Þjóðviljinn - 08.11.1953, Blaðsíða 4
4)— ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 8. nóvember 1953
Eftir Jón Björnsson
Lcikstjóri: Lárus rálsson •-------------------------=-
Þa5 er ekki fátítt að merk-
um skáldsögum sé snúið í leik-
rit og oftlega með góðum ár-
angr. Mikil snilldarverk og
fræg verða tíðast fyrir valinu,
okkur íslendingum eru „Vesal'-
ingar“ Hugos í fersku minni,
cg „Islandsklukka" Halldórs
La:;ness framar öllu. Það virt-
ist hæpic áform og djarft að
flvtja hina rnildu sögu á le'k-
sviði, en tókst með slíkum á-
gætum að „íslandsklukkan"
várð minnistæðust og vinsæl-
ust leiksýn'ng á landi hér. H:tt
mua sem betur fer sjaldgæft
að ,.gpjerkile_gar, sögur eða
,eii)3kis.verð^r, • séu fluttar á
sviði og. hefur þó síðast gerzt
í ÞjoffiléikhuSinu íslenzka.
„Vaítyr á ‘grænni treyju",
eftir Jón Björnsson er vægast
sagt ómerkileg skáldsaga.
Höfundurinn sækir efni sitt í
fræga þjóðsögu austan af Hér-
aði, kyngimagnaða og dular-
fulla frásögn um dómsmorð og
hryllilega glæp:. Virðulegur og
grandvar stórbóndi er ákærð-
ur fyrir morð og dæmdur til
hengingar þótt ekkert sannist
á hann og liann játi aldrei sekt
sína. Það er sýnilega upphaf-
leg ætlun höfundarns að gera
atburði þessa sennilega, út-
sk.ýra þá, bregoa yfir þá sögu-
legu ljósi. Haim beinir mjög.
athygli sinni að skapferl: dóm-
arans og sálarlífi, en lendir
brátt í mótsGgu.um, kcmst
ekki langt á þe'rri braut.
Hann skellir skuld'nni á al-
mannaróminn, en ekkert virð-
ist hann fyrirlíta meir en „lýð-
inn“ sem hann kallar, það er
allaa almcuaing. En sú er þó
fyrst og síðust niðurstaða
hans að Valtýr h'nn saklausi
hafi látið iíf* sitt vegna þess
að hann las dönsli blöð og var
trúr íylg'smaður Struensee,
liins gæfusnauða einvalda, sem
kemur raunar lítið eðá ekkert
við sögu Islands! Og næsta
óhönduglega tekst höfundi víð.
.ast að fylla í eyður þjóðsög-
uanar, e:tt rekur sig á annars
horn. Hann gefst upp á hinu
góða áformi er á líður og snýr
sögunni í glæfralegan reyfara
(flóttinn ,eftirreiðin) og loks í
ósvikna kynjasögu, dirf:st ekki
þegar á reynir að ganga í ber-
högg við þjóðsöguna. Þó bregð
ur liann út frá hénni í einu
mikilsverðu atriði og má hafa
til marks um verklagni skálds-
ins. I þjóðsögunni er Valtýr
bóndi líflátinn og hægri hönd
hans hengd upp á. kirkjúþili
öðrum til ógnar og aðvörunar;
í sögu Jóns Björnssonar deyr
Valtýr á aftökustaðnum í
sömu aadráani og færðar eru
sönnur á sakleysi hans. En
hcndina má skáldið ekki missa,
hann gerir sýslumanninn að
likræningja, lætur hann haad-
höggva líkið á næturþeli vegna
þess að hann sér kraftaverkið
fyrir, veit að blóðdropar muni
falla úr visinni hendinni í höf-
uð morðingjans! Þannig tekst
höfundi að lokum að gera frá-
sögn sína mun fjarstæðu-
kenndari og ótrúlegri en þjóð-
söguna sjálfa.
