Þjóðviljinn - 04.10.1953, Side 9

Þjóðviljinn - 04.10.1953, Side 9
Sunnudagur 4. október 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (9 m ÞJÓDLEIKHÚSID í Koss í kaupbæti Sýning í kvöld kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 11 til 20. Tekið á • móti pöntunum, Símar 80000 og 8t2345. Sími 1475 Órabelgur (The Happy Years) Skemmtileg og fjörug ný amerísk gamanmynd í eðlileg- um litum um æfintýri skóla- pilts. Mynd fyrir unga sem gamla. Dean Stockweil, Darryl Hick- man, Scotty Beckett. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. SímJ 1544 Synduga konan (Die Siinderin) Ný Þýzk afburðamynd, stórbrotin að efní og af- burðavel leikin. Samin og gerð undir stjórn snillingsins Willi Forst. — Aðalhiutverk: Hi'.digard Kncf og Gustaf Fröhlich. — Danskir skýring- artextar. — Bönnuð börnum yngri en 16 ára. — Sýnd kl. 7 og 9. Endalaus hlátur Sprenghlægileg grinmynda- syrpa með .allra tíma fræg- ustu skopleikurum. Charlie Chaplin Harald Lloyd Buster Keaton og fl. Sýnd kl. 3 og 5. Simi 6485 Ævintýraeyjan (Boad to Bali). Ný amerísk ævintýramynd í litum með hinum vinsælu þremenningum aðalhlut- verkunum: Bing Crosby, Bob Mope, Dorothy Lamour. — Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. nf r 1^1 * •* ■*-«* Tnpohbio ——* Sími 1182 3 - víddarkv'kmyndin Bwana Devil Fyrsta 3 - víddar kvikmynd- in, sem tekin var í heiminUm. Myndin er tekin í eðlilegum litum. Þér fáið ijón í fangið og faðmlög við Barböru Britton. Aðalhlutverk: Robert Stack Barbara Britton, Nigeí Bruce. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. SalaJiefst kl. 11 f. h. Hækkað verð Fjölbreytt úrral af steLa- IfcirLaguip. — Pfiataenclmn. V axmy ndasaf nið (House of Wax) Serstaklega spennandi og viðburðarík ný amerísk kvik- mynd tekin í eðlilegum litum. Aðalhlutverk: Vincent Price, Frank Lovejou, Phyllis Kirk. Engin þrívíddar kvikmynd, sem sýnd hefir verið, hefir hlotið eins geysilega aðsókn eins og þessi mynd. Hún hefir t. d. verið sýnd i allt sumar á sama kvikmyndahúsinu í Kaupmannahöfn. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 1 é. h. Sími 6444 — Olnbogabarnið — (No Place íor Jennifer) Hrífándi ný brezk stórmynd, um barn fráskyidra hjóna, mynd sem ekki gleymist og hlýtur að hrífa alla ér böm- um unna. Aðalhlutverkið leikur hin 10 ára gamla Janette Seott á- samt Leo Genn, Kosamund John. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hrói Höttur og Litli Jón Sixmnandi cg fjörug ame- rísk ævintýramynd. — Sýnd k‘l. 3. Sa!a hefst kl. 1. Sími 81936 Stúlka ársins Hjn bráðskemmtilega söngva- og gamanmynd í eðiilegum litum, sem hlotið hefur mikl- ar vinsældir. Sýnd kl. 9 Dvergarnir og F r umskóga-J im Hörkuspennandi og viðburða- rík ný frumskógamynd úr íramhaldssögunni um Junglé Jim og dvergaeyna. Sýnd kl. 3, 5 og 7. Kaup - Sála Daglega ný egg, soðin og hrá. — Kaffisalan, Hafnarstræti 16. Kaupum 1—* Seljum Notuð húsgögn, herraíatuað, gólfteppi, útvarpstæki, sauma- vélar o. fl. HÚSGAGNASKÁLINN, Njálsgötu 112, sími 81570. EldhúsinnréttinHar Vönduð vinna, sanngjarnt verð. Mjölnisholti 10, siml 2001 Svefnsófar Sófasett Hásgagna