Þjóðviljinn - 08.10.1953, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 08.10.1953, Blaðsíða 2
2)\ — Þ.ÍÓÐVILJINN — Fimmtudagur 8. október 1953 ög svo kemur rokið og ósköpin \'ið miöjarðarlíuu feilgum við ai- ekaplegt veður, sem þó hélzt að- etns stutta stund, en eiiikenni ölí Ibentu á, að við mundum fá felli- !byl. Þegar þau veður eru í að- sigi, sjást fyrst eldingar úti við sjóndeildarhring, hlmininn verð- fur smámsaman biýlitaður og a?gi- Segur. Blæjalogn getur verlð með- an syrtir að er svo á að iita, sem blýklukku sé livolft yfir skip- Ið og er hún æ að þrengjast, Svo fara þrumur að lieyrast; allir keppast sem mest má vera að bjarga því, sem bjargað verður af seglum, áður en veður það skell- ur á, sem allir vita að muni koma, Eldingarnar færast nær og þrumurnar eru það sterkar og tíðar, að þýðingarlaust er að ætla sér að tala saman, regnið streym- ir niður og fyrirboði stórmsins eru 2-3 vindliviður og svo kemur rok- ið og ósköpin, eldingum slær nið- ur kringum skipið, og þá finna allir. sem á því eru, livort lield- ur þeir eru uppi á ránum eða á þilfari, hve nærri þeir eru enda síns lífs. Á siíkum stundum verða alllr jafnir, alit frá hlnum ein- valda skipstjóra að hinuni yngsta dreng á sklplnu..... (Sveinbjörn Egilsson: Ferðaminningar). ,4. 1 dag er fimmtudagurinn 8. * oktöber. 281. dagur ársins. Helmilisiitið, októ- berhefti, flytur „safaríka sma- sögu“ Miríam. eft- ir Báru Aðal- steinsdóttur Þvi næst kemur þýdd saga: 'Sa'tasta stúlka í heimi, og virðist fljótt á litið.sem meginefni heftisins beri þann keiminn. Á forsíðu er mynd af Soffíu K 'isdótíur upp úr b’.ómatunnu, með röndóttan m.ióiit- uro’st á kallitjum. Hún ætti herldur að’ borða-.ostinn.., Þelr kaupendur Þjóðviljans, sem vilja greiða b.laðið með 10 kr hærra á mánuði en áskrifenda- gjaldið er, gjöri svo vel að til- kynna það í síma 7500. OENGISSKBÁNHVG (Sölugengl); 1 bandarískur dollar kr. 16,3Í i kanadískur dollar kr. 16 63 1 enskt pund kr. 45,70 100 tékkneskar krónur kr. 226,67 100 danskar kr. kr. 236.30 100 norskar kr. kr. 228,50 100 sænskar kr. kr. 315,50 100 finsk- mörk kr. 7,09 100 belgískir frankar kr. 32,67 1000 franskir frankar kr. 46,63 100 svissn. frankar kr. 373,70 100 þýzk mörlc kr. 389.00 100 gyllini kr. 429,90 1000 lirur kr. 26,12 tieknavarðstofan Austurbæjarskól- anum. Sími 5030. Næturvar/.la er i Reykjavíkur- apóteki. Sími 1760. I: Heyrðu Páll, síðas.ti leikurinn þinn hefur komið mér í mjög slæma ltlípu. Furðulegur skaði Um haustið í Octobri brann Stór- óllshvoll allur gersamlega nieð) öllu því inni var samankomið íj herlegum bókum, er átt lialði Vigfús Gíslason, með öllum bréf- um og skjölum, silfri smíðuðu og ósmíðuðu, og öllu sem fémætt var, til kaldra ltola; furðanlégur sltaði. Var það mál manim, að ekki mundi hér á laudi liafa orðið meiri skaði í einu af fé. Fólkið komst allt af ósltaddað. Katrín Erlendadótfir, eltkja Vlgfúsar Gíslasonar, komst út með börnum sínuni ungum fyrir guðs dásemd og hlaut að sjá upp á þennan