Þjóðviljinn - 14.10.1953, Side 3

Þjóðviljinn - 14.10.1953, Side 3
2) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 14. október 1953 ’ i 1 dag er miðvikudag’urinn 14. rtktóber. 287. dagur ársins. Hrutu þá margar Flóaskrýtlur • í*að var elnkennilegt við kennslu <Gísla, að hann le.'ð engruni að nota nokkurt óíslenzkt orð eða óíslenzkulega setningaskipun, þeg- . ar þeir í kennslustundum stíeru latínu eða grísku á íslenzku, og tók jafnhart á því eins og mis- skilningi eða sk'lningsleysi á frummálinu. I*etta hafði svo góð álirif á okkur nentendur, al við neyddumst til að vanda móður- tnálið, enda hefur íslenzkuþekk- ing í skóla snarfarið aftur undir eins og Gísla missti við sem kennara. Og þessa gætti hann alveg eins, þegar liann lét „tafsa“ sem hann kallaði. En svo stóð á því, að þai var ekki ósjaldan, að þegar sá fyrsti „kom upp“ í tímanum, þá fór liann svo vendi- lega út í hvert orð í fyrstu setn- jngunni, að tíminn gekk mestallur j það. Má naerri geta, að hann kom þá stundum víla við og'fór langt tít fyrir lexíuna; hrutu þá margar F-óaskrýtlur og kým- ányrði við slík tækifæri, en. allt var það fróðlegt og lærdómsríkt að einhverju leyti. Þegar liann svo sá, að ekki voru nema 10 mínútur eftir af tímanum, sneri hann sér að einhverjuni af þeim heztu í bekknum og sagði; ,„Tæja, karl minn, treystir þú þér nú til að tafsa það sem eftir er á 10 mínútum?“ Þá átti sá sem á var skorað, að lesa svo hratt sem auðið var bað sem eftir var af Iexíunuí og snara því með mesta hraða á íslenzku; en málið varð hann að vanda. |(Jón Ólafsson: Sjálfsævisaga). Mogginn hefur elíki ennþá mihnzt á komu sovcíUb listaniannanniv hingaö til lands. Hinsvegar hefur hann- skýrt ýtarlega frá skemmti- kröftum sjómannadagskabaretts- ins.-en meðal þeirra er einn api’. Kemur liór fram enn sem oftar að sækjast sér um líkir — og vona ég að apinn taki saman- burðinum vel. Tómstimdakvöld kvenna verður í kvöid kl. 8.30 í Aðal- etræti 12 (húsakynnum Veituls). Fyrsta tóm’stundakvöldið á þess- cm vetri. Allar konur vel'.ornnar. laeknavarðstofan Austurbæjarskól- »num. Síml 5030. r, . \ V. k.«- - Elskan mín, við yfirgefum ekki þennan indæia stað fyrr en nieð háflóði. Söfnin eru opin: ÞJóðnalnjasafnlð: k!. 13-1« á sunnu dögum, kl. 13-15 á þriðjudögum, j fimmtudögum og laugardögum. Landsbókasafnið: kl. 10-12, 13-19 20-22 alla virka daga nema laugar daga kl. 10-12 og 13-19. Listasafn Einars Jónssonar: opið frá kl. 13.30 til 15.30 á sunnu- dögum. Náttúrugripasufnlð: kl. 13.30-15 é sunnudögum, kl. 14-15 á þriðjudög um og fimmtudögum. Næturvarzla í Iðunni. Silhi 7911. Lyfjabúðinni Hafið þér nökkuð sem gætl ver- ið gott fyrir mann þegar maður er að sækja um bankalán? Sá andi sem frelsið lifir í Þrátt fyrúr hina auknu velmegun alls almennings, er stríðsgróðinn þegar orðinn oss ærið dýr. Þorsk- ur og síld eru raunar góð á sína vísu, einnig doílarar. En vér get- uni ekki gert þorskinn og síld- ina, þaðan af sííitr dollarann, að kjarna þeirrar menningar, sem sjálfstæðí vors unga lýðveldis verðnr að rísa af. Ef vér ekki skiljum, að