Þjóðviljinn - 08.10.1953, Blaðsíða 1
Fimmtudagur 8. október 1953 — 18. árgangur — 32ö. tölublaó
■ ■■■t Frakkar mættu ekki
rétt SÞ til að fjalla um skipti
Marokkómanna o,g Frakka.
Ghurchill hyggsf fara fii
Moskva á fund Malénkoffs
Fœr engan bandarískan stuSning v/ð
fund hinna fjögurra sfóru
Brezka stjórnin ætlar aö' nema úr gildi stjórnarskrána,.
sem hún gaf Brezku Guiana síöastliöinn vetur. Orsökin er
sú a'ö stjóminni líkar ekki hvernig Guianabúar greiddu
atkvæði í fyrstu kosningunum í landinu.
Sir Wineton Churchill, forsætisráðherra Bretlands, hef-
ur í hyggju aö fljúga til Moskva aö hitta Georgii Malén-
koff, forsætisráöherra Sovétríkjanna. Brezka fréttastofan
Eeuter skýröi frá þessu 1 gær og haföi þaö eftir háttsett-.
lím embættismanni í utanríkisráöuneytinu.
Heímildarmaður Reuters seg-
ir að Churchill sé þess mjög
fýsandi að snúa sér beint til
Máiénkoffs ef ekki verðj af
þeim fundi forystumanna stór-
veldanna fjögurra, sem hann
lagði til í vor að haldinn yrði
til iað reyna að draga úr við-
sjánum milli stórveldanna.
„Tregða ákveðins aðila“
Þessi brezki etnbættismaður
segir að Churchill rój enn að því
öllum árum að koma á fundi
sem hann sjálfur, Eisenhower,
Malénkofl' og Laniel sæki. Hann
láti það ekki ,aftr,a sér að vart
verði tregðu a£ hálfu ákveðins
aðila. Þykir sýnt að þar sé átt
við Bandaríkin.
Lætur Moskvaför
afskiptalausa
I London er það að sögn
Reuters skoðun manna að
Bandaríkjastjórn hafi ekkert á
móti því að Churchill snúi sér
persónulega til Maiénkoffs, ef
hún þurfi þar hvergi nærrj að
koma. Fréttáritari Times í
Washington segir, að Bandá-
ríkjastjórn muni varla bregða
Stjénunálaáiyktun Ookksþingsins
rædd í Sósialistafélaginu
Funduriim er í kvöld og iram-
sögumaOur Emar Olgeirsson
Karl Guðjónsson.
Einar Olgeirsson.
Á fundi sem Sósíalistafélag Reykjavíkur heldur í Iönó
í kvöld og hefst kl. 8.30 verður aðaldagskrármáliö stjórn-
málaályktun flokksþings/ns
formaður Sósíalistáflokksins
f -// /
Undirbúningur er fyrir nokkru
hafinn að fiokksþingj Sósíaiista-
flokksins, sem ha’dið. verður
hér í Reykjavík og hefst 29.
■október n. k. Hefur miðstjórh
flokksins m. a. samið uppkast
að stjórnmálaályktun sem lögð
verður f.vrir þingið og sent það
öllum fiokksfélögum til athug-
unar og umræðu.
Þetta uppkast að stjómmála-
ályktun þingsins verður eins og
fyrr segir lagt fyrir Sósíalista-
félag Reykjavíkur á fundinum
í kvöld. Að framsöguræðu Ein-
ars lokinnj verða frjálsar um-
og verður Einar Olgeirsson,
framsöguimaður.
ræður um málið og þarf ekki
að efa að fundurinn verði fjöl-
sóttur og umræður, fjörugar.
Að loknum umræðum um ó-
l.vktunina fytur Karl Guðjóns-
son, alþingismaður, ræðu um
starf og baráttu alþýðunnar og
Sósíalistaflökksins í Vestmanna-
eyjum. Mun það ekki draga úr
áhuga manna fvrir að sækja
fundinn, svo miög sem Vest-
mannaeyjar hafa verið á dag-
skrá að undanförnu í sambandi
við togarasölumálið og rógskrif
íhaldsblaðanna um kaupstaðinn
og málefni hans.
fæti fyrir fyrirætlanir Churc-
hills um að komast í milliliða-
laust samband við stjórnendur
Sovétríkjanna, en hún muni
ekki hreyfa hönd né fót til að
hjálpa honum.
I gær sté 500 manna brezkt
herlið á land í Georgetown,
höfuðborg Guiana, af beitiskip-
inu Superb. Á laugardaginn fer
flugvélaskip frá Bretlandi með
meira herlið og beitiskipið
Skriða skammt frá Osló
gróf 7 bíla, rauf járnbraut
Á annaö hundrað metra breiö spilda úr hlíö Oslofjarö-
ariins skamrnt fyrir austan höfuöborg Noregs skreiö í
morgun í sjó fram.
Sheffield hefur verið sent þang-
að.
Beiut gegn ríkisstjórninni
Brezka nýlendumálaráðuneyt-
ið játaði í gær að þessum her-
flutninguim væri beint gegn
ríkisstjórninni í Guiana. Bún
er fyrsta ríkisstjórn, sem skip-
uð er innlendum mönnum, og
settist að völdum í vor. Ráð-
herrarnir eru úr Framfara-
flokki alþýðu, sem vann 18
af 24 þingsætum í kosningun-
um í apríl. Segir nýlendumála-
ráðuneytið í London .að ráð-
herrarnir séu kommúnistar og
boðar aðgerðir gegn þeim.
