Þjóðviljinn - 21.10.1953, Síða 4

Þjóðviljinn - 21.10.1953, Síða 4
i) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 21. október 1953 L^adii©! Undirbýr rskissijérnin iú kaupsi ísiendinga vegna annariegra hags því að sticrnia var að lokuus neydd til að taka npp liin hag- stæöu viðskipti vlð Sovétrík- in. Dylst ci.igum venjulegum manni að Iöndunarbann Ereta snerist þanaig Islendingum t'l mikilla hagsbóta; jók atvinnuna innaolands stórum og hækibaði að mun gjaldeyristekjur landc- manna. Annarleg'r hagsmunir. það nýlendufyrirkomulag að senda fiskinn utan óunninn án þess að atvinna fáist við hann í laadi. Og Ólafur Thors var að hugsa um s'nn hag og sína hemámsstefnu þegar hann gaf það loforð s.l. vor að leggja sjálfa lífshagsmuni íslendlnga undir dóm erlendra manna — aðeins ef löndunarbanninu yrði aflétt. HÚftAfLÓ' 1 ið»iNC5, k ‘ AKUREYRI ' »*ooárjO»otj» HAAUNVO* ' •ilUVt'xuftTANG! TÍTIBOoU; ULUIi \ttrLÓi •>ccvo*v H&MMCÍ ' ÍSAiMGuB «ei«ru«i»B«AN«u*f o r- Gf'jnnh'nusfadir Grunnh'nur Fiskviiditakmbrk BCOAC.a«s>siNOu« "OTLUIiNQ* ÍCi«*U»LASl.C» Það er ástœða til að leggja áherzlu á það að land- helgismálið og löndunardeilan eru tvö óskyld mál, og íslendingar mega aldrei íallast á að geraþau háð hvort öðru. í landhelgismálinu haía íslendingar þegar unnið fullan sigur. Þrátt íyrir mótmæli hafa Bretar ekki kært hina nýju friðunarlínu Islendinga. ' Brezkir togarar hafa verið teknir innan hinnar nýju iínu, fengið dóma, viðurkennt þá og greitt sektir sínar, Með þeim viðbrögðum hafa Bretar fallizt á friðunarlínuna og viðurkennt í verki óskoraðan réti íslendinga. Landhelgisdeilunni er bví lokið með . lullum sigri íslendinga. Löndumarbannið hefði komið samt. Lötidunarbann ið í Bretlandi ' á sér allt annan aðdraganda Það stafar af því að brezka útgerðarauðvaldið taldi sér ó- liagstætt að eiga í samkeppni við Islendinga um f'sksölu á brezkum heimamarkaði. Brezki ■ogaraflotinn var aukinr: til muna eftir styrjöldina, og einn- ig endurnýjuðu brezkir auðmenn • hiu stóm togarafélög sin í Vest- ítrþýzkalandi og-fengu.eil þess rnikinn ameriskan "stýrk. Þegar 'þessi nýju skip liófu veiðar varð samkeppni íslenz'.cu slpp- anna mun tilfinnanlegri en áð- •:ir. Varð þess þá vart að byrjað var að amast við íslenzku tog- urueium, þeir voru látnir sitja á hakanum og bíða meðan allir stðrir togarar voru afgreiddir. • Og fyrir síðustu kosningar var það eitt af loforðum brézka í- haldsflokksins að stöðva inn- ílutning á íslenzkum cogara- fiski til sölu á brezkum iieima- markaði. Það er því alveg full- rvíst að löndunarbannið hefðí -verið sett á alveg eins, þótt í l’andhelgi Islauds hefði ekki . verið stækkuð. Boðinn kaupskapur. Brezka útgerðarauðvaldió hag- aýtti hins vegar tækifærið til (£ð tengja þetta hagsmiinamál «=itt i'ið landhelglsdeiluna. Med því sá það sér einnig íeik á borði að bjóða kaupskap, láta veiðibannið imnan nýju frið- unarlinunnar og löndunar- bannið í Bretlandi mæt- ast. Og þótt undarlegt megi virðast hafa íslenz'.c stjómar- völd fallizt á þetta annarlega sjónarmið, og um alllangt skeið hefur þessum tvennum gnálum verið blandað saman á óheilla- vænlegan hátt. Hefur sjálf rík- isstj. Islands boðið kaupskap um laUdsrétt'ndi íslendinga einnig á þessu sviði,- í orðsendmgu til Breta á s.l. vori bauð hún að. eí löndunarbamiinu yrðí af- lótt skyldi hún íallast á að leggja 'friðun Faxaflóa undir alþjóðadómstólinu' í- Haag.