Þjóðviljinn - 28.10.1953, Side 2

Þjóðviljinn - 28.10.1953, Side 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 28. október 1953 ' A - 1 dag er miðvikudagurtnn 28. október. — 301. dagur ársins. Kölska mistekst leitin Hinu sinni loíaði maður sig skrattanum, ef hann gjörði eitt- hvað mikilsvert fyrir sig, en þó með því móti, að hann gæti fsert ■sér ágirndarlausan prest. Og er sá tími kom, er kaupin áttu ,að fullgjöras't, kom kölski með prest nokkurn, en sagði þó, að hann væri ekki alveg frí við ágirnd. Vissi hann ekki nema af einum presti ágimdar’ausum og værj hann úti í Þýzkalandi. En það logaði ávallt Ijós í kringum hann, svo hann gæti ekki náð honum. Maðurinn sagð, að hann yrði þá að sleppa af kaupinu við sig, fyrst hann gæti ekki efnt það sem hann hefði sett á hann. Gat kölski ekki mótmælt því. (Þjóðsagnakver Magnúsar írá Hnappavöllum). líiinlietmta Þandnemans Nú stendur yfir innheimta Land- nemans eins og áður hefur verið skýrt frá hér á síðunni. Enn skal endurtekið að það eru eindregin tilmæli útgáfustiórnarinnar að kaupendur blaðsins bregðist vel við er innheimtumenn kveðja dyra hjá þeim — á sama hátt og æski- legt er að innheimtumenn skili af eér jafnóðum því er innheimtist, Og ekki sjaldnar en vikulega. HERGILSEYJABBÓNDINN Róa þeir til eyjarinnar og ganga á land og* sjá nú mennina á Vaðsteinabergi og snúa þangað og hyggja allgott til sín. En þeir eru uppi á berginu, Injj- aldur og Þrællinn. Börkur kennir brátt mennina og mælti tíl Ingjalds: Hitt er nú ráð, að selja fram (S-ísla eða segja til hans . ella, og ertu mannhundur mikill, er þú hefur leynt bróð- urbana mínum og ert þó minn landseti, og væri þú ills verð- ur frá mér, og væri það sann- ara, að þú værir drepinn. Ingj- aidur svarar: Eg hef vond klæði, og hryggir mig ekki, þó að eg slíti þeim ei gerr. Og fyrr mun eg láta lífið en eg geri eigi Gísla það gott, sem eg má, og firri hann vandræð- um. — (Gísla saga Súrssonar). Gjöf til barnaspítalasjóðs Hringsins Til minningar um Imríði Jónsdótt- ar frá Árbæjarhjá’eigu í Flóa, er andaðist 7. júní þ.á., hafa nánustu ættingjar hennar gefið barnaspít- alasjóði Hringsins 7.750 krónur. Fyrir þessa gjöf vottar stjórn Hringsins gefendum beztu þakkir. — F.h. stjórnar Hringsins Guðrún Geirsdóttir. Næturlæknir er í Læknavarðstofunni Austur- bæjarskó’.anum. Sími 5030. Ef þú þarft encLilega að böðla búxunum undir madressuna, þá settu þcer að minnsta kosti þín megin í bœlið. KI. 8:00 Morgunút- varp. 10:10 Vcður- fregnir. 12:10 Há- degisútvarp. 15:30 Miðdegisútvarp. — 16:30 Veðurfregnir. 18:00 Islenzkukennsla I. fl. 18:25 Veðurfregnir. 18:30 Þýzkukennsla II. kl. 18:55 Tómstundaþáttur barna og unglinga. 19:10 Þing- fréttir. 19:25 Óperulög (pl.) 19:35 Auglýsingar. 20:00 Fréttir. 20:20 Útvarpssagan. 20:50 Kórsöngur: Norður’andakórar syngja (pl.) 21:05 Isienzk málþróun (Halldór Halldórsson dósei»t). 21:20 Tón- leikar (pl): Hrekkir Eulenspieg-, els, hljómsveitarverk eftir Richard Strauss. 21:35 Frá Vestur-Islend- ingum; upplestur og spjall (Ólaf- ur Hallsson frá Riverdale í Kan- ada). 22:10 Útvarp frá tónleikum MIR í Þjóðleikhúsinu 19. þm. Ohljóðritað á segulband): Rafael Sobolevski leikur á fiðlu, Alexand- er Jerokin á píanó og Vera Fir- sova syngur. 