Þjóðviljinn - 08.10.1953, Blaðsíða 6
<6) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 8. október 1953
I þ!ÓÐ¥IUINN
Útgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíaiistaflokkurinn.
Ritstjórar: Magnús Kjartansson (áb.), Sigurður Guðmundsson.
Fréttastjóri: Jón Bjarnason.
Blaðamenn: Ásmundur Sigurjónsson, Bjarni Benediktsson, Guð-
mundur Vigfússon, Magnús Torfi Ólafsson.
! Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haialdsson.
Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg.
19. — Sími 7500 (3 línur).
Áskriítarverð kr. 20 á mánuðl í fteykjavík og nágrennl; kr. 17
annars staðar á landinu. — Lausasöluverð 1 kr. eintakið.
Prentsmiðja Þjóðviljans h.f.
V—________________________ >
„Hljéðir og bljúgir“
Undanfarið hefur Alþýðublaðið ástundað mjög harðvitugt orð-
bragð um andstöðu Alþýðuflokksins við stjórnarflokkana og alla
stefnu þe'rra. Blaðið hefur hamrað á því að flokki þess gætu
allir stjórnarandstæðingar treyst, hann myndi aldrei ganga á
mála. Einnig hefur blaðið kunnað að segja af þvi miklar sögur
hversu hræddir stjómarflokkamir væru við þessa skeleggu
andstöðu, þaðan vissu þeir sér stafa mesta hættu; því legðu
þeir áherzlu á að vinna Alþýðuflokknum allt til óþurftar, gera
veg hans sem minnstan og aðstöðu hans sem versta. Og blaðið
hefur gefið í skyn að þótt fyrri forusta flokksins hafi að vísu
gert sig seka um ýms óþurftarverk, muni það aldrei henda nýju
forustuna, og það hefur sárbænt um að ávirðingar fyrri for-
sprakka yrðu ékki kenndar þeim nýju. Væri hægt að fylla marg-
ar síður af ivitnunum um þetta efni úr Alþýðublaðinu; enginn
skyldi vera í vafa um að nú hefði verið tek:ð upp nýtt og betra líf.
Og síðan .kemur saman þing eftir kosningar, og fyrsta verk
þess þings er að kjósa í nefndir. Enn heldur Alþýðublaðið áfram
skrifum sínum og lýsir yfir því dag eftir dag að flók.kurinn
muni enga menn fá í nefndir, vegna þess að hann taki ekki í mál
að þiggja náðarbrauð stjórnarflokkanHa með þeim skilyrðum
sem því fylgja. Voru miklar brýningar af þessu tilefni og stór-
ar fyrirsagnir.
Loks rennur upp sá dagur að kosið sé í nefndir, og þá gerist
undrið. Þessi skorinorði bardagaflokkur er allt í einu kominn i
innilegustu faðmlög við íhald og afturhald. I hverja einustu
nefnd er boðinn fram sameiginlegur l:sti íhalds, Alþýðuflokks og
Framsóknar; það kemur í ljós að ríkisstjórnin telur þingmenn
Alþýðuflokksins jafngilda stuðningsmönnum sínum.
Þegar svo Alþýðublaðið á að skýra lesendum sínum frá þess-
ujn furðulegu umskiptum er skýringin einföld og ljós: Stjórn-
arflokkamir „vildu he!dur“ þingmerin Alþýðuflokksins en Sósíal-
ístaflokksins í nefndir. Og þetta er vissulega alveg fullnægjandi
skýring.
Við þetta er raunar litlu að bæta, og nægir að gefa Morgun-
blaðinu orðið. I gær talar það við Alþýðuflokkinn e:ns og eign
sína, það tekur hann á hné sér eins og baldinn strákling, sem
framið hefur skammarstrik en er nú konrnn til föðurhúsanna á
nýjan leik:
„Hin nýja forusta Alþýðuflokksins hafði mjiig í heitingum
um það fyrir síðustu kosningar, að í einu væri hún að minnsta
Jiosti staðráðin: Því að forðast hvers konar samvimiu við Sjálf-
stæðisflokkinn. ... En hvernig hefur hin nýja forusta Aiþýðu-
floltksins svo sfnt ])að fyrirheit sitt að forðast alla samvinnu \ið
Sjá'fstæðisílokkinn eins og heitan eldinn? Það er rétt að svara
þeirri spurningu.
Formaður Alþýðuflokksins hefur nýlega lýst því yfir á
fundi í Alþýðuflokksfélagi Iteykjavíkur að hann og flokkur hans
hafi verið reiðubúinn til ]>ess eftir kosningar í sumar að ganga
til stjórnarsamstacfs við Sjálfstæðisflokkinn og Framsóknar-
flokkinn. Sú ráðagerð hafi hins vegar strandað á Sjálfstæðis-
mönnum. Af þessu sést að A1 þýðuflokkuri nn var reiðubúinn til
þess, þrátt fyrir heitingar og gífuryrði sín fyrir kosningar að
ganga til samvinnu við Sjálfstæðismenn um myndun ríkisstjórn-
ar. Þannig fór um sjóferð þá.
