Þjóðviljinn - 28.10.1953, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 28.10.1953, Blaðsíða 1
Sósíalistar, Haf narf irði! Miðvikudagrir 28. október 1953 — 18. árgangur — 242. tölublað Fiindiir verður hatdinn í Sósí- alistafélagi HafnarfjarSar í dag 28. október, að Strandgötu 41 klukkan 8.30 e. h. — Itætt verSur um starf flokksjjingsins og kosnir fulltrúar. Stjórnln. Lúðvík Jóseisson ílytur írumvarp um Mr(§m nuuðstgm að bmta hjör ísL fiskinwntm Lúðvík Jóseísson flytur á Albingi írumvarp um skattfríðindi sjómanna á íiskiskipum. Er þar svo kveðið á, að' telja skuli þriðjung þess kaups, sem íslenzkir sjómenn hafa aflað á íslenzku fiskiskipi, sem skattfrjálsan kauphluta. Ennfremur að sjómenn megi draga írá skattskyld- um íekjum sínum 4000 kr. vegna vinnufatakaupa. Frumvarpið kom til 1. umr. á fundi ncðri deildar í gær, og var að lokinni umrsðu.vísað til 2. umr. og fjárhagsnefudar. Flutti Lúðvík framsöguræðu og lagði áherzlu á nauðsjTt þess, að veita starfandi fiskimönnum nokkra tekjuskattsívilnun. R.ckstuðningur flutnings- manns fyrír frumvarp'nu er á þessa leið: „Meginástæðan t'l þess, að rétt þykir að veita fiskimönnum skattívilun fram yf'r aðra, er, að reynslan sýnir, að verra er að fá menn til þeirra starfa en ílestra annarra. Því verður ekki heldur neitað, að tekjur sjó- manna, sem eðlilega dveljast langtímum fjarri heimilum sín- MuHÍð launþega- fundínn í kvölal Launþegafundur verður haldinn í Verzlunarmanna- félagi Reykjavíkur í kvöld kl. 8.30 í fundarherbergi fé- Iagsins í Verzlunarmanna- heimilinu \ronarstræti 4. um, reynast ódrýgri en tekjur þe'rra, sem vinaa heima hjá sér og geta notað allar frístundir til fyrirgreiðslu eða umönnunar við heimili sín. Sjómaðurinn verour oft að kaupa heimili sínu aðstoð í fjarveru sinni, en sá, sem yinn ur heima, á auðvelt með að slíku sjálfur án sérstakra út- gjalda. Síðustu árin hefur sifellt bor- ið meira og meira á því, að erf- itt væri að fá menn til starfa á fiskiskipum. Kaup fiskimanna hefur ekki þótt sérstaklega eft- irsóknarvert og starfsskilyrði þeirra venjulega lakari en í Iandi. Skortur á góðum sjó- mönnum er þegar arðinn mikið áliyggjuefni þeirra, sem annast rekstur fiskiskipa. Skattfriðindi, sem veitt yrðu fiskimönnum, ættu að vera einn þáttur 1 því að örva menn á ný til starfa á fiskisk pum, en þau störf eru ís- lenzku þjóðinni þýðingarmeiri en flest ömvur. Mér er það ljóst, að meiri og stærri ráðstafanir þarf að gera en felast í þessu frumvarpþ til þess að snúa þeim ógæfusamlega straumi sið- ustu ára, sem sífellt dregur fleiri og fleiri menn frá fram- ir þmgmenn vil|a f rið saminn i indó Kína K&mmúnistar, sósíaldemókraiar 09 borg- aralegir þingmenn leggjast á eitt Allar horfur eru á því aö í Frakklandi sé aö myndast þingmeirihluti fyrir því aö teknir séu upp friöarsamning- ar víð sjálfstæöishreyfingu Indó Kína, Viet Minh. leiðsustörfum þjóðarinnar, og þá einkum flskveiðunum, t'l ó- arðbærrar og sumpart óþjóð- hollrar vinnu í landi. íslenzkir sjómenn hafa fram til þessa verið öðrum sjómönn- um, sem