mikla skaða; hafði hún eitki meira eftir en elnföld klæði. sem hún og börnin voru klædd. — (Seiluannáil, 1648). Söfnin eru opin: Þjóðmbijasafnlð: kl. 13-16 ásunnu- dögum, kl. 13-15 á þriðjudögum. fimmtudögum og laugardögum. LandsbókasafniS: kl. 10-12, 18-19, 20-22 alla virka daga nema laugar- daga kl. 10-12 og 13-19. Listasafn Einars Jónssonar: opið frá kl. 13Í30 til 15.30 á sunnu- íiögum. •' NáttúrugripasafnlO: kl. 13.30-15 6 sunnudögum, kl. 14-15 á þriðjudög. um og fimmtudögum. Dagskrá Alþingis fimmtudaginn 8. okt. Sameinað þing Fyrirspurn tii fjármálaráðhena um innheimtu og greiðslu stór- eignaskatts (hvort lcyfð skuli). Efri deitd Vegalagning, frv, 1. umræða. Neðri deiid Firmu og prókúruumboð, frv, 1. umræða. Hlutafélög, frv, 1. umræða. Rithöfundarréttur og prentréttur, frv. 1. umræða. Síldarmat, frv, 1. umræða. Greiðslur vegna skertrar starfs- hæfni, frv, 1. umræða. Orlof. frv. 1. umræða. Orlof. frv, 1. umræða. Húsaleiga, frv, 1. umræða. • tiTBREIÐIÖ • ÞJÓÖVILJANN Kirkjukvöld í Ilallgrímskirkju. Samkoma verður i Hallgríms- kirkju kl. 8.30 í kvö'd. Svarað spurningum um andleg mál. Hall- grimskórinn syngur. Allir vel- komnir.' —- Jakob Jónsson. I-ækningastofa Bjarna Konráðssonar er i Þing- holtsstræt.i 21, en ekki 26 eins og misritaðÍHt i b’aðinu í gær. Félagar! Komið í skrifstoft Sósíalistafélagsins og greið- ið gjöld ykkar. Skrifstofan er opin daglega frá kl. 10-12 f.h. og 1-7 e.h. Farsóttir í Reykjavik vikuna 20.-26. sept. 1953 samkv. skýrslúm 27 (29) starfandi lækna. t svigum tölur frá næstu viltu á undan. Kverkabólga ............. 66 ( 55) Kvefsótt ............... 125 (100) Iðrakvef ............... 32 ( 38) Hvotsótt ................. 5 ( 1) Kveflungnabólga .'........ 5 ( 11) Taksótt ................. 1 ( 0) Skarlatsótt ............. 1 ( 0) Munnangur .. .... . \ ( 4) Kikhósti v. • .......... ,. '8, J. 17) Hlaupabóla .............. 5 ( 1) Ristill .................. 3 ( 0) (Frá skrifstofu borgarlæknis). , 19.30 Þingfréttir. 19.40 Lesin dag- skrá næstu viku. 20.20 Islenzk tón- list: Lög eftir Sig- fús Einarsson pl. 20.40 Erindi: Meðal ungmennafé- laga á Norðurlöndum (Ingólfur Guðmundsson stúdent). 21.05 Tón- leikar: Fjögur pianólög eftir Medtner (höfundur leikur). 2120 Upplestur: Friðjón Stefánsson rit- höfundur les smásögu, Á dans- leik, úr nýiii bók sinni. 21.35 Tón leikar: Lög leikin á hörpu. 21.45 Frá. útlöndum (Jón Magnússon fréttastjóri). 22.10 Slnfónískir tón- leikar: a) F.iðlukpnsert eftir W. Walton (Heifetz og Sinfóniuh’jóm sveitin í Cincinnati ieika; Eugene Goosens stjprriar). b) Sinfónia í d-moll eftir César Franck (Hljóiri sveit Tðnlistarskólans í París leik ur; Philippe Gaubert stjórnar); 23.05 Dagskrárlok. Happdrætti Hásköia Islands Dregið verður í tíunda flpkki happdrættisins á laugprdag. Vinn- ingar eru 850 og 2 aukavinning- ar. I dag er næsts'öasti söludag- ur. Hún hampaði einhverju glansandi Fyrsta sumarið, sem foreldrar mínir bjuggu á Mælifelli, bar það til dag nokkurn, að Anna. systiv var þar