Þjóðviljinn - 28.10.1953, Síða 12
©ttn fiiHfracsr TT&.msá'km.mr ©g
Senclineínd íslands hjá sameinuou þjóðunum íékk
þau iyrirmæli frá íslenzku ríkisstjórninni um Mar-
okkó- og Túnismálið, að starfa í samræmi við á-
kvarðanir utanríkisráðherrafundar Worðurlanda. En
það þýddi að vera ekki á móti því að málið yrði tek-
ið fyrir og að greiða atkvæði með tillögu er stuðlaði
að lausn beirra mála.
Miðvikudagur 28. október 1953 — 18. árgangur — 242. tölublað
Þetta eru lerkitré, sem standa í skjólbelti í Mörkfnni á Hallorms-
stað. Guttormur PáLsson gróðursettí þau árið 1922 og nú eru
þau öll yfir 9 metra á liæð, en hið hæsta læirra 10,5 m.
Sjá viðtal á 3 síðn — (Myndina tók Sigurður Blöndal 1952).
Bókaverzlun ísafoldar sfcekk-
uð um nœr helming
Bókaverzlun Isafoldar hefur nú opnað í stækkuðiun liúsa-
'kynnum og er nú inngangur í bókabúðina bæði frá Austurstræti
og VaLlarstræti.
Frá þessu skýrði utanríkis-
ráðherra Kristinn Guðmundsson
á fund'. neðri deildar Alþingjs í
gter. Var hann að svara Gylfa
í>. Gíslasyni er spurði hyernig
íslenzki fulltrúinn í stjórnmáia-
nefndiaai hefði greitt atkvæði
um Tún'smáilð. Kvaðst utanrík-
isráðherra ekki vdta það enn.
Gylfi og Elinar Olgeirsson á-
töldu það harðlega ef Island
skipaði sér í sveit með nýlendu-
•kúgurunum á vettvangi same:n-
xiðu þjóðanna og skæru sig i því
úr hópi Norðurlandaríkjanaa og
I smáletursgrein í Þjóðviljan-
um (Um bækur og annað) þann
24. þ.m. gætir leiðinlegs mis-
skilnings, að því er snertir af-
skípti þau, er Þjóðleikhússtjóri
«r þar talinn hafa liaft af
væntanlegri ieilíiistargagnrýni
á sjónleiknum Sumri hallar í
„biaði því, sem Þjóðleikhús-
stjóri var áður í nánustum
tengslum við.“
Það er ekki rétt, að Þjóð-
leikhússtjóri hafi neitað að
senda blaði þessu, sem mun
vera Tíminn, aðgöngumiða að
frumsýningu á nefndu leikriti,
né haft nein afskipti af því,
hver skrifaði leikdóm í blaðið.
Þetta er því gripið úr lausu
lofti. Miðar að frumsýningu af
Sumri hallar voru sendir öllum
þeim b’.öðum, sem venju sam-
kvæmt fá þá, og hafði Þjóð-
leikhússtjóri engin afskipti af
því, hvernig þeim var ráðstaf-
a’ð.
Bókinni er skipt í 13 megin
kafla, er svo heita: Hvað er fag-
.urfræði, Er fegurð hlutlæg eða
huglæg?, Náttúrufegurð og list-
fegurð, List og tækni, Líst og
töfrar, L:st og skemmtanir, Form
og efni, Hið fagra, góða o? sanna,
Tegundir fegurðar, List og sál-
könnun, Líf og list, Fegurðartján-
ing.
Segir höfundur í formála að
hann hafi endursamið öll erind-
in, „svo að verkið bæri meiri
heildarsvip. Þar sem Ixókin mátti
ckki| fara fram úr ákveðinnii
leit/gd, má enginn við því búast,
að hér sé drepið nema á örfá
þeirra vandmála, sem fræðigrein
þessi fæst við. Þó Iief ég reynt
að gera ýmsum meginv-ðfangs-
efnum fagurfræi’.nnar nokkur
skil í stuttu máli, einkum þeim,
seni nú eru ofarlega á baugi i
umræðum nm Iist og fegurð eða
varða mjög fagurfræð’legt við-
Iiorf almenHt. Þannig hef ég fjall-
að um samband náttúrufegurðar
og listfegurðar, listar og tækni,
listar og eftirlíkingar, listar og
þeirra aanarra, sem vildu veita
frelsisbaráttu nýlendnanna lið.
Ólafur Thors forsætisráð-
lierra radk upp og virt’st móðg-
aður við þessar atliugasemdir.
