Þjóðviljinn - 21.10.1953, Side 2
2)
Þ.;öÐVILJINN — Mlðvikudagur 21. októbsr 1&53
' » 1 da; er niiúviltiKUijnrÍTm' 21.
* október. — 284. (ía~ur ársins.
Bókmenntagetraun.
Vísan t g-ær er eftir Guðnýju frá
Klömbrum. En eftir hvern er
þetta kvæði — og um hvern?
Beiskur og hýr,
bitur og glettinn í senn.
Alltaf á verði og ögn tii hliðar
við aðra menn.
..Tómlátiégt fas,
tillitið spurult og ka.lt.
En hugsunin, stillinn, tungu-
takið
tindrandi snjallt.
Engum andartak sýnt,
hvað innst í sefa býr.
Ellinnar dul og aldanna reynsla
og alltaf nýr.
Ki. 8:00 Morgunút-
varp. 10:10 Veður-j
fregnir. 12:10 Há-|
degisútvarp. 15:30
Miðdegisútvarþ. ■—
16:30 Veðurfregnir.'
18!00 Islenzkukenns’a I. fl. 18:30
í>ýzkukenns)a II. fl. 18:55 Tóm-
stur.daþáttur barna og unglinga.
39:10 Þingfréttir. 19:25 Veðurfr.
19:30 Tónleikar. 19:40 Auglýsing-
ar. 20:00 Fréttir. 20:30 Útvarps-
sagan. 21:00 Tónleikar (p’.): An-
dante með tilbrigðum eftir Haydn
(Lilj Kraus leikur á pianó). 21:20
Erindi: Baráttan 'gegn mænusótt
(Jóhann Sæmundsson prófessor).
21:40 Tónleikar (pl.): Hamlet,
fantas'uforleikur op. 67 eftir
Tsehaikowsky. 22:00 Fréttir og
veðurfregnir. 22:10 Kirkjutónlist
(pl )
útför biskups
Prestar, bæði fyrrve.randi og þjóh-
andi prestar, safnist. hempuklædd-
ir að’ Gimli fyrir húskvéðju, Gangi
' síðan tveib’ og tveir fyrir kistu
ibiskups 1 -Dómkirkju — og :þaðan
að sáLuhliði.
rur atburSur Sofnm eru opin
M45ör hói S ieiádór, er. va.rS-
vcitt; ferju í Skalaliolti'. á þcirri
á, er Hvítá heitir. Haim fiixtt'
yfir ána prcst, þacn er syngia
skyldi x þú’.g s.n, cn fátækir
menn situ v ö ána cg v:Mti
gjarna í Skálahoít, þvi a.5 þ?'i
áttu þa-.igad mc-sí skjó> aí ssékja,
'En, veður var m;ög hvasst o?
kalt, en sk'pið froslð og soilið
en áin mikil og brei'ft y£ r ac
róa, en ferftumaður var sk'wti-
brókum þcítum. Sicai fáru
snauðlr mem, tíu á sk'pift, cr
Ste'udór h'nn ■ ellefti. í fcrí k: v
íil hinn tó fr niaftur og sté l>?e-
ar á sk;pift. Þaft bar skjótt frí
latidi og á djúíiift. En þ'jrar
veC-Jr kom al, J>í fýlti si'c'-'T-
og söhk tíiðar. Þá skaut því
enn upp inn .siiut,- cn þá fór í
kaf allt saman. og Iiéldu hinir
fáíæku menn Síeinlóri svo fast
í ka.f'. aft hattn kouist e'gj úr
hönduru þeim, fyrr en hann fór
af klæfti því. sem þeir héhlu
flestir • á. Eftir það skaut Síein-
dóri UPP, og hafð'. har.n drukk-
brabbamelnsfélag íteykjavíkur.
Skrifstofa félagsins er í Lækj
argötu 10B, opin daglega ki. 2-5
Sími skrifstofunnar er 6947.
■i.ð mikið.-og var þjakaður mjög
af kuldá. Þá •■yar, etm, eftir niesta
árJjúpiö. Koniu þá upp hjá tícn-
um 1 ístir nienn rnir og a!Iir þó
Iífiáínir. Var liann þá ItræJdur
ua s’t-i I'f og hét á hirn he'I-
tta Þbríák I>:skuu, aftdiann sky dij sáttúruRrinasa/ulð; kl. 13.30-15 é
t I þiss ands koma, er nær varj sunnudöeum. kj. 14-15 á þriðjudög.
