Þjóðviljinn - 28.10.1953, Side 8
S) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 28. október 1953
&LFUR UTANGARÐS
23. ÐAGUR
BÓRtlinn í Bráðagerði
svo erfiðar að hann ætti ekki hægt með að taka gesti inní sitt
hús. Konan sín væri ekki.góð til heilsunnar og einsog sakir stæðu
hefðu þau aðeins tvær vinnuíkonur, því nú væri svo komið, að
vinnukonur væri einn sjaldséðasti munaður 1 þessu landi. Aftur-
ámóti væru mörg og góð g'stihús í borginni og þyrfti því eing-
inn að liggja úti af þe:m sökum.
Fararsmð á þíngmaaninum hafði eingin áhrif á Jón! Hann
gat þó ekki ver'ð að firrtast við, þótt gistivon Jians brygðist,
ea mæltist til þess að mega blunda litla stugd einsog hann sæti
í stólnum, því svefn hnfði hann haft af skornum ökammtj síðustu
nætur.
Óróleiki þingmannsins ágerð:st heldur. Kvað hann vinnukonur
S þann veginn að hefja morgunhreingerníngu- og væri eingum
vært, sem á vegi þeirra yrði. Jón bóndi glotti í kampinn og
kvaðst ekki uppnæmur fyrir griðkonum. Hefði hann ek!ki ennþá
í- ævi s'nni kynnst neinni úr þeirri stétt, sem ektki hefði reynst
eftirlát þegar á reyndi.
Hógværð bóndans ætlað að reynast þíngmainninum erfiðari í
f.kauti en ofstæki pólitísks andstæðíngs. Þó kom um síðir, að
Jóni tók að renna til rifja erfiðar heimilisástæður gestgjafa
sías og sannfærðist um að þar á mundi e&kj bætandi, enda
xitséð um frekari góðgerðir að sinni. Hann gaf sér þó góðan
fíma til þess að fá sér í nefið áðuren út kom. Úti á götunni
stóð bifreið þíngmannsins djásn mikið álitum, og óspurður sagði
eigandi farartækisins, að það væri það nýjasta og dýrasta sinnar
tegundar í heiminum. Hefði hann komist yfir gripinn í síðustu
utanför og átt í miklum erfiðleikum með að sannfæra viss ráð
og nefndir um tilgáng þess hérlendis og átti það mótlæti rót
sína að rékja til þess að vera í stjórnarandstöðu. Bóndinn lét
sér fátt um finnast, og lét á sér sk:lja, að hann vorkenndi eingum
að bregða fyrir sig fótum í þéttbýli. Þíngmaðurinn gerði enga til-
raun til þess að sanna honum það gagnstæða heldur settist inní
bíi s:nn, kvaðst því miður ekki geta beðið honum uppí, því hann
væri að fara í aðra átt. Varpaði kveðju á bóndann og ók burt,
én Jón stóð eftir óg gat ékki almennilega skilið hversvegna annar
þurfti að fara í öfuga átt við hinn. E’nsog á stóð gat hann átt
samleið með öllum, skipti eingu máli hvort hann færi í norður
eða suður, austur eða vestur, var jafnvel i standi til þess að
fara beint upp ef svo biði við að horfa.
IX. KAFLI.
Hér segir frá aðkallandi persónulegum þörfum Jóns,
og því hvernig úr rættist.
Svo undarlegir eru menn'rnir að það er einsog þeir eigi aldrei
gamleið með öorum en sjálfum sér minnsta kosti ekki hver með
öðrum. Þarna stóð bóndinn einn á stéttinni og virti fyr;'r sér þá er
framhjá geingu, ýmist í þessa áttina eða liina, og ef svo vildi til
oð tveir eða fleiri áttu leið í sömu átt brást það dkki, að þeir
voru ætíð drjiigan spöl á undan eðá eft'r hver öðrum. Einginn
gaf honum gaum frekar en hann hefði íklæðst ósýailegum líkama,
cg ennþá síður var tekið undir Hógværar eftirgrennslanir hans
hvaðan þessi eða hinn kæmi og hvert hann ætlaði. Er hann
hafði gef'ð upp alla von vun samfylgd, varpaði haan poka-
skaufanum á bakið og hélt í þá átt, sem líklegust var að lægi
að miðdepli borgarinnar. Hét hann sjálfum sér því að leita hið
fyrsta uppi hús það, er forsjármenn þjóðarinnar þræluðu sér út
'í fyrir þjóð sína og fósturjörð. Hafði hann séð myndir af þeirri
byggíngu og þóttist því nokkurnveginn vissum að þekkja haaa,
cr hann liti hana augum.