frelsið lifir í þeim anda, sem a'drei lætur bugast né kúgast, aldrei ghmast af gnlli, þegar sæmd þjóðlífsins er i veði, þá brennum vér upp í þeim eldi, þar sem nú stöndum vér. (Jó- hahnes úr Kötlum, 1948). Bókasafu Lestrarfélags kvenna í Reykjavik er á Grundarstig 10. Fara bókaútián þar fram eftir- greinda vikudaga: mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 4 - 6 og 8—9. Nýir félagar innritlðir al a mánudaga kl. 4—6. Bókmenntagetraun. Vísan í gær er úr sjómannakvæði eftir Kristin Pétursson í Kefla- vi k. En hvaðan er þetta erindi tekið? Þér rekið iífsins leyniþræði, með ljósri sjón, að spekingshætti En hinir sjá á heimsins svæði tómt hendingspil og slitna þætti. Þeir fálma, villast vítt og breitt; þér vitið, stórt og smátt er eitt. Þér mælið allt á einum kvarða; svo oddhvöss eins og ljóssins boð- un er ávallt hver ein yðar skoðun um allt, sem líf og heim má varða. Þó skilst mér þér ei skólageiig- inn? fundur í kvöld kl. 8.30 á venjulegum stað. — STUNDVISX. ( Kl. 8:00 Morgunút- varp. 10:10 Veður- r fregnir. 12:10 Há- é 'tA dég'isútvarp. 13:30 J \ Guðsþjónusta í Dómkirkjunni, í tilefni aðalfundar Prestafélags Js lands (Séra Jósef Jónsson pró- fastur á Setbergi prédikar; séra Garðar Þorsteinsson í Hafnarfirði þjónar fyrir altari. Organleikari. Páll Isólfsson). 15:30 Miðdegisút- varp. 16:30 Veðurfregnir. 18:00 íslenzkukennsla; I. fl. — 18:30 Þýzkukennsla; II. fl. 18:55 Tóm- stundaþáttur barna og unglinga. 19:10 Þingfréttir. 19:25 Veðurfr. 19:30 Tónleikar: Óperulög (pi.) 19:40 Auglýsingar. 20:00 Fréttjr. 20:30 Útvarpssagan: Úr sjálfsævi- sögu Ely Culbertsons. 21:00 Kór- söngur: Söngfélag IOGT syngur: Ottó Guðjónsson stjórnar. 21:20 Búnaðarþáttur: Broddi Jóhannes- son les úr bókinni „Forustufé" eft- ir Ásgeir Jónsson frá Gottorpó 21:35 Tónleikar (pl ) Chao.onna eftir Vitali (Natan Milstein og Leopold Mittmann leika). ; 21:50 Erindi (frá Kvenfélagasamband- inu): Um kartöflur og kartöflu- neyzlu; fyrri hluti (frú Dagbjort Jónsdóttir húsmæðrakennari). — 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Dans- og dæguriög: Teddy V. ilson tríóið leikur (pl ) Ðagskrá Alþingis miðvikudaginn 14. október. Sameinað þing Fyrirspurn til fjármálaráðherra um innheimtu og greiðslu stór- eignaskatts — ein umræða. Höfundaréttur, þingsályktunartil- iaga. Endurskoðun varnarsamnings, þáltill. Uppsögn varnarsamnings. þáltill. Afturköllun má shöfðunar, þáltill. Dráttarbraut á Isafirði þáltil. Bátasmíð innanlands þáltill. Meðferð ölvaðra manna og drykkjusjúklinga, þáltill. Handrit, skjöl og forngripir, þáltil. Svínid Svín var að rölta um í garði kringum aðalsetur. Það 'gekk áfram og áfram, frá hlöðunni til gripahúsanna og loks inn í eldhúsið. Það rak hausinn á kaf í mvkjuhauginn, velti sér upp úr innihaldi sorptunnunn- ar og nuddaði' sér utan í eld- húsveggina. Síðan ráfaði það heim — rétt eins og svíni sæmdi. Jæja, 'gamli sóði, hvað sástu í heimsókn þinni á aðalsetrið? spurði svínahirðirinn. Það er sagt að allt sé þar skreytt perlum og demöntum. Hvaða vitleysa, sagði svínið. Ég sá engar perlur