Þegar Alþingi kom saman hófust umræðdr um kosningar í
þingnefnuir. Alþýðuflokkurínn beindi þá Jæirri ósk til stjórnar-
flokíranna, Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins, að hon-
wm gæfist kostur á aðstoð þeirra til þcss að koma fulltrúum sín-
wm í nefndir. Stjórnarflokkarnir urðu við þeirri ósk og nú situr
„hækjuhöfðiuginn" í þingnefnd af náð hins „óttalega" Sjálf-
stæðisflokks! .... Nú verða formaður Aljiýðuflokksins og ó-
•nefndur prófessor að kyngja sínum eigin stóryrðum og ganga
hljóðir og bljúgir til þeirra sæta sinna, í nefndum Alþir.gis, sem
þeir eiga frjálslyndi Sjálfstæðismanna að þaldta."
„Hljóðir og bljúgir": það er lýsing Morgunblaðsins á forustu
Alþýðuflokksins eftir að nú hefur verið geng'ð örugglega frá
eignarréttinum á henni. En hvað segja Alþýðuflokksmenn sem
trúðu því að flokkurinn myndi taka upp heiðarlega og skelegga
stjórnarandstöðu og vilja þá stefnu? Ætla þeir að þola þessi
málalok ?
Brezkur heraili á a@ henna
þeixn í Guiana að „kfósa rétt"
F Tndanfarna \iku hafa átt
^ sér stað dularfullú’ her-
flutningar og herskipakomur i
Brezku Vestur-Indíum. Beiti-
skipið Superb og tvær freigát-
ur lögðu úr höfn í flotastöð-
inni miklu á Bermúdaeyjum
með innsiglaðar fj'rirskipanir
og ekkert var látið uppi um
ferðalag þeirra. Superb kom
við í Kingston á Jamaica en
lét í haf á ný með sömu
leyndkmi og fyrr. Superb er
foringjaskip Vestur-Indíaflot-
an.s brezka, flotaforinginn
sjá.lfur er með í förinni og auk
venjulegrar áhafnar hefur
skipið innanborðs fjölmennt
landgongulið. Grúi eyja i
Karíbahafi er í tölu brezkra
nýlenda og auk þess eru tvær
brezkar nýlendur á megin-
landi Ameríku, Brezka Hond-
úras í Mið-Ameríku og Brezka
Guiana í Suður-Ameriku.
verkamanna á sykurplantekr-
um brezkra plantekrueigenda
og í aemanta- og gullnámum
brezk-bandarískra námufélaga
Þar í brezkum nýlendum, sem
verkalýðsfélög eru á annað
borð leyfð, er sá háttur hafður
að þau fá ekki að starfa nema
nýlendustjónvn veiti þeim. sér-
staka löggildingu. Er þet.ta
gert til að tryggja það að
ekki veljist til forystu fyrir
verkamönnum aðrir en þeir
sem eru verkfæri nýlendu-
stjómanna og atvinnurekend-
anna, sem þær bera fyrir
brjósti. Framfaraflokksmenn á
þingi í Guiana létu því verða
sitt fyrsta verk að samþykkja ,
löggildingu nýs félags verka-;
fólks á sykurplantekrunum.i
Sir Alfred Savage landstjóri
lét þá krók mæta bragði og
beitti neitunar\raldi sínu til að
ónýta löggildinguna.
ur í skauti þegar komnir séu'
til áhrifa í Guiacia menn sem
„sumir ao minnsta kosti“ hafi
kommúnistiskar tilhneigingar
og hafa sýnt að þeir „taka
rússneaka lífshætti fram yfir
aðra“ með því að sækja fundi
og samkomur í Austur-Evrópu.
Eru einkum til nefi.ul hjónin
Cheddi og Janet Jagan. Ceddi
er tannlæknir og foringi
Framfaraflokksins á þingi en
Janet, scm er ættuð frá
Bandaríkjunum, er aðalritari
flokksins. Segir nýlendumála-
ráðuneytið að þau og félagar
þeirra hafi orðið þess valdandi
að nú ríki ókyrrð i Brezku
Gu’ana. Fjárfesting einkafyrir
tækja hafi stöðvazt, viðskipti
dregizt saman og fólk ta'.ii
unnvörpum sparifé sitt út úr
bönkuninn. Úr öllu þessu eiga
brezku herskipin og brezka
herliðið að bæta.
