Þjóðviljinn - 21.10.1953, Page 7
i.
Mér íer líkt . og Aglí' forð-
um, að mér verður tregt tungu -
áð hræra er ég skal mintiast
vinar míns Sigurgeirs Sigurðs-
sonar biskups. Nóg er þó varð-
veitt í sjóði minninganna, og
allt gott. En manni finnst sem
á stundum sé það svo að tóm
leikinn yfirgnæfi lallt..
Það var haustið 1907 að fund-
um okkar Sigurgeirs bar fyrst
saman. Þegar hjá var liðinn
mislingafaraldur sem þá gekk,
þá söfnuðumst við saman,
sem sitja áttum í fyrsta bekk
Menntaskólans, ásamt öðrum
■skólasveinum. Ég hugði lítt að
þeim sem eldri voru, í það sinn,
-ég vissi að þeir voru mér of-
viða um flest. En meðal hinna
yngri var það einn piltur sem
mér varð starsýnt á. Hávax-
inn, mennilégur og bjartur á
svip, og bauð af sér góðan
þokka í hvívetna. Mér var sagf
eað þessi piltur héti Sigurgeir
ög væri sonur Sigurðar reglu-
boða, sem þjóðin öll þekkti þá
að því að hann væri heilhuga
hugsjónamaður. En kynni mín
<aí Sigurgeir urðu meiri en svo
að ég aðeins þekkti nafnið
eitt. Um nokkurnæstu ár vorum
við bekkjarbræður og miklir
félagar. Þegar hin nánari kynni
hófust, þá fullreyndi ég það,
að hin fyrsta svipsjón hafði
ekki sagt mér ósatt tíl um
eðli þessa manns, þar deiidi lit-
■ur kosti.
Kynni okkar ’Sigurgeirs voru
a.ð siálfsögðu mjög bundin skól-
anum og náminu, en þó bar þar
íleira til. Hann hafði hið mesta
yndi af öllu sem ,að músik
laut, lék vel á harmoníum og
var söngvinn í bezta íag». Það
mun .því hafa verið fyrir hans
tilstilli fyrst og fremst að við
fjórir piltar stofnuðum með
okkur kvartett, og víst var um
þáð, . að einmitt Sigurgeir var
dlfið og sálin í þeim félags-
■ skap. Starfið sem þessu var
sami'ara lenti þó mest á hon-
um, en hann sýndi þá þegnr
það, sem síðar varð svo áber-
andi í fari hans, að hann \lldi
•ekki gefast upp, ekki láta
merkið niður falia, ef nokkur
kostur var á iað láta það uopi
vera. Og bessum félagsskap
. var þá. líka uppi haldi.ð þar til
Si'gurgeii-' fluttist sem prestur
fil Ísafjarðar. Ég hef nú ekki
minnzf á þennan félagsskap
okkar hinna fiögurra skóla-
bræðra vegna þess að þar v-eri
- um svo merka stofnun að ræða,
heldur vegna þess, að einmitt
vegna þessa félagsskapar og í
honum eignaðist ég nánust,
kynnin af Sigurgeir Sigurðs-
syni. Og öll voru þau kynn’i a
einn veg. Hann var sérstaklega
ljúfur og góður fóiagsbróðir,
hann var sifellt reiðpbúinn fi!
að leggja á s’g ómalc og: erfiði
til þess að verða félögum liip-
um ti] liðs, hann var óvenju-
leg'a heils hugar í hvéviu þvi
sem hann tók sér fyrir hendur
og hann mátti í engu vamm
sitt vita. Þessi voru kynnin.
sem ég fékk af skólábróðurnum,
þau kvnni lofuðu miiclu,: en nú
•var eitir að vita hverjar efnd-
irnar yrðu.
Um haustið 1917 skildu leið-
ir okkar. Þá um haustið vígðist
Sigúrgeir sem aðstoðarprestur
til Magnúsar Jónssonar, sem
þá hafði yex-ið skipaður dósent
- ýið; .guðfrseðideild Háskólans.
Næsla’ vol' fluttist ég sýo til'
Öræfa, svo að nú var komin
MiðvjkuxJagTii’' 21; októbdr 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (7
>& f \ : t
:. Í >7. :f . .
j.„'' ý-'V'
vilt milli vina. Fundum okkar
bar því sjaldan saman hin
næstu árin, en þær spumir
hafði ég aí honúm að hann
-væri ágæta vel látinn þar
vestra. Prófastur var hann kos-
inn< 1927 og hélt því starfi á
meðan hann var þar vestra.