eða de- manta. Eg sá ekki annað en sorp og óþverra. Og þú getur reitt þig á að ég rótaði í hverj- um krók og kima í bakgarð- inum. (Dæiuisöghr Kriloffs). Krossgáta ur. 201 °Tíii hóín inni* EIMSKÍP: Brúarfoss fór frá Antverpen i gær til Rotterdam og Rvíkur. Dettifoss kom til Rvikur í gær- kvöld. Goðafoss kom til Lenin- grad 10. þm., fer þaðan til Hels- ingfors, Hamborgar, Rotterdam. Antverpen og Hull. Gullfoss fór frá Rvík í gær til Leith og I<- hafnar. Lagarfoss fór frá Rv'k 6.10. til N.Y. Reykjafoss fór frá Sigiufirði í gærmorgun til Akur- eyrar. Selfoss fór frá Vestmanna- eyjum i fyrradag til Hull, Rött- erdarn og Gautaborgar. Troila- foss kom til Reykjavíkur 5. þm. frá N.Y. Sklpaútgerð ríkisins: Hekla er á Austfjörðum á norður- leið. Esja fór frá Rvík í gærkvöld vestur um land 1 hringferð. Herðu breið fór frá Hornafirði í gær á leið til Rvíkur. Skjaldbreið fer frá Rvik á morgun vestur urn land til Akureyrar. Skaftfellingur fór frá Rvík í ' gærkvöld til Vest.m - eyja. Baldur fer frá Rvík í dag til GrundarfjarÖar og Stykkis- hólms. Þorsteinn fer frá Rvík í dag til Gilsfjarðarhafna og Flat- eyjar. Lárétt: 1 tónskáld 4 horfði 5 mittisband 7 ennþá 9 brún 10 fijótið 11 for 13 forsetn. 15 ó- nefndur 16 hulduverur Lóðrétt: 1 hor-fa 2 atv.orð 3 gelti 4 fljóta 6 vötnin 7 vera í vafa 8 lík 12 norskt nafn 14 afla 15 númer Lausn á nr. 200 Lárétt: 1 kvartar 7 ií 8 Árna 9 sal 11 ÚNK 12 ab 14 aa 15 sker 17 ÁÓ 18 rif 20 stranda Lóðrétt: 1 kisa 2 vía 3 rá 4 trú 5 Anna 6 rakar 10 lak 13 bera 15 sot 16 Rin 17 ás 19 FD • f TBREIÐIÐ • ÞJÓÐVILJANN Sklpadeild SIS. Hvassafell kom til Flekkefjord i gær frá Gautaborg. Arnarfell er í Þórshöfn. Jökulfell fór frá R- vílc 12. þm. áleiðis til Hamborg- ar. Dísarfeli er i Rvik. Bláfell fór frá Raufarhöfn 6. þm. áleiðis til Helsingfors. Nýlega opinber- uðu trúlpfun sína ungfr. Stella Krist. insdóttir, Nýlendu götu 17, og Ragn-' ar Jónsson, Bók- hlöðustíg 10 Reykjavik. Húnvetningafélagið lieldur skemmtifund í Tjarnar- kaffi næstkomandi föstudag, 16. þm. Dagskrá verður fjölbreytt m. a. kvikmyndasýning og ræða. — Gestur Þorgriímsson skemmtir og að lokum verður dansað. Ritsafn Jóns Trausta Bókaúigáfa Guðjóns Ö. Sími 4169. En eftir þrjátíu og spurðist fyrir væru ekki senn ur, ekki ennþá, og einn dag kom greifinn um það hvort myndirnar ■tilbúnar. — Nei, því mið- svaráði Ugluspegill. Fimm dögum síðar rak hann nefið öðru stnni inn úr gættinni. — Jæja, Tíli" sagði hann í spurnartóni. — Halló, náðugi greifi, nú W jietti alit ltomið á mjög góðan rek- spöl. Svo liðu vikur, en á sextugasta degi lcom greifinn og var heldur þungur á bcúninn; krafðist þess nú myndugiega-áð sjú n:ynd- irnar. — Já, láttu hirðina koma, svaráð'i málarinn. Hirðfólkið ikom eins og það iagði sig. og Ugiuspegill sagði aÖ nú hefði; lvjnn málaö þau öll og. g»ti nú hver þtjkkt a:.n:i. inynd. Þeini mundi meira að segja veitast, það a-uðvelt. Miðvikudagur 14. október 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (3 Þettu er apinn Jonny, eitt aða))-„númerið“ á Sjómannadags- ltabarettinum. Norrœna