Þjóðviljinn - 28.10.1953, Síða 11
Miðvikudagur 28. október 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (11
öngur og réttir 5» bindi
Með þessu biridi Iýkur ritsafiiiini GÖNGUR OG
RÉTTIR, merkasta heimildaritinu um sérstæðasta
háttinn í lífi. og búskaparsögu þjóðarinnar.
Hér er svipm'kil þjóðlífslýsing skráð og varðveitt
frá gleymsku og glötun í fjölbreyttum og heillandi
frásögum íslenzkra gangnamanna.
GÖMGUR 0G SÉTTIR
©pjia yeu? sýn í ramm-
íslenzkt þjóSlíí
„Grísir gjalda, gömuí svín valda“
Skógrækt á Austurlandi
Pramhald af 7. siðu.
veigar, sem margan góðan,
vitran mann hafa blindað bæði
a'ð sálar- og líkamasýn, svo
oft hefur verið talað og að-
hafzt það sem löng æfi entist
ekki til að bæta fyrir. Sora-
mark áfengisneyzlunnar er
sýnilegt, þar sem áfengis-
vandamálið er talið hlægilegt
og ekki alvarlegt eins og
stofnfundurinn 'orðar það.
En fólkinu i landinu, sem
enn telur sig íslendinga, því
finnst að það hvíli þyngri á-
byrgð á fullorðnu fólki en
svo að það geti leyft sér að
starfa og skrifa svo óþrosk-
að og siðlaust að unglingar
geti ruglazt á því og hætt
að greina rétt frá röagu.
Þetta áöurnefnda félag tel-
ur ástandið í áfengismálum
hér á la.ndi „hlægilegt í aug-
um útl'2ndinga“, við Islending-
ar teljum það hörmulegt, að
í sama mánuði og banaslys og
ölæðísglæpir kremja hjörtu
sársyrgjandi fólks, skuli kon-
nr og karlar hér í Reykjavík
stofna félag, sem skopast að
sorginni og heimta leystar
allar hömlur, sem hafa þó að
ofurlitlu leyti varnað því að
spillingin í áfengismálunum
legðist enn þyngra á þjóðina
en orðið er.
Eg býst við að dýrkendum
áfengis og stuðningsmönnum
þeirra í ríkisstjórni.nni finn-
ist þeir hafa fengð góða upp-
skeru þess er þeir hafa sáð,
þar sem er samþykkt stúdenta
um áfengismál og stofnun
bessa raunsæismannafélags.
Þeir mean sem vilja láta vín
flæða um al]n veitingastaði,
í'amkvæmisstaöi og skemmti-
etaði, vilja hafa her og
drápstæki hér á landi til af-j
s'ðrnar uppvaxandi æsku,;
þeir eru vissulefa rannsókn-
nrefni fvrir sérfræðinga. og
fyndist mér ekki úr vegi að,
þe> vrðu aí sýna hoilbrigðis-'
vot.torð við næstu kosningar,
því að af mörgum muau þeir,
vera taldir skrítnir fug’ar ;
þegar þeir svo ofan i kaupiö
heimta ban.n við íbúðarbvgg-
ingum yfir fólk, en fre’si til
að sökkva mönnum í glötun.j
Það sjá allir heilskyggnirj
menn, að áfengisbölið er stórtj
alvörumál, og að seljendur
bess baavæna drykkjar eru
ábvrgir fvrir afleiðingunum,
því að það vita allir a'ð þær
milljónir sem fákænir menn
láta fyrir áfengið gætu notast
til að byggja stórhýsi fyrir,
yfir þær barnafjölskyldur sem
eru á framfæri hins opinbera
vegna þess að ógæfa og á-
fengisneyzla hefur svipt fólk-
ið heilsu cg starfshæfni. Þeir
menn bera' stóra ábyrgð, sem
stúðla með sölu áfengis að
spellvirk’jum á eigum manna,
svipta fólk viti, svipta börn
umhyggju foreldranna og
stimpla börn og unglinga æfi-
langt soramarki spillingar-
innar.
Og hvenær opnast augu al-
mennings fyrir þiví, að það
hefur fóstrað snák við brjóst
sér, þar sem þeir menn eru
sem sækja menn til saka, fyrir
að vilja koma upp húsum yf-
ir sig og bör.n sín, en heimta
frelsi fyrir hvern þann er
vill selja vín á veitingahúsi
sínu. Ætlar aldrei að rofa til
í hugarskoti kjósenda? Nú
geta þeir lesið það svart á
hvítu í Morgunblaðinu 21. þm.
að þjóöin er sökuð um það
sem ríkisstjómin gerir. Þessi
félagsskapur, sem nefnir sig
raunsæismenn í áfengismál-
um, hefur þar nokkuð til síns
máls.
