Þjóðviljinn - 28.10.1953, Síða 7

Þjóðviljinn - 28.10.1953, Síða 7
Miðvikudagiir 28. október 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (7 jalda almannatryggingan a laaanna réftiæ þeirra Mri§h§éMs Mfarnasonar um S&* Vaieiimarssonar rið 1» nmr Þjóðviljinn liefur birt grein- ar og greinargerð frumvarps sem sósíalistar flytja í efrideild um gildistöku heilsugæzlukafla tryggingarlaganna og afnám persónuiðgjalda trygginganna. Hér fer á eftir framsöguræða Brynjólfs Bjarnasonar við 1. umræðu málsins. Herra forseti. Við flutningsmenn þessa frumvarþs flubtum það í fyrsta ■skipti árið 1951. Það fékk þá enga .afgreiðslu hér í þessari háttvirtu deiid. Nefndin, sem það var vísað til, tók það aldrei til meðferðar og skilaði ekkj nefndaráliti. Nú flytjum við frumvarpið á ný og við telj- um það sérstaklega t'.mabært nú, vegna þess, að í ráði er að á þessu þingi verði afgreidd ný skattalög. Þetta eru mál sem heyra saman og eiga að ,af- greiðast samtímis. Það er nauð- synlegt að afgreiða skattalög á sama þingi og þetta mál og við telium að skattalög'n eigi ekki að endurskoða, nema um leið verði ákveðið hvaða stefnu eigi -að fylgia eftirleiðis að því er varðar persónuiðgjöld al- mannatrygginganna. Frumvarp þetta eý mjög ein- falt að formi, en það felur þó í sér tvö miög- mikilsverð at- riði, það er að öðrum þræði tryggingarmál og að hinu léyti skattamál. Fyrra atriði er þess éfnis, að 3. kaflj laga um al- mannatryggingar, kaflinn um heilsugæzlu, skuli koma til framkvæmda 1. ianúar 1954. Framkvæmd þessa kafia hefur verið frestað hvað eftir annað en sámkvæmt núgildandi laga- ákvæðum á hann að koma til framkvæmda 1955. Með þessu írumvarpi er lagt tiL að þessi kafli komi til framkvæmda ári fyrr, . og við teijum ,að ekki ætti að vera neibt því til fyrir- stöðu, ef vilji er fyrir hendi og undirbúningur þegar hafinn og hraðað með þennan frest í huga. 'Enda er nú drátturinn á framkvæmd þessa mikilvæga þátíar almannatryggingarlag- anna orðinn ærinn. Hitt atriðið eru persónuiðgiöldin, að per- ■sónuiðgjöld, þar með talin ið- gjö’id til íjúkrasamiasa, falli niður. Þetta hvort tveggj.a þarf að kom.a til framkvæmda sam- tímis. Ef iðgjöldin falla niður þá er einsætt að taka upp það skipulag sem gert er ráð fyrir í lögunum, eins og þau voru , afgreidd 1946, ,að öll trygging- arstarfsemi verði sameinuð í eitt og sjúkrasam'.ögin þá lögð niður. Við álítam að mjög sterk rök 'hn:gi að því að fara þá ’eið, ■ sem hér er lögð til. Undanfarið ■ hafa iðgjöld til trýgginganna og . sjúkrasamiagsiðgjöldin hækkað alveg gifuriega og nú er svo komið ,að kvæntur mað- nr á fyrsta verðlagssvæði, eða , þar sem sjúkrasam’ags'ðgjöid eru 27 kr. fyrir einstaklinga á mántiði eins og í Reykjavik, greiðir 1362 krónur á ári til trygginganna. Samtimis haf'a hlunnindi sjúkrasamlaganna verið stórlega rýrð. Þetta er engin smáræðis upphæð, 1362 krónur á ári. Fyrir allan al- menning er þetta miklu hærri upphæð heidur en ailur tekju- skatturinn. Hvað þýðir þetta? Það þýðir að verið er a_ð hverfa meir og meir frá meginreglunni um stighækkandi skatta, einnig við álagningu hinna beinu skatta. Brynjólfur Bjarnason Þegar skattalögin voru sett þá var ætlazt til þess að einmitt^ þeirri meginreglu yrðj fylgt, að skab'.arnir væru stighækk- andi. En þegar nú mikill meiri hluti beinu skattanna, sem á a’menningi hvíla, er orðinn nefskattur, þá er horfið frá þeirri reglu. Við flutningsmenn þe-ssa frumvarps leggjum til að hoi'fið verði til hennar aftur að þessu leyti. Þegar litið er á aðra fekju- stofna ríkisins, kemur þó enn skýrar í ijós, hversu lítið brot hinn stighækkandi tekjuskattur er >af öllum rikisítekjunum. Tollar og óbeinir skattar, að meðtöldum bátagjaldeyri, nerna