Veður fór batnandi, og það sem bóndinn hafði feingið irður-
fyrir brjóstið hjá þíngmanni sínum hafði um stuad létt af honum
byrði hins gráa hversdagsleika, svo hann gat ek'ki stillt sig
um að raula lagstúfa,*sem skutu upp kollinum í huga hans. Hélt
hann sig þó á lægri tónunum, því hugboð hafði hann um, að
í.aunglist mundi ekki vel þokkuð í þessu byggðarlagi. Þrátt fyrir
þessa dægrastyttíngu reyndist leiðin leingi farin af einum, og
sú upphafníng, sem góðgerðir þíngmannsins höfðu leitt hann í
varð s'ka.mmæ. Afturámóti tóku að sækja að honum alþekkt per-
sónuleg óþægindi, algerlega óskyld allri upphafníngu. Vandaðist
málið fyrir bóndanum, því staðhættir voru hér alltaðrir en í Veg-
leysusveit. Þar lagði aáttúran mönnum .uppí hendumar öll þæg-
indi sem á þurfti að halda til að losna við ofsóknir af því tagi,
en hér varð vandinn ekki leystur á svo einfaldan hátt. Voru hér
afdrep öil næsta ótrygg og tók Jón að gerast uggandi um horf-
A ÍÞROTT
RlTSTJÓRl. FRIMANN HELGASON
Héraðsdomur (BR
stjérnar Flí í máíi
Héraðsdómur iBR hefur ný-
lega kveðið upp dóm í máli því,
sem ÍR höfðaði gegn stjórn
FRÍ vegna meðferðar hennar
á máli Arnar Clausen. Dóm-
stöllimn ómerkti samþykkt
stjórnar FRl frá 17. ágúst,
þar sem Örn Clausen var svipt-
ur keppnisleyfi frá 18. ágúst
til 31. des. 1952, og vítti stjórn-
ina.
I dómsforsendum segir m.a.:
,,Það er upplýst af gögnum
málsins og viðurkennt af kærðri
fyrrverandi stjórn FRl, að útilok-
unarsamþykkt varðandi Örn C!aú-
sen hafi verið gerð , á stjórnar-
fundi FRI hinn 17. ág. ’52. Kærða
færir fram þær varnarástæður, að
hér hafi ekki verið um dóm að
ræða yfir nefndum Erni Ciau-
sen, heldur útilokunarsamþykkt,
sem framkvæmdavaldshafi hafi
rétt til að beita samkvæmt skráð-
um eða óskráðum lögum iþrótta-
hreyfingarinnar og bendir jafn-
framt á, að slíkar samþykktir hafi
áður verið gerðar átölulaust.
Hér kemur því til álita, hvort
fyrrv. stjórn FRI hafi hinn 17.
ágúst 1952 verið bær að gera
útilokunarsamþyikkt slíka, sem
um ræðir í þessu máli.
Dóms- og refsiákvæðum ISÍ frá
1. jan. 1952 var ætlað að setja
glögg skil'á milli framkvæmdar-
valds og dómsvalds innan sam-
taka ISI, en áður höfðu ekki verið
skýr takmörk hér að lútandi. 1
4. grein nefndra ákvæða var það
tæmandi talið, hverjir færu með
dómsvald. 1 7. grein 4. tölulið
sömu ákvæða var áhlutgengisúr-
skurður talin sem þyngsta refsing,
sem dæmd yrði fyrir brot á á-
kvæðunum. Hins vegar sögðu á-
kvæðin ekkert um va'd fram-
kvæmdarva’.dshafa til að úti’ioka
menn frá keppni. Á sambands-
ráðsfundi ISl dagana 23.-24. okt.
1952 var síðan gerð breyting á
nefndum ákvæðum. Skotið var inn
nýrri grein, sem varð 4. grein, og
er þar gert ráð fyrir því, að
framkvæmdarvaldshafar hafi rétt
til að útiioka menn frá keppni.
Þessi meðferð sambandsráðsV-
fundar 1S1 á ákvæðunum, bendir
til þess, að menn hafi verið sam-
mála um, að ákvæðin frá 1. jan.