Strax og fréttist að Superb
og önnur brezk herskip
væru að laumast um Karíba-
hafið og flotamálastjómin
varðist allra frétta af ferðum
þeirra, var þess getið til að
þeim væri ætlað að reka nokk
uð erindi í Brezku Guiana. Sú
spá hefur reynzt rétt. 1 gær-
morgun skýrði brezka hermála
ráðuneytið frá því að brezka
ríkisstjórnin hefði ákveðið að
leggja til herferðar gegn. lands
búum í Guiana. Superb og
fylgdarskip þess væru á leið til
Georgetown, höfuoborgar
landsins, og þar að auki myndi
flugvélaskipið Implaceable, 26.
000 tonna dallur, leggja af
stað þangað á laugardaginn
með eitt herfylki af Argyile
and Sutherland Higlanders,
skozkri úrvalsherdeild. Ekki
hefur verið skýrt frá því, hvað
þessi liðsafli á að gera þegar
til Guiana kemur.
TVTýlendumálaráðuneytið í
l' London er hinsvegar ekki
myrkt í máli um orsakir til
liðssamdráttarins í Guiana.
Hann á rætur sínar að rekja
til þess að í vor gaf hennar
hátign Elísabet II. þegnum
sínum í Guiana nýja stjórnar-
skrá að ráði Oliver Lyttleton
nýlendumálaráðherra og ann-
arra hollra ráðgafa sinna. Var
þar meðal annars lögleiddur
jafn og almennur kosninga-
réttur til löggjafarsamkomu
í Georgetown. Kosningar fóru
fram í apríl og þegar atkvæði
voru talin kom á daginn að
kjósendur í Guiana höfðu gerzt
sekir um þá ósvinnu að ljá
fylgi sitt- Framfaraflo’iki al-
þýðunnar, sósíalistiskum
flokki sem hefur á stefnuskrá
sinni bætt kjör landsbúa og
sjálfstæði Guiana.
Framfaraflokkur alþýðunnar
fékk 18 af 24 sætum í lög-
gjafarsamkomunni í George-
town og sex þeirra voru kosn-
ir í þau sæti í ráðuney-ti lands-
stjórans sem stjórnarskráin
heimilaði þingkjörnum mönn-
um en fjóra af ráðgjöfunum
skipar brezki landstjórinn.
Framfai'aflokksmenn sneru sér
beint að því að efna kosninga-
loforð sín um áð rétta hlut
V/'erka.menn undu því illa að
* fá ekki að ráða sínum
eigin samtölmm og gerðu verk-
fall. Þingmenn og ráðherrar
Framfaraflokksins hafa stutt
verkfallsmenn með ráðum og
dáð og því hefur nú talsveiour
hluti brezka flotans verið send
ur til höfuðs þeim. Annars er
ljóst af yfirlýsingu brezka
nýlendumálaráðuneytisins í
gær, að ráðagerðir uni að
beita ofbeldi til að ónýta úr—
slit kostiinganna í Guiana ha fa
verið á prjónuaum síðan í vor
þegar ljóst varð a.ð Guianabú-
ar höfðu notað kosningarétt
sinn öðru visí cn hinum háu
lierrum í London þóknaðist.
Segir ráðuneytið að „stjóm
Hennar Hátignar hefur haft
þungar áhyggjur út af ástand-
inu (í Guiana) nokkra und-
anfama mánuði eða síðan nýja
stjórnarskráin kom til fram-
kvæmda". Fer síðan á eftir
einhver sú hlálegasta upptaln-
ing, sem sést hefur í brezku
stjórnarskjali frá síðari öld-
um.
¥ ýst er yfir að brezka stjórn-
in geti ekki setið með hend
aganhjónin og aðrir forystu-
menn Framfaraflokksins í
Guiana hafa aldrei farið dult
með að markmið þeirra er al-
gert sjálfstæði landsxis L
bandalagi við Brezku Vestur-
Indíur. íbúar í Brezk.u Guiana
eru 425.000, þar eru ræktaðar
hitabeltisjurtir svo sem sykur-
reyr og hrísgrjón og í jörðu
finnast dementar og gull en
þó einkum auðugar bauxít-
námur en úr því er unni.ð al-
uminium. Talið er að olía sé
þar einnig og hóf bandaríska
félagio Gulf Oil Co. leit aö'
hcnni fyr‘r skömmu. Ýmsir
sterkustu auðhringir Bret-
lands og Bandaríkjanna eiga
þvi hagsmuna að gæta. í land-
inu. Brezka stjórnin hófst lika
handa þegar Framfaraflokk-
urinn hóf baráttu fyrir því að
fá stjórnarskránni breytt á þá
lund að ne'tunarvald lands-
stjórans yrði afnumið og for-
seti löggjafarsamkomunnar
skyldi kosiira af henni en ekki
stjóniskipaður en sá stjórn-
skipaði forseti sem nú sltur
hefur hvað eftir annað neitað
að veita lagafrumvörpum
Framh. á 11. síðu.
Mjaltastúlka í Mongólíu með verðlaunakýr sínar.