Þjóðviljinn - 09.10.1953, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 09.10.1953, Blaðsíða 3
2) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagrur 9. október 1953 1 da" er föstudag'urinn 9. dktóber. 282. dagur ársins. Stálu þá margir þjófar, þó strýktir væru Sá vetur var allur hinn ágœtasti; mundu menn eigi þvílíka vetrar- veðráttu. Var þjófaöld hin mesta; var engu óhætt, utan né innanbæjar. Tóku margir það ráð, að liafa fé sitt í baðs.tofum, því að víðast var örfátt sauðfé; komust þó þjófar ■að In-í. Skáru þeir fé eða krufðu, og tóku mör og kjöt af beinum, en skildu eftir höfuð oftast, og stundum ga;ru og innyfli; sumir átu hrátt. Stálu þá margir þjóf- ar, þó strýktir væru. Féll þá margt fólk lir megurð, einkum vestan og norðan. Urðu manneskj- ur úti millum bæja, er vamnegn- uðust af hungri. Kom fjöldi fá- tækra að vestan. Voru þá flutt- a.r á einum degi úr Flatey og Bjarnareyjum á líreiðafirði 60 manneskjur bjargþrota í iand. Tveir þjófar dæmdir til dauða af Gottrup lögmanni, Sigurður Jónsson og Halldór Dagsson og síðan hengdir þar vestra í gilinu hjá Melrakkaseli í Maio. - (Mæli- fellsannáll, 1698). Kvenfélag Kópavogshrepps byrjar fyrsta saumanámskeiðið á þessum vetri eftir miðjan þennan mánuð. Væntanlegir þátttakcndur gefi sig fram í þessum símum: 8 04 81, 2290 og 8 08 04. GENGISSKRÁNTNG (Sölngengi): 1 bandarískur dollar kr. 16,82 1 kanad skur dollar kr. 16.55 1 enskt pund kr. 45,70 100 1 tékkneskar krónur kr. 226,67 100 danskar kr. kr. 236,30 100 norskar kr. kr. 228,50 100 sænskar kr. kr. '315,50 100 finsk mörk kr. 7,09 100 belgískir frankar kr. 32,67 1000 franskir frankar kr. 46,63 100 svissn. frankar kr. 373.70 100 þýzk mörk. kr. 389.00 100 gyllini kr. 429,90 1000 lírur kr. 26,12 Söfnin eru opin: Þjóðminjasafnlð: ki. j.3-16 á sunnu dögum, kl. 13-15 ó þriðjudögum fimmtudögum og laugardögum. Landsbólcasafnlð; kl. 10-12, 13-19 20-22 alla virka daga nema laugar daga kl. 10-12 og 13-19. Listasafn Eínars Jónssonar: opið frá kl. 13.30 til 15.30 á sunnu- dögum. Náttúrugripasafnið: kl. 13.30-15 é sunnudögum, kl. 14-15 á þriðjudög- um og fimmtudögum. Neytendasamtök fteykjavíkur. Áskriftarlistar og meðlimakort iiggja frammi í flestum bóka- verzlunum bæjarins. Árgjald er aðeins 15 kr. Neytendablaðið inni- falið. Þá geta menn einnig til- k.tmnt áskrift í síma 82742, 3223 2550. 82383, 5443. Krabbamelnsfélag Reykjavfkur. Skrifstofa félagsins er í Lækj argötu 10B, opin daglega kl. 2-6 Shnl skrifstofunnar er 6947. =SSSs= Cieknavarðstofan Austurbæjarskól- anum. Sími 5030. Næturvarzla er í Reykjavíkur- apóteki. Simi 1760. Dagskrá Alþingis föstudaginn 9. okt. Neðri deild lbúðarhúsabyggingar í kaupstöð- um og kauptúnum, frv, 1. umr. Hvi’.dartími háseta á togurum, frv, 1. umræða. Hvíldartími háseta á togurum, frv, 1. umræða. Áburðarverksmiðja, frv, 1. umr. Félagsheimili, frv, 1. umræða. Nýlega opinberuðu trúlöfún sina ung- frú