Þjóðviljinn - 09.10.1953, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 9. október 1953 v- ÞJÓÐVILJINN— (11
Neyðarásiand í húsnæðismálum
Frámhald af 7. síðu.
nú tillaga uefndarinnar sam-
þykkt með 10 atkv. gegn 5,.
eftir að átalin höíðu verið þau
undarlegu vinnubrögð, er þarna
kæmu í ljós, og snarsnúning-
ur nefndarmanna.
Baráttan
heldur áfram
Þannig fór um baráttuna
fyrir því að gefa frjálsa bygg-
ingu hóflegra. íbúðarhúsa á Al-
þingi 1950—51. Bandarikja-
valdið hafði kippt í spoltann,
brúður þess kippzt við, — en
of seint til þess að það kæmi
ekk; í ljós, hvaða aðili taldi
sig geta ráðið því, hvort Is-
lendingar fengju að byggja yf-
ir sig eða ekki.
I byrjun yfirstandandi þings
flutti ég svo ásamt hv. þm. Sigif.
það frv. sem hér um ræðir:
að gefa frjálsa byggingu hæfi-
legra íbúðarhúsa og miða þá
við, hvað hæfilegt þykir um
verkamannabústaði.
Frumvarpið fór til fjárhags-
nefndar neðri deildar, þeirrar
sömu, er flutti frv. það 1950
sem fyrr getur og hlaut svo
söguleg afdrif. Og nú lögðust
þeir sömu: menn er þá fluttu
frv., á móti þvi að gefa frjálsa
byggingu hæfilegra ibúðar-
hús-a. •
Ég álít hins vegar, að þörf
Islendinga fyrir nýtt húsnæði
sé svo brýn, ' neyðin, sem • þús-
undir Islendinga búa við í
húsnæðismálum, hrópi svo til
þjóðar qg þings, að það beri
tafarlaust að -gefa byggingu
hæfilegra íbúðarhúsa frjálsá, og
tegg því til að frv. sé sam-
þykkt.
Þess skal getið, að samtök
byggingarverkamanna hafa
hvað eftir annað tekið undir
kröfuna um, að byggingar verði-
gefnar frjálsar, m. a. gerði
Múrarafélagið, sem atvinnu-
leysið hefur bitnað mjög á það
á fundi sínum 3. júlj s.l.
Alþingi, 27. nóv. 1952
Einar 01geirsson.“
Neyðar-
ástand í
Heyhjarík
Meðan á þessari baráttu stóð
fyrir byggingarfrelsi,' háði Sós-
, ialistaflokkurinn einnig 'býfí’á'Úu
fyrir því, , að inhflútníffgúf
byggingarefnis væri geiinn
frjáls. Og meðan hvefs konar
óþarfi hefur verið fluttur inn
undanfarin ár' ög íslenzkum
iðnáði 'og þjóðáfhéildinni: unnið
fetórtjón með innflutningj ‘er-
lendra iðjuvara, er hægt var að
framleiða hér, eru sannar’egn
engin rök til gegn þvi, að inn-
llutningur byggingarefnis sc
gefinn frjáls. Hinn mikli við-
skiptasamningur sem nú hefu':
verið gerður við Sovétríkin,
m. a. um innflutning 50 þús.
smálesta aLsetnenii, .sanrrár. -að
nóg er hægt að fá af bygging-
arefni fyrir isl. afurði':, ef vi'lji
er til.
Nú er hinsvegar svo komið,
að neyðarástandið j húsaaeðís-
máium Reykvikinga er orðið
meira en nokkru sinni, hundr-
uð fjölskyldna húsnæðislausar
og þúsundir búa við illt og ó-
hæft húsnæði. Samtímis vex
svarti makaðurinn í húsnæöis-
málum. Tveggja herbergja í-
búðir og þriggja eru leigðgr á
1000 1200 kr. á mánuði og
jafnvel hærra. Baijda-riKjamenn
yfirbjóða Islendinga um hús-
næði og gera fátækar oarria
fjölskyldur hornrexa, auðv.itað
þvert ofan í lög, j ar sem þeifn
er samkvæmt ísle.i5:kVm ögum
óheimilt að taka á Teigu hús-
næði í bæjum og þorp wi á
íslandi.
Sósíalisttí-
flohhurinn
er eini stjórn-
málafiokkur-
inn, sem berst
skeleggri bar-
áttu fyrir lausn
húsnæðismálanna.
Bezta fræðslan um
Sósíalistaflokkinn
er að lesa bókina:
Sosíalista-
flokkurinn,
stefna og
starfshættir
, , . . ’• . .
