Þjóðviljinn - 30.10.1953, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 30.10.1953, Blaðsíða 9
Föstudagur 30. olitóber 1953 — ÞJÓÐVILJINN (9 gy® im)j ÞJÓDLEIKHÚSID IKoss í kaupbæti sýning laugardag kl. 20.00 Síðasta sinn Einkalíf ■sýning sunnudag kl. 20.00. Aðgöngumiðasalan opin f rá kl. 13,15—20.00 Sími: 80000 og 82345 GAMLA jt Sími 1475 f leit að liðinni ævi (Random Hai-west) Hin víðfræga ameríska -stór- mynd eftir skálsögu James Hiltons, sem komið hefur út í ísl. þýðingu. Aðalhlutverkin: Greer Garson, Bonald Colman. Mynd þessi var sýnd hér ár- ið 1945 við geysimikla aðsókn og þótti með beztu myndum, sem sést höfðu. Sýnd ltl. 5, 7 og 9,10. Simi 1544 Frúin lærir að syngja! (Everybody does it) Bráðfyndin og fjörug ný amerísk gamanmynd, um músík snobberí og þess hátt- ar. — Aðalhlutverk: Paul Douglas, L'nda Darnell Cel- Bste Holm, Cliarles Coburn. Sýnd kl. 9. Irsku augun brosa. (Everybody does it) Hin gul)fa]lega og skemmti- lega músik-mynd'í eðlilegum litum. — Aðálhlutverk: June Haver, Dick Haymes. Sýnd kl. 5 og 7. Sími 6444 Osýnilegi hnefa- leikarinn (Meet the Invisible Man) Alveg sprenghlægileg og fjorug ný amerísk gamánmynd mcð einhverjum iallra vin- sælustu skopleikurum kvik- myndanna, og hefur þeim sjaldan tekizt betur upp cn nú. — Bud Abbot, Lou Cost- ello. — Sýnd kl. 5, 7 0g-9. Aukamynd: Ingólfur Arnarson landar í Englandi. 8TEIHt>ÖN Sími 1384 Leyndarmál þriggja kvenna Áhrifamikil og spennandi ný amerísk kvikmynd, byggð á samnefndrj sögu, sem komið hefir sem framhaldssaga í danska vikublaðinu „Familie Journal". — Aðalhlutverk: Eleanor Parker, Patricia Neal. Rutli Roman, Frank Lovejoy. Sýnd kl. 7 og 9 í fótspor Hróa Hattar (Trail of Robin Hood) Hin -afar spennandi og skemmtilega ameríska kúreka- mynd i litum með Boy Bogers. Sýnd kl. 5 Sala hefst kl. 2 e, h. Sími 6485 Vonarlandið Mynd hinna v.andlátu ftölsk stórmynd. Þessa mynd þurfa allir að gjá. Aðalhlutverk: Ref Vallone Elena Varzi. . Sýnd kl. 9. Sprellikarlar Bráðskemmtileg ný amerísk igamanmynd. Aðalhlutverk: Dean Martin og Jerry Lewis. Sýnd kl. 5 og 7. ---- Trípolíbíó --------- Sími 1182 Hringurinn Afar spennandi hnefaleika- mynd, er lýsir á átakanlegan hátt lífi ungs Mexiltana, er ■gerðist atvinnuhnefaleikari út af fjárhagsörðugleikum. Aðalhlutverk: Gerald Mohr Bita Moreno Lalo Bios. Myndin er frábrugðin öðr- um hnefaleikamyndum, er hér hafa sézt. