Þjóðviljinn - 09.10.1953, Blaðsíða 6
6) — f>JÓÐVILJINN — Fimmtudagur 9. október 1953
Inémmnmm
Útgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistanokkurinn,
Ritstjórar: Magnús Kjartansson (áb.), Sigurður Guðmundsson.
Fréttastjóri: Jón Bjarnason.
Blaðamenn: Ásmundur Sigurjónsson, Bjarni Benediktsson, Guð-
mundur Vigfússon, Magnús Torfi Ólafsson.
Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson.
Ritstjóm, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg.
19. — Sími 7600 (3 línur).
Áskriftarverð kr. 20 á mánuði i Reykjavík og nágrenni; kr. 17
annars staðar á landinu. — Lausasöluverð 1 kr. eintakið.
Prentsmiðja Þjóðviljans h.f.
ðannsókn og leigunám
Það neyðarástand sem skapazt hefur í húsnæðismálum al-
tneimmgs í Reykjavík og öðrum bæjum og kauptúnum við Faxa-
ílóa er orðið með þeim hætti að óhjákvæmilegt er að grípa til
ráðstafana til úrbóta. í þessum bæjum er nú svo komið að fjöldi
fólks hefur ekki ráð á ne;nu húsnæði yfir sig og súia, fólkið
hefur verið hrakið út úr íbúðum sem það hefur haft ráð á og
stendur uppi húsnæðislaust í tuga og hundraðatali.
Óvíða mun þó húsnæðisskorturinn jafn aimennur og tilf;nn-
anlegur og í Reykjavík. Samkvæmt upplýsingum borgarstjórans
á síðasta bæjarstjórnarfundi vissi trúnaðarmaður bæjarins í
húsnæðismálum þá um um 173 fjölskyldur og einstaklinga, sem
voru í húsnæðisvandræðum. Vandi nokkurra þeirra hafði veriö
leystur til bráðabirgða en arðir höfðu enga úrslausn fengið á
vandamáium sínum. Á sama tíma var vitað um 121 íbúðir sem
stóðu auðar í Reykjavík. Engar tölur hafði borgarstjórinn á
takteinum um íbúðarhúsnæði leigt hermönnum og starfs-
mönnum hernámsliðsins, og er þó opinbert leyndarmál að þessir
aðiljar hafa lagt undir sig íbúðarhúsnæði í stórum stíl og þann-
ig svift húsnæðislausa íslendinga möguleikum t;l þess að fá það
til afnota þrátt fyrir brýna og aðkallandi þörf.
Nauðsynlegt er að hafa í huga, að þær tölur sem hér eru
mefndar eru ekki fengnar með ýtarlegri og gaumgæfilegri rann-
sókn á húsnæðisástandinu, en slíkrar rannsóknar höfðu sósíal-
istar krafizt en íhaldið hindrað framkvæmd hennar. Þessar upp-
iýsingar eru árangur lauslegrar athugunar, sem bæjarstarfs-
maður yfir hlað'nn störfum hafði gert á skömmnm tíma. Það
liggur þvi í augum uppi að þessar tölur eru á engan hátt tæm-
andi og f jarri því að gefa rétta mynd af ástandinu í húsnæðismál
um bæjarins. Eigi að síður bera þær húsnæðisskortinum í Reykja
vík glöggt vitni og sanna að á. sama tíma og húsnæðislaust fólk
fær hvergi inni standa íbúðir auðar í stómm stíl. Jafn víst er
h’tt, a.ð sá ósómi færist einnig mjög í vöxt að ameríska her-
námslið:nu líðst að yfirbjóða íslendinga í húsaleigugreiðslum og
leggja þannig undir sig íbúðarhúsnæði í vaxandi mæli.