lijá henni, þá á fjórða ári og eitthvað að dunda eins og börnum er títt. Þá var það eitt sinn, að Mamma leit upp frá piaggaþvottinum, að hím gáir að því, að telpan er tekin á rás niður eftir túnbalanum. En túnið á Mælifelli liggur í brekkuhalia og örskammt þar niður af tekur við mýrlend flatneskja, en ska.mmt út á henni er holt, með Btprum steini á. Þángað stefnir telpan. Hleypur nú Mamma á eftlr henni og nær henni við brekkuræturnar, en teipan stimp- ast við og segist vilja fara á eftir „konunni". Brátt sættist hún þó á að snúa heim á leið með Mömmu og sagði henni á leiðinni, að konan hafi komið til þeirr: við lindina með eitthvað faliegt og giansandi í hendinni. Háfi hún hampað því framan í sig og bent sér að koma, en jafn-snemtna gengið af stað niður túnhalann, en litið þó við öðru hverju og bent sér að koma á eftir, en svo hafi hún allt í einu horfið og Mamrna hafi náð sér. (Björgvin Guðniundsson; Minningar). hóítsinni Noytendasamtök Reykjavíkur. Áskriftarlistar og meðlimakort íiggja frammi í flestum bóka- verzlunum bæjarins. Árgjaid er aðeins 15 kr. NeytendablaÖið innl- falið. Þá geta menn einnig til- kynnt áskrift i síma 82742, 3223, 2550. 82383, 5443. Kros.sgáta nr., ,196. Vi t Skipadeild S.I.S.: Hvassafell fer væntanlega frá Stettin í dag áleiðis til Gauta-' borgar. Arnarfell fer frá Akur- eyri í dag áleiðis til Norðfjarð- ar. Jökulfell á að koma til Isa- fjarðardjúps í dag. Dísarfell fer væntanlega frá Leith í dag áleið- is til Is’ands. Bláfell fór frá Raufarhöfn 6. þm. áleiðis til Heis- ingfors. Ríkisskip: Hekla er í Rvík. Esja er á Aust- f jörðum á suðurleið. Herðubreið er á leið til Austfjarða Skjald- breið var væntanleg til Rvíkur í nótt að vestan og norðan. Skaft- fellingur fer frá Reykjavik á morgun til Vestmannaeyja. Krabbamelnsfélag Reykjavíkurr Skrifstofa félagsins er í Læk;;- argötu 10B, opin daglega kl. 2-5.. Sími skrifstofunnar er 6947. Tjarnargolfið Mlnnlngarspjöld Landgræðslusjö3n fást afgreldd i Bókabúð Lárusar Blöndals,, Skólavörðustíg 2, og í% skrifstofu sjóðsins Grettisgötn 8.. Bókmenntagetraun. Maríuvísan í gær er eftir Jón Pálsson Mariuskáld. et’ lifði á 15. öid, dáinn 1471. Nú kemur nýrra vers. Ósmeykur upp vatt durum og yfir þrepskjöld sté, vaðmálskufl vist óþurum vafinn frá höku að kné. Nam segja án neinnar þulu: „Nú munt þú giftast skulu, og vinSkap/. veita í t;é“. /.• - . • *. . Ef maður brýtur klukku, værí þá hægt að ásaka hánn fyrir að hafa drepið tímann? Ekki ef hann gæti sannað að að lriukkan hefði slegið fyrst. m * K0h„:Nlehc„ : Lárétt: 1 eldsvoði 4 nautgrip 5 atv.orð 7 herbergi 9 á í Egypta- landi 10 sk st. 11 móðir Gauts 13 hv )d 15 eyja 16 lumbra. Lóðrétt: 1 býli 2 láta nægja, 3 hin 4 þær 6 fóður 7 heyja 8 fugl 12 tilVísunarfprnafn 14 band 15 sérhljóðar. Lausn ú nr. 195. Lárétt: 1 verndar 7 in 8 Árni 9 nnn 11 haf 12 ÓV 14 ru 15 sver 17 tó 18 raf 20 klukkar. Lóðrétt: 1 vina 2 enn 3 ná 4 DRH 5 anar 6 rifur 10 nóv. 13 verk 15 sól 16 rak 17 tk !9 fa, fí* (• /E. F. R. Skrifstofan er opin alla daga frá 5.30—7 nema laugardaga frá 2—4. Jéns Trausta Bókaútgáía Guðjóns Ó. Sími 4169. 