Guðbjörg Kat- rín ViggÖsdóttir, Grettisgötu 56 Reykjavík, og Magnús Karlsson, Norðurstíg >-17 Hafnarfirði. s=J5SSs==! Þeir kaupendur Þjóðviljans, sein vilja greiða blaðið með 10 kr bærra á mánuði en áskrifenda- gjaldið er, gjöri svó vel að til- kynna það í síma 7500. Félagar! Komið I skrifstofti Sósíalistafélagsins og greið- Ið gjöld ykkar, Skrlfstofan er opin daglega frá kl. 10-12 f.h. og 1-7 e.h Mlnnlngarspjöld Landgræðslusjóðs fást afgreldd f Bókabúð Lárusar Blöndals,, Skólavörðustíg 2, og á skrlfstofu sjóðslns Grettlsgötu 8 SNAUÐI BÓNDINN Nótt eina laumaðist þjófur inn í bóndabæ og stal öllu sem hann gat fest hönd' á. Bóndinn hafði verið ve! efnaður þegar hann fór að sofa, en þegar hann vaknaði var hann ailslaus. Hann kallaði á vini sína til hjálp- ar i vandræðum sínum. Allir voru þeir fúsir til að gefa ves- lings- manninum ráð. Æ, hví varstu að gorta af auöæf- um þínum, sagði einn þeirra og stundi. Það er ekki skynsamlegt. Framvegis verðurðu að sofa fyrir framan dyrnar að geymslunni þinni, sagði annar. Bezt af öllu er að hafa duglegan varðhund í garðinum, sagði sá þriðji. Ég á tvo hvolpa sem . ég hef'ékki þörf fyrir. Þú mátt eiga annan þeirra. Það er betra að gefa hann góðum nágranna en drekkja honum. En cnginn þessara vina bauðst til að opna' pyngjuna. — (Dæmi- sögur Kriloffs).' Að gæta smámunanna Þvi er auðvelt að halda, som kyrrt er. Auðvelt er að koma í veg fyrir það, sem hefur ekki • enn látið á sér bæra. Stökkum h’utum er hætt við a.ð brotna. Smámunir fara hæglega út um þúfur. Leystu störf þín af hendi, áð- ur en þau safnást fyrir. Komdu á reglu, áður en allt er komið á ringulreið. Stærstu trén eru vaídn upp af litlúm tovisti. Turn með níu loftum 'rís af lágum grund- velii. Margra mílna ferð hyrj- ar á einu skrefi. Flestu fólki bregðast áform- in, þegar þeim er því nær lok- ið. Ef þeir væru jafngætnir á ðast sem fyrst, myndi þeim ekkí misheppnast þannig. (Bókih úm veginn). • ÚTBREIÐIÐ • ÞJÓDVILJANN María, færð þú alls ekkert bréf iengur? Þess þarf ekki. Ottó vinmir á veð- urstofunni, og ég veit að meSan sól- skinið endist er hann að hugsa uni mig. Að éta fyrir sig fram og borga í hægðum símim er hámóðins í flestum viðsliiptum manna hér á landi. Eiimig að koma á framsóknar-frelsis-framfara- fundi, steypa þar sápubóiur, greiða atkvæði um margt og mikið og gleyma svo fram- kvæmdum í flestu, þegar heim kemur í búskapar- og skulda- baslið. (Eggert í Vogsósum). Kl. 8:00 Morgunút- varp’. 10:10 Veður- fregnir. 12:10 Há- degisútvarp. 16:30 Veðurfregnir. 19:25 Veðurfregnir. 19:30 Þingfréttir. 19:45 Auglýsingar. — 20:00 Fréttir. 20:30 Útvarpssagan: Úr sjálfsævisögu Ely Culbertsons; II (Brynjólfur Sveinsson mennta- 21:00 Tónleikar (pl.): Fantasía í C-dúr fyrír fiðlu og píanó op. 159 eftir Schubert (Adolf Busch og Rudolf Serkin leika), 21:00 Er- indi: Sögur úr síldinni (Jónas Árnason). 