Þjóðviljinn - 21.10.1953, Blaðsíða 1
1
Miðvikiuiagur 21. október 1953 — 18. árgangur — 237. tölublað
Félag réftækra stúdenta
heldur fund miðvikudaginn 21.
október kl. 8.30 í 9. kennslu-
stofu Háskólans. Fundarefni:
Stúdentaráðskosningarnar. Stud-
entar, fjölmennið! — Stjórnin.
Myndin er tekin í ldnversku þorpi skammt trá landamærum Xorður-Kóreu og sýnir þorps-
búa bjóða fyrrverandi stríðsfanga velkomna lieim aftur.
Ágætur karfaafli á Grænlandsmíium
Togarar iglla sig þar á þrem dögum
Margir togarar eru nú á veiðunx á Grænlandsmiðum. Er þar
nú afbragðs aíli, fylla þeir sig á 3—Sl/2 sólarhring.
Þýzkalandsmarkaðurinn er nú fallinn aftur og seldi Harð-
bakur þar frekar illa.
■Nýjar hermdarráðstafanir
boðaðar í Kenya
Eiit ár liðið frá því ofsóknarherferðin
héfst
í gær, þegar ár var liöið síðan lýst var yfir hernaðar-
ástandi í Kenya og ofsóknarherferðin hófst gegn Kíkújú-
mönnum, skýrði brezki landstjórinn frá nýjufn fyrirhug-
uðum hermdarráöstöfunum nýlendustjórnarinnar.
Þjóðviljinn fékk þær upplýs-
ingar í gasr hjá Birni Thors,
framkvæmdastjóra F. í. B., að
eftir næstu mánáðamót væri
ákveðið að þrir íslenzkir togar-
■ar lönduðu í Engiandi á viku
hverri.
Þeir sem næst selja í Eng-
landi eru Kaldbakur og Fylkir,
ennfremur Sléttbakur. Ingólfur
Amarson og margir fleiri togar-
ar munu nú fiska fyrir Englands-
markað.
Þýzkalandsmark-
aðurinn fallinn
Á laugardaginn var seldi
Svaibakur í Cuxhaven í f>ýzkaJ
landi 247 lestir fyrir 136 þús.
164 mörk eða um 527 þús. ísl.
kr.
I þessari hvítbók reynir
brezka Stjórnin að afsaka of-
beldísaðgerðir sínar í Brezku
Harðbakur seldi í Cuxhaven
í gær 244 lestir en aðeins fyrir
101 þús. 995 mörk. Aflamagn
hans var aðeins 3 lestum minna
en Svalbaks — en verðið fyrir
afiann um 35 þús. mörkum
lægra. Miðað við aflasölu Ing-
ólfs í Englandi þá er saia Harð-
baks einnig lægri. Ingólfur var
með 40 tonnum minna af fiski,
en fékk þó sem svarar 104 þús.
mörkum fýrir hann.
Seinna í gær kom frétt um að
Egil] Skallagrímsson hefði sðt
í Þýzkalandi í gær 191 lest fyrir
aðeins 90 þús. mörk eða um
350 þús. kr.
Þýzkalandsmarkaðurinn ei- því
fallinn aftur, a. m. k. bili.
Margir togarar eru nú á karfa-
veiðum við Grænland. Þorsteinn
Guiana, stjórnlag'arofið, upp-
lausn þingsins, frávikningu lög-
Framhald á 11. síðu.
Ingóifsson er nýkominn þaðan
með fullí'ermi af karfa, sem
hann aflaði á þrem sólarhring-
■um. Úranus fyliti sig þar einnig
á þrem og hálfum sólarhring.
Karfamið þessi hafa ekki
verið notuð áður, eru nýfundin.
Togarar Bæjarútgerðar Reykja-
víkur munu fyrstir bafa leitað
karfa á þessum slóðum, en Ur-
anus er fyrsti íslenzki togarinn
sem komið hefur með fullfermi
af karfa þaðan, en hann heíur
tvisvar landað karfa þaðan.
Italska s'tjórnin sagði í gær,
að þessir liðsflutningar til landa-
mæranna væru aðeins gerðir í
varúðarskyni til að vega uþp á
móti liðsflutnlngúm Júgóslava,
þeirra megin landamaeranna. i
Lögreglunni var- í g©r sigað
á hópa stúdenta í Róm, sem
i'óru um götur borgarinnar með
hrópum um 'að Trieste yrði af-
hent ítöium þegar í stað. Öflug-
lir. hervörður var settur um
sendiráð Breta og , Bandaríkja-
manna og hindraður mannsöfn-
uður fyrir framan þau. Hópur
manna safnaðist fyrir framan
sendiráð Júgóslavíu og dreifði
iögreglan honum.