160. dagnr. Að lokum komst Ugluspegi 1 til greifa- haliarinnar. Tvær gamlar riddarah'ðsí-kytt- ur sáíu þar á tröppunúm að teningaspili Annar þeirra var rauðhærður risi’. Hvað vilt þú oss, soltni flökkuhundur? spurði liann Já, ég. er verulega soltinn. svaraði Ugju- spegilU .( Þá síkaltu iála ronna um bá!s þér reipið í næstu snöiurini Það er ein- mit.t ætlaö forumönnum og auönuleysls- ræfium á borð 'við þig, sagfti skyttan. Hái kaftoinn, sagði Ugluspegifl: eí þér gæfuð mý.r, þes^a gullsnúru gem þér hafið á hiittinum yðar liá mundi ég þegar hengja mig á' skinkuna sem hangir þarna í kjöt- . geymslunni. —r Ilvr.ðan ert þú? Fiá Flæmingj alandi. H'Vað vilt þú? — Sýna hans hátign gr«if anum eitt af málverkum minum, — Jæja komdu þá innfyrlr, sagði kaft-einninn, ú þvi þú ert málari frá Flæmingjalandi. E; skal leiðá þig á fund herra m'ns. Fimmtudagur 8. október 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (3 Hallfrtður Jónasáóttir fimmlug Frú Hallfríður Jónasdóttir, Brekkustíg 14b, er fimmtug í dag. Hún er dóttir hjónanna Jónasar Gunnlaugssonar bónda í Landbroti og Hraunsmúla, Hnappadalssýslu, og konu hans jElinar Árnadóttur. Hún fluttist ung með móður sinni til Reykjavíkur og giftist þar 26. maí 1928 Brynjólfi Bjarnasyni alþirigismanni, og hafa þau bú- ið á Brekkust'g 14b allan sinn búskap. Þau eiga eina dóttur barna, Elinu, sem er gift og búsett í Danmörku. Hallfríður hefur tekið mik- inn þátt í félagsstörfum, fyrst í Kommúnistaflokknum og síð- ar í Sósíalistaflokknum. 1 stjórn Mæðrafélagsins hefur hún ver- ið frá stofnun félagsins, lengst af varaformáður um langt skeið og nú formaður þess, s’.ðan Katrín Pálsdóttir féll frá, og unnið þar mikið og óeigingjamt starf. Sem fulltrúi Mæðrafé- lagsins hefur hún setið í Vor- boðanefnd frá því Vorboðinn var stofnaður. Hallfríður hefur einnig átt sæti í mæðrastyrks- nefnd og nú i barnaverndar- nefnd. í öllum þessum trúnað- arstörfum hefur hún verið traustur og ósérhlífinn starfs- maður. •Hallfríður er hlédræg kona, en leysir sérhvert starf af hendi með mestu prýði, og hef- ur þyí ekki komizt hjá að taka áð sér vandasöm trúnaðarstörf. Hún er með afbrigðum sam- vinnuþýð og úrræðagóð, ekki sizt þegar á reynir. . Þjóðviljinn flytur Hallfríði /—■ einlægar hamingjuóskir og þakkar henni störfin á liðnum árum. Leikíélag Akureyrar flytur tvö leikrit í útvarpið í vetur Akureyri. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Naesta verkefni Leikfélags Ak- ureyrar verður Fjölskylda í uppnámi, gamanleikur, þýddur af sr. Árelíusi Níelssyni. Þá mun félagið einnig taka Skugga-Svein Matthíasar til sýn- ingar. Ákveðið hefur verið að félagið æfi 2 leiki til flutnings í útvarpið á komand; vetri. — Aðalfundur félagsins var nýlega haldinn og er stjórnin nú þann- ig skipuð: Sigurjóna J-akobsdótt- ir íormaður, Biöm Þórðarson ritari, Sigurður Kristjánsson gjaldkeri og meðstjórnendur Oddur