21:40 Tónleikar (pl.) Ossian-forleikufinn op. 1 eftir Niels Gáde. 22:00 Fráttir og veð- urfregnir. 22:10 Dans- og dægur- lög: Delta Rhytm Boys syngja. Bókmenntagetraun. Skemmtiiega visan í gær er úr Brúðkaupskvæði Steins Steinars, einu fjörugasta ljóði höfundar sins. Hér kemur skemmtileg vísa enn einu sinni: Eg er einstæðings snót, hef aldrei gifzt og enginn mig þviiíks beðið. En undur gat ég samt áður lyfzt, ef um ástina heyrði ég kveðið. — Nú vestan í móti í borg ég bý og berst þar við stóra skuggann, sem til a.ð kominn af trdnu því, sem teygir sig upp við gluggann. Kaffísala . Kvenfélag Háteigssóknar hefur kaffisölu i Sjátfstæðishúsinu n.k. sunnudag. Safnaðarkonur, sem gefa viidu kökur, eru beðnar að hringja í sima 1834 eða 3767, eða koma kökunum i Sjálfstæðishúsið á sunnudag ki. 10 árdegis. ,? lióíninni Skipadeild S.I.S.: Hvassafell fer frá Stettin í dag áleiðis til Gautaborgar. Arnarfell lestar á Eyjafjarðai-höfnum. Jök- ulfell fer frá Patreksfirði í dag áleiðis til Faxaflóahafna. Dísarfell fór frá Leith í gærkvöldi áleiðis til Reykjavíkur. Bláfell fór frá Raufarhöfn 6. þm. tii Helsingfors. EIMSKIP: Brúarfoss fór frá Reykjavík í fyrradag áleiðis til Rotterdam og Antverpen. Dettifoss kom til Hull i gær, fer þaðan til Rvíkur. Goða- foss fór frá Rotterdam 6. þm. á- leiðis til Leningrad. Gullfoss kemur að bryggju í Rvik kl. 8.30 árdegis í dag. Lagarfoss fór frá Rvík 6. þm. áleiðis til N. Y. Reykjafoss er í Rvík. Selfoss kom til Rvíkur í gærkvöldi frá F!at- eyri. Tröllafoss er í Rvik. Drangajökull kom- til Rv’kur í fyrradag frá Hamborg. Krossgáta nr. 197. Lárétt: 1 yika 7 fæddi 8 kvon- nafn 9 hrós 11 svar 12 sk.st. 14 leikur 15 hugstætt 17 atvorð 18 í aúglýs.. 20 land. Lóðrétt: 1 tylft 2 sk.st. 3 ryk 4 hyggja 5 spyrja 6 formæla 10 korn 13 knattspyrnufél. 15 gripa 16 eitt og eitt 17 sk.st. 19 52 vikur. Lausn á nr. 196. Lárétt: 1 bruni 4 kú 5 nú 7 sal 9 Níl 10 ÓTH 11 Ása 13 ró 15 ey 16 lemja. Lóðrétt: 1 bú 2 una 3 in 4 konur 6 úthey 7 slá 8 lóa 12 sem 14 ól 15 ea: ,, ij.Jfö Ritsafn Jóns Trausta Bókaútgáía Guðjóns 6. Sími 4169. Er Ugluspegill- kom á fund lénsgre'fans hei!saði hann honum alls þrisvar sinium. — Ýðar hátign afsaki framhleypni mína :.ð -sýna yður eitt l'tilfjörlegt málvcrk er c'g hef gert af helgri jómfrú Maríu. Má. þq vera að yður falli það vel i geð. Og ef svo sky’di fara mætti ég kannski vænta þess að mér hlofnaðist sæl-i í þess- um -rauða flauelsstó i þar sem hinn trcg- aði málari yðar hávelborinheita sat fyrir sinn burtgang. . ít, ;■ f{ 161. dagur. Er greifinn hafði virt fyrir sér má'verkið, sem var verulega fagurt, sagði hann: Þú skalt ggrast málari minn: fáðu þér tylling hér í þessum stóli En þú-ert mjög il’a á þig kortiinn, hætti liann við og horfði fast á Ugluspegil. Alveg rétt, yðar hágöfgi. Jeffi asninn min lifði í vellystingum praktuglega á him löngu leið okkar en s.iálfur hef ég dö( um saman lifað í eymd og volæði og ek! haft annað að borða en ósreyk