SkalakOlt , og lifc 'nans skyldi, nm 02 fimmtndögum.
f !IU3 , þó a - honutn yrft: e gi Riinningarspjöld Menningar-
Ufi auft ð. Síftan fór harn til- og minniugarsjóðs kvenna
í>fóðrnin.ia«afn16: ki. 13-16 ásunm,
lögum: kl. 13-15 á þriðjudögum.
imoiíudögum og laugardögum.
bandshókasafnið: kl. 10-12, 13-19
>0-22 alia virka daga nema laugar
■•ava kl. 10-12 og 13-19
í.istasafn Etnars Jónssonar: opið
frá kl. 13.30 til 15.30 á sunnu-
dögum.
gr:>Ktta og- var ?>í svo þtingur
v'tth'nu. er í'u lar vmi skinn-
irx:ivr“>? -, af vate'. Hann- æt’afti
á'J v-xc a i ka;£, miða-i hami v'ssi
r.ckk-uð ti! sín: Þá verðar uniar-
a' J'irftur. Iíann þótfcisí s.iá
b'ir l ma-ias í kafinu op sópafti
v.~ ninn, frá ansJI-'ti •• hans. Tó't
h'aan-.þá: öaA í kafi. svo aft haast
d-»VJc r'gi, og fór svo þr'sva--
Efih> það tók áhr ?1 grynnast
ögr- grrfJaði; hann svo t 1 lands,
og niáííi liann hvorki standa né
gaisjia. er menit fundu liann. En
hana varð aiheilt innan fárra
náíta. (Þorláks saga).
Minrilngarspiöld Lafldgræftslnsjóðí
fást afgreldd f Bókabúð Lárusai
Blöndals., Skólavörðustíg 2. og é
skrifstofu sjóðsins Grettisgötu 8
GENGISSKKÁNING .(Sölugengl):
1 bandarískur dollar kr. 1:6,22
1 kanad'skur dollar kr. 16 55
1 enskt pund kr. 45.70
100 tékkneskar krónur kr. 226,67
100 danskar kr. kr. 236.30
100 norskar kr. kr. 228,50
100 sænskar kr. kr. 315,50
100 finsk mörk kr. 7,09
100 belgískir frankar kr. 32.67
1000 franskir frankar kr. 46,63
100 svissn. frankar kr. 373,70
100 þýzk mörk. kr. 389.00
100 gyllini kr. 429.90
1000 lírur kr. 26,12
Bókasafn Bestrarfélags kyenna
í Reykjavík er á Grunda'rstíg 10.
Fara bókaútlán þar franó. eftir-
greinda vikudaga: mámidaga.
miðvikudaga og föstudaga kll 4- -
S og 8—9. Nýir félagar innritröir
all-a mánudaga kl. 4—6.
Caeknavarðstofan Austurbæjarskól-
*mm. Sími 6030.
Næturvarz.la er í Ingólfsapóteki
Sími 1330.
'j
Saumanámskelð |
Kvenfélags Kópavogshrepps eru
nú að hefjast. Enn geta nokkrar]
konur komizt að. — Upp ýsingar^
I í síma 80481. !
Uýjasta hefti
Landnemans er
einkum helgað
Heimsmóti æsk-
unnar í Búkarest i
sumar. Þessi
mynd fylgir einni
greininni: af
Kristínu Jóns-
dóttur frá
Munkaþverá í,
Eyjafirði og eihum
félaga okkar tra
Níg ríu. en mynd-
in er tekin á
vináttufundi er
landarnir efndu til
með hinum fjar-
kompu bræðruip
okkar úr Afríku.
— Kaupum Land-
nemann og eflum
hann á a'la
lund.
Þelr kaupendur Þjóðviljans, sem
vilja greiða blaðið með 10 kr.
hærra á mánuði en áskrifenda-
gjaldið er, gjöri svo vel að til-
kynna það í síma 7500.
fást í Bókaverzlun Braga Bryn-
iólfssoiiar, Bókaverzlun Isafoldar
Austurstræti 8. Hljóðfærahúsinu
Bankastræti 7, bókaverzluninni á
Laugavegi 100, og hjá Svövu Þór-
leifsdótíur Framnesvegi 56A
(P'AIa<r»r! Komtft i skrifstofi
Sósíaíistafélaþsins op, greift-
ið K.jöhi ykkaL Skrifstcfan
er opin ciaglega frá kl. 10-1?
t.h. og 1-7 e.h.
Borizt hefui- 9 -12.
tö; u’oiað /Eskunnar
í ár. Margt býr í
djúpinu, grein um
1 fið í sjónum, —
Sagan Fagnaðar-
fundur. Grein um Margréti Jóns-
dóttur sextuga, eftir Jarþrúði Ein-
arsdóttur. Þá er mynda- og
skrýtluopnan Til gagns og gam-
ans Framhaidssag’an Faiinn fjár-
sjóður. Snati oklcar, stutt frá-
sa.va eftir Frímann. Aparnir þrír,
kvæði er Sig. Jú’. Jóhannesson
hefur þýtt. Þá er þátturinn Sitt
af hverju, grein um F’ugferðir á
íslandi. Og margt smávegis að
auki. Ritstjóri Æskunnar er Guð-
jón Guðjónsson skólastjóri í Hafn-
arfirði.r -
Skrifstofa Mæðrastyrksnefndar
er flutt í Ingólfsstræti 9B (balc-
húsið). ;:í'. ! i
Afljeíl s ! 'kifi .* ..