22:50 Dagskrárlok. Dagskrá Alþingis miðvikudaginn 27. október. Sameinað þing. Fyrirspurnir: a. Bifreiðakostnaður rikisins og opinberra stofnana. *b. Iðnaðarbanki Islands. c. Smáíbúðalán. d. Fiskskemmdir. Strandferðir og flóabátar, þáltill. Endurskoðun varnarsamningsins þá’.till. Bátasmíði innan'anös, þáltill. Meðferð ölvaðra manna og drykkjusjúkra, þáltill. Bátagja' deyrir, þáltill. Brúarstæði & Hornafjarðar- fljótum, þáltill: Húsmæðradeild MIR he’.dur aðalfund sinn i Þingholts- stræti 27 annaðkvöld kl. 8.30. — Auk venjulegra aðalfundarstarfa verður rætt um vetrarstarfið og sýnd kvikmynd. MlR-íónleikar í útvarpinu Þótt alitaf væri fulisetið hús á hverjum tónleikum sovétlista- mannanna hér í bænum um dagó inn, gafst alltof fáum tækifæri til að hlýða list þeirra. Nú bætir út- varpið nokkuð úr þessu í kvöld, eftir seinni fréttir, er það flytur einsöng Firsóvu, píanóleik Jerok- íns og fiðluleik Sóbólevskís. Flutt verður bæði rússnesk og vestur- lenzk hljómlist. Krabbameinsfélag Reykjavíkur. Skrifstofa félagsins er i Lækj argötu 10B, opin daglega kl. 2-5 Síml skrifstofunnar er 6947. Saumanámskeið Mæðrafélagsins hefst mánudaginn 2. nóvember nk. Upplýsingar í símum 5938 og 5573. Krossgáta nr. 212 Lárétt: 1 undirlægjuháttur 7 sam- hljóðar 8 logi 9 grísk skst. 11 tré 12 jáyrði 14 eins 15 sæti 17 drykk- ur 18 þegiðu! 20 fuglar Lóðrétt: 1 stífur 2 fiskur 3| varma 4 skst. 5 komast 6 lávarð- ur 10 grönn 13 í hálsi 15 ekki saklaus 16 skst. 17 stafir 19 end- ing. Lausn á nr. 211 Lárétt: 1 bókm 4 aa 5 út 7 æra 9 tál 10 sól 11 afi 13 ró 15 hr. 16 Svana Lóðrétt: 1 BA 2 kýr 3 nú 4 aftur 6 talar 7 æla 8 asi 12 Fía 14 ós 15 ha Lét hann lífið en hinir riðu norður Bóndinn þar á Kirkjubóli á Mið- nesi og hans húsmaðúr, Hallur að nafni, hann bjó i Sand(hóIa)koti, var ráðsmaður bóndans, þeir voru háðir teknir um sumarið eftir og áttu að flytjast til alþingis. En þeir voru þverbrotnir og bágir viðureignar, fluttu þá að Straumi, og voru þeir þar báðir hálshöggn- ir. I>ar var þá kaupstefna. Höfuð- in voru fest á stengur, en bolirn- ir á hjóli sundur slitnir, og sá til merkis meir en 20 eður 30 ár. Margur galt þá, bæði sakaður og saklaus, fyrir norðan og sunnan, en Danir tóku aö s.ér inestar eignir þeirra feðga. Böðullinn, sem þá feðga lijó í SUálholti, hét Jón Ólafsson. En þegar norð- lenzkir riðu frá Kirkjubóli eftir hefnd þeirra, fundu þeir þenn- an Jón á Álftanesi. Tóku þeir hann og héldu sundur á lionum túlanum og lielltu ofan í hann lieitu biki. Með það lét hann líf, en þeir riðu norður. (Grímsstaðaánnáll). Esperanlistafélagið AURORO heldur fund \ Edduhúsinu í kvöld klukkan 9. Rætt verður um nám- skeið og annað viðkomandi vetr- arstarfinu. 75 ára Jóhanna Bjarnadóttir, fiá Hraunhálsi í Helgafellssveit, verð- ur 75 ára í dag. Hún dvelur á heimili dóttur sinnar í Grafar- nesi, Grundarfirði. Híhn 25. þm. opin- beruðu trúlofun sína ungfrú Ingi- björg Guðl. Jóns- dóttir (Eiríksson- ar bónda á Neðrl Svertingsstöðum V-Hún) og Ólaf- ur Guðjónsson frá Saurbæ á Vatnsnesi. Þá skal og bjóða honum kárínu .... í fornum kristinlögum vor- uni og biskupa statútum stendur, að sá maður, er lxór drýgir, liann verður sekur III mörkum við biskup, en Ieggist hann með frændltonu sinni, skal