Fremur tilþrifalitlar eru per-
sónulýsingar sögunnar og
sumar nokkuð á reihi, mél’ð-
flatneskjulegt, samtöL'a víi
stirðleg og máttvana. —
hafa samið ógleymanleg vei.k,
um dómsmorð, um glæpi rétt-
vís:nnar, um miskunnarleysi
og grimmd rangsnúins þjóðfé-
lags. En skáld er Jón Björns-
son ekki eftir sögu þessari að
dæma. Frásögn hans skortir
röklegt samhengi og listræna
túlkun efnisins, tilraun'r hans
til verulegs skáldskapar mis-
takast, renna út í sand'nn. Það
er. engu líkara en hann lýsi
glæpunum glæpanna vegna —
en það sem á leiksviðinu ger-
ist er í stuttu máli þetta:
Hryllilegt rándráp er framið
austur á Héraði á ofanverðri
átjándu öld, saklaus maður og
Jón AOiIs, Einar Ejfgertsson, Baldvin Halldórsson (í núðju),
Klemenz Jónsson, Vaiur Gíslason.
Jón sysluinaður (Valur Gíslason) og scra Jón í V'allancsi (Jón Aðils)
göfuglyndur tekinn höndum og
sakaður um morð þetta, pyat-
aður og dæmdur til dauða;
hann þolir ekki hina hrotta-
legu meðferð, deyr af hjarta-
slagi þegar hann er le:ddur til
gálgans. Afleiðingar ódæðis
þessa efu «• grimmileg harð-
indi, menn og skepnur deyja
úr liúngri; dómaranum liggur
vio sturlun, hann sér og heyr-
ir hinn dána, saldausa maan.
Loks kemst upp um morðingj-
ann með dularfullum hætti,
hann er gripinn höndum, þynt-
aður til sagna og síðan herigd-
ur, en yfirvaldið drekkir sér
í Lagarfljóti.
Vera má að einhver hafi á-
nægju af að horfa, á atburði
þessa á sviðinu og það er öll-
um velkomið. Ég hef það ekki.
Um leikritua Jóns Björns-
sonar er óþarft að ræða, hún
er hvorki betri né verri en
efni standa til, en sjónleikur-
inn mun hafa stytzt nokkuð
í meðförum leikstjórans; frá
sögunni er ekki vikið nema í
fáum smávægilegum atriðum.
Ur efninu hefði mátt saíða
venjulegan sjónleik í þremur
. eða fjórum þáttum, en öll er
sagan bund'n einu glæpamáli
og staður og tími hinn sami.
Það hefur höfundurinn ekki
reynt, og verður því ekki um
það dæmt hvort hann sé búinn
dramatískum gáfum. Vera má
ao hann sé efni í leikskáld, ég
•þorl ekki að fortaka það.
Það Iriýtur að vekja furðu
aði-leikur þessi skuli tekinn til
sý.uingar, það. er mér að
mirinsta kosti lítt skiljanlegt
•fyrirbæri. Þjóðleikhúsinu be'r
skylda. til að flytja sýningar-
hæfa inalenda sjónleiki, en liér
er stefnt í- öfuga átt: það, er
íslenzkri leikritun e.nginn greiði
að sýna illa gerðar og fánýtar
skáldsögur á sviði, heldur þvert
á mót-i. Slékt athæfi er.sízt til
þess fallið að glæða áhuga ís-
Fr.amhald á 11. síðu.
ÁÐUR EN ég gef Einari Braga
orðið, langar mig til að minna
kaupmennina á að það er
kominn tími til að lækka verð-
ið á vínberjunum. Þau eru
farin að ver’ða lin og læpuleg
og heldur ólystileg á köflum.
Eg held það væri ráð að
lækka þau ögn í verði til'þess
að það sem eftir er gangi út.
Það hlýtur að vera betri biss-
ness að selja berin á lækku'ðu
verði en láta þau grotna nið-
ur, kaupendum og kaupmönn-
um til angurs og skapraunar.
Og nú tekur Einar Bragi til
1 máls:
5VIPALL góður! — Þökk
fyrir bréf þitt í Bæjarpóstin-
rm 3. nóvember. Mér þykir
sænt um, að þú hefur lesið
jrein míaa um ljóð Stefáns
ilarðar, en þó hefði ég'kosið,
ið þú hefðir lesið hana opnari
ruga og vandlegar, tekið þig
s!ðan til og lesið öll ljóð
Stefáns, en ekki látið þi:r
aægja hinar fáu og óful’-
eomnu tilvitnanir í grein
ninni. Eg verð að finna að
pví, hvernig þú vitnar í orð
Niður með vínberjaverðið! — Svar til Svipals
frá Einari Braga
mín og leggjur út af þeim —
hvort sem þar er um vísvit-
andi rangfærslur að ræða eða
þær eru sprottnar af vangá.