nú hvorki meira né minna en milli 11 til 12 þús. kr. á hverja 5 manna fjötskyldu á landinu og verða altt að 15 þús. ef tekjur af einkasölum eru tald- ar með. Sú fjárfúlga, sem rikið innheimitir beinl'nis, er að mlnnsta kosti fjórðungur eða meira en fjórðungur af ötlum þjóðartekjunum. En þar af er tekju- og eignaskattur eini ■skatturinn sem iagður er á efit- ir efnum og ástæðum, aðeins um 10% ef tryggingargjöld.'n eru talin með. Þessar tölur sýna að bað er fvrir löngu horfið frá þeirri reglu að skatt- leggia þcgnana í hluffallj við efnahagsgetu þeirra, það er með stighækkandi skatti. Það er að segja rikið er horiið frá þessari reglu. Bæiarfé’ögin fylgja hcnni hinsvegar mcð vit- svörunum. Enda þótt toTar séu rangtát- ir þá tel ég að nefskattar, eins og tryggingargjöldin, séu enn- þá ranglátari. Það er þó hægt að komast undan nokkru af tollunum með því að láta vera að kaupa hinar hátolluðu vör- ur. En tryggingargjöldin er ekki hægt að komast hjá að greiða, að minnsía kosti ekki nema 'siálfum sér til tjóns, og því miður eru það nú samt .allt of margir, ,sem gera það og fal’a þannig út úr trygging- um, o,g venjulega vegna þess að greiðslan er þeim um megn. Einkum eru brögð að þessu þegar atvinnuleysi steðjar að. Og er þá komið að einum rök- unum enn í'yrir því, að taka upp þetta fyrirkomulag, sem að hér er lagt til. Almanr.a- tryggingarnar eru því aðeins raunverulegar -almanna-trygg- ingar að allir séu í réttindum. Þetta fyrirkomulag' mundi vitaskuld hafa í för með sér mjög mikinn sparnað fyrir tryggingarnar. Allur kostnaður við innheimtu gjalda mundi falla niður. Kostnaður sá, sem nú er við rekstur sjúkrasam- laganna, mundi að mestu leyti sparast, og það er ekki litil upphæð. Hvað hér er um mikið fé að ræða, sem afla yrði á annan hátt 'Og ríkissjóður yrði að leggja fram, hef ég ekki tæm- andi upplýsingar um. Persónu- iðgjöld alþýðutrygginganna eru nú um 33 millj. króna, sam- kvæmt áætlun fyrir næsta fjár- hagsár, og við þetía bætist ,svo kostnaður við rekstur sjúkra- samlagann,aT og það ætti 'að vera tiltöl'ulega auðveit fyrir þingnefnd að fá skýrslur um það. Hæstvirt r.'kisstjórn, hefur nú boðað lækkun tekjuskattsins. Það liggur því fyrir að ríkis- stjórnin telur sér fært fjárhags- ins vegna að lækka beinu skattana. En sú skattalækkun sem muhdi koma almenningi, og fyrst og fremst þeím tékju- minnstu, að Íangmestum not- um, það er- einmiít sú, sem hér er lögð til, eins og ég þykist nú hafa sýnt nógs.am1ega fram á. Auk þess myndi þetta miða að því, ,að gera skattalöggjöfina einfa’.dari og auðveldari í framkvæmd, en elnmitt þetta sjónarmið skal hafa í huga við endurskoðun skattalaganna, samkvæmt þeirri Þingsályktun sem samþvkkt var hér á síð- asta ári. Þar segir svo: „Lögð ■skal einnig áherzla á að gera skattalöggjöfina svo elnfalda og auðvelda í framkvæmd sem fre-kast er unnt“. Eins og ég hef áður sagt, þettá Verður að vera einn þátturinn í þeirri endurskoðun skattalöggjafar- innar, sem ætiazf 'cr til þess að framkvæmd verði á þessu þingi. Sumir munu nú ef til viíi halda því fram. að það gegni öðru máli um trvggingar en aSra þjónustu hins opinbera. Það sé sjálfsagi að menn greiði iðgjöld til trygginganna, kaupi ,sér persónulega tryggingu. Þessir menn líta á aiþýðu- tryggingarnar eins og hverja: aðra vátryggingu. Þetta sjónar- mið álit ég alrangt. Við verð- um að venia okkur á að líta á almannatryggingarnar sem hver.ia aðra opinbera þjónustu,. nauðsynlega og óhjákvæmilega í hverju nútímaþjóðfélagi. Alveg eins og skóla, löggæzlu. og svo framveg/s. Þaö er írá mínu sjónarmiði ekki hótinu meiri ástæða til Þess að kostn- aður við tryggingar séu greidd- ur með nefsköttum, en t. d. kostnaður við skóla og iög- gæzlu og aðra nauðsynlega op- inbera þjónustu. Ég igeri ráð fyrir að skatta-' frumvarpið fýrii’högáða komíl til fjárhagsnéfndar’ og vegna þess sem ég-nef áður sagt um samhengi þessara tveggja mála, þá legg ég til, -að þessu frum- varpi verði einnig vísað fit háttvirtrar fjárhagsnefndar. Og ég treysti því að það fái þar. afgreiðslu. Ef háttvirtum alþing- ismönnum þykir stigið of stór skref með því iað afnema per- sónuiðgjöldin. þá er að minnsta kosti nokkuð fengið ef sam- komulag gæti orðið um að lækka.