Fjórir fólksbílar, tveir vöru-
bílar og ein áætlunarbíll, sem
áttu leið um veginn þar sem
skriðan féll, grófust und'r
henni.
Dó af taugaáfíflli er leslin
stöðvaóist 30 metra frá
skriðuntii.
Fjóiir menn af þeim sem voru
í áætlunarbílnum b:ðu samstund
Ástralíumenn ótt-
ast Japan ,
Sir Percý Spender, sendiherra
Ástralíu í Washington, sagði I
ræðu í gær að Ástralíumenn
væru n/ijög uggandi yfir því
að Japan ógni á ný öryggi
þjoðanna í Austur-Asíu. Kvað
hann Ástralíumenn aldreí hafa
getað fellt sig við það að
Japönum skyidi Iiafa verið
leyfð endurvopnun í friðar-
samnlngnum sem Vesturveldim
gerðu við þá að áeggjan
Ba.ndarikjastjórnar.
is bana en sex meiddust meira
og minna. Járnbrautariest bar
að þar sem skriðau hafði sóp-
að undirstöðum brautarinnar á
brott og teinarn'r héngu í lausu
lofti. Varð lestin stöðvuð 30
metra frá skriðubarminum.
Miðaldra karlmaður, sem var
farþegi með lestiuni fékk tauga -
áfall og datt niður dauður.
Samgönguc truflast.
Samgöngur trufluðust mjög
við skriðuna, einkum járn-
brautarferðir frá Osló til Sví-
þjóðar. Ilafa lestirnar orðið að
fara krókaleiðir og taf'zt mjög.
Unnið var að því í allan gær-
dag að grafa bílana upp úr
skriðuimí svo að gengið yrði
úr skugga um, hve margir hefðu
farizt.
Talið að spreugingar hafi
valdið.
Álitið er að hristingur frá
sprengingum Iiafi valdið skriðu-
hlaup'nu. Þarna nálægt er verið
að gera nýja höfn fyrir Osló og
eru sprengingar á hafnarsvæð-
inu tíðar og mlklar.
Allt með ró og spekt
Fréttáriturum ber saman um
að í Georgetown og annars
staðar í Brezku Guiana sé
allt með ró og spekt. Cheddi
Jagan forsætisráðherra og for-
máður Framfaraflokksins lýsti
yfir að landsmenn álitu æðis-
legt framferði brezka nýlendu-
málaráðuneytisins tilefnislaust.
Bað hanti menn sýna ró og
festu og láta ekki ofbeldishót-
anir skelfa sig.
-------------------
\ ASSsherjar- 5
í verkfail {
‘i Stjórn Alþýðusambands J
íjítalíu sat á fundi » gær og S
I> ákvað að boða alisher jar-
íverkfall iðnverkamanna í í
!‘landinu í næstu viku Fjór-%
J*. ar milljónir maima tóku bátt
■Jí sólarhrings verkfalli iðn-
J> verkamanna fyrir hálfums
j,mánuði og verður það nú ij
.Jendurtekið vegna hess að aí - '•
í vinnurekendur neita sífcllt jj
íjaff ræða. kröfur um hækk- !j
Ijað kaup. jí
Hæstiréitur ótnerkír démÍDsi í máli ÓSafs Péturssðnar
gegn ritstjéra ÞjéSifilians cg vísar því heim í héraS
Ólahir dæmdur til að greiða málskostnað fyrir Hæstarétti
Hæstiréttur kvaö upp 1 gær dóm í málinu „Ólafur
Pétursson gegn Siguröi GuÖmundssyni og gagnsök“, og
STu dómsorö á þá leiö aö hinn áfrýjaði dómur skuli, vera
ómerkur og málinu vísaö heim í héraö. Aöaláfrýjandi
Ólafur Pétursson, greiöi gagnáfrýjanda, Siguröi Guö-,
mundssyni, málskostnaö fyrir Hæstarétti, kr. 1500.00, aö
viölagðri aðför að lögum.
í forsendum dómsins segir: j kröfur, að tiltekin unimæli uni
„ Aðaláfrýjandi, hefur skotiðl hann í 69., 77., 8.')., .91. og 92.
máti- þessu til Hæstaréttar með
stefnu 14. desember 1950, og
gagnáfrýjandi hefur áfrýjað því
af sinni hálfu með slefnu 13.
ntai 1951 að fengnu gagnáfrýj-
unarleyfi 7. sama mánaðar.
í máli þessu hefur aðaláfrýj-
andi meðal/ annars gert þær
töiuþlaði dagblaðsins Þjóðvilj-
ans ár.ið 1949 verði dæmd dauð
og ómerk og gagnáfrýjanda
dærnd refsing fyrir þau. Hér.aðs-
dómari hefur talið ummæli þessi
í heild hafa verið §ett fram á
ótilhlýðilegan hátt og varða við
I ákvæði 237. gr. laga nr. 19/1940,
og hefur hann ómerkt ummaelia
að því leyti .o.g dæmt gagnáfrýj-
anda refsingu fyrir þau. Hins
vegar hefur hann ekki tekið
einstök ummæli, sem stefnt er
út. af, til athugunar og úrlausn-
ar hver fyrir sig og metið og
rökstutt, hvort og að hverju
levtí þau kynnu að vera refsi-
verð eða ciga að sæta ómerk-
ingu. Er þessi úrlausn héraðs-
dómarans svo óákveðin, að ó-
mei-kja verður hinn áfrýjaða
dóm og vísa málinu heim í
hérað.
Eftir atvikum og þessari nið-
urstöðu þyltir rétt, að aðaláfvýj-
Framhald á 3. síðu. ,
.J