- Það átti þannig að láta erlenda menn kveða upp dóm um íslenzk innanríkismál — þau mál sem eru undirstaðan að lífi og tilveru þjóðarinnar. Það var sannarlega ekki lítið boðíð. Löndunarbannið snerist til hagsbóta. Hvernig stendur á því að stjómarvöldin bjóða landhelgi íslendinga þannig fram í kaup- skap og blanda saman tveimur óskyldum málum til að réttlæta þ'á afstöðu? Löndúnarbannið í Bretlandi var að vísu talsverð röskua á venjulegum starfshátt- um sjávarútvegsins, cn það var engan veg'nn óhagstæð breyt- ing fyrir íslenzku þjóðina. Þaö eru frumstæð vinnubrögð að flytja fisi’x til útlanda óunn’nn, sem hráefni. Það er mikið liags- munamál íslendkiga að full- vinna allan fislc hérlendis og senda hann utan þarxiig að hann gefi sem mest gjaldeyr- isverðmæti, tryggi landsmönn- um sem mesta vinnu. Öll hin miikla nýsköpun í fiskiðnaðar- málum 1944—47 var til þess gerð að hægt væri að ná þessu marki, en eins og kur.inugt er hafa stjórnarvöldin árlega bann að að þessi nýja tækni væri hagnýtt nema að takmörkuðu leyti. Með lönduaarbanninu neyddust stjómarvöldin til þess að láta hagnýta togarafiskinn langtum meira í landi; af þeim sökum var hafin hin mikla skreiðarframleiðsla og freðfisk- framleiðslan aukin, og einnig stuðlaði þessi bre>-ting mjög að En það voru mean sem fögn- uðu ekki þessu fróhvarfi Is- lendinga frá nýlendusk'pulag- inu, mennirnir sem alla tíð hafa hirt umboðslaun i Bretlandi af öllum togarsfiski eem þar hef- ur verið seldur. Það stóð einnig heima að þessir sömu menn stjórnuðu þeirri stefnu hér inn- anlands að di-aga úr íslenzkri atv'nnu til að tryggja Banda- ríkjunum nægilegt vinnuafl til hernaðarfran'.i'cvæmda. Væri all- ur íslenzkur afli hagnýttur í landinu sjáifu og fullunninn, var þar með hægt að tryggja öllum næga atvinnu ■— og þá voru erigir merin eft'r handa herriámeliðinu, aema þeir fáu sem heldur vilja vinna á vég- um þess. Það voru þessi tvö atriði sem ollu úppnáminu út af löndunarbaiminu og þe:m miklu ráðstöfunum Sem gerðar hafa verið til að taka aftur upp Geipilegur milliliðagróði. Nú er komið í ljós að lönd- unarbannið heldur ekki lengur; íslenzkir áhugamenn hafa feng- ið í lið með sér víðkunnan brezk an braskara og myndað með hcnum samtök um að koma ís- lenzkum f'ski á land í Bret- landi. Hefur verið rakið í blöð- um undanfarið hversu óhag- stæð viðsidpti þessi eru Is- lend'ngum, eru borgaðir 5 shill- ingar fyrir hvert stone (6.35 kg.) af íslenzkum fiski en Tím- inn skýrði frá því s.l. sunnu- dag að verðið sem Dawson og félagar hans fá sé „allt upp í 16 sliillkiga fyiir stone“. Þann- ig meira en þrefaldast f:skur- inn í verði í höndum þessa eina milliliðar, og er sannarlega ekki að undra þótt þeir menn séu kátir sem að ’þessum gróða standa. Framhald á 11. síðu. Þannig er nýja landheigisiínan nmliverfis Island. Er nú ætkuiin að bjóða hana fram í kaup- skap vegna annarlegra hagsmuna í Bretlandi? Sovétlistainéhn í utvarpinu — Túlkandi list og tii- gangur — Inn að aftan, út að framan HEIMAKÆR SKRIFAR: „Eg er einn þeirra, sem á ekki he'mangengt cg því kemst ég ekki í tengsl v'ö erlent lista- fólk sem gistir laad' okkar nema í gegnum útvarpið, ea oftast nær gefst útvarpshlust- endum kostur á að hlýða á söng og hljóðfæraiei.'