Þjóðviljinn - 21.10.1953, Síða 8

Þjóðviljinn - 21.10.1953, Síða 8
£) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 21. október 1953 áLFUR UTANGARÐS 17. DAGUR Bóndiim í Bráðagerði stunur. I næsta klefa við Jón grét maðurinn, sem var giftur fég- orstu konu í heimi og var nú helst á honum að skilja, að hann mundi vjrða.búir.n að missa fegurstu ikonu heimsins, þegar hann loksins losnaði úr þessarri prísund. Bóndanum varð skapfátt, barði í v'-gginn og kallaðj til nágranna síns: Bölvaður væil er í þér maður! Veistu ekki að allar konur eru iallegus'" konur í heimi. Aldrei á ævi minni hefi ég vitað svo auraan kallmann, að hann skældi útaf kvenmanni. Eiginmaður fegurstu konu heimsins gaf ekkert útá þetta tiltal bóndans heldur hélt áfram að gráta, þó ívið hljóðlegar en áður. Og nótt:r, leið. Jón vissi ekki hvað klukkan var, þegar hann loksins sofaaði, en vafalaust mundi farið að nálgast fótaferðar- ííma í Vegléysusveit. Þegar hann vaknaði aftur eftir hinn seififeingna svefn þess- S'rar nætrr ríkti þögn í þessum húsakynnum. Þarsem áður hafði ríkt samspil lirollvekjandi neitínga, óbærilegra þjánínga og kram- :tr>s sálarlífs.heyrðist nú ekkert hljóð utan glamur'í vatnsfötu og dálítið bJásturkenndur andardráttur manns sem var að þvo gólf. Jcn teygði sig uppí gluggið efst á hurðmni og spurði þvotta- jaann, hvort hann vildi ekki gera sér þann greiða að skjóta 3oku frá ’ urð, svo hann gæti komist út. í fyrstu svaraði maður- ínn eingu heldur hélt áifram að þvo. Þegar bóndinn ítrekaði ppurninguna og lét þess jafnframt getið að hann væri ílla hald- írn af porsta, þá snögghætti maðurinn gólfþvottinum og fékk málið. K-’aðst hann ekki bera neina ábyrgð á þorsta óviðkomandi fólks, sá' eini þorsti, sem hann væri ábyrgur fyrir væri hans cigin þr.rsti og kappnóg einum manni að fullnægja honum. Bóndinn mætti steindrepast úr þorsta fyrir sér og nokkumveg- i.in víst. að sá dauðdagi biði hans, því harla ólíklegt væri, að Irann femgi aftur litið afgánginn af veröldinni. Eftir ræðu þessa sneri hann baki við bónda og hélt áfram verki sínu. Þetta bótti Jóni óbjörgulegar horfur ef sannar reyndust. Eingin úrræði átti hann þó til þess að hrinda þessari forspá einsog s-ikir stcðu, svo hann hlaut að biða þarna örlaga sinna. JÆ’.tt í þessum hugleiðíngum heyrðist rödd handanyfir gánginn. Híustaðu ekki á hann, vinur, sagði röddin. Hann er vondur maður, kallaður Steinn í höfuðið á þeim stað, sem hann gistir oftast all.'a staða. Trúðu honum eikki, vinur! Jón varð harla feginn að heyra þessa rödd, sem gaf ótví rætt til kynna, að hann væri ekki einn l'fandi manna, auk jivottamanns í þessu húsi. Það segir sig sjálft,. svaraði hann þjáníngabróður sínum rnnumegin v.'