vonai innar. Fimmtudagur 9. október 1953 — ÞJÖÐVILJINN — (3 veros rænt ur riKise Ásmundur SigurSsson og Einar Olgeirsson flyfja á Alþingi frv. um hreyfingar á lögunum um áburÖarverksmi'6)una ílokkunum til að sölsa undir sig þetta stóríyrir- tæki. / Leggja ílutningsmenn til að 13. gr. laganna, um heimild til hlutaíélagsíorms á rekstrinum, sé numin úr lögunum, og ráðstaíanir gerðar samkvæmt því til að íyrirtækið verði ótvírætt ríkisíyrirtæki, eins og tilætlun var frá byrjun. inu, á að rneð 5—6% ■greiðast á vöxtum. 20 órum Ef hlutafélagið á nú að fá Tveir þingmenn Sósíalistaflokksins, Ásmundur Sigurðsson og Einar Olgeirsson, flytja á Alþingi frumvarp, sem miðar að því að tryggja ríkiseign á Áburðarverksmiðjunni, en hætta virðist á-að ósvíín- eignarrétt verksmiðjunnar sam- r., , i i , a- , ■ -o- , , ,. , kvæmt yfirlýsingum ráðherr- ir fjarmalabraskarar noti aðstoðu sina i stjornar- anna> . stað þess að fylgt verði ákvæðum 3. gr. ’aganna um, að verksmiðjan sé sjálfseignar- stofnun, þá þýðir það, að þeir hluthafar, sem eiga 4 millj. kr. hlutafé á móti ríkinu, eiga að þessum 20 árum liðnum. % hluta fyrirtækisins, þegar skuldir eru greiddar, og mundu þá þessir 2/s hlutar nema að verðgildi 50 milij, kr., miðað við sama pen- ingagildi -og nú. Það þýðir að eignast 2.3 millj. kr. verogildi á ári í fyrirtækinu, auk þess sem Eins og kunnugt er hafa þing- menn Sósíalistaflokksins þing eftir þing barizt gegn fyrirætl- unum fjármálabraskaranna að svæla Áburðarverksmiðjuna úr ríkiseigci, og er frmnvarp þetta í beinu framlialdi þeirrar bar- áttu. í greinargerð frumvarpsins rekja flutningsmenn þróun þess ara mála. og nauðsyn lagabreyt- ingarinnar. ððdragandi Umræður um áburðarvinnslu á íslandi hófust fyrst iyrir al- •ýöru árin 1934—1937, þégar skipulagsnefnd atvinnumála var að störfum. Lét hún gera all- miklar rannsóknir á möguleik- um til framleiðslu tilbúins á- burðar hér á landi. Stjórnarfrumvarp um bygg- ingu lítillar verksmiðju til fram- leiðslu köfnunarefnis var flutt á Alþingi 1944. Var frumvarpinu vísað til nýbyggingarráðs og því falið málið til frekari rannsókna. Á .grundvellí rannsókna þeirra, er Það lét gera, var aftur flutt stjórnarfrumvarp um byggingu áburðarverksmiðju á þinginu 1947, sem ekki náðj þó af- greiðslu. Haustið 1948 var þetta írumvarp aftur flutt á Alþingi nokkuð breytt og verður að lög- um vorið 1949. Ríkisfyrirfiæki í öllúm þeim miklu umræðum og athugunum, sem fram höfðu farið í sambandi við al’a með- ferð málsins í hálfan annan ára- tug, hafði enginn maðiir svo mikið sem imprað á því, að nokkar annav en ríkið getti að eiga þetta fyrirtæki, enda lá það Ijóst fyrir öllum, .að fjármagn til bvggingar þess yrði ríkið að útvega annaðhvort með fram- lögum eða lánum. Það vár fyrst á síðustu stigum málsins i önn- um siðustu þingdaga vorjð 1949, að flutt var í efri deild breyting- artillaga þess eínis, að verk- smiðjan skyldi vera