Þjóðviljinn - 08.10.1953, Blaðsíða 12
Mesta fiskileysi u
m á
Húsavík. Frá fréttaritara Þjóðviljans.
Mesta fiskileysi, sem menn minnast iiér um marga áratugi,
hefur verið hér frá því í maí s.l.
25 þús. iunnur
ufan Akur-
Aflaleysið hefur verið iafnt og
óslitið í ,allt sumar og haust.
Róðrar eru þó stundaðir enn,
var í’óið seinast í fyrradag.
Vegna þessa aflaleysis heíur
hraðfrystihúsið skort fisk í sum-
ar.
Utlit með atvinnu er því
mjög slæmt. Verið er að pakka
saltfisk og ápakka síld, þegar
því lýkur er engin atvinna
framundan. Sláturtíð er ,að
ljúka. Fyrir nokkru var toyrjað
Togararnir
í gær var verið að landa
karfa úr Marz. Úranus landaði
í Vestmannaeyjum. Neptúnus
kom úr siglingu, Jón • forseti
fór á veiðar. Þorsteinn Ingólfs-
son er hér í höfn. Bjarni
riddari kom í gær til Hafnar-
fjarðar méð 200 lestir af karfa.
Júní var væntanlegur af veið-
um.
eyrar
Á sumrinu sem leið var kart-
á byggingu nýs pósthúss og öfluuppskera ágæt hvarvetna
símstöðvar, er það .alhnikið hús. á landiuu. I Eyjafirði e> kart-
Gagnfræðaskóli Húsavíkur var öfluuppskeran — utan Akur-
settur í gærkvöldi. eyrar — áætluð 25 þús. tunnur.
Samþykktu ú reyna að selja
i nemendur í
MA
Akureyri. Frá fréttarit.ara
Þjóðviljans.
Allir skó ar hér í bæ cru nú
teknir til starfa.
í menntaskólanum á Akureyri
1 eru 244 nem. Starfar skólinn í
11 deildum, 8 menntadeildir og
2 bekkir í miðskóla.
Tveir nýir fastakenn.arar eru
Jón Hafsteinn Jónsson er kenn-
ir stærðfræðj o,g eðlisfræði og
Gísli Jósson frá Hofi er kennir
íslenzku. Koma þeir í stað dr.
Sveins Þórðarsonar, sem tekið
hefur við stjórn menntaskólans
á Laugarv.atnj og Ottós Jóns-
sonar er nú stundar framhalds-
nám í Bandarikjunum.
I barnaskóla Akureyrar eru
850 börn í vetur og starfar hann
í 32 deildum. Skólahúsið var
byggt 1930 og aðeins lítillega
bætt við það en er fyrir löngu
orðið allt of lítið og hefur því
orðið ,að leigja húsnæði utan
skólans til kennslunnar.
Vestmannaeyjum. Frá fréttaritara Þjóðviljans.
Bæjarstjórnarfundur var haldinn hér í Vestmannaeyj-
nm í gær og samþyikktu þar sölumennirnir að selja
Hafhfirðingum annan togarann fyrir 5.3 millj. kr. —
Helgi Hannesson bæjarstjóri Hafnfirðinga kom til Vest-
mannaeyja í gær, vafalaust til undirskriftar fullnaðar-
samnings.
Gegn sölu togarans greiddu sósíalistarnir í bæjarstjórn
atkvæði og annar fulltrúi Framsóknar.
Sölumennimir færðust allir í aukana í gær og sain-
þykktu einnig á bæjarstjómarfuiidimun að reyna að
selja lúnn togarann líka !! en létu nú við það sitja að
samþykkja að selja hann úr eigu bæjarins en ekki úr
bænum, en það hefur sem kunnugt er verið eitt helzta
áliugamál Sjálfstæðisflokksins frá ]>ví bærinn eignaðist
togara að reyna að koma þeim í hendur einstaklings-
framtaksins.
Fimmtudagur 8. október 1953 -— 18. árgangur — 226. tölublað
Frá umrætanai á Alþingi
Tekst ríkisstjórninm að
læra aí reynsíimni?
Eða þad SugþúsuHda maima verkfall
til að koma í gegn sjálfsögðustu
iagafereyiingism?