Einn af þingmönnum Reykjavíkur, Einar Olgeirsson, formað-
ur Sósíalistaflokksms, hefur þegar lagt fram á alþingi frum-
varp um ráðstafanir til úrbóta í þessu efni. Er þar lagt til að
ónotað húsnæði eða húsnæði leigt Ameríkönum sé tekið le:gu-
námi og því ráðstafað til húsnæðislausra Islendinga. Er þetta
írumvarp Einars svohljóðandi:
„Skylt er bæjar- og sveitarstjómum í þeim liaupstöðum og
kauptúmun, sem húsnæftisskortur er í, aft láta tafarlaust fani
tram rannsókn á eftirfarandi: 1. Hvafta húsnæfti sé ónotað en
jjothæft í kaupstaðnum eða kauptúnlnu. 2. Hvafta húsnæfti sé
leigt amerískum hermönnum efta öðrum útlendingum, sem
starfa í þjónustu hersins eða vift framkvæmdir vegna hans.
Skulu viðkomandi bæjar- og sveitarstjórair á fyrsta fundi
sínum eftir samþ.vkkt laga þessara kjósa meft hlutfallskosningu
fimm manna nefnd til þess aft framkvæma þessa rannsókn. Skal
ljúka henni á eigi lengri tíma en tveim vikuxn eftir kosningu
nefndarinnar.
Nú kemur I Ijós, aft húsnæfti, hvort heldur eru íbúftir efta ein-
stök herbergi, er ónotað eða leigt ameriskum hermönnum eða
iöðrum útlendingnm, er starfa í þjónustu hersins eða við fram-
kvæmdir á vegum hans, og er þá skylt að taka allt slíkt hús-
næfti tafarlaust leigunámd og láta húsaleigunefnd ráftstafa því
til húsnæftlslausra innanhéraftsmanna samkvæmt 4. gr. laga
um lúimark húsaleigu o. fl.“
Enda þótt aðgerðir þær sem frumvarp Einars geri ráð fyrir
Eéu aðeins bráðabirgðaráðstafan'r sem bæta ekki nema úr litl-
m hluta þeirrar neyðar, sem stjórnarvöld ríkis og bæjar hafa
leitt yfir almenning, mjncLi samþykkt þess binda endi á það
óviðunandi ástand að íbúðum sé haldið auðum og Amerikönum
leigt liúsnæði meðan fjöldi íslenzkra manna fær hvergi inni. En
um heildarlausn húsnæðisvandamálsins hefur Sósíalistaflokkur-
inn þegar flutt annað frumvarp á hinu nýbyrjaða Alþingi og
gefst væritanlega tækifæri til að vikja að því stórmerka frum-
varpi síðar.
Repsfe Vesfmannaeyinga af utgerð
Sjálfstæðisforspra kkanna
Þegar gróðinn minnkaSi voru skipin seld -
sem brotajárn ef ekki vildi befur
Morgunblaftið hefur undan-
farið talaft af miklu yfirlæti
um bæjarútgerðina í Vest-
mannaeyjum og yfirburði
einkaútgerðar. Er niálflutn-
ingur blaðsins aö mestu tek-
inn eftir Fylki, blaði Sjálf-
stæðismanna ,í Eyjum, en þar
ræftur mestu Guftlaugur nokk-
ur Gíslason, sem á sér veru-
lega sögu sem stórútgerðar-
maður í Vestmaunaeyjuin.
Eyjablaðið sem út kom um
mánaðamótin rifjar upp út-
gerftarsögu jæssa, í tilefni af
hinu nýja bræðralagi Guð-
laugs Gíslasonar og Fram.
sóluiarmannsins Þorsteins Þ.
Víglundssonar, og segir þann-
ig frá:
í Fylki 18. þ. m. eru 4 grein-
.ar um Bæjarútgerðina. Þar
skyldi maður nú halda að vanda-
mál fyrirtækisins væru krufin
til mergjar, af hinum ábyrgu
mönnum og gefin þau hollráð,
sem fleytt gætu útgerðinni út
úr þeim örðugleikum, sem hún
er nú í, ef eitir þeim væri
farið, en um það þarf auðvitað
ekki að efast, þar sem sjálfstæð-
ismenn hafa,nú öll ráðin í hendi
sér, með stuðningi Þorsteins-
Það er rétt að lesendur Fylkis
gleym; þvi ekki, að blaðið er að
mestu leyti skrifað af manni,
sem hefur revnslu í útgerð tog-
ara og fleiri skipa.
