Þjóðviljinn - 28.10.1953, Síða 10

Þjóðviljinn - 28.10.1953, Síða 10
10) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 28. október 1953 C3 t Aftan á hnakka eðo fram á enni? Flestir hinna nýju hatta eru annað hvort aftan á hnakka eða fram á enni. Sumir ganga svo langt niður á ennið, að það ligg- ur við að þeir skyggi á augun. Sumir eru þeir með stóra flata slaufu -að framan, svo að end- arnir á slaufunni liggia yfir augabrúnunum. Sumir hattarn- ír eru hafðir á ská, en flestir eru þeir beinir á höfðinu og þeir eru margir varasamir, því að þeir fara ckki öllum vel. Því miður eru nýju hattarnir marg- ir hverjir erfiðir viðureignar. Allar konur sem hafa ennistopp eiga erfitt með að finna sér hatta. Þótt margar nýjustu hár- greiðslurnar 'sýni ennistopp eru næstum engir hattar sem henta fyrir slíkar greiðslur. Eiga kon- ur með ennistopp að ganga hatt- lausar? . . ..... 'En handa þeim konpm sem :geta notað nýju hatfcana eru •birtar hér nokkrar myndir. Hátt- urinn frá Talbot, sem minnir á alpahúfu, er hafður aftan á hnakka og ef til vill er hann snotrastur þeirr.a. Slaufan í hnakkanum er eina skrautið; Mau og Nano hafa gert Ijós- oláu kolluna með svörtu bandi o.g svartri fiöður. Hann er hafð- ur heldur framar á höfðinu en alpahúfan. Li'tli sklnnhatturinn er látinn ganga fram á ennið. Skinn er mikið notað i hatta og bæði er notað ekta skinn og eftirlikingar. Gerviskinnið er oft léttara og betra viðureisn.ar en skinnið. Marg.'r hattarnir eru úr skinni eingöngu, aðrir eru skrey'itir böndum og flóka. Ilatturinn á myndinni er skreyttur stórri slaufu og hún minnir fullmikið á horn. í rauninni eru það látlausustu hattarnir sem eru fallegastir. Það cr eins og skraut eigi ekki heim.a á þessum litlu höttum. Nýj.a hattatízkan hefur marga góða kosti en hún má ekkj út- rýma öllum römlum höttum þeg- ar í stað vegna þess að fjöl- margar konur hafa ákveðinn smekk fyrir höttum, vi’j.a t. d. hafa á þeim börð og þess háttar og geta alls ekkj notað nýtizku hattana. UIIark]óll með rúllukraga Rúllukraginn sem við þekkj- um að öllu góðu af peysum, hefur haldið innreið sín.a í kjólatízkuna. Hér sést hann á léttum tyreedkjól úr nýju mjúku tweedi sem er nýkomið á mark- aðinn. KjóIIinn cr annars mjög látlaus, pi’.sið í mörgum stykkj- um, brett upp á hálfsíðu erm- arnar og mjó, dökk bryddmg á kraganum. Efnið er smáröndótt og rendurnar eru aðalskrautið auk mjóá, svarta leðurbeltisins í mittið. Villigœsir eftir MARTHA OSTENSO Q9 76. dagur „Skógareldarnir fyrir norðan hafa bre’ðzt í austurátt. Fimm búgarðar hafa brunnið. En við erum ekki í neinni hættu — ekki í neinni hættu. Þe:r hafa ráðið niðurlögum eldsins hérna mcg;n“, sagði hann rólega. „Það hefur verlð svo þurrviðrasamt. Það var heppilegt að þeir skyldu ráða við eldinn í tíma. Við hefðum verið illa sett’r, ef hann næði til okkar, er það ékki, Marteinn?" f' „1 kvöld ætla allir að skeAimta sér“, hélt Caleb áfram og leit í Ikringum sig með ánægju- svip. ,,í hverju ætlar þú að vera, Elín? Þú verð-i ur drottningÍLa á dansleiknum það er nú líkast til“. Hann deplaði augunum framan í Elínu og hún brosti dauflega á móti. Caleb horfði