1952 hafi ekki falið í sér heimi’d
fyrir framkvæmdarvaldshafa tii
að útiloka menn frá keppni. Enda
lítur dómstóllinn svo á sem áður
er sagt, að í 4. -grein nefndra
dóms- og refsiákvæðá frá 1. jan
1952 hafi það verið alveg tæmandi
talið, hverjir fari með dómsvaid
innan íþróttahreyfingarinnar.
1 7. grein regiugerðar þeirrar,
sem fyrrverandi stjórn FRl setti
9. júlí 1952 um skyldur og fram-
komu íþróttaflokka á vegum sam-
bandsins, segir, að fararstjóra sé
heimilt að refsa fyrir brot á 2.-5.
grein regmgerðarinnar með úti-
lokun frá keppni á vegum flokks-
ins eða jafnvel heimsendingu. 1
lok greinarinnar segir: ,,Að öðru
leyti skal farið með slík mál
samkvæmt dóms- og refsiákvæð-
um 1S1“.
Með þessari ■ reglugerð, sem all-
Getraunaspá
33. lejkvika. Leikir 31. okt. 1953.
Áston Villa-Bolton . . . (x) 2
Blackpool-WBA ............ 2
Cardiff-Charlton .. 1
Chelsea-Liverpool .... 1
Huddersfield-Manch. U 1
Manch City-Burnley . . 2
Sheffield U-Newcast’.e . 1 (2)
Sunderland-Tottenham 2
Bristol-Luton ......... 1
Bury-Fulham ....... (x) 2
Derby-Birmingham . . . (x) 2
Everton-Leicester .<77 1 (2)
Kerfi 32 raðir.
ómsrkir samþykkt
Rrnar Ciausen
ír þátttakendur voru látnir sam-
þykkja með undirskrift sinni, er
það ekki aðeins viðurkennt af
fyrrverandi stjórn FRl, heldur
beinlínis fyrirskipað, að brot á
nefndum greinum reglugerðarinn-
ar, sem fararstjóri refsar ekki
fyrir þegar í ferðinni, skuli tek-
in til meðferðar eftir dóms- og
refsiákvæðum ISl.
Eftir er þá aðeins sú varnar-
ástæða kærðu, að óskráð lög i-
þróttahreyfingarinnar (eðli máls-
ins) hafi heimilað stjórn FRl
margnefndar aðgerðir í máli Arn-
ar Clausen.
Þessa varnarástæðu getur dóm-
stóllinn ekki tekið til greina, þeg-
ar af þeirri ástæðu, að fyrrver-
andi stjórn FRI hefur sjálf með
7. grein i.f. nefndrar reglugerðar
frá 9. júlí 1952 gert skýra sam-
þykkt þess efnis, að dóms- og
refsiákvæði 1S1 skuli skera úr um
refsingu fyrir brot á 2.-5. grein
reglugerðarinnar, sem ekki er full-
reísað fyrir, meðan á ferð stend-
ur. Um meðferð brota á þessu
stigi, er það því skoðun kærðu
hinn 9. júlí 1952, að til séu skráð
lög íþróttahreyfingarinnar. Kærða
mátti þvi hafa það hugfast, þeg-
ar hún gerði samþykktina frá 17.
ágúst sama ár, að hún var með
því að gripa inn í valdsvið þeirra
dómstóla, sem um er fjallað i 4.
grein dóms- og refsiákvæða ISl
frá 1. jan. 1952.
Dómstóllinn fellst samkv. fram-
ansögðu á þá skoðun kæranda, að
fyrrverandi stjórn FRl hafi með
samþykkt sinni frá 17. ágúst 1952
farið inn á valdsvið dómstóla
iþróttahreyfingarinnar með því að
slík útilokunarsamþykkt, gerð af
framkv.va'dshafa, geti hvorki
átt stoð í skráðum né óskráðum
lögum íþróttahreyfingarinnar. —
Skiptir þá ekki máli fyrir úrslit
málsins að skera úr því, hvort
nefnd samþykkt hafi verið dómur
eða úrskurður eða ekki.
Samkv. þessu ber að ómerkja
fyrrnefnda samþykkt stjórnar
FRI frá 17. ágúst 1952, þar sem
Örn Clausen var sviptur keppnis-
leyfi frá 18. ágúst til 31. des.
1952“.
Eiiska'
deildakeppnin
Úrslit sl. laugaröag:
I. deiid:
Bolton 1 — Wolves 1
Burnley 3 — Card'ff 0
Charltcn 1 — Arsenal 5
Liverpool 3 — Sheff.eld Utd.O
Manch. Utd. 1 — Aston Vílla 0
Middlesbro 0 — Blackpool 2
Newcastle 0 — Huddersfield 2
Preston 6 — Sunderland 2
Sheff. Wedn. 4 — Portsmouth 4
Tottenham 3 — Manch. City 0.