Ráð þessa fyrrverandi forstj.
til viðreisnar Bæjarútgerðinni
eru þessi: Selja skal annað skip-
ið og rétta þannig við fjárreiður
útgerðarinnar og reyna síðan
að reka hitt skipið eins og menn!
Við skulum nú aðeins líta y-fir
sögu þessa fy.rirtækis,, sem hef-
ur farið nákvæmlega þessa leið.
Það var stórhugur og bjart-
sýni, sem ríkti hjá hluthöfum
Sæfells h.f. undir framkvæmda-
stjórn Guðlaugs G'slasonar þeg-
ar þeir reðust i það á str.ðsar-
bærinn gerði þau kaup).
Jafnhliða ísfisktlutningunum
sem var mjög .arðbær atvinnu-
rekstur á þeim árum, flutti skip-
ið kol til Evja, sem seld voru
eða gefin, öðru hlutafélagi sömu
manna, Fell h:f. Kolasala gaf
líka góðan arð, svo það félag
réðst einriig 1 það, að stuttum
tíma liðnum, að kaupa skip til
fiutninga.
Allt lék í lyndi, fyrirtækin
græddu á tá og fingri svo þar
kom ,að framkvæmdastjóranum
fannst athafnaþrá sinni ekki full-
nægt og var þá ráðizt i það að
kaupa togara.
Alllangur tími !eið þó svo, að
hluthafamir sáu okki þessa nýju
eign s'na, þar sem skipið var
gert út írá Haínarfirði og með
skipshöfn þaðan, þrátt fyrir það
að margan ungan manninn hér
fýsti þá að komast á togarn.
Gæfa gróðamanna var fallvölt
eins óg .anperra cg svo fór, að
stríðinu loknu að hagur útgerð-
ar tók að þrengjast.
Það virðist svo, sem þær
þrengingar hafi bitnað fyrst og
harðast á fyrirtækjum Guðlaugs
Gíslasonar, því mjög fljótt varð
hann ,að fara að rétta við fjár-
reiðumar með því að selja skip.
En þar sem honum tókst nú
samt ekki að gera út eins og
maður, varð enn að bj-arga fjár-
reiðunum og annað skip var selt.
Nú skyldi maður halda að
mannlega hafi verið gert út,
þar sem Guðlaugur sat eftir með
togarann -einan og tvisvar sinn-
um 'búið að rétta við fjárhaginn,
en þó fór svo að skömmum tíma
liðnum, að togarinn var einnig
gerður falur, en þá buðust en-gir
kaupendur.
Til sparnaðar á hafnargjöldum
og svo til ,að fjarlægja skipið
frá augum ei-gendanna var tekið
það ráð að fara með það suður
og leggja því inn í Voga þar sem
það var látið grotna niður, fúna
og ryðga, en reyndist góður
griðastaður rottum, Eftir að
hamfarir hafsins og fjörugrjóts-
ins höfðu afsalað sér skipinu til
eignar, varð það að lokaráði að
selja það til Englands sem brota-
járn.
Síðustu fregnir, sem bæjarbúar
hafa ,a£ þessu útgerðarfyrirtæki
hins ábyrga og reynda útgerðar-
sérfræðings, Guðlaugs Gislason-
ar er það, að bankinn gerði það
að skilyrði fyrir lánveitingu tl
Bæjarútgerðarinnar á sínum
tíma, ,að hún tæki að sér allháa
skuld Sæfellsins í bankanum, á-
Köbenhavn Ö.,
d. 30/9. 53
Opið bréf til póststofunnar í
Reykjavík og til skrifstofu toll-
stjórans í Reykjavík.
Við sem dveljum áratugum
saman erlendis sjáum jafnan land
okkar og þjóð í hillingaroða hug-
bernskuminningar, og
má með sanni segja hvað hug
okkar til lands og þjóðar snertir
— ,,Að fjarlægðin geri fjöllin blá
og mennina mikla“.
Með tilliti til þess hugar, sem
við berum til landa okkar þykir (
i fullu samræmi við það sem
vænta mátti af þeim.