lilutafélag. Var breytingartillaga þessi sam- þykkt sem 13. gr. írmnvarpsins. Braskið hefst .Eiu-s og lögin líta út núna, er svo ákveðið í 3. gr., að verk- smiðjan skuli vera sjálfseignar- stofnun, er lýtur sérstakri stjóm. En i 13. gr. er ákveðið, að ríkis- stjóminni sé heimilt að leita eft- ir þátttöku félaga eða einstakl- inga um hlutafjárframlög og ef slílc framlög nema minnst 4 millj. kr., skuli ríkissjóður leggja fram það, sem á vantar, til þess að hlutaféð nemi 10 millj.,i-og skuli þá verksmiðjan rekin sem hlutafélag. Þannig standa ákvæði laganna, þar sem þessu síðara ákvæði hefur verið fylgt. Verksmiðjan er sjálfseignarstofnun, en skal rekin sem hlutafélag, Nú veit það hver maður, sem eitthvað þekkir inn í venjulegan hlutafélagarekstur, að hluthafi er eigandi að jafnstórum hlut i viðkomandi hlutafélagi og hluta- bréfaeign hans segir til um. Það virðist einnig sýnilegt, að þá reglu eigi að nota til þess að koma eignarétti yfir áburðar- verksmiðjunni i hendur þessa I hlutafélags, þótt 3. gr. laganna j kveði skýrt á um, að hún eigi að vera sjálfseignarstofnun. A. m. k. tveir ráðherrar, fyrrverandi landbúnaðarráðherra og núver- andi fjármálaráðherra, hafa op- inberlega lýst því yfir á Alþingi, að verksmiðjan sé eign hluta- félagsins, þótt skýrum orðum standi i lögunum, að hún sé sjálfseignarstofnun. Fer þá skör- in að færast upp í bekkinn, ef ráðherrum á að takast að breyta skýrum lagaákvæðum með yfir- lýsingum á Alþingi, Reynt að ræna þjóðareign Áburðarverksmiðjan mun kosta a. m, k. 125 millj. kr. Þar af nemur hlutaféð 10 millj., o-g skulu aðrir hluthafar en ríkið eiga % hluta þess, eða 4 millj. kr. Allt hitt fjármagnið, 121 millj. a. m. k. verður rikið að leggja fram sem hlutafé eða lán. Þessi lán, sem samkvæmt þessu mundu nema 115 millj., eiga að greiðast af notendum áburðarins áburðarverðinu. Það liggja einnig fyrir ráðherrayfirlýsingar um það. Fjármagn þetta, sem að nokkru leyti er fé mótvirðisr sjóðs, er ríkið lánar verksmiðj- unni,. eða lán, sem ríkið tekur erlendis og endurlánar fyrirtæk- Fegruoarfékgið 1 byrjar kabarett- : sýuingar Fegrunarfélag Reykjavíkur hefur mörg-áform á prjónun- um, og 1 liaust ætlar það m.a. að stytta Reykiákingum stund- ir með kabarettsýningum í [ S jálí stæðishúsinu. Sveinn Ásgeirsson fram- kvæmdastjórl félagsins skýrði Þá má enn fremur minna á ólaðamönnum frá þessu i gær. þá yfirlýsingu, sem núverandi ,Kvað hann félagið ákveðið 1 lögin heimila þeim að taka 6% i arð af hlutafé sínu. bankastjóri Framkvæmdabank- !að standa við áform sín um fegrun bæjarins, enda þótt það ,hefði engar tekjur til aó skreyta bæinn, né framlag frá nokkrum aðila til þeirrar starf- ans gaf á fundi fjárhagsnefnd- ar efri deildar á síðasta þingi, að tilætlunin væri að selja hluta bréf ríkisins í Áburðarverk- . ,, , . . , „ senu og aðaltekjur þess hefðu smiðjunnj siðar meir. Verði i •, , ^ , , horfið að því ráði, verður