Þjóðviljinn - 08.11.1953, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 08.11.1953, Blaðsíða 5
Sunnudagur 8. nóvember 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Norðmenn flytja inn íslenzka beitnszld Beitu skosti? í Korður-Moregi ílutuingur frá Daumörku og Svíþjjóð hafinn. Inn- Nnr'sk blöö skýra frá bví aö ráðageröir séu uppi um þaö aö flytja inn beitusíld frá íslandi. Dagbladet í Osló segir til dæm- is 23. fyrra máoaðar í frctta- skeyt; frá Bodö í Norður-Nor- egi að þar sé nú mikill beitu- skortur. Vantar 5000 kassa á viku. Fiskimenn á þessum slóðum þurfa 5000 kassa af beitusíld á vi-ku að minnsta kost;. Mest er þörfin á Finnmörku þar sem afli er góður sem stendur og ó- vcnju mikil þátttaka í fiskveið- unum. Nokkur síld veið'st við Norskekysten en það er liverf- andi magn sem þaðan fæst. FÍutmngserfiðleikar frá fslandi. Lofað hefur verið beitusíld frá Danmörku og Svíþjóð en það er ekki nóg. Skýrt er frá því að íslenzk beitusíld standi Norðmönnum til boða en flutn- ingaerfiðleikar hindri cnn að því boði sé tekið. fslenzka síldin komin. Frá því var skýrt í noskra útvarpinu í fyrrakvöld að skip með beitusíld frá fslandi væri homið til Noregs og yrði farm- inum skipt á mUli útgerðarsíað- ai'ua í Norður-Noregi. Það mun vera •Drangajökull sem flutt hefur beitusíldina til Noregs. Biskup á i vök aS verjasf Iiclander b'skupi vafðist tunga um töna í réttarhöldun- um í gær, þegar saksóknarinn spurðj hann, hvers vegna hann hefðþsagzt hafa grun um hverj- ir hefðu skrifað_ níðbréfin, sem honum eru kennd, en gæti þó ekki tilgreint þá sem hann grunaði. Flelander sagð; ac grunur sinn hefðj ek'.d rcynzt á rökum' reistur, en hins . vegar hefði hann nú aðra grunaða um það sama. Hann var þó ófús að gefa upp riöfri þeirra, Kvikmynd effir „Undir heilla- BS 1 Sovétstjórnin hefur tilkynnt Alþjóðaverkamálaskrifstot'unni (ILO) í Genf, að hún muni hlíta samþykktum^ hennar, enda þótt 'hún sé ekki aðili að henni. ILO er ein af þeim fáu stofnunum. sem gamla Þjóðabandalagið setti á stofn og enn er við líði. Hún fjallar um ýms mál sem varða öryggi verkamanna. L.R. sýnir nú leikritið — ,,Hring- ekja ástarinnar" einnig bönnuð Sýningar á kvikmynd eftir leikriti því, sem Leikfélag Reykjavíkur byrjaði nýlega aö sýna, hafa veriö bannaö- ar í bandaríska fylkinu New Jersey. Lögreglan í New Jersey gerði myud:na upptæka og fangelsaði k vi k m ynd a h ú s se iga n d a n n sem ætlaoi að sýna hr.na þegar hann hugðist hafa bannið að engn. ------------------- HA&abein finnast Við gröft í Porto Torres nálægt Sassari á ítölsku Mið- jarðarhafsejmni Sardiníu komu menn niður á tvær beinagrindur. Ljóst er að þctta liafa verið hermenn og fornfræð'ngar telja að þcir liafi dáið fyi'ir um 4000 ár- um, Það sem mesta furðu hefur val-pð er að beinagrind- urnar bera með sér að báðir hafa verið risar á vöxt, fjög- urra álna (245 sm.) háir. Robert G. Thompson, einn af hinum fangelsuðu forystu- mönnum Kommúnistaflokks Bandarikjanna, var um daginn barinn í höfuðið i fangelsinu svo hrottalega að tvísýnt þyk- ir um lif hans. Þegar fang- arnir b'ðu í röð jeftir mat sín- tim dag nokkurn vatt fa.ngi að nafni Pab'ovich sér að Thomp- son og greiddi honum tvö höf- uðhögg méð járnpípubút sem hann hafði fólgið á sér innan- klæða. Hné Thompson þegar niður höfuðkúpubrotinn og með mikla áverka aðra. Pablovich er Júgóslavi og stóð til að visa honum úr laadi í Bandaríkjunum fyrir að hafa jiaumast ólögjega inn í landið með því að hlaupast úr skips- rúmi. Kvaðst hann vera póli- tískur flóttamaður og sagði að væri hann fluttur til Júgó- slavíu yrði það sinn bani því að hann hefði átt hlut að póli- tískum morðum á embættis- mönnum stjórnar Títós. Er talið að hann hafi ráðizt á Thcmas