verzlnnla Grettisgötn 6. Raupum fyrst um sinn aðeins prjóna- tuskur. Baidursgötu 30. Vörur á ver-Ic- smiðíuverði: Ljósakrónur, vegglampar, borðlampar. Búsáhöld: Hrað- suðupottar, pönnur o. C. — Málmiðjan h. f., Bankastræti 7, sími 7777. Sendum gegn póstkröfu. Stofuskápar Húsgagnaverzlunlji Þórsgötu 1 Munið Kaffisöluna í Hafnarstræti 16. Otvarpsviðgerðir Radió, Veltusundi 1. Simi 80300. Saumavélaviðgerðir, skrifstofuvélaviSgerðit S y 1 g j a, Laufásveg 19, sími 2659. Heimasími 82035. Hreinsum nú allan fatnað upp úr „Trkloretelyne“. Jafnhliða vönduðum írágangi leggjum Við sérstaka áherzlu á fljóta afgreiðslu. Fatapressa KKON, Hverfisgötu 78, simi 1098. Fatamóttaka einnig á Grettis- götu 3. Lögfræðingarf Áki Jakobsson og Kristján Eiriksson, Laugaveg 27, 1. hæð. — Sími 1453. Viðgerðir á rafmagnsmótorum og heimilistækjum. — Raf- tækjavinnustofan Skinfaxi, Klapparstig 30, sími 6484. Ragnar ölafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi: Lög- fræðistörf, endurskoðun og íasteignasala. Vonarstræti 12, sími 5999 og 80065, Ljósmynda&tofa COWfFfnDL Gömlu og nýju dansamir í G.T.-húsinu í kvöld kl. 9 Þar syngja 3 uogar stúlkur, sem ekki hafa komið fram opinberlega fyrr Danskeppni: Jitterbug. Verðlaun verða veitt. Hin vinsæla hljómsveit Carls Billich leikur. ASgöngumiðar seldir frá kl. 6.30. — Síml 3355. Mál og menning Söngfélag verkalýðssamtakanna 100 ÁRA MINNING STEPHÁNS G. STEPHÁNSSONAR í dag, sunnud. 4. október 1953 kl. 15 í Austurbæjarbíói JAKOB BENEDIKTSSON Samkoman sett SVERRIR KRISTJÁNSSON Ræða GOBMDNDUR JÓNSSON Einsöngur LÁRIJS TÁLSSON Upplestur úr verkum skáldsins l>ORST. Ö. STEPHENSEN Upplestur úr verkum skáldsina Sigurveinn D. Kristinsson: MftRT íU S Mótetta fyrir blandaöan kór og tenórsóló við texta eftitr Stephán G. Stephánsson tileinkað 100 ára afmæli skáldsins. Flutt af, Söngfrlag verkalýðssamtakanna í Reykjavík undir stjóm höfundar Einsöngvari: Gunnar Kristinsson Aðgöngumiöar á 20 krónur í skrifstofu Máls og menningar, Þmgholtsstræti 27, sími 5199, frá kl. 10—12 f.h. og við innganginn frá kl. 1. Nýja sendibíla- stöðin h. f., Aðalstræti 16. — Sími 1395. Opið kL 7.30—22. — Helgl- daga kl. 10.00—18.00. Sendibílastöðin h. f. Ingólfsstræti 11. — Sími 5113. Opin frá kl. 7.30—22.00. Helgi- daga frá kh 9.0Q—20.00. Félágslif Aðalfundur Knattspyrnufélagsins Fram verður haldinn í Félagsheim- ilinu þriðjudaginn 6. okt, kl. 8.30 e. h., en ekkj mánudag- inn 5. okt. eins og áður var auglýst. — Stjórnin. Kennsia Kenni byrjendum a fiðlu og píanó. Einnig hljómfræði. — Sigursveinn D. Kristinsson, Grettisgötu 64. sími 82246 Þýzkukennsla Einkatímar og námskeið byrja 15. þ. m. Skjót talkunn- átta — talæfingar. Edith Daudistel, Laugaveg 55. Simi 81890 eftir kl. 5. Sófasett og einstakir stólar, margar gerðir. Húsgagnabólstrnn Erlings Jónssonar Sölubúð Baldursg. 30, opin kl. 2—6. Vinn’-stofa Hofteig 30, sími 4166. Herbergi til leigu gegn einhverri húshjálp. Hofteig 16, kjallara. Herbergi til leigu að Kársnesbraut lOb. til greina Ikemur aðgangur að eldliúsi, fyrir barnlaust fólk.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.