Þjóðviljinn - 21.10.1953, Qupperneq 3
Miðvikudagur 21. október 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (3
Samúðarkveðjur
vegna fráfalls
biskupsins
Stjórn Þjóðræknisfélags Is-
lands hefur borizt skeyti frá
Þjóðræknisfélagi ís’endinga í
Vesturheimi, uqdirrita'ð af
Gretti L. Jóhannssyni ræðis-
manni Islands í Winnipeg,. þar
sem vottuð er samúð vegna frá-
falls biskupsins, herra Sig-
urgeirs Sigurðssonar. Lýsir fé-
lagið söknuði og sendir sam-
úðarkveðjur til Þjóðræknisfé-
lagsms og íslenzku* þjóðarinn-
■ar.
á sfarfsárinu?
Um 9 mánuðir eru síðan
stjórn S. R. kaliaði saman
fé'agsfund síðast, en ekki
hefur verið haldinn féiags-
fundur frá síðasta aðalfundi
í félaginu, sem haldinn var
seinni part janúar. SHk
vinnubrögð eru fyrir neðan
allar hellur. Margt máia er
fyrirliggjandi sem nauðsyn-
lega þarf að ræð-a við hina
almennu félaga um. Ekki er
Skyi* ófáanlegt síðustu daga
væntanlegt aitur í dag e$a næstu daga
Undanfarið hefur skyr verið ófáanlegt í mjólkurbúðum bæj-
ius og húsmæður undrazt hverju það sætti að þessi „þjóðarrétt-
ur" væri' gersamlega horfinn af markaðkmm.
Þjóðviljinn hafði í gser tal af
fqrstjóra , Mjókursam-sölunnar.
Kvað hann bæði vera það að
mjóikurmagnið minnkaði nokk-
uð á haustin og hitt að mjólk-
ursalan væri'venjulega mest á
haustin, eða 'í október ■ og næði
svo aftur hámarki á vertíðinni í
marz.
Þriðja ástæðan væri þó einn.a
mest súL að Mjólkursamsalan
íær töluvert af skyri að .norðan,
■en í hríðarveðrinu. um daginn
tepptust vegir þar nyrðra og
spilltust þegar snjóinn leysti og
hefur það tafið flut’ningana þar
til nú að það er að komast í
lag. Kvað forstjórinn húsmæð-
umar því mega vænta þess að
skyr kæmj -laftur í búðirnar
næstu daga.
Danska STEF
stöðvar
greiSslar fil daaskra réft-
hala vegaa lagsins, er
iíkisf „Hreðavafns-
valsinam"
Svo sem i'cunnugt er sendi
íslenzka STEF sambandsfélagi
sínu í Daamörku „Hreðavatns-
valsinn" eftir Reyni Ge'rs til
samanburðar við lagið „Lone
• og Hllé Lasse", sem danska' tón-
skáldið Sophus Brandsholt var
tal'nu höfundur að. Bað ís-
lenzlca félagið um úrskurð dóm-
nefndar danska félagsins, hvort
hún teldi lög n svo lík, að um
‘„ritstuld" væri að ræða. Bað
ísleozka fédagið einnig um að
greiðslur til dönr' u rétthafanna
fyr'r flutning og upptöku verks
ins yrði stöðvaðar.
Nú hefur borizt svar um að
ráðunautur og dómnefud.
danska félagsina fallist á að
bæði lögin séu svo „sláandi lik"
að félagið hefur stöðvað allar
greiðslur til dönsku rétthafanna
■ vegna lags'ns. Endaalegur úr-
' skurður bíður múlshöfounar.
Ðanska laglð hefur verið
skráð sem frumsamið til 'vernd-
ar í Bandaríkjunum, en íslcuz' a
. lagið ekki, þótt það sá prentað
fyrr. Þar sem íslenzka ríkis-
• sfcjórnin hefur ekki enn gert höf-
: undartéttarsám-ning við Baada-
-rík'n er lö'gskráning feienz'rra
' verka og vernd-* þe'rra þar ó- •
möguieg enda þótt baridarísk
verk' útgefín í löndtun Bernar-
sámbájidsins hjóti fullrar- vernd-
I ar á íslandi.