hann svo mikla fésekt Iúka, sem lög gera á hendur honum; þá s.kal og bjóða lxonum kárínu; en það var svofelld refsing, að hann skyldl sitja innl byrgður í einhýsi, og enginn til lxans koma nema prest- ur, er skyldi færa honum eínu sinni á dag dálítinn brauðbita, tvær skeiðar fullar af salti og mörk af vatni. Við þetta skyldi hann lifa í sex daga samfleytt, og engan mat annan hafa. Nú hafa þeir . . . . er sátu að Stóra- dómi, aukið fésektirnar í stað kárínunnar. T*að æxlaðist og á stundum ýmislega til í pápisku; þeir sem fátækir voru, eður eigi voi-u í miklum kærléikum við biskup, þeir urðu að láta sér lynda kárínu; en hinir, er auð- ugri voru eður góðir vinir bisk- upa, keyptu sig undan kárfnunni með ærnum peningum. (Varnarrit Guðbrands biskups). •Trá hóíninni Skipaútgerö ríkisins. Hekla er væntanleg til Rvikur í dag að vestan úr hringferð. Herðubreið er, í Rvík. Skjaldbreið, er á Breiðafirði. Þyrill fór frá Akureyri í gær á vestxx leið. Skaft fellingur fór frá Rvík i gær til V estmannaey j a. Skipadeild SIS: Hvassafell er á Dalvík. Arnarfell hefur væntanlega fa.rið frá Akur- eyri í gær áleiðis til Napoli. Jök- ulfell er í Álaborg. Disarfell er í Keflavík. B!áfell fór frá Hamina 26. þm. til íslands. Eimskip Brúarfoss fór frá Reykjavik í fyrradag vestur og norður um land. Dettifoss fór frá Reykjavík. í fyrradag til Breiðafjarðar og Vestfjarða. Goðafoss fer frá Hull í kvöld til Reykjavíkur. Gullfoss fór frá Leith í gær til Reykjavík- ur. Lagai-foss fór frá New York 22. þm. til Reykjavíkur. Reykja- foss fór frá Reykjavík 24. þm. til Liverpool, Dublin, Cork, Rotter- dam, Antverpen, Hamborgar og Hull. Selfoss fór frá Gautaborg í gærkvöldi til Bergen og Reykja- víkur. Tröliafoss fór frá Reykja- vík 18. þrn. til New York. Bókmenntagetraun Þessi undarlega vísa, sem við birtum í gær af skrýtilegheitum okkar, er eftir hann Þórð á Strjúgi, en hann er nú iöngu lát- inn sem kunnugt er. En hvaðan er þetta erindi: Þá hefur eitthvað annan keim ilmgróður vorra jarðarbóta. Ritstjórar vorir guðs um geim græða nú alla sálarhnjóta; þeir geta um okkar andans heim áburðinn stöðugt látið fljóta. Danskurinn hefur handa þeim hlandforir, sem að aldrei þrjóta. EINKAT.IF verður sýnt í 5. skipti í Þjóðleikhúsinu í kvöld. Hefur aðsókn að leiknum verið góð. Að- alhlutverkin leika þau Inga Þórð- ardóttir, Einar Pálsson, Bryndís Pétursdóttir og Róbert Arnfinns- son. Leikstjóri er Gunnar R. Hansen. Ritsafn Jóns Trausta Bókaútgáfa Guðjóns 0. Sími 4169. 173. dagxir Þau höfðu þolgóðan hest fyrir vagninum, og lét hann engan bilbug á sér finna. Að lokum komu þa,u til þorps nokkurs, en þar var krá sem hét 1 katlinum. Það . etóð dásamlegur steikarilmur út um dyrn- ar. Istrubelgurinn er spilaði á skaftpottinn gekk til veitingamannsins og sagði, um leið og hann leit til Ugluspegils: Þetta er hinn auðugi málari greifans. Hann borgar. Ugluspegii, er notaði tækifærið og lét glami-a í peningum sínum. Þvínæst gekk hann frarn í því að bera fram vistir, og naut Ugluspegill þeirra fyllilega. Og dalirnir glömruðu lystilega i pyngju hans. Eftir þvi sem á íeið benti ha.nn æ oftar á hatt sinn og sagði að hann vsei’i raunar ágætasti fjársjóður sinn.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.