starfa að fiskveiðum í norðurhöfum, duglegri og af- kastame'ri. Það hefur líka reynzt undirstaðan í þjóðarbú- skap okkar. Það er því sannar- lega alvörumál öllum lands- mönnum, ef kjami okkar fiski- mannastéttar leitar frá fisk- veiðistörfum og hópast í land að tekjumeiri störfum þar. Skattfríðindi þessa frumvarps eru aðeins smáviðurkenning til handa fiskimönnum okkar á hin hinu þýðingarmikla starfi þeirra og eiga að stuðla að því, að góð- ir sjómenn flýi ekki frá störfum sínum í landvinnu." r Otakmörknó i@E2igci> €S hlutskipti kjörinna íulltrúa landsbúa í Brezku Guiana Landstjórinn í brezku nýlendunni Guiana í Suöur- Ameríku hefur fyrirskipaö aö foringjum Framfaraflokks- ins, sem fékk hreinan meirihluta í fyrstu og einu þing- kosningum í landinu,- skuli haldiö í fangelsi án dóms og iaga um ótakmarkaöan tíma. Sir Alfred Savage, landstjóri j að nota. alræðisyaid það, sem í Guiana, ti'kynnti í gær að fimm af sjö forystumönnum Framfaraflokksins seni hand- teknir hafa verið yrði haldið í fangelsi en t.veir yrðu. látnir lausir. Framfaraflokkurinn hafði 18 þingmenn af 24 á þing inu sem leyst var upp þsgar brezka stjórnin nam stjórnar- skrá Guiana úr gildi. Maí'a ekkert unnið. til saka brezka stjórnin hefur veitt hon- um, til að fyrirskipa fangels- un stjór.nmá’amannanna um ó- takmarkaðan tíma. í hópi fim- menninganna er Sidney King, sem var samgöngumá’aráðherra. í ríkisstjórn Framfaraflokksins.. Landstjórinn sagði að ekki hefði þýtt að leiða mcnnina fyrir dómara því að 'éngar sak- ir væri hægt að sanna á þá.. Því hefíi hann tekið það ráð. Tóifta þingi 'ÆskulýösfylklitgarÍKnar lokið: Stórhugur og hjcirt- sýni ríkti á þinginu Ingi R. Helgason kosinn foiseti sambandsins Tólfta þiingi Æ.F. hélt áfrarn í fyrrakvöld og var því slitið klukkan 5 í gærmorgun. að fyrirskipa að þeir skyldu.. Savage kvaðst hafa ákveðið hafðir í haldi að valdboði hans og ekki fá að koma fyrir dóm- ara. I sjö ár hafa Frakkar reynt áð brjóta Viet Minh á bak aftur með hervaldi en hafa aldrei staðið fjær því marki en nú. Ríkisstjómin að missa tökin. Búizt var við í gærkvöldi að í nótt myndi ljúka margra daga umræðum um Indó Kína þimginu í París. Umræðurnar voru ákveðnar þvert ofan í vilja ríkisstjórnarinnar. I gær lögðu sósíaldemókratar fram tillögu um að fe’a ríkis- stjórninni að binda sem fyrst endi á stríðið í Indó Kína með samtiingum. Fyrir fundinum liggur önnur svipuð tillaga frá kommúnistum, sem frá upphafi í hafa haft forystu \ baráttunni gegn nýlendustyrjöidinni í Indó Kína. Það sem mesta athygli vakti í umræðunum í gær var hve margir þingmenn úr borgara- fiokkunum sem styðja .núver- andi ríkisstjórn i Frakklandi tóku undir kröfuna. um friðar samninga í Indó .Kína. Eink- um voru þetta þingmenn úr rót tæka flokknum. nofeksskóíiim í kvöld: EINAR OLGEIRSSON: Starf og stefna Sósíalista- flokksins Byrjar stundvíslega klukkan 8.30. Til umræðu var skipulag og starfsemi Æ.F. síðari umræða, stjórnmálaástandið í landinu og kosning sambandsstjórnar. — Sérstaka athygli vakti ræða Haraldar Jóhannssonar, sem var með afburðum snjöll og einnig ræða Eggerts Þorbjarn- arsonar um samvinnu flokksins og fylkingarinnar, sem lýsti víð- sýni þessa fyrsta forseta Æ.F. og núverandi framkvæmda- stjóra flokksins. Það var orð ð áliðis morguns, þegar þingi lauk með kosningu sambandsstjórnar. — Forseti Æskulýðsfylkingarinnar var kosinn Ingi R. Helgason. .