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Fjölbreytt úrval af stein- fcringonL — Póstsendnm. Sími 81936 Lorna Doone Stórfengleg og hrifandi ný amerísk litmynd, gerð eftir hinni ódauðlegu ’sögu R. D. Blaekmore. Mynd þessi verð- ur sýnd með hinni nýju „Wide Screen“ aðferð. — Barbara Ilale, Richard Greene, William Bishop, Ron Randell. — Bönnuð innan 12 ára. — Sýnd kl. 5, 7 og' 9. Síðasta sinn. Kuup - Sttla Svefnsófar Sófasett Húsgagnaverzlunla Greltisgötu 6. Daglsga ný egg, soðin og hrá. — Kaffisalan, Hafnarstræti 16. E]dhúsinnrétt.inpfar Vönduð vinna, sanngjarnt verð. Mjölnisholtl 10, síml 2001 Munið Kaffisöluna S Hafnarstræti 16. Vörur á verk- smiðíuverði: Ljósakrónur.. vegglampar, borðlampar. Búsáhöld: Hrað- suðupottar, pönnur o. fl. — Málmiðjan h. f., Bankastrætí 7, simi 7777. Sendum gegn póstkröfu. Stofuskápar Húsgagnaverzlunln Þórsgötu 1 . Samúðarkort Slysavarnafélaga Isl. kaups flestlr. Fást hjá slysavarna- deildum um allt land. I Rvík afgreidd í síma 4897. Hreinsum nú allan fatnað upp úr „Trkloreteljrne“. Jafnhliða vönduðum frágangi leggjum við sérstaka áherzlu á fljóta afgreiðslu. Fatapressa KRON, ■Hverfisgötu 78, sími 1098. Fatamóttaka einnig á Grettis- götú 3. U t var psviðger ðir Radíó, Veltusundi 1. Sími 80300. Ragnar Ólafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi: Lög- fræðistörf, endurskoðun og fasteignasala. Vonarstræti 12, síma 5999 og 80065. Viðgerðir á rafmagnsmótorum og heimilistækjum. — Raf- tækjavinnustofan Skiifaxi. Klapparstíg 30, simi 6484. Saumavélaviðgerðir, skrifstofuvélaviðgerðir S y 1 g j a, Laufásveg 19, sími 2659. Heimasímj 82035. Sendibílastöðin h. f. Ingólfsstræti 11- — Sími 5113. Opin frá kl. 7,30—22.00 Helgi daga frá kl. 9.00—20.00. Nýja sendibílastöðin h. f., Aðalstræti 16. — Sími 1395. Opið kl. 7,30—22. Helgidaga kl. 10.00—18.00. Lögfræðingar: Ákj Jakobsson og Kristjári Eiríksson, Laugaveg 27, 1. hæð. — Simi 1453. Ljósiuyiidastofa Laugaveg 12. Kaupum gamlar bsekur og tímarit hæsta verði. Einnig notuð ísl. frímerki. Seijum bækur. Útvegum ýmsar upp- seldar bækur. Póstsendum. — Bókabazai-imi, Traðarkots- sundi 3, sími 4663. ,acj lUfóHARnfíRBRR EvÉlík fjölskyláð! eftir NOEL LANGLEV í þýðingu . Halldórs G. Ólafssonar Leikstjóri: Rúrik Haraldsson. Frumsýning laugardaginn 31. okt. kl. 8,30. Aðgöngumiðar í Bæjarbíói efíir kl. 4 í dag. — Sími 9184. fer til Sands, Ólafsvíkur, Grund- arfjarðar og Stykkishólms eftir helgina. Tekið á móti flutningi á mánudaginn. mgur fer til Vestmannaeyja í kvöld. Vörumóttaka daglega. ####################♦##########4 S.G.T. S.G.T. FÉLAGSVIST OG DANS í G.T.-húsinu í kvold ikl. 9 stundvíslega. Ný lceppni hefst í kvöld. — Verið með frá byrjun. Sex þátttakendur fá kvöldverðlaun. Auk þess verða nú aflient aðalverðlaun 'fyrir síðustu keppni. Dansinn hefst kl. 10,30. — Hljómsvelt Carls BiIIich. Aðgöngumiðar á 15 kr. frá kl. 8. Sími 3355. Heimilistœkin kaupiö pér í Búsáhaldadeild KRON Mýkomnar KITCHEIVAID hrærivékr VeiS ki. 1505, — 2060 — og 2400. BtlSÁHALDADEILD Bankastræti 2 — Sími 1248

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.