verk-if því verið af fegurðarsamkeppn- smiðjan öll afhent á sama hátt. einkaaðilum ínm. Félagið hefur nú ákveðið að hefja kabarettsýningar í Sjálf- stæðishúsinu og mun fyrsta sýningin verða á laugardaginu kemur. Hallbjörg Bjarnadóttir líkir þar eftir þekktum söngvurum, en hún hefur undanfarið skemmt í Valencia í Kaup- mannahöfn við mikla aðsókn. irýn nanðsyn ótvíræ^ra laga Við flutningsmenn þessa frum- varps leyfum okkur að draga mjög í efa, að allir þeir þing- Þá verður þama hraðteiknar- inn Fini, til að geðjast þeim. sem langar til a’ð fá mynd af sér. Ennfremur verður enskt par er sýnir listfimleika, Doroti í menn, er léðu breytingartillögu | þeirri, er varð 13. gr., fylgi sitt í á siðustu stigum málsins vorið 1949, hafi þá ætlazt til þess, að breytingin yrði notuð til þess Neal og Poul Newington. Dor- oti er jafnframt teiknari, svo ekki ættu að verða vandræði að fá sér teiknimynd. Milli ann- arra skemmtiatriði verður svo dansað. Kynnir vei’ður Alfreð Andrésson. Sá sem stelur frakka er dæmdur í fangelsi — en sá sem stelur áburðarverksm'dju fær iað .afhenda verksmiðjuna einka- aðilum til eignar að einhverju eða jafnvel öllu leyti. Miklu fremur te’jum við líklegt, að beir hafi litið svo á, ,að um- mæli 3. gr. um, að verksmiðj- ; an væri sjálfseignarstofnun, 1 vrðu hin raunverulega gildandi ákvæði um eignarrétt hennar. i Það er ekki fyrr cn nokkru ! eftir að lögin voru samþykkt, jað ráðherrar fara að lýsa yfir beim skilningi, að verksmiðjan sé eign hlutafélagsins, þvert of- an í skýlaus ákvæði 3. gr. Við teljum því sjálfsagt, að Alþingi breyti þessum lögum í það horf, sem ætíð var fyrir- hugað þangað til á allra síð- ustu 'Stigum málsins í þinginu, felli burt 13. gr. þeirra og sýni þar með ákveðið þann vilja, að þetta fyrirtæki eigi ekkj að komast ,í eign einkaaðila. Páll fsólfsson Framhald aí 12. síðu. sonar gefur Bókaverzlun Sigfús- ar Eymundssonar út: Rís Islands fáni, þátt úr Alþingishátíðar- kantötu Páls og Söngljóð I, sem eru 15 smálög eftir hann. Lögin eru gefin út i teiginhandrití tón- skáldsins og ljósprentuð i Litho- prenti. Helgafell gefur einnig út i tilefnj afmælis Páls tvo hetju- söngva, Brennið þið vitar og Þér landnemar, hetjur af kon- unga kyni. Eru söngvamir út- settir fyrir píanó fjórhent. -------------------------—\ í M í H ) \____^ TÓNLEIKAR listamanna frá SovétlýÖvehliumm í Gamla Bíó, þriðjudagiun, 13. okt., kl. 9 e.h. 1. Einleikur á íiðlu: R. Sobolevski. 2. Einsöngur: Fírsova. Undirleik annast: A. lerokín. * Aður en tónleikarnir hefjast verður 3. ráðstefna MiR sett ©g hinir erlendu gestir boðnir velltomnir. Óíölusettlr aðgiingumiðar verða seldir í Bókabúðum KKON og Lárusar Blöndal í dag. Félagar í MÍR hafa forgangsrétt að aðgöngumiðum til kl. 12 á hádegi gegu fnunvísun félagsskírteina. ÞýSingaiIaust er a5 iiSja stjóm MiR um útvegun miía. Stjóra MÍB

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.