þau verulega um leíð og allt trygglngarkerflð yrði sam- einað eins og hér er lagt til. Ég treysti hví að háttvirt nefnd tak; málið itil vandlegrar með- ferðar. Viktozía Halldórsdóttir: Grísir gjalda, göm ss Við íslendingar verjum há- um fjárupphæ’ðum til kirkna, skóiahalds og annarra menn- ingarmála, sem hverri mc.nn- ingarþjóð er skylt að hafa í heiðri. En á sama tíma og kristin ke.nning, bindindissemi og hverskonar menningarleg uppfræðsla er af beztu mönn- um þjóðarinnar talin undir- staða menningarþjóífélags okkar blasir sú sorglega stað- reynd við, að haldið er uppi áróðri fyrir því að allt þetta fagra og kristilega verði frá okkur tekið. Ekki þurf lengi að leita til að finna þessum orðum stað. Gróðafíknir vín- salar og aÞskonar angurgap- ar, þar á meðal nokkrir full- trúar þjóðarinnar á Alþingi, linna ekki áróðrinum fyrir meira áfenglsflóði, minna að- haldi á sö’u áfengra drykkja á skemmtistöðum vitandi það að sl'íkar rýmkanir myndu þýða fleiri ölæðinga og auk- in banasl.vs af völdum áfeng- isneyzlu. í dagblöðum bæjar- ins má iesa ohuggnanlegan á- róður fvrir því að gera bróð- urkærleikann cg meðlíðanina með þe:m sém verða fyrir sorgum af vö’dum áfengis að hlægiTegum smámunum. Háskó'astúdentar, verðandi embættismenn bessa lands hafa sent frá ser óglæsilyga samþykkt til Alþingis, er hún slæmur vitnisburður um það samkvæmislíf, sem gegnsýrt er af áfengismenningu er á- byrgir, fullþroska menn ha'da uppi og ungmennin taka sér til fyrirmyadar. Það er vitað mál, að við hátíðleg tækifæri svo sem móttöku gesta, inn- lendra og erlendra, telja em- bættismenn og aðrir leiðandi menn þjóðarinnar sjálfsagða kurteisisskyldu að hafa ótak- mörkuð vínföng á veizluborð- inu, enda þótt það komi á þjóðina en ekki þá sem vínið veita, að borga bæði vínföng og af’eiðiclgar þess tjóns, sem verður af völdum vínneyzl- unnar. Hin ungæðlngslega sam- þykkt háskólastúdenta, sem ég gat rm er vissulega berg- mál frá skálarieðum vindýrk- Viktoria HaUdórsdóttir enda í feitum embættum, sem á undanförnum árum hafa ráðið mörg óheil'aráð fyrir land og þjóð við veizluborð, sem hafa verið ofhlaðin Sterk- um drykkjarföngum. Þessi samþykkt um áfengismál er þjóðarhneyksli, eitt af mörg- um sem særir það fólk sem ann menntun og menningu og þráir fagurt maanlif. Þar sannast enn hið forna spak- mæli: Grísir gjalda, gömul svín valdá. Morgunblacið birt'r 21. þm. þá frétt, að stofnað hafi ver- ið hér félag, sem nefnist „Fé- lag raunsæismáinra tim á- fengismál". Ég ætla að leyfa mér að birta nokkrar g’efsur úr gremargerð cr gerð var fyrir stofnuninni. , Félagið telur áfengismálin komin í sl'kt öngþveiti. að til ath'æg- is sé á erlendum vettvangi‘% segir þar orðrétt. Þá er þár sagt að ofstæki og bölsýni skeúi skíi'dirni á rikisstjóra- ina, bað cé að regjn almenn- ine: í land’nn. . Þessi samtök g'eðjast vfir því eð sk.ugga.. bnx’nu vi.ð ofdry]ck.iuna jer lok’ð. V«ð vil.jum ekki gorast liérar t:I fótunna þegar vanda- mál, ekki aherieara i-n reyzla áfenara drykkja knýja á dyr okkar“. Svo mörg e’-u hnu' orð, og engum, sem les þau dylst að þessi félagsskapur muni stofnaður við glitrandi Framhald á 11. síðu. I

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.