Hinsvegar mun mörg'um bænd-
um, sem enn fá heimsent svo
mikið magn af osti að þeir vita
ekki hvað þeir eiga við hann að
gera, vera það spurn hvort ekki
sé hægt að vinna meira skyr úr
mjólkinni í stað þess iað láta
það þrjóta, s.amtímis því að ó-
seljanlegir ostar eru látlaust
sendir heifn.
nóg að fé'agsstjórnin hafi
samband við hina einstöku
félaga, sem takmarkað virð-
ist vera, og getur aldrei orð-
ið fullkomlega einhlítt, þótt
nauðsynlegt sé. Að vísu er
það svo að erfitt er að ná
saman félagsfundum S. R.
með hinum staríandi félögum
þess, en ekki getur það talizt
nein afsökun. Möfg skip hafa
hér legið innj samtímis þenn-
an tíma og f lóía lagið að fá
saman fund þess vegna. Með-
al aðkallandi mála er þarf að
ræða eru gildandj samningar
í félaginu. Nokkur óánægja
er Þegar orðin með samninga
fé'agsins, þótt hún sé mis-
jafnlega mikil hiá hinum
ýmsu . starfsgreinum cg getur
það ekki talizt vansalaust af
hendi stjómarinnar, að ekki
sé boðað til félagsfundar nú
þegar til þess að ræða þá.
Einkanlega virðist megn óá-
nægja vera með bátasamning-
ana, er gerðir voru um síð-
ustu áramót oc< getur vart
farið hjá bví að stjórn S. R.
hafi orðið vör við þá
Tónleikar og listdans
Hljóðfæraleikur, söngur og
danslist hinna ungu listamanna
frá Ráðstjórnarríkjunum síð-
astliðinn sunnudag í Þjóðleik-
húsinu staðfesti fyllilega þá
skoðun, sem athugulir hlust-
endur hlutu að mynda sér af
tónleikunum sunnudaginn áð-
ur, að þarna væru fyrsta
flokks listflytjecidur á ferðinni.
Efnisskráin var al'mjög breytt
frá því, sem verið hafði á
fyrri tónleikunum, en þó á-
þekk í aðalatriðúm.
Stórfróðlegt var að heyra
Sobolevskí leika Chaeonne
Bachs og Djöfladillusónötuna
eftir Tartiní. Jerochín lék und-
ir af sömu kunnustu sem fyrr
og fór auk þess með tvö ein-
leikslög, og Vera Fírsova
gladdi áheyrendur nieð falleg-
um flutningi á sönglögum og
aríum. Dansendumir Israeljeva
og Kúznetsov sýndu sama dans-
inn úr „Svanavatninu" sem
fyrri sunnudaginn, en auk
þess sýndi Kúznetsov einkar
fallegan einmenningsdans úr
balletti eftir Katsjatúrían.
Á mánudagskvöldið var enn
efnt til tónleika og danssýn-
inga, og höfðu meði'ar verk-
'ýðsfé'.aganna í Reykjavik for-
gangsrétt að þeirri skemmtun,
en um hana má j-firleitt segja
mjög hið sama • og hinar tvær.
í öll þessi þrjú skipti var á-
heyrendasalur Þjóðleikhússins
jfullskipaður, og má listafólki'ð:
.telja sig vel sæmt af þeim
viðtökiun.
Björn Franzson.
óánægju, er verið nefur með
þá og þá ekki sizt þegar tek-
ið er tillit til þess, hversu
mikil óánægia var með þá
við samþykkt þeirra. Virðict
því óhjákvæmilegt að stjórn-
in meðal annars taki til um-
ræðu hvort segja beri bess-
um samningum upp eða ekki
á næsta félagsfundi, ekki sízt
-þegar tekið er einnig tillit til
þess að uppsagnarfrestur er
úti um næstu mánaðamót á
þessum samningum. Ekki skal
að þessu sinni farið út i rneo
hvað siómenn eru óánægðir
viðvíkjand; þessum samnmg-
um en það er æði margt.