ð gánginn, að hann er skítmenni, því annars léti hann sig ekki muna um að ljúka upp. Það er eingin réttvísi íö láta svoleiðis menn gánga lausa. Vinur' sagði röddin handanvið gánginn. í þessari veröld er það svo, að hinir óréttlátu gánga lausir, en hinir réttlátu eru geymdi^- bakvið slagbranda og ókleifa múra. Þessvegna erum við hér Ég hefði gaman af að vita hvað þú heitir og hvar þú átt heima, sagði bóndinn. Heimk.ynni mitt er allstaðar og þó á ég hvergi heima, ansaði xöddin. Ég er Frelsið, og' afþvíað ég er Frelsið hlaut ég gistíngu hér í nótt, kannski leingur. Ég er.aðeins e.'ran af þeim mörgu, r,em leggja allt í sölurnar fyrir frelsið. Við erum allstaðar ná- lægir og þó hvergi v'ðstaddir. Þegar við sofum ekki hér þá sof- um við riðrí lautinni eða á bakvfö girðínguna, eða þá undir bátnum, sem liggur á hvolfi. Ríki okkar er ríki gleðinnar, mann- kærleikens og þó einkum og sérílagi fegurðarinnar. Komdu einhvernt'ma tii okkar, vinur, þar sem hóllinn rís með fagur- grænar brekkur, og við s’.culum veita þér hlutdefd í samfélagi voru. . • Bóndanum korr. þessi skáldlega ræða dálít'ð kynlega fyrir eyru. I Vegleysueveit höfðu skáldlegar tilhneigíngar ekki vaðið uppi t;l þessá, svo Jón bóndi vissi ekki almennilega hvern'g hann átti í ð haga orðum sínum við þennan innilokaða hluthafa í ríki fegurðarinnar. Hann ránkaði fyrst v:ð sér e.r slagbrandurinn var dregin frá dyrum og þrekvaxinn maður birtist á þröskuld- inn. Var sá ekki ómannlegur á svipinn, bauð meira að segja góðan dag. Ég tímdi ekki að vekja þig, kunníngi, þegar hinum var bleypfc—upp, sagði maðurinn. Þú svafst svo vært. Ég vona i.ð þú sért ekki búinn að vaka lengi. í þessu húsi er ekki gaman að vaka. Bóndinn varð svo feginn komu mannsins, að hann gat ekki verið að gera veður útaf því, að hann hafði verið lát- inn sofa yfir sig. Hann fékk treyju sína og axlabönd og á Wembley, í tilefni af 90 ára afmæli FÁ I dag fer fram á Wembley leikvanginum í London söguleg- ur knattspyrnukappleikur, það er Engiand gegn öðrum löndum Evrópu eða réttara sagt úrvali. úr þeim. Mikið hefur verið rætt og ritað um leik þennan. Margir hafa talð hann hafa litla í- þróttalega þýðingu. í sjálfu sér er þetta röng kenning því þetta er atriði er varðar samstarf þeirra er við hin alþjóðlegu knattspyrnumót fást. Árið 1947 var alþjóðasamband knattspyrnumanna komið í fjár- hagskröggur. Þá var það brezka sambandið F. A. sem féllst á leik í London milli Englands og. úr- vais frá öðrum löndum Evróþu, og fiárhag F. I. F. A. var bjarg- að. England var þá ekki i F. I.. F. A. Nú er það F .A. (Knatt- spymusamband Bretlands) sem á 90 ára afmæli og á þehnan leik má því fyrst og 'fremst' líta sem vináttu og þakklætisvott til „forföður“ knattspyrnunnar. Með þessu eru lönd þgu sem að F. I. F. A. standa að heiðra Bret- land, sem forystuþjóð úm knatt- spyrnumál í heiminum. Lið Englahds: Enska knattspyrnusambandið valdi lið sitt fyrir fáurn dögum en