Um haustið' 1938 var hann
svo kjörinn til biskups. Ég vil
ekki bera brigður á það, að
þá hafl verið fleiri góðra kostá
völ, fjarri fer því, en hiklaust
vil ég fullyrða það, að íslenzka
kirkjan hafi valið vel þegar
hún kaus hann til biskups.
Hann yar lítt kunnur utan
Vestí'jarða þegar hann var kos-
inn, skólabræður hans ýmsir .
voru að vísu hér og hvar, en
allur þorri pi'esta þekkti þó
lítt til hans. Þess ’varð þá ííka
vart að þeir voru allmargir
sem hugðu að hér væri sá
biskup orðinn, sem ekki,
mundi marka nein glögg spor,
né láta mikið að sér kveða.
En nánari kynni leiddu annað
í Ijós. I biskupsstól var Sigur-
geir Sigurðsson flestum ágæt-
-ari. Hann lét slg allt það varðö,
sem' hann taldi að á einhvern
hátt mæíti verða kii'kjunni til
gagns eða vegs, og að hverju
starfi gekk hann með fádæma
.alúð og dugnaði. Það sætir í
rauninni hinni mestu furðu hve
miklu honum auðnað;st að
koma til vegar á þessum árum
síðan hann. tók við biskups-
embættinu. Þegar hann varð
biskup, þá voru húsakvnni
margra presta þannig, að þau
máttu fi-emur feljast greni en
mannabústaðir. SLgurgeir bisk-
up lét það verða eitt af sínum
viðfangsefnum ,að fá hér úr
bætt Og nú er þá líka víða
bót á ráðin í þessúm efnum.
En hvað önn og elju það kost-
aði, um það vissi raunar'eng-
inn til fulls, nema biskup einn.
Kirkjusöngurinn vai' eitt af því
sem Sigui'geir biskup lét sig
varðá, og miklu varð éinnig til
vegar konxö þar um hans
daga. Að vísu mátti segja að
vinnan þar hvíld; fremur á herð
urri söngmálastjóra þjóðkirkj-
unnar en á herðum biskxxps, en
ekki mun það fjarri lagi, að
söngmálastjóri haii talið sig
eiga dx’júga stoð í starfi biskups
og í áhuga hans á þessum
málum. En um Sigurgeir biskup
var það : ?vo. að þó að. einu
márki væri náð, þá var þegar
af öilum mætti bai'izt fyrir að
ná öðru. Nú síðast var honum
,það hugfólgnast áhugamál að
stofnaður vrði öflugur sjóður,
sem hefði það hlutverk með
höndum að lána fé til bygging-
ar kirkna. Hann fékk ekki að
s.já hver yrðu úrslit þeirrar bar-
áttu,. en vonandi. verður því.
máli fy’gt til.sigurs þó að nú
sé frá . fallinn sá maðurinn sem
mest mæddi á.
Hér hefuí' ekki veríð minnzt-
á .nema fátt eitt.. af : á.huga- og
baráttumálum Sigurgefes' bisk1’
nefna þó að því verði sleppt
hér. En víst er um það, að
ýmsum þótti Það með ólík-
indum hve miklu hann gát af-
kastað. Það var þó ekkert
leyndarmál. Orsökiri var sú, að
hann var óvenju mikill af-
kastamaður, það mát’ti svo
segja að hann væri naumast
einhamur er hann ýekk að
vex'ki, og svo var hann auk
þess sivinnandi. Það mátti víst
segja að margan daginn auðn-
iaðist honum að afkasta márgra
manna verki og vinna þó allt
vel. Oít va r þó stoþlöt • næðÍ
til storfanna, því margxXx- máði
urinn átti erindi við biskup og
öllum skvldi tekið vel. Hver
maður se-m á fund hans leitaði,
hvort heldur það voru prestar
eða leikmenn, máttu eiga það
víst, að þeim yrði tek’ð svo
sem væri þar bróðir á ferð.
. En störf Sigurgeii's biskups
voru ekki öll unnin á skrifstofu
hahs, öðru nærö Á hverju :ári
<\
visitei'aði hann eitt eða fleiri
prófastsdæmi og lá þá ekki á
liði sínu frekar en endranær;
auk þessa átti hann hinn mysta.
fjölda ferða víðsvegár ; mri'
landið í allskonar kirfcjulégu.m,:
erindum. Það var oi’ðin föíjt
venja, ef einhverja meiriháttar
kirkjulega athöfn skyldi halda
einhversstaðar á landinu, að
biðja 'biskpp að koma þar óg
taka sinn þátt i að; sú hát’ð
mætti fara sem bezt úr garði.