Þjóðin hefur komið þeim
mönnum í valdastólinn, sem
ákafast ákalla Bakkus kon-
ung, og treysta á gáieysi
þegna hans, að þeir tæmi
vasana í gullpoka stjórnar-
valdan.na. Það er hráslagaleg
staðreynd að þeir ráðherrar
sem hafa kirkju og skólamál í
höndum sér skuli vera hlynnt-
ir áfengis- og ölsölu, og að
þeir skuli einnig hafa. stao.'ð
fyrir pöritua hersins hingað
og vera þar.aig hlynntir her-
setu hér á fricartímum. að
þeir skuli liafa svikið ö'l sín
gefnu loforð við kjósendur
þar að lútandi.
Af sl’ku má draga ýmsar
ályktanir um hvernig kom-
ið muni hag lands og þjóðar..
kirkiu og kristnum siðum.
Alþingi situr aú á rökstó'-
um og ættu allir að fylgjast
með framvindu þessara má’a
•þiar.
Viktoría Halldórsdóttir.
Framhald af 3. síðu.
Fer eftir veðurfari.
— Veðurfar er svö ólíkt í
h:num ýmsu landshlutum, að við
því þarf ek-ki að búast að sama
trjátegundin kunni eins vel við
sig hvar sem er á landinu.
Reynslan sem fengizt hefur í
þessu efni staðfestir þetta. Lerk-
ið sem gefizt hefur vel hér á
Hallormsstað reynist miklu mið-
ur á Suður- og Suðvesturlandi.
Gera má og ráð fyrir að sitka-
greni muni reynast betur á Suð-
urlandj en hér á Hallormssfað.
Um 75 þúsund barrviðar-
plöntur.
— Geturðu sagt mér nokkuð
hve mikið hefur. til þessa verið
gróðursett hér á Hallormsstað
af erlendum trjáplöntum?
— Mér telst til að gróður-
settar hafi verið hér i skóginum
ca. 75 þúsund barrviðarplöntur
árin 1903—1953. Talsvert var
gróðursett á árunum 1936—1950,
en langmest síðustu þrjú árin
1951—1953.
— Þú nefndir áðan skógar-
högg. Hve mikið magn er jafn-
aðarlega höggvið á ári, og til
hvers er skógviðurinn aðallega
notaður?
— Skógviðurinn sem höggv-
Hvers vegita?
Framhald af 12. síðu.
greidd 10% hærra fyrir að
umstafla saltfiski á heima-
miðunum, sem hún vanrækti
algjörlega í síðustu samning
um aö gera, kaup sem ekki
nær dagvinnukaupi í la.ndi.
Það er álit sjómanna að
stjórn S.R. láti nú þegar
fara fram allsherjaratkvæða
greiðslu um uppsögn samn-
inga, enda munu nú vera ó-
venjuhagstæðir t:mar til
þess, að ná nýjum samning-
um., Eða er sjómannafélags-
stjórnin kannski með þess-
um undanbrögðum að þjóna
ha'gsmunum einhverra ann-
árra en sjómanna? Vill hún
taka á sig að. sjómenn beri
ekki meira úr býtum á mán-
uðj en ca., 3500.00 fyrir að
siglá með fyrsta f’okks fisk
til brezká auðmarasins Daw
sons á meðan sá maður græð
ir milljónir á sama afla?
Krafa s.jómanna c- alls-
herjaratkvæðagreiðslu nú
þegar.
inn er, er eldiviður og girðing-
arstaurar, svo og smíðaefni, en
minnsti hlutinn fer til þess siðast-
nefnda.
Um magn skógvíðar sem felld-
ur er hef ég áreiðanlegar skýrsl-
ur, en mér hefur ekki gefizt
tími 'til' að vinna úr þeim, en
vil nefna sem dæmi að árin 1931
—1940 er viðarmagn yfir 1000
hestburðir árlega, 1941—1950 nær
það ekki þúsund hestburðum á'r-
lega.
Margþætt viðíangseíni.
— Eruð bið annars með nokkr-
ar nýungar á prjónunum sem
vert væri að geta um?
— Skógrækt er margþætt við-
fangsefni. Þarsem hún er á byrj-
unarstigi eins og hér á íslandi
eru ávallt nýungar á ferðinni.