Krossgálannr. 207 y.o&j'-
hófninni
Skipaútgerð ríkisins.
Lárétt: 1 land 7 þátíð 8 bönd 9
hú-sfreýja 11 hlýðni 12 kaðall 14
ending 15 vinkona 17 skst. 17 vafi
20 kvartar
Lóðrétt: 1 fljót 2 iík 3 ull 4 fæða
5 éta 6 tosa 10 átvö. 13 o, ekki
15 þrír ’éihö 16 sk.st. 17 samhlj. 19
sérhljóði.
Lansti á nr. 20G
Lárétt: 1 kasta 4 tá 5 tó 7 emm
9 mái- 10 Jóa lí Ríó 13 ar 15 ii
16 ó’mur
Lóðrétt: 1 KÁ 2‘sem 3 at 4 temja.
6 Ólafi 7 err 8 mjó 12 ILM 14 ró
15 ir
Hek’a fer frá Reykjavík um há-
degi á morgun austur um land í
hringferð. Esja var væntanleg
til Reykjavíkur í nótt nð austan
úr hringferð. Herðubreið var á
Húnafióa á suðurieið. Þyriil var
á Akureyri I gær. Skaftfellingur
fór frá Reykjavík í gærkvö’d til
Vestm.eyja. Baldur átti að fara
frá Reykjavík í gærkvöld til
Króksfjarðarness,
Skipadeiid SIS.
Hvassafell kemur væntanlega til
Siglufjarðar í kvöld. Jöku'fell kom
til Reykjavíkur í gær frá Vest-
mannaeyjum. Jökulfell kemur
til Gdynia í kvöld frá, Hamborg.
Dísarfe’l kemur til Húsavíkur í
dag. Bláfell fer frá Helsingfors í
dag til Hamina.
Prestur leitar sér lúsa
hjá steini
Einu sinni komu skólapiltar til
séra Eiríks á Vogsósum eitt laug-
ardagskvöld. Morguninn eftir voru.
þeir að tala um að fara til kirkju
og heyra, hvað góður prestur hann
væri. Er séra Eiríkur fór af stað,
héldu hinir í hámóti á eftir, og
er þeir voru komnir á miðja leið,
sat prestur þar hjá steini og var
að leita sér lúsa.
Stóðu piltarnir þar yfir honum
langan tíma. Fór þeim að leiðast,
hvað lengi hann var, og sagði þá
annar, að þeir skýldu haldá á-
fram. Væri þetta kannski ekki
hann sjálfur, he’.dur einhverjar
missýningar úr honúm.
Fóru þeir 1 svo leiðar sinnar, og
er þeir komu til kirkjunnar, fór
prestur ofan úr stólnum. Sáu
þeir þá, hversu prestur hafði villt
sjónir fyrir þeim. — (Þjððsagna-
kver Magnúsar frá Hnappavöll-
um).
Skipadeiia SIS.
Meytendasamtok Reykjavfltur.
Áskriftarlistar og meðlimakort
iiggja frammi í flestum bóka-
verzlunum bæjarins. Árgjald er
aðeins 15 kr. Neytendablaðið inni-
falið. Þá geta menn einnig til-
kynnt áskrift í slma 82742, 3223,
2550. 82383, 5443.
Ritsafn
Jóns Trausfa
BókaúSgáfa Guðjóns 0.
Sími 4169.
:-ífce|fcnf.lnÍtáf seíWr 1]
171. dagur.
Keilaga hágöfgi, svaraði þessi granni mað-
•W. 'eg.ijyptu.BWinr jjái'Aast feiia jafnval eik-
urnar lauf sitt og standg naktar eftir í
næðingnum.
Þoi.P.-gariga inn í stóran sal, og keisarinn Til heggja. handa. sitja rauðklæddir menn
*sezt í hásætið mil'i kcngs, F4Ii.pp.usar ..cg. . ...jneð gyþþa k-irid. 4brtpgunni, og að bftki
konu nokkurrar, senni’ega (Ir.otlnlngap. .. . þeiria...':einhyftrjic,-. ennþá- vjrðulegi’i tjgnar-
mcnn.
En gagnvart hássétinu sitja ótignir , menn
á hörðum bekkjum, klæddir óvönduðum og
i la sniðnum fötum Þcir sta.nda upp allir
með tölu er hans hágöfgi gengur inn.