Og biskup taldi það skyldu
sína að gera a’it sein í hans
valdi. stæði, hinni íslerizku
kirkju til végs cg sóma. í því
efni spurði hann aðeins um
það, hvort hann ræti gert gagn,
ekki um hitt, hvort heilsu hans
væri þétta nú ekki ofraun. Og
þó var heilsan á þrotum, og
hann vissi það vei sjálfur. Síð-
tast þeg'ar fundum okkar bar
saman, þá. vár .um. það rætt að
hann kæmi austur í Öræfi og
v.ígði Þar kirkiu, sem nú hefur
verið endurbyésð. Hann var
re’ðubú’na að- koma livénær
sem kallað væri, 'en ég fami
það á bonum að harin vissi
það vel áð honum v.ar ekki
talið hent, héilsur.nar vegna að
• fe,rðast í i flngyél, Þpð. Var því'
J svo.-: um íaiað,- að- lýta 'þessa
■ férð -biða,' þai'' ti’. xxnnt væri
txps; en marg't fleira rnætti til að komast alla leiðina í bíl.
Og það voru ekki aðeins
ferðirnar innanlands; sem
reyndu á j>rek hans og -krafta.
Márgar voru þær ferðirnar sem
hann átti til annarra landa eft-
ir áð hann varð biskup; Eina
slíka ferð íór hann sér til
heilsubótax', en hinar allar voru
farnar í þágu hinnar íslenzku
kirkju, til þess að végur hennar
mætti verða sem. xhestur.
Já, það var í raunxnni furðu-
legt hverju Sigurgeir biskup
gat afkastað, en því má þá
heldur ekki gleyma að hann átti
sér styrka «toð í stárfi. Kona
hans var Guðrún Pétursdóttir.
frá Hrólfsskála á Seltjarnamesi,
hin ágætasta kona í hverri
■grein. Heimili þeirra biskups-
hjónanna var álveg sérstaklega
gott, en mér ef alit annað en
.auðvélt að gera mér grein íyrir
þvf, hvort þeirra 'hjóna átti
drýgri þátt í að svo var. Gest-
rísnin á því heimili var bók-
staflega með fádæmum. Þar
voru allir velkomnir og alltaf.
Ög’bæði voru þau samhent um
það; biskupshjónin, að gera
hverjum sem að garði bar, sem
ánægjulegasta komuna þangað.
Ég heyrðí ’ Sigurgeir biskupi
fundið’ það til forattú, skömmu
eftir að hann hafði veitð kjör-
inn til biskups,. að hánn væri
enginn lærdómsmaður. Og lær-
dómsmaður var hann þó. En
satt yar það, að margir prest-
tar og guðfræðingar höfðu hærri
próf en hann, þ. e. a. s. af
þeim prófum sem tekin eru í
Mériritaskóla cg Háskóla. En
Sigux:geir biskup varð, eins og
áðrir' menn, ,að ganga undir
ömiör' próf miklu strangari. í
skóla reynslunnar tók harin sin
þrðf,' bg þar fékk hann ágætis-
e'mkunn í hverju. fagi. Honum
: v.o.ru falin rp'kil .störf. 03 v.axjda-
■ 'ííþm látþyf pg;jhanri'..Ieýsti’;jþ%u
öl; ;a,f' héndi1 irj^e^ .ágaet'um..‘,jlá.,
. :harxn,.óx, af hyerju .stai'fi,. hanp
var alla ævina vaxandi maður,
var allfaf að verða meiri maður
og' be.tri maðxir; og trú mín .er
þá líka sú, að sagan muni meta
hanri sem einn hinn bezta
. biskup sem íslenzka kirkjan
hefir átt.
í Títusarbréfinu segir svo;
,.Því að biskup á að vera óað-
finnan’egur, eins og ráðsmaður
Guðs.“ Ég bekki engan íslenzk-
en kennimann sem hafi komizt
nær því að jiþpfyha þessa kröfu
en cinm'tt Sigurgeir Sigurðsson
biskup. Blessuð veri minning
hans.