Eitt skal aðeins bent á að
kjör þessi eru það léleg að
erfitt hefur verið að fá menn
út á bátana og virðist ema
lausnin í þeim efnum vera,
að bæta kjör þeirta er vinna
við þá en ekki að ráða til
þess útienáinga,' eins og bent
hefur verð á piargs nnis og
nú nýlega hér i blað-nu. Tog-
arasamningarnir og íar-
mannasamninga.niir eru sömu-
leiðis með uppsagnarfresti td
næstu mánaðamóta. En kjör
þessara manna cru hvergi
nærri sambærii.eg við kjör
manna almennt í landi og
mörg atriði er lagfæringar
þyrf.u r eð, end'a hv-n
tveggja samningarn'r um
t'egsja ára gam.Hr og miklpr
breyci-ngar ’orðíð ri' þes.sum
tveun áfum í eínahágsmal-
nm þjóðorinnar. Virð tst 4->ví
' ora nægilegar forsendur fyi.
ir því að stiórn fé’agsins eíni
til félagsfundar og það hið
bráðasta, en iauk þess mæili
benda henni sömuleiðis á að
hún hefur haldið tugum
manna án réttinda í félag-
inu þessa níu mánuði, með
því að halda ekki fund i fe-
laginu.
Krafa sjómanna er að nú
þegar verði haldinn fimdur
í félaginu.
Sjómaður.
Samkeppnin
liíf!
Seyðisfirði. Frá fréttaritara
Þjóðviljans.
Verið er að byggja hér olíu-
tank á vegum B. P. og hefur
Pétur Blöndal og ^erkstæði hans
tekið að sér framkvæmd verks-
ins. —- Á s. 1. vori lét Essó
byggja olíutank á Seyðisfirði.
Aðalíundur
Norræna félagsins
, A'ðalfundur Norræna félags-
ins var nýlega haldinn. Guð-
laugur Rósenkranz þjóðleikhús-
stjóri var kosinn formaður. —
Aðrir í stjórn voru kosnir Arn-
heiður Jónsdóttir námsstjóri,
Gylfi Þ. Gíslason prófessor, dr.
^Páll ísólfsson, Klemenz Tryggva
son, hagstofustj., Sigurður
Þórarinsscn jarðfræðingur og
Vilhjálmur Þ. Gíslason útvarps-
stjóri. Um 1100 manns em nú
í félaginu.
Fjölmenn
Ingibjargar
Bened I ktsdéttu r
Útför Ingibjargar Benedikts-
dóttur skáldkonu fór fram í
gær. Var hún mjög fjölmenn.
jSr. Gunnar Benediktsson flutti
húskve'ðjuna eq sr. Emil
Björnsson flutti ræðu í kirkj-
unni. Konur úr Kvenréttinda-
félagi Islands báru kistu Ingi-
bjargar í kirkju.
VI
I»að cr spaugdegt í melra lagi
að sjá Morgunblaðið halða því
fram í vöm sinni fyrir amer-
ískri ájjengni í efnahagsmáium
ít-.iands og aumlngjaskap ís-
Ienzkra vaidliafa að það hafi
\erlð áiiuginn fyrir ralorku-
framkvæmduni hör á landi sem
stjórnaðl gerðiun foringja mar-
sjailflokkanna þegar þeir
bundu iandio á kiafa amerísks
auðvalds með aðildinni að mai-
sJallsamninKnum 1948.
Þefcta er ekkl slzt 'spaugllegt
og furðulegt í seun þcgar þess
er gætt að tsland hefur ekki
fengið grænan eyri að gjöf frá
Amerfku tlí virkjunarfram-
kvæmdanna, þrátt' fyrir endur-
teknar staðlv.efingar mars.jali-
blaðanna um það gagnstæða.
liltt af skilyrðunum fyrir
þátttökunni í mars.jallbanda-
lagin.ii var hins vegar að viö-
komandi land. héldl uppi h,já
sér „réttu gengl“ að mati hliina
amerísku drottnara. Og tslend-
ingar féngu fljótiega að kymt-
ast þvf hvað „rétt gengi“ var
ftð ~ dómi Ameríkftna. Iieppuii-
um hér helma var fyrlrskipað
að fella krónuna 1950 til þess
að iækka á íínan liátt kaup
íslenzks verkalýðs og auð-
velda ameriskuin gróðahring-
um arðrán á ísienzka verka-
i'ó’kiitu sem þeir réðu til starfa
vlð frámkvæmdir sinar hér á
kmdi.