Kristjánsson og Július Ing'imarsson. Sr. Jakob Jónsson svaiar spurningum um andleg máJ í kvöld Fyrir nokkru boðaði sr. Ja,- lcob Jónsson það í útvarpsræ'ðu að hann myndi framvegis reyna að svara þeim spurning- um, sem memi kynnu að senda sér bréfVegá viðvíkjandi a.nd- legum málum og sérstaklega " Mál Ólafs P. Framhald af 1. siðu. andi greiðí gagnáfrýjanda máls- koatnað fyrir 'Hæstarétiti, -kr. 1500.00“. Dómkröfur Ólafs Péturssonar fyrir Hæstarétti voru þær að Sigurður Guðmundsson yrði íím 125 nem, i Kennaraskóknnm Kennsla fer fram á sex til sjö stöð- um úti í bæ vegna þrengsla í skólahúsinu Kennaraskólinn var settur s.l. þriöjudag, en kennsla hefst í dag. í vetur veröa nemendur í skólanum alls um dæmdur í refsingu samkvæmt mati dómsins fyrir ummæli, sem út af er stefnt, — að þau um- mæli yrðu dæmd dauð og ó- merk, — að sér yrði dæmd hæfile.g fjárhæð til að standast kostnað af birtingu dómsins í opinberu biaði, — að Sigurður yrði dæmdur til að greiða hon- um bætur fyrir fjártjón og miská að íjárhæð kr. 75.000.00 með 6% ársvöxtum frá 16. maí 1949 fil greiðsludags, og til að greiða málskostnað í héraði og fyrir Hæstarétti samkvæmt mati Hæstaréttar. Málið fyrir Ólaf flutti Guttormur Erlends- son hæstaréttarlögmaður. Ragnar Ólafsson hæstaréttar- lögmaður flutti málið fyrir rit- stjóra Þjóðviljans og gerðj dóm- kröfur um algera sýknun og málskostnað fyrir Hæstarétti. kristindómi og kirkju. Honum hafa tni horizt allmargar spum- ingar, scm að hans eigin sögn, lýsa ski'ningi á þessum þætti í preststarfinu. I kvöld verður samkoma í Hallgrímskirkju og þar mmi sr. Jakob leysa úr spurningunum en einnig verð- ur sungið. Samkoman hefst kl. 20.30 og er öllum heimill a'ðgangur. . 125. Skólinn skiptist í 4 aðaldeild- ir og tvær aukadeildir: handa- vinnudeild og stúdentadeild. I handavinnudeildir.ni verða nem- endur 24 en 10 liafa sótt um vist í stúdentadeildinni. Kennarar við skólann eru um 20 talsins og flestir hinir sömu og undanfarið. Brýn nauðsyn nýs skólahúss I sumar hefur verið unnið að teikningu nýs skólahúss Qg er því verki nú langt komið. Stendur nú eingöngu á ríf- legri fjárveitingu Alþingis til byggingarinnar svo að unnt verði að hefja smíði liússins næsta vor. Nauðsyn skólahúss- ins er mjög mikil, því að svo líti'ð er núverandi húsnæði skólans, að kenna verður á 6-7 stöðum úti i bæ. Skólahúsið nýja á að reisa við Stakkahlíð, skammt fyrir sunnan Sjómannaskólann. Athugasemd Gunnar í Von hringdi til blaðsins í gær og kvað það ranghermt í frásögninni af sveltu kindunum að hlöðu- hurðin befði verið negld aft- ur, og hefði hann þetta eftir öðrum manninum er kindurn- ar fann. Þjóðviljinn hafði iíka s*na frásögn eftir öðrum manninum er kindurnar fann, og verður því ekki úr því skorið í dag hvort réttara er. Bindindisfélag ökumanna hef- ur verið stofnað Vinnur að bættri umierðarmenningu og bindandi manna með ökuréttindi Nýlega var stofnað hér í Reykjavík Bindindisfélag' öku- manna., félag, sem hyggst vinna að bættri umferöar- mennitngu