Landstjórinn, Sir Evelyn
Baring, hélt útvarpsræðu í til-
efni ,,afmælisins“ og skýrði frá
nýjum ráðagerðum nýkndu-
stjórpaxjnnav, ...í,,,þvít(igkyni að
efla „barátttuja gegp má má
hreyf'ngunni“(’ en þannig nefn-
ir hún ofsóiniárherferð sína
gegn Kíkújúmörinum, sem ekki
krefjast annars en að fá að lifa
á láridi forfeðra sinna.
■ý' ■
Sviptir jarðnæði — fluttir
burt úr átthögunum.
Ein þessara nýju ráðstafana
er að sv'pta alla Kíkújúmenn
sem „Iíafa eða hafa haft ein-
hver tengsl við má má“ jarð-
næði, reka þá af jörðum þeirra
c.g flytja þá og fjölskyldur
þeirra í fangabúðir. Jarðirnar
tekur nýlendustjórnin til eigin
afnota. Þeim Kíkújúmönnum,
sem hafa verið grunaðir um
þátttöku í má má, en brezka
nýlendustjóm'n hefur neyðzt
til að sleppa úr haldi, verður i
framtíðinni bannað að fara til
heimkynna sinna, en verða í
staðimi fluttir nauðugir til hér-
aða fjari'i átthögunum.
Fleiri herbækistöðvar,
aukið lögreglulið.
Jafnframt þessu, sagði Sir
Evelyn, verður kostað íkapps
um að uppræta má má hreyf-
inguna með heryaldi, f jöldi
tiýrra herbækistöðva verður
í brezka þinginu viðurkenndi
Eden utanríkisráðherra, sem
Framhald á 11. síöu
Útyarpið í Pyo.ngyang tilkynnti
í gær, að flugmaður úr her Suð-
ur-Kóreu hefði flogið. flugvél
sinni, af gerðinni Mustang 51,
til flugvallar í Norður-Kóreu
og beðið um að fá þar griðland.
Herstjórn Sþiður-Kóreu og
bandaríska ‘hefstjórnin voru ó-
fáanlegar tUí', tsegja nokkuð
urn þennan atburð d gær.
settur upp um alla nýlenduria
og kom:ð upp öflugu lögreglu-
liði, þjálfuðu í nútímahernaði.
119 á móti 1.
I fyrradag var tilkynnt í Naí-
robi, að í síðustu viku hefðu
119 Ivíkújúmenn fallið fjrrir
kúlum nýlenduhers'ns, og 40
verið handtekoir. Brezki ný-
lenduherina missti 1 mann.
Hlutfallið milli þessara talna.
gefur huglxið um þá baráttu,
sem hersvehir hins vestræna.
lýðræðisríkis heyja í Kenya.
Páfi vill baiin vií
mágmorðsvopnum
Píus páfi XII. gerði i gær að
tillögu sinni, að sett yrðu al-
þjóðalög, semi
bönnuðu notk-
un kjamorku-
vopna, sýkla-
vopna og ann-
arra múg-
morðstækja.
Jafnframt
væru sett lög
sem skil-
greindu stríðs-
glæpi og refs-
ingar við þeim.
I.þessu sam-
minna á, að til
.erýalþjóðasamþykkt, sem legg-
ur bann við notkun sýklavopna..
■gerð í Genf 17. júní 1925. 42
ríki hafa gerzt aðilar að þessari
samþykkt, þ. á. m. öll stórveldin„
nema Bandaríkin.
Enn um fund
œSstu manna
Churchil] var spurður að því
í gær í brezka þinginu, hvað>
hæft væri í þeim orðrómi að-
hami ætlaði!
austur til
Moskvu á fund
Malénkoffs
forsætisráð-
herra. Chur-
chill vék sér
undan að
svara þessari
spurningu, ens
sag'ði að hann.
Churchiii áliti enn, að>
óformlegar viðræður æðstu-.
manna stórveldanaa gætu kom-
ið miklu góðu til leiðar, em
varla orðið til neins ills.
í&Huk nioas í kvéíd
S\
9 0
iis
incgeiB' Brezku bornsí
qmm'Æmnmm sukurgiftMBi
Ifdsa aS ssffa „þkgMsbnma'* var-ts
ekki
í öag koma leiðtogar Framíaraflckks alþýöu í Guian:
Jagan og' Burnham, til London cg mun þá gefast tæk
færi til aö svara þ’eim ásökunum, sem á þá ogflokk þeirr
eru bornar í hvítbók, sem brezka stjórnin lét útbýta
neð'ri málstofu brezka. þingsins í gær.
;ar herdeildir til
iæra jugoslavíu
Hervörður um sendiráð Vesturveldanna
í Hóm
Öll -'tölsku blööin skýröu frá því í gær, að þrjár her-
eildir, ein fótgönguliðs og tvær vélbúnar, heföu veriö
mdar til iúeéslavnesku landamæranna viö Trieste.
píus xir.
bandi er rétt að