leikhúsróðið efnir til leikritasamkeppni ,Á fundi Norrasna leikhúsráðsins í Stokkhólmi í vor var ákveðið að efna til norrænnar samkeppni mn samningu leikrits. Tilhögun samkeppninnar og verðlaunaupphæð hefur nú verið ákveðin. Þau leikhús ■ á Norðurlönctum sem aðiJar eru að Norræna leik- húsráðinu standa að samkeppni þessari hvert í sínu iandi. Veitt verða þrenn verðlaun, 6000, 4000 og 2000 krónur, í hverju landi. Þau leikrit er hljóta slík verð- laun verða síðan send samnor- rænni dómnefnd er dæmir milli þeirra. Höfundur þess leikrits er þar fær 1. verðlaun h’.ýtur 15000 danskar krónur fyrir verk Árbók Lands- bókasafnsins 1952 komin út Árbók Landsbókasafnsins fyr- ir árið í fyrra er komin út. Er þáð 9. árgangur bókai'innar. Efni Árbókarinnar er að þessu sinni þetta: I>andslx)kasafnið 1952, eftir Finn Sigmundsson 1-andsbóka- vorð. Einnig ritar landsbóka- vörður stutta grein um Árna Pálsson látinn. Meginefni Ár- bókarinnar er annars skrá um íslenzk rit 1951, eftir Ásgeir Hjartarson. Þá hefur Ásgeir einnig tekið saman viðaulta og leiðréttingar við skrár um fs- lenzk rit 1944—1950, og enn- fremui- skrá um Rit á eriendum tungum eftir íslenzk,a menn eða um íslenzk máíefni. Þá ritar Pétur Sigurðsson greinina Sextándu og seytjándu a’dar bækur ísíepzkár. Jóhann Gunnar Ólafsson: Matthías Jochumsson og Skagafjörður, og að lokum á Richard Beck grein: Saensk-amerískur fræðimaður og Is’-andsvinur. Árbókin er mjög vönduð að ytra frágangi, og mikill fengur þéim er áhug.a hafa á íslenzkri biMtfræði. sitt, og er hér því (il allmikils að vinna. Handritum ber að skila fyrir 1. ágúst næsta sumar, og sendist þau t'l Þjóðleikhúss- ins. íslenzka dómnefndin hefur ekki verið skipuð enn, en það mun verða . gért bráðlega. For- maður þeirrar nefndar mun taka sæti í samnorrænu dómnefndinni um verðaunaieikritin. Leikhúsin er standa að sam- keppninni halá forgangsrétt að sýningu þeirra leikrita er berazt. Engar skorður eru settar um cfnisval né efnismeðferð. Ætla ekki íslenzkir leikritahöf- undar að reyna sig? Frá 15. íðnþingi Islendinga Þingíundir hófuit 'kl. 10 f h. í gær morgun og var einkum rætt um þátítöku iðnaðarmanna i stjórnmá’um, en eftir hádegi var Sogsvirkjunin nýja skoðuð í boði bæjarstjórnar Reykjavíkur og stjórnar Sogsvii’kjunarinnar. Vegna fréttar er birt var í gær urn að Landssamband iðnaðar- manna hefði samþykkt að segja sig úr Alþjóðasamhandi Iðnaðar- rrianna óskast bað tekið fram, að alþjóðasamband þetta er ekki aðeins samband iðnaðarm-anna. heldur einnig smásöluverzlana. og ýmsra annarra smærri og meðalstórra atvinnm-ekenda. Nor- ræna Iðnsambandíð sem ei- hreint iðnaðarsamband og sem Lands- samband Iðnaðarmanna hefir vei-ið meðlimur í, er í Alþjóða- sambandinu, en samþykkti á stjórnarfundi í Osló 5. sept. s.l, að ganga úr því, og var sam- þykkt Iðnþingsins- staðfesting af Landssambandsins hálfu á þeirri 'samþykkt. Þrjátíu ára stríð Landsbókasafnsins Hefur ekki enn fengiB þaS húsnœSi sem jbví var œtlaS i upphafi Eim liggja bækur LandsbókasaXnsins í kössiun og lilöðum víðsvegar um liúsið, — „og