Þær eru ýmist á sviði ræktun-
arinnar, svo sem framleiðslu á
trjáplöntum, friðun skóglendis o.
s. frv. eða á félagslegri hlið
skógræktarmálanna. Þar er vand-
inn mestur og hvílir vitanlega
á Skógræktarfélagj fslands og
deildum þess, héraðsskógræktar-
félögunum.
Ef fjárframlög aukast
að mun ....
— Þetta eru nú orðnar æði-
margar spurningar, svo bezt mun
'að fara að slá botninn í þe'tta. En
mig langar að lokum að spyrja
þig, vegna þess að þú ert sá af
skógræktarmönnum hérlendum
sem hefur mesta reynslu að baki,
hvort þú sért ekki ánægður með
þann árangur sem þú hefur séð
eftir næstum 45 ára starf að
þessum málum, og ennfremur,
hvað þú teiur að þjóðin megi
eiga í vændum af skógræktinni
i framtíðinni?
— Undanfarið hefur verið all-
mikill gróandi í skógræktarmál-
unum. Vonandi verður svo á-
fram. Ef fjárframlög til skóg-
ræktarinnar aukaS't að mun á
næstunni geta átökin orðið meiri
og stærri, og þá verður hægt að
mæta áhuga þeim sem nú er
vaknaður á skógrækt. Þá munu
vonir raetast og draumórar verða
að veruleika.'
— Loks enn ein spurning: Hver
er helzía ósk þín til handa skóg-
ræktinni i framtíðinni?
— Það er ósk mín að hugsjón-
in sem fe’st í .orðunum ,,að k’.æða
Iandið“ megi vera sívakandi með
þjóðinnj sem hvetja til dáða.
; Húsmæðradcild j
M f R 1
!;hefldur aðalfund í lesstof- z
; uncii í Þingholtsstræti 27?
!: iimmtudaginn 29. okt. kl. í
i;8.3Ú
!; Venjuleg aða'fundarstörf. \
;i Vetrarstarfið
!; Kv.'Jkmynd ;
| Stjórnin ^
M.s. Dronn’mg
Alexandrine
fer frá Kaupmannahöfn 4. nóv-
ember til Færeyja og Reykja-
víkur. Flutn’ngur óskast til-
kynntur scm fyrst ti'l skrif-
stofu Sameinaða í Kaupmanna-
höfn. — Héðan fer skipið 10.
nóvember um Grænland til
Kaupmannahafnar. — Tekið á
móti flutningi.
Skipaafgreiðsla Jes
Zimsen
(Erlendur Pétursson).
Hraðkeppnismótið
Framh. af 8 síðu.
hafi verið að leikurinn hafi
verið furðanlegur miðað við æf-
ingu má líka segja að frammi-
staða liðanna yfirleitt sé vand-
ræ’ðaleg ef tekið er tillit til þess
að æfingar alls sumarsins eiga
að hafa skapað það sem skap-
að verður en meðan æfingar
cru ekki undirstaða keppninnar
en keppnin komi án æfinga
geta meistarar í þess orðs
merkingu ekki orðið til. Haust-
leikir sem þessir eiga svo bezt
rétt á sér að félögin skilji að*
undir keppni þurfi að æfa hvort
sem hún er vor eða haust.Verði
ekki hægt á næstu árum að
vekja menn til skilnings á
þessu eiga haustleikir sem
þessir engan tilverurétt. Með
tilliti til þess að við viljum.
þroska knattspyrnuna hér verð-
um við m.a. að tengja æfinga-
og keppnistímabilið saman. —
Vilji knattspyrnumenn á kom-
andi árum ekki á það fallast
hjökkum við í sama farinu.
VALUR FR.AM
I. FL. 3-2
Leyfð var þátttak þeim I. fl.
sem þess óskuðu og tóku að-
eins þessir tveir flokkar þátt
í mótinu. Leikar fóru svo að
Valur vann 3:2 eftir að hafa
haft 3:0 i hálfleik.
Samningar Sóknar
Framha’d af 12. síðu.
Eins og mörgum er kunnugt
hefur þessi deila staðið furðu
lengi og samaingar jafnan
strandað á sp’talastjórnunum.
Er þetta því furðulegra sem
það er vitað að kröfur starfs-
stúlknanna hafa verið og eru
á allan hátt hinar sanngjörn-
ustu, og mætti því ætla að full-
trúar hinna op'aberu stofnana
færu að endurskoða þessa rang-
snúnu afstöðu til fólksins, sem
vinnur erfiðisverkin á spítölun-
um. Þjóðviljinn mun láta les-
endur sína fylgjast með gangi
þescn. rr.áls.