.c þeirra gesta sem að garði ber. Ég var farinn að hlakka m'kið til að hlusta á söng og hljóð- færaleik sovétgestanna, scm hafa dvalizt hér að undan- förnu. En nú var ég að heyra, að útvarpið hefði alls eklci hirt um að láta gera upptöku á því sem gestirnir liöfðu fram að færa. Ég verð að segja að ég trúi því ekki á forstjóra tónlistardeildar útvarpsins, að haon fagni eáki þessu góða tækifæri til að flytja útvarps- hlustendum ágæta tónlist, því að þe'r sem átt hafa kost á að hlusta á listamennina em allir á einu máli um ágæti þeirra. Getur Bæjarpósturinn j ekki frætt mig á því, Rvort v'ð megum eiga von á að heyra í Sovétgestunum í út- varpinu ? Ég trúi því ekki fyrr en ég tek á, að við séiri heima sitjum eigum að fara á mis við þeunan tónlistarv.'ðburð. — Heimakær“. ÞVl MIÐUR getur Bæjarpóst- ur'.i.i cngar upplýsingar veitt ur.i þetta; tíminn verður að skera úr því. Þó væri ekkert cðlilegra en útvai-p'ð fagnaði því að geta flutt hlustendum sínum svo ágætt útyarpsefni. Sjálfur J.Þ. skrifar í grein um listamennina í Morgimblaðinu að af þessari heimsókn megi marka „að túllcandi list standi stamdi mjög hátt í Spvétríkj- uauna". Það mætti því ætla að útvarpinu væri það sómi að fiytja sýnishorn af þessari túlkandi list. En ef til rill svarar hún of vel „þeim t l- gangí sem þessum heimsókn- um er ætlaður", svo að nouuí sé orðalag J.Þ. í sömu gagn- rýni. En við bíðimi og sjúiun hvað setur. Hitt bréfið sem Bæjarpóst- urinn birtir í dag er um stræt- isvagnana. Það er ekiki nýtt að Bæjarpósturinn fái bréf um strætisvágna; það er ekki fjarri lagi að um það bil fimmti hluti aðsendra bréfa séu um strætisvagna. Annað- hvort er strætisvögnunum svona ábótavant eða þeir eru orðiníi svo ríkuf þáttur í lífi fólksins að |>eir skipa einna virðulegasta n sess meðal bréfa sem það send'r frá sér. Ég er alls ekki að amast við stræt isvagnabréfunuin. þvert á móti, þau eru '.Tikomin í dálka Bæjarpóstsins eins og öll önn- ur bréf um allt milli himins og jarðar. D.S. SKRIFAR: „Og nú ætla þeir að gera tiiraun með að láta oklcur ganga inn um aft- urendann á strætisvögnunum og út um framendann og borga um Ie:ð og við föi'um úr. Tímann í strætisvagninmn eig- um við svo að rnota til að leita að aurum fyrir fargjald- inu. Æjá, hvað ætlið þið að gera við okkur ef við finnum engan aurinn? Verður okkiu- þá alls ekki hleypt út úr vagninum eða sleppum við með áminningu? Það má þó vera að þetta verði breyting til bóta, ekki mun af veita En hvenær ætlið þið a.ð lctta undir þeim sem þurfa að skipta um vagn til að komast á áfangastað? Maður sem á heimáT inni í Laugaraeshverfi verður að borga tvær krónur fyrir að komast inn í Hlíðar. því að hann þarf að skipta um vagn og borga krónu í hvert sinn. Erlendis eru notaðir miðar sem gilda ákveðinn tíma hversu marga strætis- vagna sem xnaður þarf að nota á þeim tíma. Segjum t.d. klukkutíma, — það væri strax bót í máli. Þetta er aðeins góðlátleg ábendiag vegna þess að umbótatilrauair eru á döf- inni hvort eð er. — D.S.“. Strætisvagnabílstjóri er eini maðurinn sem getur sagt við konu: „Hingað og ekki lengra!“

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.