sér ekld enn fyrir e-ndann á því þrjátiu ára stríði sem íorstöðnmenn LandsbóltasafiLsms hafa orðið að heyja til liess að fá í sínar Jiendur það húsnæði sem Landsbólmsafninu var ótvírætt ætlað í upphafi“. Þannig lýsir Finnur Sigmunds- son landsbókavörður húsnæðis- málum Landsbókasafnsins, í ný- útkominni Árbók Landsbók-a- safns Islands, Þrengslin í Lands- bókasafninu hafa lengstum stað- ið í vegi þcss að hægt væri að ganga frá bókum þess á sóm>a- samlegan hátt. Hagur þess, hv-að húsrýmj snertir, vænkaðist töluvert þeg'ar Þjóðminjasafnið flutti í hina nýju byggingu sína, en enn verður Náttúrugripa- safnið að vera á neðstu hæð- inni, því þótt mörg fögur . orð hafi verið um það sögð að nú skyldi byggð forsvaranleg bygg- ing yfir Náttúruripasafnið virð- ist svo að það muni dragast enn um sinn. Ættu þó ekki að þurfa að líða mörg ár enn að ekki ljúkj „þrjátíu. ára striði“ Lands- bókasafnsins fyrir Því að fá húsnæði sitt til fullr.a afnota. Flutt í rishasð'na I skýrslu landsbókavarðar segir m. a. svo: „Véitt var í fjárlögum 1953 . nokkurt fé til umbóta á rishæð hússins og til þess að setja á það nýtt þak. Verða settar bókahillur í rishæð- ina og fluttar Þangað þær bæk- Nýtt hefti af LANDNEMANUM Landneminn er kominn út. Ei- það 10. tölublað þ.á. og hefst með þvi vetrarstarf Æsku lýðsfylkingarinnar í ár. Jónas Ámason, sem verið hefur rit- stjóri blaðsins tiær ósl'tið frá upphafi, lætur nú af ritstjóm en við tekur Ingi R. HeLgason lögfræðing-ur. Hið nýja hefti Landnemans er að verulegu leyti helgað fjórða æskulýðsmótinu í -Búkarest. Ritstjórhin ritar gi-einina Þar ríkti rinátta og gleði. Þá er myndaopnan íslend'ngar í Búkarest, greinin Húsnæðis- vandræði unga fólksins, kvik- myndadálkur um þriðju víddina í Reykjavík, fylkingarfréttir, þrautir, ki-ossgátur, skritlur og sitt hvað fleira. ur sem nú liggja í hlöðum og kössum víðsvegar um húsið“. Bókalán fara vaxandi Bókalán fara vaxandi í lestr- arsal safnsins, árið 1950 voru lánuð 17926 bindi, 1951: 21574 bindi og 1952: rúmlega 22 þús. bindi. ‘Handritalestur Iestrarsal minnkar aftur á móti. Árið 1950 voru lánuð 5833 handrit, 1951; 5575 og 1952; um 5500. •Útlán úr safninu minnka. Ár- ið 1950 voru l'áriuð út 3566 bindi, 1951: 3242 bind; og 1952: 2800 bindi. Á árunum 1950—1951 jókst bókaeign safnsins um 8400 bindi í 185 þús. og 400, en s. 1- Fiskaflinn frá 1. janúar til 31. ágúst 1953 varð alls 268.368 smál. þar af síld 48.572 smál., en á sama tíma 1952 var fiskaílinn 247.633 smál. þar af síld 15.191 smál. og 1951 var .aflinn 307.150 smál. þar af síld 71.589 smál. Hagnýting þessa afla var sem sér segir (til samanburðar eru settar í aftari dálk tölur írá sama tíma 1952); smál. smál. ísaður fiskur ........... 21.182 Til frystingar .... 68.760 102.336 Til herzlu ...... 71.299 14.037 Til söltunar .... 77.105 87.019 I fiskimjöls- vinnslu ......... 306 6.141 Annað ........... 2.326 1.727 Síld til söltunar ...... 23.006 6.653 til frystingar ... 6.805 4.633 til bræðslu .... 18.761 3.851 til annars .................. 