Það væri ráðlegra fyrir ríkisstjórnina að taka tillit
til jieirra tiillagna sem fulltrúar verkalýðsstéttarinnar
flytja á Alþingi heldur en neyða fólkiö til að knýja
fram nauðsynlegustu lagabreytingar með verkföllum.
Það var í umræðum í noðri
deild Alþingis í gær að Einar
Olgeirsson beindi þessari ámmn-
ingu til ríkisstjómarinnar, er
rætt var um lögfestingu sömu
reglna og gilt hafa að undan-
förnu um gre'ðslu verðlagsupp-
bótar á laun opinberra staifs-
mauna, en um það liggur fyrir
stjórnarfrumvarp.
Minnti Einar á hvernig aftur-
haldsliðið á Alþingi hefði dauf-
heyrzt við kröfum Sósíalista-
flokksins um tilteknar kjara-
bætur fólksins er þær hefðu
verið bomar fram á Alþing', og
ekki látið sér segjast fyrr en
20 þúsund manns hefðu neytt
það til þess með þriggja vikna
harðvítugu verkfalli.
íBoðaði Einar breytingartil-
lögur við þetta frumvarp ríkis-
stjómarinnar um verðlagsupp-
bót til opinberra starfsmanna
og rninnti í því sambandi á
kröfu verkalýðsins um mánað-
arlegar verðlagsuppbætur á
kaup.
I umræðum um tekjuöflun
ríkissjóðs, framlenging sölu-
skattsúrs o. fl., deildi Einar fast
á skattpínitigarstefnu ríkis-
stjórnarinnar og treystist Ey-
steinn Jónsson fjáimálaráð-
herra ekki til að hrekja h:na
þungu ádeilu Einars enda þótt
hann talaði tvisvar eftir að
E'nar lauk máli sínu.
skröggur Alþýðuflo
Margra ára óreiSuskuldir greiddar upp án
þess oð flokksmenn vœru heBnir um hjálp
Það síóð heima að á sama tíma og Alþýðuflokks-
forusían íéll í faoma íhalds og Framsóknar og var
kosin í allar nefndir þingsins, áskotnaðist henni
einnig' íé til þess að greiða upp margra ára óreiðu-
skuldir Alþýðublaðsins og Alþýðuprentsmiðjunnar
við ríkið.
® Nauðungarupp-
boð auglýst
23. sept. s. 1. auglýsti Borg-
arfógetinn í Reykjavík na'uð-
Furðiilegaír aðíaiii' í sSræilsvafiti:
FullorðÍBin mtsðisr r
Sitlum áreng féryrðutn
og lemur henn síSan
Er 8-vagn.inn frá Lögbergi
kom að biðstöð'nni við Geitháls
á mánudagskvöld'ð var Þar fyr-
ir fullorðiim maður, og nam
vagninn staðar til að taka hann.
Er bílstjórinn opnaðj hurðina
bauð maðurinn kurte'slega gott
kvöld, og steig siðan inn í vagn-
inn. En í stað þess að borga
gekk maðurinn aftur í vagn-
inn og skhnaði ákaflega í kr.'ug-
um sig. Kom liann fljótlega auga
á drenghuokka, á að gizka tíu
ára gana'an. og vatt sér þegar
að homum með óbótasköminum:
ikallaði hann þjóf og kvikindi og
sakaði hann um illa meðferð á
yngri börnum er hefðu verið
að leika sér með homun. I.auk
hamt málá sínu með því að
iýsa yfir að hann dræpj dreng-
inn er hann sýndi sig þar í um-
liverfiru næst, og laust haim
um leið þungu liöggi í andl'tið.
Brast drengurinn í grát, en mað-
uriirn vatt sér út úr vagninum
jafu skjótlega Og hann hafði
komið inn.
Þetta tók að visu ekkj lang-
an tíma, en þó þótti mönnurn
bllstjórinn í'nrðu rólegur að bíða
meðan maðurinn jós úr sér fár-
yrðunum. og raunar virðíst sem
engimi farþeginn hafj heldur
hreyft hönd cða fót gáguvart
þessum aðförum. En náungi
þessi hafði liér í framini aðgerð-
ir sem vert væri að réttir aðilar
létu til sin taka..
ungaruppboð ve-gna þessarar
skuldar, og var auglýsingin á
þessa leið:
„Eftir kröfu tollstjór.ans i
Reykjavík og að undangengnum
lögtökum, sem fram fóru 3. ág-
úst 1951, 11. sept. og 28. nóv.