— 1 stjórnmálanefnd voru kosin: Adda Bára Sigfúsdóttir, Guð- mundur Magnússon, Lárus Vald'marsson og Haraldur Jó- hannsson. Til vara: Sigurjón Einarsson, Sigursveinn Jó- hannsson og Ragnar Gunnars- son. — í framkvæmdanefnd var kosinn Böðvar Pétursson. Til vara Hannes Vigfússcn og Svan ur Jóhannesson. — Endurskoð- etidur voru kosnir: Guðlaugur E. Jónsson og S'gurður Guð- geirsson. Til var: Guðmundur J. Guðmundsson. Að lokinni stjórnarkosningu tók hinn nýkjörni forseti sam- bandins, Ingi R. Helgason, til máls og mælti nokkur hvatn- ingarorð til þingfulltrúa og sleit síðan 12. þingi Æ.F. Þetta Tólfta þing Æ.F. er á margan hátt eitt af merkustu þingum Æ.F., þar kom fram andaokia ásæl- as! slivar Fréttaritarar í Kairó scgja að nú standi vfir samningar milli Bandaríkjanna og Libyu um af- not bandarískra flughersins af' flugstöðvum í Libyu. Sæk'r bandaríski flugherinn það fast að fá þar bækistöðvar fyrir langfleygar sprengjuflugvélar- sínar. I e Ingl K. Helgason stórhugur, bjartsýni og eldlegur áhug', að berjast fyrir baráttu- ■málum alþýðuæskunnar, fyrir friði meðal þjóða og því tak- marki að þjóðin megi búa við lífshamingju sósíalismans. — 1 gærkvöld sátu þingfulltrúar og aðr'r Fylkingarfélagar fimmtán ára afmælishóf Æskulýðsfylk- ingarinnar. Norskir nazistar á heimleíl í gær komu til Berlínar sjö Norðmenn, sem verið hafa 5 haldi í Sovétríkjunum siðan á stríösárunum. Höfðu þeir gerzi sjálfboðaliðar í her nazísta og verið teknú' til fanga á Austur- vígstöðvunum bg síðan hlotið dcma fyr'r stríðsglæpi. yfir bakka Stórrigningin á Italíu hélt á- fram í gær og í gærkvöldi var svo komið að á'n Pó og þverár hennar voru farnar að flæöa yf- ir bakka sína á nokkrum stöð- um. Óttast mer.a að sama sag- an endurtaki sig og 1951 en þa lagði flóð i Pó stórt iandsveeði. 1 auðn. Sala og dreií'ing' liappdrættis- mlða Þjóðviljans hóíst sein kunnugt er um síðustu lielgi. Og nú er baráttan fyrir framhald- andi útkomu Þjóðviljans í 12 síðuin byrjuð. — Allar deildir Sósialistafélags Rvíkur hafa fengið sín verkefnl í henduiy og nú er að bregðast við af myudarskap og dugnaði. Ef ein- hver deild skyldl ekki hafa lok- ið við dreifingu bréfa og biokka um helgina, þá má hún ekki láta. Iiað dragast lengur. Geymlð ekki til morguns það sem þlð getiö gert í dag. Vitaö er að ýmsar deildir liafa nú sterkan hug á að láta vel aff sér kveffa í sölu þessa liapp- drættis og má því telja víst aff samkeppni verði hörð milli margra deilda um fremstu sæfc- in. Vert er því aff niuna, að góff byrjup getur valdiö niiklu um úrslit allrar keppni. Byrjum því sölu happdrættismiða Þjóðviljans ai fullum krafti.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.