54 Þungi fisksins er miðaður við slægðan haus að undanskildum þeim fiski, sem fór til fiskimjöls- vinnslu, en hann er slægður. Skipting aflans millj veiði- skipa til ágústloka varð: Bátafiskur 170.185 smál þar af síld 47.614 smál. ár jókst safnið um 4 600 bindi — þar af meir en fjórði hluti fenginn gefins eða í skiptum, eða 1200 bindi. Á Landsbóka- safnið nú um 190 þús. bindi prentaðra bóka oir í handrita- safninu eru um 10200 bindi. Veturliði sýnir í Kaupmannahöfn og Oslo Veturliði Gunnarsson málari hefur gert allvíðreist í Evrópu í sumar. Hefur hann dvalizt á ítal- íu, í Frakklandi, Spáni, Englandi, Hollandi, Noregi og Danmörku. Er hann fyrir skömmu kominn aftur til Danmerkur og undirbýr nú sýningu Þar á næstunni. Þá hefur honum verið boðið að halda sýningu í Osló. Þegar þeirri sýningu lýkur mun hann vænt- anlega koma hingað heim og hafa sýningu hér. Togarafiskur 98.183 smál þar af sild 958 smál. Samtals 268.368 smálestir. (Frá Fiskifélagi íslands) Ráðstefna MfR Framhald af 12. síðu. rúmslofti friðar og menningar, Mjasnikov, formaður sovét- sendinefndarinnar sagði í ræðu sinni m.a.: Til þess að þjóðir geti bund’zt vináttuböndum verða þær að kjmnast hver ann- arri, skiptast á skoðunum, kannske þrátta í bróðemi, efla viðskipti sín á milli, kynnast söng\mm og sögum hver ann- arrar. — Sverrr Kristjánsson sagnfræðingur flutti ræðu hans í ísl. þýðingu. Þvínæst lék Jerokin einleik á píanó; Firsova söng einsöng og loks lék Sobolevski á fiðlu. Voru þau öll kölhið fram og urðu að leika og syngja auka- lök. Að lokum ávarpaði Jerokin ráðstefnuna og þakkaði ágætar mótttökur er sovétlistamennim- ir hefðu fengið. Kr’stinn E. Andrésson þakkaði listamönn- unum list þeiira og hrópaði þingheimur ferfalt húrra fyrir sovétlist. Eins og sagt hefur verið frá í fréttum, heldur 3. ráðstefna MÍ'R áfram í Hlégarði í kvöld. Fundur verður settur kl. 6, en farið verður upp eftir frá skrif- stofu MJR í Þingholtsstræti 27 kl. hálf sex. Þeir sem fengið hafa miða í skrifstofunni, geta farið annaðhvort þá eða með seinni ferðinni, sem verður af sama sfcað kl. 8. Að loknum umræðum og skýrslum fulltrúa verður hlé til að fá sér hressingu, væntan- lega upp úr kl. 8. Að því hléi loknu verður eitthvað haft til skemmtunar. Þeim sem fengið hafa miða i skrifstofunni, verður sér fyrir fari i bæinn aftur að ráðsteínunni lokinni. Skrifstofan verður lokuð frá kl. 5,30. -----------— -v ■ ---------------------\ SKEMMTIKVÖLD lýðræðissinnaðrar æsku Búkarestfarar g'aiþgast fjn*ir skemmti- og myndakvökii n.k. fimmtudagskvöld í samkomu- salmim að Laugavegi 162, klukkan 9 síðdegiis. Sovét-send inefnd; n kemur í hehnsókn. Myndasýning-. Ver ð J aunaafh en tling Gamanvisur. DANS. AögöngTmiiöar afhentir í dag og fimmtudaginn í skrifstofu Æskulýðsfylkingarinnar kl. 4-8 e.li. Allt æskufólk velkomið. BÚKARESTFARAR Fiskaflinn í ágúst minni en í fyrra Fiskaflinn í ágúst 1953 varð alls 25.770 smál. þar af sild 17.248 smái. Til samanburðar má geta liess að í ágúst 1952 varð ílskafliiui 27.133 smál. þar af síld 8.333 sinál.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.