Þjóðviljinn - 28.10.1953, Page 9

Þjóðviljinn - 28.10.1953, Page 9
Miðvikudagur 28. október 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (9 m\m m)j ÞJOÐLEIKHÚSID Einkalíf Sýning í kvöld kl. 20. Sumri hallar sýning íimmtudag kl. 20.00 Bannaður aðg. fyrir börn. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15—20.00 Sími: 80000 og 82345 "Sími 1475 í leit að liðinni ævi (Rnndom Harwest) Hin viðfræga ameríska stór- mynd eftir skálsögu James Hiltons, sem komið hefur út í ísl. þýðingu. Aðalhlutverkin: Greer Garson, Itonald Colman. Mynd þessi var sýnd hér ár- ið 1945 við geysimikla aðsókn : og þótti með beztu myndum, sem sést höfðu. Sýnd kl. 5, 7 og 9,10. Sími 6485 Vonarlandið Mynd liinna vandlátu. — Heimsfræg ítölsk mynd er fengið hefur 7* fyrst.u verð- laun, enda er myndin sann- kallað listaverk, hrífandi og sönn —■ Aðalhlutverk: Kaf U Vallone, Elena Varzi. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 1544 Frúin lærir að sy-ngja! (Everybody does it) Bráðfyndin og fjörug ný jmerísk gamanmynd, um músík snobberí og þess hátt- ar. — Aðalhlutverk: Paul Douglas, L'nda Darnell Cei- este Holm, Charles Coburn. — Sýnd. kl. 5, 7 og 9. ii Sími 6444 Osýnilegi hnefa- leikarinn (Meet the Invisible Man) Alveg sprenghlægi.leg og fjörug ný amerísk.gamanmynd með einhverjum iallra vin- sælustu skopleikurum kvik- myndanna, og hefur þeim sjaldan tekizt betur upp en nú. — Bud Abbot, Lou Cost- ello. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Fjölbreytt rtrvn! ®f stcln- btlngiim — f’óHtsendnm. á* Dauðasvefninn (The Big Sleep) Hin óvenju spennandi og við- burðaríka ameríska kvikmynd Aðalhlutverk: Humprey Bo- gart, Lauren Bacall. Bnnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9 I fótspor Hróa Hattar (Trail of Robin Hood) Hin afar spennandi og skemmtilega ameríska kúreka- mynd i litum með Roy Rogers. Sýnd kl. 5. Sala hefst kl. 2 e.h. ---- Trípolíbíó ----- Sími 1182 Ungar stúlkur á glapstigum Sérstaklega spennandi og við- burðarík, ný amerísk kvik- mynd um ungar stúlkur sem lenda á glapstigum. Paul Henreid - Anne Francis Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð bömum. f kafbátahernaði Afarspennandi ný amerísk mynd, sem tekin var með að- stoð og í samráði við ame- ríska sjóherinn. — Sýnd kl. 5. Sími 81936 Lorna Doone Stórfengleg og hrífandi ný lamerísk litmynd, gerð eftir hinni ódauðlegu sögu R. D. Blackmore. Mynd þessi verð- ur sýnd með hinni nýju „Wide Screen“ aðferð. — Barbara Hale, Ricliard Greene, Wii iam Bishop, Ron Randell. •—- Bönnuð innan 12 ára. ■— Sýnd kl. 5, 7 og 9. Kaup-Sala Eldhúsinnréttinn'ar Vönduð vinna, sanngjarnt verð. Mjölnisholti 10, sími 2001 Daglega ný egg, soðin og hrá. — Kaffisalan, Hafnarstræti 16. Svefnsófar Sófasett Htósgagnaverzlunl* Grettisgötu 6 Munið Kaífisöluna f Hafnarstræti 16 Vörur á verk- smiðiuverði: Ljósakrónur, vegglampar. borðlampar. Búsáhöld: Hrað- suðupottar, pönnur o. fil. — Málmiðjan h. f., Bankastræti 7. sími 7777. Sendum gegn oóstkröfu Stofuskápar Hásgagnaverzlunln Þórsgötu 1 Minningarspjöld dvalarheimilis aldraðra sjó- manna fást á eftirtöldum stöð- um í Reykjavík: skrifstofu Sjómannafélags Reýkjavíkur, Alþýðuhúsinu, Hverfisgötu 8-10, verzl. Boston, Laugav., 8, bóka- verzluninni Fróðá, Leifsgötu 4, |' verzluninni Laugateigur, Lauga- teig 41, Nesbúðinni, Nesveg 39, Guðmundi Andréssyni, Lauga- veg 50, og í verzl. Verðandi, Mjólkurfélagshúsinu. - 1 Hafn- arfirði hjá V. Long. 1 Hreínsum nú allan fatnað upp úr „Trkloretelyne“ Jafnhliða vönduðum frágangi leggjum við sérstaka áherzlu á fljóta afgreiðslu. Fatapressa KRON, Hverfisgötu 78, sími 1098. Fatamóttaka einnig á Grettis- götu 3. Utvarpsviðgerðir Radíó, Veltusundi 1. Sími 80300. Ragnar Ólafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi: Lög- fræðistörf, endurskoðun og fasteignasala. Vonarstræti 12, síma 5999 og 80065. Viðgerðir á rafmagnsmótorum og 'heimilistækjum. — Raf- tækjavinnustofan Skinfaxi. Klapparstíg 30, sími 6484. Saumavélaviðgerðir, skrifstofuvélaviðgerðir S y 1 g j a, Laufásveg 19, sími 2659. Heimasími 82035. Sendibílastöðin h. f. Ingólfsstræti 11. —1 Sími 5113. Opin frá kl. 7,30—22.00 Helgi daga frá kl. 9.00—20.00. Nýja sendibílastöðin h. f., Aðalstræti 16. — Sími 1395. Opið kl. 7,30—22. Helgidaga kl. 10.00—18.00. Lögf ræðingar: Áki Jakobsson og Kristján Eiríksson, Laugaveg 27, 1. hæð. — Sími 1453. Ljósmyndastofa I.augaveg 12. Kaupum gamlar bækur og tí'marit hæsta verði. Eiþnig notuð ísl. frímerki. Seljum bækur. Útvegum ýmsar upp- seldar bækur. Póstsendum. — Bókabazarinn, Traðarkots- sundi 3, sími 4663. | Félagslíf Glínmfélagið Armann. Aða'- fundur félagsins verður í kvöld i samkomusalnum Laugaveg 162 (Mjólkurstöðinni) kl. 8.30. Dagskrá skv. félagslögfim. t- Mætið stundvíslega. Stjómin, Fegrunadélag Reykjavíkur Kabarettsýxiing og dans í Sjálístæðishúsinu í kvöld kl. 9 Aögöngumiðar seldir frá kl. 2. — Sími 2339. Borð tekin frá um leið og aögöngumiöar eru afhentir. Sáðastá ssmi í Verzlunarmannafélagi Reykjavíkur verður hald- inn 1 fundarsal félagsms, Vonarstræti 4, 3. hæð, í kvöld klukkan 8.30. Dagsktá: LAUNAKIAIBASAMNIKGABNI8 Stjórn Verzlunarmannafélags Reykjavíkur v__________________1_____________________s Fyrsta saumanámskeið Mæðrafélagsius á þessum vetri hefst mánudaginn 2. nóv. Nánari upplýsin-gar í sima 5938 og 5573. Sfiofuskáparnir frá okkur Verziumn ASBRÚ, Grettisgötu 54, sími 8210S nýjasta tízka teknar fram í dag Morkeiðurltui Laugaveg 100 Markaðurinn > Laugaveg 100 , t

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.