það er skipað þessum mönn- um: Gilbert Meriek (Birming- ham) Alf Ramsey (Tóttenhhm) Bill Eckersley (Bláekbum) Billy Wright (Wolwerhampton) Darek Ufton (Charlton) Jimmy Ðíck- inson (Portsmouth) Stan Matt- hews (Blackpool) Stan Morten- sen (Blackpool) N.al Lighthouse (Bolton) Albert Quixall (Sheff- ield Wed) og Jim Mullen (Woly- erhampton). Varamerín: Ted Ditchburn (Tottenham) mark, vörður, Ray Barlow (West Br.) fratnvörður og Ronnie Allen (West Br.) miðframherji. Það vekúr athygii að Stian Matthews er með í liði þessu. Lið F. I. F. A.: Ekki hefur Íþróttasíðunni tek- izt að fregna um hverjir megin- landsmennirnir eru, sem keppa á Wembley í dag, en þessir.17 menn hafa verið valdir til að fara til þessa mikla leiks: Mark- menn: Walter Zeemann, Rapid Austurríki og Beare Júgósla- víia. Bakverðir: Ernst Hoppel, Rapid, Karl Stots Austria, Aust- urríki og Joaquin Navarro Real, Madrid. Framverðir: Itatko Caj- kovirsi Belgrad Jugosiavía, Ger- hard Hanappi Rapid, Ernst Oc- wirk, Austria, Josef Posipal Ham borg, Andres Bosch, Barcelona, Spánn. Framherjar: Gian Boru- pérti, Juventus Ítalía, Ladislao Kubola Barceiona, Gunnar Nor- dahl Milano, Bernard Vukes Belgrad Jugoslavia, Branco Ze- bel, Bartisan Jugoslavia, Di Stefano, Argentina og Astinaslao Basora, Barcelona. Lið þetta háði sem kunnugt er æfingu við spanskt lið í Amsterdam ekki alls fyrir löngu og var talið að liðið heíði fallið vel saman og jvahn þann leik 5:2. Frakkiand á engan fulltrúa, í líði þessu en það átti að keppa landsleik þrem dögum fyrir þennan léik. Sama er að segja um Ungveria, þeir eiga eng- an mann í liðinu en.ástæðan er að þeir keppa í London eftir einn mánuð og mun það sá leikur ársins sem beðið er með mestri -eftirvæntingu. Boð fyrir 1000 manns. Þegar brezka knattspyrnu- sambandið á 90 ara atmæli er afiðvitað töluvért að snúast. Annað væri ekki sæmandi þjóð- aríþrótt Engléndinga. Undirbún- ingur þessa sögulega atburðar hefur líka staðið í heilt ár. Eftir lelkinn hefur F. A.. undirbúið veizlu fyrir 1000 manns víðs- vegar að úr heiminum. í sambandi við afmælið hefur sagá 'F. A. — The history of F. A.. — komið út í fjórum bind- um; Aiidrei tapað heima England hefur ekki tapað leik heirna ennþá, og menn spyrja hvem' annán hvort það verði F. I. F. A. liðið sem sigri þá. Síðasti landsleikur þéírra var knattsþyrnulega lélegur. Það var gegn Wales. En einmitt það gætj orðið t!l þess að þjappæ þeim þétlar saman. Þar er það heiður Bretlands sem varinn er og .