W. B. A. 5 — Chelsea 2
W.B.A. 15 12 2 1 44-17 26
Huddersf. 15 10 2 3 32-17 22
Wolves 15 9 4 2 40-23 22
Buraley 15 10 0 5 34-26 20
Bolton 14 7 4 3 24-19 18
Charlton 15 9 0 6 39-28 18
Cardiff 15 6 5 4 15-18 17
Sheff. W. 16 7 2 7 29-34 16
Blackpool 14 6 3 5 26-23 15
Preston 15 7 1 7 39-23 15
Tottenham 15 7 1 7 24-24 15
Aston Villa 14 7. 0 7 21-22 14
Manch. U. 15 4 6 5 19-22 14
Arsenal 15 5 3 7 27-29 13
Portsmouth 15 4 4 7 34-38 12
Liverpool 15 4 4 7 28-34 12
Newcastle 15 4 4 7 24-32 12
Sheff. Utd T4 4 2 8 20-32 10
Chelsea 15 3 3 9 21-38 9
Middlesbro 15 3 3 9 20-37 -9
Manch. C. 15 3 3 9 16-32 9
Sunderland 14 3 2 9 30-39 •8
KR VANN
B-MÓT III. FL.
Á sunnudagsmorgun fór fram
úrslitaleikur milli KR og Vals
i III. fl. B, en þau skildu jöfn
eftir a’ð allir höfðu leikið sam-
an. Fóru leikar svo að KR
vann 2:1. — KR fékk 3 + 2 st.
Valur 3 og Fram 0 st.
Hraðkeppnismótið
Þrótt 1:0
Þessi úrslit hafa komið flest-
um á óvart,.og það scm merki-
legra var að eftir gangi leiks-
ins voru úrslitin nokkuð sann-
gjörn. í síðasta móti átti KR
áberandi frískista liðið og það
lið keppti að þessu sinni. Þrótt-
ur gerði oft tilraunir til að
leika saman og tókst stuadum
laglega, og höfðu frumkvæði
um það í leiknum. Hitt leyndi
sér ekki að reynsla leikmanna
KR var meiri. Ef til vill hef-
ur KR vanmetið Þrótt fyrir
leikinn og því ekki verið und-
ir það búið að taka fram sinn
þézta leik, og þó munaði ekki
miklu að ilía hefði getað far-
ið. Ef við minnumst leiks KR
og Þróttar frá í fyrrahaust, er
um greinilega framför að .ræða.
bæði ,*,taktískt“ og eins hva’ð
leikni snertir og síðast en ekki
sízt: Þróttur hafði enga minni-
máttarkennd gegn KR sem þeir
þó vissu að mundi vera sterk-
asta liðið. — Sl. vetur æfði
Lróttur mjög vel jog varð
frammistaða þeirra þá þess-
vegna nokkur vonbrigði. Spurn-
ingin verður því: Æfa þeir of
stíft þannig að stígandi þjálf-
unarinnar hafi verið of hraður
og orsakað þreytu, en áhrifin
ekki komið af hinni miklu vetr-
ar- og voræfingu fyrr en eft-
ir hvíld síðsumarsins. Dæmi
þessa eru mörg bæði hér og
erlendis. Mark það sem KR
gerði og Þorbjörn skoraði kom
ekki fyrr en 13 n ín voru eftir
af leik. Völlurinn var nokkuð
háll vegna þýðunnar og allerf-
itt að fara með knöttinn.
Fram Valur 3:3
Léikur Fram og Vals var að
mörgu- leyti ekki svo slæmur,
töluverður' hraði og miðáð við
þá æfingu sem liggur á bak
við leikinn hjá flestum þesS-
ara manna var leikurinn furð-
anlegur. Fram byrjar á því að
gera tvö fyrstu mörkin, annað
að vísu sjálfsmark; næst jafn-
ar Valur svo og kemst eitt
mark yfir, en rétt fyrir leiks-
lok jafnast sakirnar með sjálfs-
marki hjá Val, og við það sat
þrátt fyrir framlengingu, en
þetta er úrslitakeppni og verða
fél. að leika aftur, en þá leika
þau við önnur félög. Þó sagt
Frámhald á 11, siðu