glettnislega á Amelíu. Þnð var auðvelt að lesa Amelíu ofaní kjölinn. Það var vandalaust að fylgjast með hugsunum hennar. Þessa stundina var hún að gera að gamni sínu við Mártein og Karl, segja þeim að borða ekki of mikið, svo að þeir hefðu lyst á liátíðaveit- inguuium. Hún var að reyna að dylja tilfinningar sínar Jæja, hann vildi unna henni santrmælis — henni tókst það sæmilega, — allsæmilega. Stúlkumar fóru upp á lof tið strax og þær voru búnar að mjólka, og Linda hjálpaði þeim að búa sig. Fyrri athugasemdir þeirra um búrfngana höfðu verið ósköp fáorðar, en það var vegna þess, að þær voru hræddar um að koma, upp um fáfræði sína og forpokun. En Linda skildi þær og henni sárnaði ekki þótt þær væru þurr- ar á manninn. Þegar þær voru tilbúnar, stóð hún álengdar, horfði á þær og sagði: „Þið verðið áreiðanlega fallegustu stúlkuraar á dansleilknum. Ykkur er óhætt að trúa mér“. „Nei, það er ekki rétt Linda, — þú verður fallegust", sagði Júdit. Hún leit niður á kjól- inn sinn og andvarpaði. Linda hafði saumað handa henni hvíta, gríska sk'kkju úr mjú'iat og yndíslegu efni, sem hægt var að breyta í kjól með tiltölulega lítilli fyrirhöfn. Júdit roða- aði lítillega, þegar hún hugsaði um litinn á flík- kmi. Henni fannst hún verða svo umfangs- mikil í þessari ski'kkju. Axlir hennar voru of stórar, handlegg'r hennar of sterklegir. Þetta var flík sem betur hæfði Lindu. „Ef ég anda djúpt dettur húci utanaf mér, Linda“, sagði liún. Niðri í eldhúsinu var Amelía að skilja. Hug- ur hennar var i uppnámi, hugsanir liennar á ringulre:ð, ew hún sinnti störfum sinum cngu að síður. Júdit varð að íára burt. Þetta hafði hún átt við. Það var ekkert vafamál. Hún hafði lesið það í andliti hennar. Hún mundi eftir svipnum á andl'ti sjálfrar sín, þegar liún hafði horft í spegSlinn fyrir mörgum árum. Júdit yrði að fara burt. Með Sveini. Caleb myndi skella s'kuldinni á hana. Hann hafði hótað því. Það var eitthvað þessu líkt, sem hún hafði beðið eftir öll þessi ár. Hvað kæmi' nú fyrir ? Myndi Mark Jordan trúa sögumk Myndi Linda Archer trúa henni? Hvernig gat hún, vesöl, kúguð sveitakona, verið móðir Mark Jordans? Það yrði hræðilegt áfall ef hann gæti ekfci trúað því — vildi ekki trúa því. Og samt hafði Caleb sannanir. fíann y. Cv »ð sætta sig við það. Og livað~þá? Myndi 'da Archer breytast gagnvart honum — ef^ hann gagn- vart henni? Hvað yrci um þau öl’? Hvað vrði um Mark Jordan, sem hafði al'zt upp í þeirri trú að hann væri vel ættaður? Iíyernig t.æki hann sannleikanum? Nci, nei, hp m mát.ti ekki fá að heyra hann — það var óhugsandi. Hún yrðí að le'ka á Caleb. Hún yrði að beita kænsúu. Hún yrði að taka á öllu sem hún átti til. Ein- hvern veginn — einhvern veginn. Jafnvel þótt hún — Júdit hafði ekki ver'ð nógu örugg þegar hún fleygði öxinni. Og livers virði var lífið Amelíu ? Hún horfði á síðasta rjómadropann leka niður í skálrna undir skilvindunni; hún lyfti skálinni og hellti úr henni í stóran brúsa. Á mánudag- inn yrði brúsinn fullur og Skúli Eiríksson færi með hann í kaupstaðinn. Hún yrði að minna Marte’n á að merkja brúsann greinilegar, áður en Skúli færi með hann. Upp á síðkastið höfðu þau stundum fengið gamla brúsa til balka, af þvi að-þeir voru ekki nógu greinilega merktir. Skúli átti brúsana og það var ekki nema sjálf- sagt að. hann f-engi eigur sínar aftur. Hún heyrði að Júdit og Elín komu niður stig- ann í fylgd með Lindu Archer. Bræðurnir komu á hæla þeim. Þau Ikomu öll fram í eldhús'ð til þess að sýna Amelíu dýrðina. Henni .tókst að setja upp undrunar og ánægjubros. „Hvað í ósköpunum — eru þetta þín handar- verk, kennslukona ?