Þar eð ég hefi orðið fyrir nokkr-
um vonbrigðum við opinbera af-
greiðslu í Reykjavík, leyfi ég mér
að biðja íslenzk blöð að birta fyr-
ir mig fyrirspurn til póststofunn-
ar í Reykjavík og skrifstofu toll-
stjórans í Reykjavík.
Fyrir h. u. b. tveimur árum
liðnum sendi ég ábyrgðarbréf til
manns í Reykjavík. Bréfi mínu
var ekki svarað, ég skrifaði því
til póststofunnar og bað hana
að tjá mér hver hafi veitt bréfi
mínu viðtöku. Póststofan hefur
enn ekki svarað þessari fyrir-
spum. Hér í Danmörku bregst það
samt kolaporti og húsræfli, með
brotnum veggjum og skældu
þaki standandi í væntanlegri
götu. Telja flestir ,að þar hafi
Bæjarútgerðin gert dýr kaup í
neyð sinni sem oftar, en banlc-
inn taldi tryggar.a að færa þessa
kvartmilljón yfir á Bæjarútgerð-
ina heldur en að eiga hana hjá
fyrirtækl Guðlaugs Gíslasonar
enda sögn þeirra, sem bezt þykj-
ast vita ,að af nógu hefur þar
verið ,að taka skuldamegin.
Þeir eru margir smánarblett-
irnir, Fylkir sæll, ef það á ,að
teljast smán þess, sem á eða
rekur útgerð, sem tapar.
Saga ,,Fellanna“ er öllum bæj-
arbúum enn í íersku minni,
enda rifjaði Þorsteinn Þ. Víg-
lundsson hana rækilega npp á
framboðsfundinum fyrir síðustu
bæj arstjórnarkosningar, eflaust
í þeirri góðu meiningu -að vítin
skyldu öðrum til varnaðar verða,
þó hann sjái nú ekki nokkra
aðra leið Bæjarútgerðinni til
bjargar en söluleið Guðlaugs.
Þeir hafa löngum elt grátt silf-
ur Þorsteinn og Guðlaugur og
margt sagt misjafnt , og Ijótt
um hvors annars- starf og gerðir,
og haf,a báðir haft til síns máls
nokkuð. Er nú svo komið, að
þeir falla .svo vel vel hvor í ann-
ars hlutverk, að þeir greina ekki
lengur „hv.að er þitt og hvað
er mitt“ og hafa því svarizt í
fóstbræðralag.
Þess skulu Eyjabúar vera
Framhald á 11. síðu.
aldrei að opinber skrifstofa svari
fyrirspurnum, og sama máli hélt
ég að gegndi um opinbera stofnun
heima á íslandi.
Hinn 10. janúar 1953 sendi ég
systur minni, sem búsett er á ísa-
firði, böggul, en í honum var m. a.
ostbiti. Böggullinn komst til
skila, en systir mín skrifaði mér
að tollstjóraskriístofan í Reykja-
vík hefði tekið ostinn úr honum,
þar eð bannað var að flytja ost
til landsins vegna gin- og klaufa-
veikinnar. Þegar ég sendi ostinn
var mér ókunnugt um þetta.
stjóra þ. 13. marz og bað um að
endursenda ostinn á minn kostn-
að. Við því bréfi hefi ég ekki
fengið svar- Ilinn 26. maí 1953
skrifaði ég tollstjóranufn í
Reykjavík, skírskotaði til fyrra
bréfs ímíns til skrifstofu háns og
bað um skýringu á málinu. Svar
er enn ókomið og tel ég það von-
lítið að þaö eigi eftir að berast
að venjulegum leiðum. Eg sendi
því tollstjóra og starfsfólki hans
þessa fyrirspurn opinberlega og
vænti svars hið bráðasta.
Með þökk fvrir birtinguna.
Virðingarfyllst, !
ölafur Albertsson
Öster Farimagsgade.35
Köbenhavn. Ö.
inum að kaupa sér flutninga-
kip til ísfiskf'utnmga (þó s-ami
inftlfmffur væri á móti bví að
. lj úfrar
Opið bréf tsl pésfmeisfara
og tollst;éra
okkur miður þegar þeir bregðast bann. Ég skrifaði skrifstofu toll-
öðruvísi en við fáum skilið að sé