Sagðist hann láta þingheim vita
að auk Thors Thors væru í
sendinefnd íslands á.þingi sam-
e’nuðu þjóðanna fulltrúar
Framsóknarflokksins og Sjálf-
stæðisflökksins, og hefðu þeir
,,að venju“ allmikið vald yfir
því hvernig með atkvæði Islands
sé farið í e’nstökum málum.
Virtist ráðherrann harðá-
nægður með það ástand, en
bætti þó v:ð a ð um ■ öll meiri-
háttar mál tæki öll ríkisstjórnin
Frétzt hefur eftir stjómar-
meðlimum og starfsmönnum
Verzlunarmannafélags Reykja-
víkur að félagið hafi verið tek-
ið inní Alþýðusamband Islands
á miðvikudaginn var. Jón Sig-
gagnsemi, listar og skemmtana
o. i..“
Bókin er 152 bls. að stærð,
prentuð á góðan pappír. Útgef-
andi er Hlaöbúð. Hún auðgar
iúnar fátæk'.egu heimspekibók-
menntir okkar einu verki.
Sovétríkin
mótiiiæla
? ■ /
Sovétstjórnin hefur mótmælt
við grísku • stjómina samningi
Gr'kklands og Bandaríkjanna
um afnot bandariska hersins af
flug- og flotastöðvum í Grikk-
landi. Segir í orðsend'ngunni að
ekki nái neinni átt að þetta sé
gert í varnarskjmi, um árásar-
undhbúning hljóti að vera að
ræða. Gríska stjómin hefur ver-
ið kölluð saman á aukafund til
að ræða mótmælin.
Dulles, utanríkis^áðherra
Bandaríkjanna, sagði í gær að
vel kæmi itil mála að kölluð yrði
■sarnan ráðstefna Ítalíu, Júgó-
slavíu og Vesturveldanna um
Trieste.
afstöðu. Ekkert hefð: verið bor-
ið undir ríkisstjórnina með
Túnismálið. Auðheyrt var, að
Ólafur Thors taldi frelsisbar-
áttu Tiínis ekki t:l „meirihátt-
ar mála“.
Einar Olgeirsson taldi nauð-
syn á því, að hafður væri reglu-
lega umræða á Alþingi um utan-
ríkismál, enda mundu flest þ’ng
Evrópu liafa þann hátt á.
Sammgcmmlcigams;
haSíiar að nýfa milll
Sólmai og spíSaianma
I fyrrakvöld voru fulltrúar
starfsstúlknafélagsins Sóknar á
fundi með fulltrúum spítalanna,
og var þar rætt um kjarasamn-
inga. Lauk þeim fundi svo að
ekki gekk saman með aðiljum,
en fulltrúar atvinqurekenda
kváðust mundu leita álits xim-
bjóðenda sinna áður en haldið
yrði áfram frekari samningsum-
leitunum.
urðsson, framkvæmdastjóri Al-
þýðusambandsins bar hinsveg-
ar á móti því að §vo hefði ver-
ið gert, þegar Þjóðviljinn
spurði hann að þessu í gær.
Verður fróðlegt að sjá hvernig
á þessu misræmi í frásögnum
V.R.-manna og Jóns Sigurðs-
sonar stendur.
Fyrir síðasta Alþýðusam-
bandsþing ætluðu ríkisstjórn-
arflokkarnir þrír, $jálfstæðis-
flokkurinn, Framsóknarflokk-
urinn og Alþýðuflokkurinn (í
Alþýðusambandinu liefur Al-
þýðuflokkurinn sem kunnugt
er samstjórn með ríkisstjórn-
arflokkúnum þótt hann þykist
vera „stjórnarandstaða" á Al-
þingi!!) að láta Verzlunar-
mannafélagið ganga í Alþýðu-
sambandið með alla heildsal-
ana í félaginu.
Aiþýðusambandsþingið kom í
veg fyrir þessa fyrirætlan
stjórnarflokkanna og felldi
tvær tillögur erindreka þeirra
um að taka félagið inn •—■ var
önnur þeirra fyrsta tillagan
sem Helgi Hannesson flutti eft-
ir að hann hafði verið endur-
kosinn forseti sambandsins!
Alþýðusambandsþingið tók
skýra afstöðu í þessu máli og
samþykkti með 114 atkv. gegn
96 svohljóðandi tillögu.