Eríkur Helgason
Bjarnanesi
Menn setti hl.ióða, er þeir
heyi’ðu análátsfi'egn byskups.'ns
yfir íslandi, hería. Sigúrgeirs
S’gurðssonar. Ekkj . eingöngu
vegna þess,; að hann var sá
, . maður-'sem gegndi elzta tignar-
embæfti þjóðarinnar. Áður hafa
býskupar kvatt þennan heim
og sumir orðið lítill harmdauði
alþýðu manna. Á þetta Þó ekki
við byskupa í nýjum sið. Frá-
íáll 'heira Sigurgéirs snart til-
finningar manná'véáná’ ástsæld-
ar hans og farsællar stjórnar
ríkiskii'kjunnar. Með honum
hverfur .góður drengur, Verður
fátt betra ságt um látinn mann.
Sigurgeir byskup var borinn
i Túnprýði á Eyrarbalíka; binn
3. ’ dag ágústmánaðar 1890.
Hafði hann því rétþa.,;.þrj,á um
sextugt þegar hann léat.; Faðir
hans var hinn nafnkunni jþraut-
ryðjandi, Sigurður í'egluboði
(f. 12. mai 1857, d. 26. júní
1925) Eiríksson 'bónda á ÓI-
afsvöllúm á Skeiðum ( 27. júlí
1832, d. 13. október 1859) Ei-
ríks'sonar. Móðir byskups var
Svanhildur' ff. 25. mai 1858, d.
25. deséniber 1917) Sigurðar-
dóttir- hafnsögumanns i Munda- 1
koti á Eyrarbakka (f/ 23 fe-
brúar 1828 d 9. desember 1891)
Teitssonar. vtar S'-gurð ji- regiu-
boði einhver áhrifamesti alþýðu
maður 03 hvers manns hug- .
ljúíi, sem honum kynntyst.
Herra Sigurgeir lauk stúd-
entsprófi við Menntaskólamr
árið 1913 og fjórum árum sið-
ar embættispi'ófi í guðfræði við
Háskóla Islands; Var hann
fyi'stur byskup með prófi frá
Háskólanum, en fyrirrennarar
hans í nýjum sið höfðu sólt
fræðslu ‘sína til hinriar stór-
merku menntastofnunar, Kaup-
mannahnafarháskóla. Er nú að-
eins einn þjónandi pi'estur, rem
lauk prófi. þar, séra Sveinbjöin
prófastur Högnason á Breiða-
bóistað. Hinsvegar dvrildist
herra Sigurgeir við framhahls-
nám erlendis 'oftar en einu
sinni og ’;sótti þangað ýmsan -
fróðleik’, srirn ekki va'rð veittur
héx-. Hann var vígður 7. október
1917 aðstoðarpresíur til s>éra
Magnúss Jónssonar . í Isafirði,
er séra Magnús var settur til að'
gegna dósentsembæ'.ti I guð-
fræði. Honum var vertu,' Isa-
fjörður 11. marz 193 3, en skip-
aður pi'ófastur í Noyðúi’-ísa-
fjarðarpx'ófastsdæmi frá 1 júni
1927 að telja. Gégridi hanri báð-
um þessum embættuúr.af hitiuxn
n-esta dugnaði og samvizku-
semi þar til hann var kjörmn
byskup. Auk þess þjónaði hann
um stundax'sakir Ögurþingum
og Staðarprestakalli i Súganda-
.fjrði meðan pi'estlaust var þar.
Hann var að lok iu kjör: skip-
aður byskup yfir Ísiándí 29.
rióvember 1938 lrá I. janúar
1939 að tejja. Fyrirrcnnari bans
í embættinu, dr. theo'i. h..c Jón
. bj'skup Heigason, yígði hann
byskupsvígslu í dómlcirkjunni í
Reykjavxk 24. júnx; 1939. Var
það einhver hatíðlegasta guðs-
þjónusta, sem gerð hatði verið,
er 80 hempuklæddir klei'kar
sátu í kór. Átti hinn nýi bvskup
þó eftir að íly.tja enn hátíð’egri
messu á Þingvöllum 17. júní
1944. enda þótt allar vonir ís-
lendinga þann deg hafi ekkii
ræzt.
Sigurgeir byskup h’.aut þá
giptu, að nema fræði sín hjá
hinum ágætustu meisturum,
þeim Jóni Helgasyni, Haixaldi
Níe’ssyni oa Sigurði Síverlsen.
Ailir voru þessjr, menn fyrir-
mynd auðfræð’kprnara. Þeir
vorú, ásamt Þórha’li bv«kupi
Bjamarsyni. he’"tu fuiltrúar
,.a'damótaguðfræðinnar“ svo-
nefndu. frjSlsrar hpgsurar og
iimbuirðarlyndis í trúarefnym.
Einstaka afturhaldsgárungar'
hafa reyn; að ófrægja ,,a!da-
Framhald á 11. síðu