“ sagði hún við Lindu. „Þetta var fallega gert. Mikið eruð þið fín“. Hún sneri p'ltunum í hring. Marteinn brosti og virtist hafa ánægju af þessu. Karl horfði á topphúfuna sína í speglinum og færði hang. dálítið meira út í annan vangann. Júdit fór inn í -'nnra herbergið meðan systkin- in voru að tala við Amelíu. Hún var allt í einu. máttvar.ia eftir undirbúninginn og eft'rvænting- una. Og hugboðið um það, að Amelía hefði gizkað á hið sanna gerði henn; gramt í geði. Hún hafði c'kki viljað að neinn kæmist að þessu. Þau myndu fordæma hana fyrir það sem hún var hreykin af. Hún tilheyrði öðrum heimi, heimi dirfzku, hreinskilnj og réttsýni. ÞaU vori; rioglaðar, v'lluráfandi gálir, sem þorðu ekki að lifa lífinú í samræmi við e’gin vilja. Þau lifðu að- eins fyr;r moldina og afrakstur hennar, þau vori; sljó og sinnulaus. Hún hafði el’iki viljað að þau vissu neitt. En — nú gat Amelía ekki leng- ur aftrað henni að fara, fyrst hún vissi hið sanna. Júdit lei.t út um gluggann. Caleb teymdi hrossin, Prlns og Lady, eftir hlað'nu, Haan ætl- aði sennilega að leggja á þau. Hann virtisr í góðu skap'. Sólm var að síga bakvið aspirnar, sem litu út eins og háar svartar stengur. Brátt yrði Sveina ferðbúinn. Hahn hafði beðið L'ndu fyrir þau boð að hann biði eft.ir henni í Latt skólan- um til þess að forðast árekstur við Caleb. Það var öruggara. Þaðan færu þau t'l Nykerk. Hann bæði einhvern í Siding fyrir hrossin heim. Á la'ugardagsúivöldum hafði lest nokkurra mín- útna Viðdvöl þar. Júdit hafði aldrei séð jám- brautarlest. Og ekki Elín og Marte:nn heldur, þótt þau hefðu oft 'komið til Siding. Þau höfðu. séð vagna standa á brautarteinunum. En þau hefðu aldrei séð lest. Það hlaut að vera dá- samlegt að feroast með lest. Þao m'nnti á tcppið fljúgandi, sem hún hafði. lesið um þegar hún var barn. Að fara burt — á bak og burt. Það eitt var nóg. En það vai' himneskt að fara burt með Sveini. Tárin lcomu fram í augu hentn- ar. Hún trúði því varla, ao það vær: komið að þessu. Hún gat varla dulið geðshræringu sína. Hú.n settist í stól .við gluggann, stóð upp aft- ur, gekilr. yfir gólfið að orgelinu og spilaði Þeir voru víst Iitlir vinir í lífinu, frönsku stjó rnmálamennirnir Clemencau og Foincaré. ef tíæina má af þessari cögu: Clemencau féklc eitt sinn botnlangabólffu o,sr var skorlnn upp. Er hann kom aftur á fætui' varö honum !>ð oi'Si: Tvennt er óþarft í þessum lieimi — botnlanp- inn og l’oincaré. Konan: Hvað he’durðu að hún móðir þín segði ef hún heyrði þig blóta svona? Strákurinn: Guði sé lof. Konan: Er það nú móðir! Strákurinn: Ja, hún er nefniiega búin að vera hevrnarlaus í fimm ár.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.