Ljóðið sem þú vitnar til er í
fyrri bók St. H. — eins og
glöggt kemur fram í grein
minni — en mn hana sagði
ég, að hún ein hefði að mínu
áliti eleki getað hafið St. H. í
skáldatölu. Eg nefndi þetta
ljóð ekki sem dæmi um mik-
inn skáldskap — lagði engan
dóm á það —- heldur heimild,
er benti til að St. H. hefði
þegar í fyrri bók sinni eygt
leið til að brjótast út úr víta-
hring hins hefðbundna kvæða-
stagls. — Aðferð þín við að -
vitna í ljóð er líka slæm. Þú
slítur úr samhengi þrjú visu-
orð sem gefa enga hugmynd
um Ijóðið í heild. Ef ég vitn-
aði í alþekkt Ijó’ð á þennan
hátt:
„Gollurinn og görnin
og vel stíga börnin"
þá getur verið, að þeim sem
vissi ekki hvað á undan fer
þætti lítið koma. Við virðumst
vera sammála um ágæti fer-
skeytlunnar, nema hvað mér
finnst þú gera of lítið úr
henni, - þegar þú telur hana
eitthvað minni skáldskap en
annað (kannski hefurðu ekki
átt við það, aðeicis orðað
hugsun þína svona klaufa-
lega?). Eg held að snjöllustu
ferskeytlurnar séu bezti skáld-
skapur sem til er á íslenzka
tungu. Mér er ekki kunnugt
um að íslenzum nútímaská'd-
skap sé í nöp við' ferskeytlur.
Þjóoviljinn hefur stundum að
undanför.nu verið að birta
bráðsnjallar stökur eftir Stein
Steinarr. -— Eg held að þér
hafi eitthvað skjátlazt, þegar
þút settir þessi orð á pappír-
inn: „Nú rembist hver menata
maður við að telja fólki trú
um, að þetta (nútímaljóðlist-
in) sé mikili skáldskapur ...“
Ef ég man rétt vom það tvö
fátæk skáld, sem höfðu víst
aldrei efni á að afla sér mik-
illar skólamenntunar, er að-
allega héldu uppi vörnum fyr-
ir nútímaljóðlistina á fundim-
um sem menntamennirnir
efndu til í fyrra — en mennta
mennimir vógu að henni af
ofsa. — Mér sárnar alltaf,
þegar ég sé menn gera lítið
úr gildi menntunar, e.n það er
ekki laust við að nokkur lít-
ilsvirðing skíni úr orðum þín-
um. Án menntunar er ma'ð-
urinn eineygður. Margur fá-
tækur maður hefur alltof mik-
ið á sig lagt til að afla sér
mennta, til að við, sem köllum
okkur sósíalista, megurii hæða
þá viðleitni; — þarf þá auð-
vitað ekki a'ð nefna, að fleira
er menntun en skólalærdómur,
og þetta tvennt getur verið'
sitt hvað. — Að endingu vil
ég biðja þig að rita næst und-
ir fullu naf.ni. Ljóðlistin ís-
lenzka á við brennandi vanda-
mál að et.ja, , sem olckur er
brýn þorf að ræ'ða af h’.spurs-
leysi og ei.nlægni fyrir opn-
um tjöldum. En það er eins
og Ijóðlistin sé að verða ,eitt
af hinum „viðlcvæmu" málum,
sem eru svo algeng á íslandi.
Eitt af þjóðskáldunum hefur
á undanförnum árum verið að
leita nýrra leiða, og þa'ð kcm-
ur fram fyrir „sitt fólk“ und-
ir dulnefni — Anonymus. Og
þegar þú sezt niður við að
skrifa lúsmeinlausa grein, fel-
urðu þig á bak við dulnefni.
Hvers vegna þetta pukur?
Svo vona ég þú haldir á-
fram að kveða við raust:
,.Það er dau'ði og djöfuls
nauð“ — og bætir nútímaljóð-
um við lestrarefni þitt. Við
þurfum á hvoru tveggja að
halda.
Með beztu kveðjum.
Einar Bragi.