Þjóðviljinn - 21.10.1953, Page 10

Þjóðviljinn - 21.10.1953, Page 10
10) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 21. október 1953 rrr~,\ elnulisþáttur i#############################################################i Þegar börn eru fyrir Það er aldrei þægilegt að gera hreint, þegar lítil börn eru á heimilinu, en ef veðrið er gott, svo að hægt er að senda börnin út, er öðru máli að gegna. Það er verra vi’ður- eignar, þegar eitthvað er -að veðri og börnin eru á hælunum á mömmu, meðan hún þvæi gólf og þrífur heimilið. Mamma verður gröm og börnin vet’ða leið yfir sífelldum skömmum og athugasemdum, og oft endar þetta me'ð því að móðir- ín verður fokreið og börnin gráta. Allar mæður kannast við þetta, og sennilega er ekki hægt að komast hjá þessu endrum og eins, enda segja margar mæður, að bör.nin vilji alls ekki i leika sér þegar móð- ilrin sé að gera hreint; þau vilji endilega standa hjá og horfa á það sem hún er áð gera, og það getur gert önn- um kafinni móður gramt í geði. Þetta er að vísu rétt, en böm- ín horfa á starfið af því að ■þeim finnst það nýstárlegt og þau langar til að re\Tna það líka. Ef börnin hafa áhuga á verkinu, ættuð þið að leyfa þeiiii að „hjálpa til“. Það er alltaf hægt áð finna upp á ein- hverju sem bömin. geta gert. Látið þau sópa gólf, þótt það sé alls ekki nauðsynlegt, eða leyfið minnsta baminu að halda í snúruna á ryksugunni. Ég hef séð tveggja ára dreng vera stilltan og prúðan meðan á gólfþvottinum stóð, vegna þiess að hann fékk að bera gólfklútinn að fötunni í hvert sinn sem þurfti að skola hann. Hann fékk að taka klútinn upp aftur, og auðvitað var lítið gagn í þessari hjálp, en snáð- inn var himinlifandi og önnum kafinn. Áður en móðirin fann upp á þessum leik, var barnið alltaf fyrir, með hendurnar niðri í gólffötunni og vatninu. Aðalatriðið er að bömin fái verkefni, sem eru nógu flókin til þess að börnin hafi nóg fyrir stafni og þó ekki of flókin til þess að börnin geti ckki lej'st þau. Lubbagreiðsla Nýjasta nýtt í stuttu hár- greiðslunum er lubbagreiðsla, klippt stutt og óreglulega. Það er auðvelt að halda henni við, en hún hæfir aðeins ung- um stúlkum og ekki einu sinni þeim öllum. Þetta er fremur skringileg greiðsla en falleg. Hún er mjög í tízku og hafir vel ungu stúlkunni, sem hleyp- ur um í knébuxum og flatbotn- uðum skóm, en hún er ekki eins vel viðeigandi, þegár sama stúlkan ætiar að vera kvenleg og klæðast fallegum kjól. BorS fílaS sifja á ■ ■ *•: ói':-.- f-s -r r - Bovirke, húsgagnaverksmiðja í Kaupmannahöfn, hefur fram- l.eitt húsgagn sem er allný- stárlegt. Það er kallað borð- bekkur og er hugsað sem sam- bland af borði og bekk. Það má nota það til að sitja á, ef margir gestir koma í heim- Bókn og stóla vantar; einnig er hægt áð nota það sem lágt sófaborð; það má nota það sem bekk öðru megin og borð hinu megin o. s. frv. Það er hægt að fá það í sömu stærð og myndin sýnir (225 cm), en einnig eru þau framleidd styttri. En manni dettur ósjálfrátt í hug, að það gæti viljað til slys, ef stór og stæðileg persóna hlammaði sér niður á mitt borðið, en undir miðjunni er „kjölur“ sem kom- ur í veg fyrir slikt óhapp. Málmfæturiíir enda í tréhólk- um að neðan, sem fást stuttir e'ða langir eftir vild. Finn Juhl arkitekt hefur teiknað þetta nýja húsgagn. Viiligœsir eftir MARTHA OSTENSQ 70. dagur Það var aðeins