og auknu bindindi manna, seln rétt hafa til aö aka bifreiðum. Samskonar félög hafa starfað all- lengi á hinum Noröurlöndunum og em oröin mjög öflug, t.d. eru í sænska félaginu rúmlega 40 þús. bílaeigend- ur auk margra annarra. MÍR MÍR Ballett og tónleikar Ballett og tónleikar lista- manna frá Sovétlýöveldunum á vegum MÍR, veröa , Þjóöleikhúsinu, sunnudaginn 11. októher kl. 3.30 e.h. 1. Einleikur á fiðlu: Rafael Sobolevski 2. Einsöngur: Firsova, einsöngvari við stóra leikhúsið í Moskva. 3. BalJett: Israeléva og Kutnetzov. sólódansarar við Leningradballeltinn. Undirleik annast Alexander Jerokín. Tölusettir aðgöngumiöar vcrða seldir frá kl. 1 í dag í bókabúöum Lámsar Blöndal, Sigfúsar Eymundssonar og K RON og i skrifstofu MÍR kl. 5-7. Aðgeínu tilefni skal tekio fram, að aðgöngumiðar eru aðeins seldir á fyrrnefndum stöðum og þýðingarlaust er að biðja stjórnarmeðlimi MÍR um útvegun miða. Fyrri stofnfundur félagsins var haldinn 28. júlí i sumar, en framhaldsstofnfundur 29. sept. s. 1. Var þá gengið frá lögum félagsins og kosin stjórn, en hana skipa: Sigurgeir Alberts- son, liúsasmiðameistari, formað- ur, Ásbjörn Stefánsson læknir, Guðjón Guð'.augsson húsasm., Halldór Þórhallsson bilstjóri, Jens Hólmgeirsson fulltrúi, Benedikt Bjarkhnd lögfr. og Ei- ríkur Sæmundsson heildsaii. Tiigangur félacsins St.jórn hins nystofnaða félags ræddi við fréttamenn í gær og skýrði frá tilgangj þess og mark- miði. Bindindisfélag ökumanna á ekkert skylt við stúku og er heldur ekki bindindisfélag í þess orðs venjulegri merkingu. Það mun fyrst og fremst vinna að eflingu umferðarmenningar hjá akandi og gangandi fó:ki, og leggur mik-la áherzlu á öruggan akstur, drenglund og hjálpsemi öllum til handa, gott ásigkomu- lag farartækja, hiýðni við allar umferðarreglur, gætni og prúð- mennsku í hvívetna. Félagið tel- ur að umferðarmenning og á- fengisneyz’a' geti aldrei átt sam- leið og því verða allir féiags- menn að vera algerir bindindis- menn, ekki aðeins í farartækj- um sínum heldur og flafnan endranær. Bindindið er því eitt af fyrstu boðorðum félagsmanna og tekið stranglega á brotum á því. Félagsdeildir — merki Félagsstjómin mun vinna að útbreiðslu félagsskaparins m. a. með því að stofna deildir viðs- vegar um land svo fljótt sem verða má. Einnig verða gerð sér- stölc félagsmerki, bílmerki, jakkamerki og veifa. Er ætlunin. að bílmerkin verði fest framan á ökutæki þau, sem félagsmenn stjórna, og að þau verði falleg og til prýði hverjum bíl. MeftUmur í NUAT Á norræna bindindisþinginu, sem haldið var hér í sumar, var ákveðið að bjóða B. Ö. ,að gerast meðlimur í NUAT, sambandi samskonar félaga á Norðurlönd- um, og var boðið þegið. Auk þeirra, er rétt hafa til að aka bilum, geta gengið í íé- lagið flugmenn, bif’njólaeigend- ur og stjórnendur véibáta. Nánari upp'ýsinar um félagið verða fyrst um sinn gefnar í síma 2727. [ dag er næstsiiasti söludagur i 10. flokki Kappdrœtti Hóskóla íslands

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.