það segir mikið í hug Eng- lendings. Auðvitað eru allir að- göngumiðar útseidir og verðá tekjur 'F. A. varla minni - en, FV I. F. A. 1947 sem þá fékk um 1. mill-j. ísl. króna. > Ármenningar sigursælir í Aðalfundur frjálsíþróttadeild- ar Ármacms var haldinn 15. þ. m. í Café. Höll. Formaður deild- arinnar Jóhann Jóhannsson skýrði frá sumarstarfinu. Ár- menningar liafa verið mjög s’g- ursælir í frjálsum íþróttum þetta ár. Þeir fengu 7 íslands- meistara á íslandsmeistara- mótinu sem haldið var á Akur- eyri. Þá unnu Ármenniingar ReykjavíkurmeLstaramórið, en það var stigamót og keppt um ,,'Bezta íþróttafélag Reykjavík- ur“. Ármann hlaut 8 Reykja- víkurmeistara. Ármenningar settu eitt ís- landsmet á árinu og eitt drengjamet. Jóhar.a Jóhanns- son var endurkjöricin formaður deildarinnar og með honum í stjórn Grétar Hinr'ksson, Hall- grímur Jónsson, Hörður Har- aldsson og Mattliías Guðmunds- son. Fjörugar umræður urðu um framtíðarstarf deildarinnar og var mikill áhugi ríkjandi um að gera næsta ár, en þá Verður haldið uppá 65 ára afmæLi fé- lagsins, sem glæsilegast. Innanhússæfingar eru nú byrj aðar og eru æfingar í Iþrótta húsi Jóns Þorsteinssonar á miðvikud. kl. 8—9 og á föstud. 7—8 eldri flokkar og í íþrótta húsi KR á þriðjud. lcl. 6.40— 7.40 fyrir báða flokka. Kennari verður eins og að undanförnu Stéfán Kriátjáfisscn. 2058 kr. fyrir 11 rétta Úrslit mar'gra leikja í ensku deildakeppninni á laugardag voru nokkuð ’óvænt, og var ó- venjumikið um útisigra. Reynd- ist aðeins 1 seðill með 11 réttum og 3 seðlar með 10 réttum, og var hæsti vinningurinn 2058 kr, og sá næsti 400 kr. Vinningar skiptust þannig: 1. vinningur 1122 kr. fyrir 11 rétta (1). 2. vinningur 112 kr. fyrir 10 rétta (10). .3. vinningur 22 kr. fyrir 9 rétta (51), Enska deildakeppnin Úrsllt 17. okt 1953 I. deild: Arsenal 2 — Burnley 5 Aston Viliá 1 — Newcastle 2 Cardiff 1 — Tottenham 0 Chélsea 1 — Middlesbro 1 Huddersfie’d 2 — Liverpool 0 Manch.City 1 — Preston 4 Portsmouth 3 — Charlton 1 Sheffield Utd 1 — W.B.A. 2 Sunderland 1 — Bolton 2 Wolves 3 — Manch.Utd 1 II. delld: Bristol R 2 :— Birmingham 2 Derby 2 — West Ham 1 Lincoln 2 — Nottingham 2 Notts County 1 Luton 2 W.B.A. 14 11 2 1 39-15 24 Wolves 14 9 3 2 39-22 21 Huddersfield 14 9 2 3 30-17 20 Charlton 14 9 0 5 38-23 13 Burnley 14 9 0 5 31-26 18 Bolton 13 7 3 3 23-18 17- Cardiff 14 6 5 3 15-15 17. Sheffield Wed 15 7 1 7 25-30 15 Aston Villa 13 7 0 6 21-21 14 Blaclcpool 13 5 3 5 25-23 13' Preston 14 6 1 7 33-21 13' Tottenham 14 6 1 7 21-24 13 Manch. Utd 14 O o 6 5 18-22 12' Newcastle 14 4 4 6 24-30 12 Portsmouth 14 4 3 7 30-34 11 Arsenal 14 4 3 7 22-28 11 Sheffield Utd 13 4 2 7 20 29 10 Liverpool 14 3 4 7 25-34 10' Manch. City 14 3 3 8 16-27 9 Chelsea 14 3 3 8 20 33 9 Middiesbi'o 14 3 3 8 20-36 9 Sunderland 13 3 o 8 28-34 8 Getran n aspá Bolton — Wolves 1 (2) Burnley — Cardoff 1 Charlton — Arsenal 1 (2) Liverpool — Sheff. Utd. 1 Manch. Utd.-—Aston V. 1 MiddSesbro — Blackpool 2 Newcastle—Iluddersí'. (1) 2 Preston — Sunderland 1 (2) Sheff. Wedn.-r—Portsm. 1 Fulham—Ðoncasíer 2 Leeds—Derby 1 Rohterliam —Everton 1 <2)

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.