Kostar aðeins
10 krónur
Sameiningarflckkur
alþýðu — Sósíalista-
flokkurinn
Þórsgötu L, Reyk javík.
~7~
Reynsla Vestmanna-
eyinga
Framh. af 6. síðu.
minnugir, að þegar togaramir
sigla hér út úr höfninni, seidir
til annarra staða á landinu, þá
eru það verk þessara nýju fóst-
bræðra og á þeirra ábyrgð,:—
Og ef marka má umsögn þeirra
hvors um annan á liðnum ára-
tugum, eiga þeir eflaust eftir
að koma mörgu í verk gegn
íbúum þessa bæjar, nú þegar
þeir hafa tekið höndum saman.
En það er enn óreynt, hvort
bæjarbúar óska eftir þeim til
áiramhaldandi ráðsmennsku.
Bæjarpósturinn
Framhald af 4. siðu.
okkert nafn «r birt neifia brcf-:'
ritar’an ós.'.v: þ'eás sjálfur. Og
kanski eru ótal bréif rú þeyar
á hinni torförnu leið út í póat-
hólfið!
Þéss gerist nú hin brýnasta
þörf, að jatnt irjalsj framtaki
einstaklinga sem skiþuiegu
íramtakj hins opinbera sé beitt
til hins ýtnsta til þes: eð
bæta úr þvi neyð.arástandi, :-em
skapazt hc.ur fyrir vanræk vu
og haftaoólitik undaníar'm;a
Marshall-ara.
Frumvarp þetta („Frumvarp
um rétt manna til byggingar
íbúðarhúsa í kaupstöðum og
kauptúnum og opinbera aðstoð
í því skyni“) er flutt til Þess
,að bætt verði úr þessari þörf.
(Hér lýkur fyrri hlut grein-
argerðar Einars um frum-
varpið).
15
HáfÁárstrísti 4
Sím: 4281.:
Kvenfélag Kátcigssóknar
hefur
í Sjálfstædishúsinu n.k. sunnudag. Safnaðarkonur,
seím vildu gefa kökur eru vinsamlega beönar aö
hringja í síma 1834 eöa 3767, eöa koma kökunum
í Sjál'fstæöishúúö á surinúdag kl. 10 f.h."
Stjórn/n
Taílmenn,
4 stærðir.
Ferðatöfl,
2 gerðir.
5 töfl í sama kassa:
Manntafl.
Refskák.
Halma.
Mylla.
Dannn. .
Bréfsefnakassar
mjög ódýrir.
Bréfsefnamöppur
2 stærðir.
Skrifblokkir:
strikaðar
óstrikaðar
rúðustrikað&r.
Lausblaðabækur,
2 stærðir.
Dagsetningastimpiar
o. fl. o. fl.
Alltaf eitthvað
nýtt!
sem auglýst var í 32., 33. og 34. tbl. Lögbirtinga-
blaðsins 1953 á Þverholti 15, hér i bænum, eign
Málmiöjunnar h.f., fsr fram eftir kröfu Egils Sig-
urgeirssonar hrl., tollstjórans í Reykjavík og bæj-,
argjaldkerans í Reykjavík á eigninni sjálfri þriðju-
daginn 13. október 1953, kl. 2.30 e.h.
Uppboðshaldarinn
í Reykjavík
$
\
í
§
í athugun er að útvega
•i
leiMirí Reykjavík
Er því nauðsynlegt, aö þeir, sem á geymslu
þurfa aö halda fyrir kartöflur sínar, gefi nú þeg-
ar eöa fyrir þriðjudaginn 13. þ.m. upplýsingar tii
skrifstofu bæjarverkfræðings um, hvað miklu
magni þeir óska eftir að koma í geymslu í vetur.
Ræktunarráðunautur
Reykjavíkurbæjar
iliáRfi nníu ungtifi^a
til að bera út blaoið til kaupenda við
Kársueskraut cg
MááleiUsveg
mmimmishrAim
óskast til innheimtu og
sendistarfs.
Rafmapstakmörfcun.
Álagstakmörkun dagana 9. til 16. október
frá kl. 10.45 til 12.30:.
Föstudag 9. okt....... 3. hverfi
Laugardag 10. okt...... 4. hverfi
Sunnudag 11. okt....... 5. hverfi
Mánudag 12. okt........ 1. hverfi
Þriðjudag 13. okt...... 2. hverfi
Miðvikudag 14. okt. .. 3.. hvea'fi
Filnmtudag 15. okt..... 4. hverfi
Sti'aumurinn verður rofinn skv. þessu þegar og
að svo miklu leyti sem þörf krefur.
SogsvirkjunÍR.
rj
t' l •:
HóÐVILJIMK, Skóiavörðustíg 18, skni 2500