örlítill roði á vesturloftinu, þegar vagninn nam staðar fyrir framan trú- boðsstöðina. Mank fór niður úr vagninum og barði að dyrum. Fjörgamall prestur opnaði og virti komumenn fyrir sér. Þegar Mark var búinn að segja sögu sína, bauð hann þeim inn fyrir. Síðan fór hann frá þeim og kom aftur í fylgd með jmgri presti sem heilsaði Mark mjög innilega. „Þetta er mjög raunalegt," sagði hann lágt. „Við þurfum að syngja messu í fyrramálið. Eg læt aðstoðarmenn mína sækja kistuna. Nú skuluð þið fylgja mér.“ Hann gekk á undan þe:m inn í bjart herbergi, sem í var dúkað borð með fábrotnum mat á. „Hér getum við tekið á móti þeim sem að garði koma,“ sagði hann og benti þeim á stóla til að setast í. Morguninn eftir, á þriðja degi eftir dauða Antons Klovacz, var hann jarðaður milli indí- ánagrafa. Það var fábreytt athöfn. Mark og elzti sonur Antons stóðu berhöfðaðir hjá gröf- inni meðan presturinn söng líksönginn. Svo var settur trékross á gröfina með nafni og dag- setningu; síðan var Anton Klovacz skilinn einn eftir/Vindurnn næddi um gult, ofvaxið grasið milli grafanna. Vaxtartíminn var á enda. 2.. Á Gareheimilinu gekk allt sinn vanagang. Júdit, Marteinn og Karl luku \’ið að binda. Caleb hafði eft:rlit með þeim heiman frá húsinu. Til þess að vekja ekki tortryggni Calebs, reyndi Júdit að dylja þá breytingu sem á henni var orðin eftir viðtalið v:ð Sveisa. Hún hafði komið heim um kvöldið, svipþung að venju og hafði ihatazt án þess að líta á nokkurn mann. En Linda virti hana fyrir sér í laumi, og af því að hún vissi meira en h'nir tólc hún eftir hinni ánægjulegu breytingu. Eitthvað hafði komið fyrir Caleb. Hann hafði komið heim eftir fundinn í Yellow Post, fámáll og úrillur, og Amelíu var forvitni á að vita hvað komið hefði fyrir hann. Hún taldi víst að það hefði verið eitthvað óskemmti- legt. Húií sá það af svip hans að eitthvað skuggalegt var að brjótast um í liuga hans. Hann stóð langtímum saman við fjárgirð- inguna með fótinn upp á neðsta vímum, krosslagði handieggi og horfði svipþungur út á víðáttumikla akrana, þar sem nýjasti hey- stakkurinn stóð. Síðan lcom hann inn, dútlaði við biluð reiðtygi, dósir með ryðguðum nögl- um og skrúfum. Amelía bjó sig undir á- drepu: þetta voru örugg merki um að e’tt- hvað slíkt væri yfirvofandi. Tveim dögum eftir för Calebs til Yellow Post leysti hann frá skjóðunni. Bömin og kennslukonan voru far.'n upp á loftið. Amelía var að undirbiia morgunverðinn fyrir næsta morgun. Caleb var nýkomiim af akrinum. Hann lokaði hurðinni hljóðlega á eftir sér, lir'sti ljós- kerið og hengdi það á krótkinn við dymar. „Sonur þinn er heiðursmaður, Amelía. Sann- kallaður he'ðursmaður", sagði hann næstum' hvíslandi um leið og hann gekk framhjá lienni og inn í iimri stofuna. Ameiía andvarpaði. Það var e'Jis og hún yrði allt í e:nu dauðþreytt; e.' is og hún hefði stritað langa leagi til einskis. Þrátt fýrfr állt sem hún hafði gert til áð afstýra óláninu, virf'st það nú vera í nánd. Það var eins og hún gæti ekki hugsað lengur. Hún svaraði oi-ðum Calebs engu. „Jæja. Ég hélt að þér þætti fróðlegt að vita það“, liélt Caleb áfram. „Hefui-ðu ekkert við því að segja?“ ' „Nei — ekki neitt“, sagði Amelia. hefur gert mér“, hvæsti liann og barði sér á brjóst með annarri hendi. „Og ef til vill ásak- arðu mig ekki fyrir það sem ég geri, þegar minn tími er ikominn". Amelía leit á liann. Hún fölnaði. „Hvað gerði hann?