Og svo illft vill til fyrir mar-
sjallblö&in, Mergimblaðið og
fylglhnetti þess, að hin fyrir-
skipaoa gengislækkun sem
. leppstjórnin íslenzUa fram-
kvæmdi, hefur belnlínis orðið
þsss valdandi að kostnaðuriiui
við hlnar miklu virkjunarfram-
kvæmdir hefur orðið langtum
ineiri en áætlað var. Þannig
þrefaldaöi gengisla kkunin td.
kostnaðinn við trafossvirkjun-
ina.
•
Það er því alveg vonlaðst
fyrir MorgUnblaðið og önnur
marsjallbiöð að a-tla ser þ»
dui að tel ja þ óðinni trú um að
marsjaUhlekkirnir liafl fært
þjóðlnni raforkuframkvæmdirn-
ar við -Sog og Laxá. Hitt værl
mlklu nær sannl að segja að
inngaligan í niarsjallbandaiag-
þíóðinni rof-
og Laxá?
ið. og þau auðmýkjandi . sldl-
yrði sein hennl fylgdu, hafi
gert þessar framkvæmdir erf-
iðari og dýrari fyrir þjóðina
en þurft hefði að vera liefðu
f o rkólf ar af turhaldsf loklianna
þriggja ekki beygt sig i duftið
og hlýtf; jfyrirskipunum frá
lVasliington í ejnu og öllu.
Annars ættl Uvaldið að tala
sem minnst úm raforkufram-
kvæmdlr á Islandi. íhaldið hef-
ur sýnt þeim málum tómlæti
og fjandskap eins og öðrum
framfaramálum svo lengi sem
það hefur taiið fært. Og enn
er það við sama heygarðs-
liornið ^ins og bezt sézÚ á á-
liugaleysi þess og belnni and-
stöðu vlð þá sjálfsögðu og
nauðsynlegu ráðstöfun að ráð-
ast strax í fidlnaðarvirkjun
Sogsins. Sú afstaða sýnir 1-
haldið eins og það er meðan
verið er að berjast' fyrir fram-
faramáhinum. Hltt er svo í
samra'mi við eðli- þess að orna
sér við annarra eld jægar att-
urhaldsdraugurinn hefur, yerlð
- hraldna á flótta.
Saltfiskverkunar-
stöðin
að komast undir bak
Seyðisfirði. Frá fréttaritara
Þjóðviljans.
Unnið er nú af fullum krafti
við að koma upp hluta af fyrir-
huguðu fiskiðjuveri. Er bað salt-
fiskverkunarstöð. Er þegar búið
að steypa upp tvær hæðir af
byggingunni og li-ggur næst fyr-
ir að koma þakinu á. Róðrar eru-
engir héðan nú.
Húrra krakki
sýndur í Vest-
mannaeyjum
Vestmámaeyjum. Frá-
fréttar. Þjóðviljans.
Leikfélag Vestmannaeyja hef
ur undafarið sýnt Húrra krakkí
fjórum sinnum við ágæta að
sókn. Haraldur Á. Sigurðssoi
er leiikstjóri og fer einn'g mei
aðalhlutverkið, Theodor Thor
kelsson sýslutnann leikur Ein
ar Þorsteinsson, konu hatn
Matthildi: N.kólína Jónsdóttir
Guðmund Goðdal prófessor: Jó
hann Björnsson, Hönnu kóni
hans: Guðríiu Óskarsdóttir
Úlf Austan hæstaréttarlög
mann: Siefán Árnason, Helgi
skáldkonu: S’gríður Guðmunds
dóttir, Tómas tútömui: Tryggv
Jónasson og Önnu stofustúl’.u
leikur Arndís B. Sigurðardóttir