1952, 29. jan., 3. marz og 16.
júþ 1953, verður nauðungarupp-
boð haldið í húsakynnum- Al-
þýðuprentsmiðjunnar í Alþýðu-
húsinu, Hverfisgötu 8—10, hér í
bænum, föstudaginn 2. október
n. k. kl. 2 e. h., og verður þar
selt tit lúkningar opinberum
gjöldum 2 setjaravélar . og 1
reikniVél, talið eign Alþýðu-
prentsmiðjunnar h. f. og 1
adressuvél, 5 ritvélar, 3 ritvéia-
borð og 2 skrifborð, talið eign
Aiþýðublaðsins“.
• Kurteisi og
vinsemd
Eins og sjá má var þarna um
margr.a ára samsafn að ræða, og
hafði iyrst verið reynt að inn-
heimta með lögtáki 1951. Voru
þetta einkum tekjuskatlar
starfsfólks hjá blaðinu og prent-
smiðjúnni, sem dregnir höfðu
verið af kaupi en ekki afhentir
tollstjóra. Var upphæðin komin
upp i um 150.000 lcr. Helur
tollstjóri .auðsjáanlega sýnt Al-
þýðuflokknum mjög mikl-a kurt-
eisi og vinsemd eins og vera
bar, og munu ýmsir æskja þess
að fá að njóta svipaðs viðmóts
frá háns hendi, ekki sizt ýms
önnur fyrirtæki, -þar sem lokað
er með innsigli ef söluskattur
er ekk; g'reiddur á réttum tíma.
• Undarleg tilviljun
Eins og menn muna var bor-
in fram hliðstæð krafa á Al-
þýðuflokkinn í liaust frá Reykja-
víkurbæ, vegna vangoldinn,a út-
svara sem einnig höíðu verið
dregin af kaupi starfsfólksins.
Stöðvaði þá Alþýðuprentsmiðjan
útkomu biaðsins í vikutíma,
meðan einhverjir samningar
fóru fr.am að tjaldabaki. Var
málið síðan leyst með því að
bærinn dró kröfu sína til baka
í bili, en hún mun hafa num-
ið um 80.000 kr.
En að þessu sinni var blaðið
ekki stöðvað og krafan v.ar
ekki afturkölluð. Forusta Al-
þýðuflokksins borgaði í stað-
inn skuldina upp, lagði um
150:000 kr. á borðið. Var þó
ekkj ráðizt í neina söfnun, fylg-
ismenn flokksins ekki tilkvadd-
ir til hjálpar. Peningarnir virt-
ust liggia í handraðanum. —
Hitt er svo undarleg tilviljun
að á sama tíma o« fjárhags-
kröggurnar leystust á þennan
ánægjulega hátt féllu þing-
menn Alþýðuflokksins í faðm-
lö,g við íhald og Framsókn og
skipuðu með þeim sameiginlega
lista á þingj til þess .að útiloka
sósíalista frá nefndunum.
í g'ær kom til Moskva Robert
B. Chiperfield, formaður utan-
ríkismálanefndar fulltrúardeild-
ar Bandaríkjaþings. Hafði ekk-
ert verið látið uppi um að hann
ætlaði að takast slíkt ferðalag
á hendur. Chipertield átti við-
tal við Andrei Gromiko aðstoð-
arutanríkisráðherra.
Rússneskír listamenn í Þjóðleikhús-
inu á sunnudaginn kemur
Á suuiindajíinn keniur hafa
rússnéskir listamenn ballett-
sýirngu og' tónleilca i Þ.jóMeik-
húsinu.
Rafael Sobolevski leikur ein-
leik á fiðlu. Firsova, einsöng-
vari frá Stóra leikhúsinu í
Moskva syngur. Undirleikinn
annast Alexander Jerokin.
Að s:ðustu sýna íslraeléva
og Kutneszov, sólódansarar við
Lení.ngradballettinn, ba.llett.
Aðgöngumiðar fást. í skrif-
stofu MÍR frá kl. 5-7 í dag
og í Bókaverzluni Lárusar
Blöndals og Sigfúsar Ej'inunds-
sonar.