“ spurði hún veikri röddu. „Jahá — ha, ha. Hvað gerði hann“, sagði hann og hló lágt. „Þú gætir þegið að vita það? Gettu nú“. Að svo mæltu fór hann aftur inti í hitt her- bergið og fór að hátta; fleygði skónum í gólfið með djTik. Amelía heyrði að hann hló lágt. Hún stóð lengi við eldavélina og var að velta þvi fyrir sér, hvað hefði aukið á hatur Calebs á Mark. Amelía hélt að Caleb liti á tilveru Marks sem persónulega mógðun sem hansi gæti ekki leiðrétt nema á einn veg. Amelía leitaði í huga sínum að einhverri útgönguleið. Hennl hafði margsinnis dottið í hug að fara til Manks Jordan og biðja hann að fara burt áður en Caleb gerði honum eitthvað illt. En hún vissi, að það yrði aðeieis til að flýta fyrir uppljóstruninni, því að Mark Jordan fengist aldrei til að flýja án ærinnar ástæðu. Hún vissi að hún var bjargarlaus. Hún gat aðeins beðið og vonað að eitthvað ófjiirsjáanlegt gerðist, sem kæmi í veg fyrir að hann kæmist að þvi sem þjakaði hana. Hún hefði viljað gefa hvað sem væri til að komast að því, hvort Bart Nugent var lífs eða liðinn. Caleb minntist stundum á áð hann hefði heyrt frá honum, en Amelía vissi að ekki var mark á því takandi. Loks setti hún hafragrautarpottinn yfir vél- ina, slökkti á ljóskerinu í eldhúsinu og fór inn í hitt herbergið. Caleb var ikommn upp í rúm- ið og steinsvaf. Amelía horfði á úfinn hár- lubbann á koddanum. Hann sneri sér t’l veggj- ar og hraut hátt. Hún fylltist skyndilegum við- bjóði. Hún gat ekki til þess hugsað að hátta og leggjast v.’ð hlið hans. Hún slökkti á lampan- um, tók upp ábreiðuna sem lá á gólfinu, leit- aði í mynkrinu að sjalimu sínu og fór út. Amelía gekk út í nýju viöbygg'nguna við fjárhúsin, þreifaði fyrir sér í myrkiinu og fann hálmhrúgu i einu horninu. Caleb svaf eins og steinn og hún fór alltaf fyrst á fætur á morgn- ana. Hann myndi ekki sakna hennar. Hún vafði sjalinu iun sig, lagð'st niður á hálminn og breiddi teppið yfir s’g. Þótt hún svæfi, leit- aði óttinn á hana alla nóttina eins og einhver vængmikill óheillafugl. Elír> fór að hjálpa til á akrnum. Þau unnu baL orotnu til þesc að kornið yrði þurrt, áður en þreskimennimir kæmu. Marteinn hafði flogið í hug að fara til Yellow Post og ráða kynblending til aðstoðar, án þess að spyrja Caleb leyfis. En áður en hann kom því í verk, var hann fallinn í gamla dej’fðar- mókið. Júdit var að sligast af hinni eríiðu vianu. Em hún reyndi að dylja það með því að fara fyrst á fætur á morgnana og vinna sleitulaust. Caleb kom aftur fram í eldhúsið og nam ^ i staðar fyrir framati hana og setti' undir sig hausinn. ,„Þú liefur sjálfsagt ejtthvað að segja, þegar þú færð að vita, hvað þessi ■ þokkapiltur OC CftMWH Hagskýrslur sivna aS nemendur frá bændaskól- anum á Hvanneyri eigiuist aS meðaJtali 2.3 börn. Sömu skýrslur leiða í ljós að nemendur frá Húsmæðraskólanum í lieykjavík eignast 2-9 börn að meðaltaii. T*etta virðis.t beiida tU pess ,að konur eignist fleiri börn en karlmenn. V Prófessorinn: Ég. gieymdi regnhlífinni- minni morgun. • ' • Eiginkonan: Og hvenair tólcstu eftir'því? Prófessorinn: Þegar stýttí upp og ég ætlaði a2 fara að loka henni. . Biaðamaðiirinn: Hvért er heíztá rannsóknar 1 efni jprófeþdorsips?.. , *'•_ .< ■■ "• -Vinnukonán: Að leita að gleráugunum.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.