„Þar sem vitað er að
Verzlunarmannaíellag Rvík-
ur er ekki iaunþegafélag
heldur bíandað atvinnurek-
endiun ög launþegum, þá
samþykkir þingið að sam-
bandsstjórn veiti því þvíað-
eins viðtöku í Alþýðusam-
band íslands, að jþað sé
hrcint launþcgafélag og að
öllu lejdi siitið úr tengslum
við atvinnurekendur."
Eftir stækkunina nær búð
ísafoldar þvert gegnum húsið
og nokkuð yfir í Vallarstræti,
þnnnig að útgangur er úr búð-
inni við endann á Vallarstræti.
Björn Jónsson stofnaði Bóka-
verzlun Isafoldar 1880 (biaðið
Isafold 1874 og Isafoldarprent-
smiðju 1887) og hefur verzlun-
in alla tíð síðan verið í eigu
sömu ættar.
I tilefni af stækkuninni hef-
ur ísafoldarprentsmiðja gefið
út 5 nýjar bækur: IV. bindi rit-
safns Benedikts Gröndal, —
en lokabindi sem í verða bréf
Gröndais, teikningar og skreyt-
ingar, kemur út síðar. Hinar 4
bækurnar eru: Rauðskinna, 1.
og 2. hefti þriðja bindis, Má-tt-
ur lífs og moldar, skáldsaga
eftir Guðmund L. Friðfinnsson
bónda að Egilsá í Skagafir'ði;
Staðarbræður og Skarðssystur,
Ættartala er Óskar Einarsson
læknir hefur samið og loks
Tvær rímur eftir Símon Dala-
skáld, eru það Bieringsrímur
og Þorsteinsrímur.
Gunnar Einarsson prent-
smiðjustjóri Isafoldar sagði
4 þús. króna gjöf
til S.V.F.Í.
I tilefni af 25 ára afmæli
Slysavarnafélags Isiands á s.l.
vetri barst félaginu í gær 4
þiús. króna gjöf til styrktar
starfseminni frá Kvenfélaginu
Ársól Súgandafirði. — Blaðið
hefur verið bsðið að færa gef-
endum kærar þakkir.
blaðamönnum í tilefni opnunar
innar, að nú vonaðist hann til
þess að enginn þyrfti að fara
óafgreiddur úr Bókaverzlun
ísafoldar vegna þrengsla. —
Framkyæmdastjóri Bókaverzl-
unar ísafoldar er Pétur Ólafs-
son. Verzlunarstjóri Olíver
Steinn.
Hvers vegna
þciSi sijém Sjémanna-
féiagsins eicki að láta
fara fiam ailsheijarat-
kvæðagreiðslu meðal
starfandi sjómanna?
Svo spyrja margir sjómenn.
þessa dagana. Er það ekki
eðlilegt að þeir fái að segja
álit sitt um það og er það
ekki skylda stjórnarinnar
að verða við þeim fjölmörgu
óskum sem henni hafa bor-
izt um það. Enda er svo
að skilja á henni í síðasta
b’aði Sjómannsins að hún
telji þaö einmitt hlutverk
þeirra og næsta skref í mál-
inu eftir að ekki hefur feng-
izt nein lagfæring að ráði
á samningum félagsins við
F.I.B. Það geta engan veg-
inn talizt neinar veigamikl-
ar lagfæringar á samning-
um félagsins þó löndunar-
kostnaður innanlands sé
feildur niður. Eigi er það
he’dur nein ósköp þótt
stjórninni hafi tekizt að fá
Framhald á 11. síðu
Nýstárleg bók komin út:
«* -«» *>. * -■• a ®* i > : »«-> f.o »•: ■ •> fr> ■ Sí? 5
LIST OG FEGURÐ
cfSir Sím&n Jóh. Agúsfsscn préfessa?
Fyrir helgina kom út bók er nefn'st L:st og fegurð, eftir
Símon Jóhannes Ágústsson prófessor. Er húa að stofni til nokkr-
ir fyrirlestrar er höfundur hefur flutt fyrir almenning^ í Há-
skólanum.
Framhald á 11. síðu
Er veri ai iaiuna Verzlunarmanna-
íélagínu mn í Alþýðusambamfið?
Alþvðusambasdsþing ákvaS að veiSa félagi þessu
aðeins viStöku að það sé gert hreint launþegafélag
eg það sé ekM samhunda heildsala og kaupmanna
Svo virðist seni verið sé að lanma Verzlunarmannafélagi
Reykjavíkur — með öllum heildsölununi innanborðs — inní Al-
þýðusamband íslands, en aðstandeiulum máLsins ber ekki sainan
um það.