J. Stanton, dómari i Hæstarétti New Jorsey, stað- festi aðgerðir lögreglunnar eít- ir að hafa virt myndina fyrir sér á sýningt; fyrir hann eij;- an. Kvað hana myndina, sem nefaist Tlie Moon is Blue ,,setja kynrænt efni þa'nnig fram að þao brýtur í bág við viðtekn- ar siðgæðLsvenjur“. Kvaðst hann þar eiga við taPð í mynd- inni. Hún fja’Uar um viðskipti ógifts manns og ungrar stúl.ku sem dvelur um nætursakir í í- búð haas, „Grefur undan a'.mennu siðgæði“. í fylkinu . New York hefur franska kvikmyndin La Ronde, sem hér var sýnd undir nafn- inu Hringekja ástarinnar, verið bönauð. Segir í úrskurði ’.cvik- myndaskoðarans að hún „leit- ast við að grafa undan al- mennu siðgæði". Opinberi ákær- andinn í New York, Nathaniel Goldstc'n, sagði fyrir rctti er banninu var áfrýjað að ekk; næði neinni átt að sýna opin- bei'lega kvikmynd „scm frá upphafi til eJida fjallar urr lauslæti“. Bannið kemur nú ti1 kasta hæstaréttar New York; Sænski siiipsljórinn Lorciitson sat í sumar í misseri í tyrknesku nPð il.laí.'ngelsi eftir að ,-J.ip hans hafði lect í árekstri við tyrk- ncskan kalbut sem sökk. Mýndin var teki.i þegar skipstjórinn hafðt verið látinn laus og dóttir han.s tók á móti honum á flug- veilinuin ; Kaupmannahöín. LikainskæliiAg i stail svæfliag- ar vié lækiiisaégerð Sjúklingurinn íellur í dvala eins og híðbiörn að vetrarlagi A—sjúkra húsum í Kaup- mannahöfn er tekið að gera uppslmrði svæfingariaust en beitt svonefndri kælingaraf - ferð til að fá sjúklinginn til að leggjast » dvala áður en aðgerðin er frajnikvæmd. Kælingaraðferðin hefur svipuð áhrif á sjúlclingana og kcma fram á dýrum .svo sem hjörnum sem leggjast í híði yfjr veturinn. Mkið dregur úr efnaskiptum og öll lífsstörf hægjasít MÁRGA DAGA A» HITNA Það er mik‘1! kosíur við kælingarað'erðina að mjög dregur úr súrcfnúiþörf hjarta og hella og er þ\i liægt að takmarka blóðrás t.il þessara lífi'æra meira en ger- lcgt er vrð þær svæfipgar sem h'nga't ti' hafal tíðkazi: Kæh'ngin í.e'r, kennir sjúk'- Robert G. Thompson Thonipson vegna þess að flytja átti hann úr landi einmitt þenn- an dag. Nú verður ekki af brottflutningnum heldur kemur hann fyrir rétt. Banvæn drýkkja Fngur ntaður i Ulm i Vestur- Þýzkalandi. datt niðúr dauður um daginn er hann hafði hellt í s'.g hálfri fjórðu mörk af vín- blöndu sem gerð var af tveim rauðvínsflöskum, tveim ver- mouthf’öskum, einni flösku af koníaki og einn; ílösku af brenni- víni. ingiium í d\-alann stendur yfir í marga klukkutíma. Lengur er hamr þó að kom- ast í saml lag a.ftur, waltna til fulls úr dvalanum. Marg- ir dagar liða áður en lílíams- hit'tm hefur hækkað upp í það sem eðlilegt er. svar Franska stjórnin sammála henni um nauosyn íimmveidaráðsteínu Tali'ð er að Vesturvelaunum muni ganga iila aö komast að samkomulagi um orðalag svarsins við síðustu orðsend- ingu sovétstjórnarinnar til þeirra. Fulltrúar brezku, bandarísku og fröns'.iu stjórnarinnar sitja nú á rökstólum í París, og er.da þótt það haíi borizt út, að upp- kastið sem þegar hefur verið gert að svarinu sé meo stytzta móti, segjr fréttar'tari Reuters í París líklegt, að það geti vaf- izt fyrir þeim að koma sér sam- an hvernig svarið skuli orðað. Það er franska stjómin sem hefur kpmið með mótbárur v'ð uppkastið, en hún hefur lýst yfjr því við hin Vesturveldin, að. hún sé sammála sovétstjórninni um nauðsyn þess. að haldin verði fimmveldaráðstefna með þátttöku alþýðustjórnar Kína. Það vak'r fyrir frönsku stjórii- iani að á slikri ráðstefnu vær' möguleiki á að finna leiö ti’ vopaahlés og friðar í Indc. Kína. Tyrkir feref jast '. Tyrkneska stjórn'n hefur til- kynnt að hún muni höfða s ’aðr bótamál á hendur hinu sænskr útgerðarfélagi fem átti sk'pið er kafsigldi tyrlcneskan kafbát í vor. Mun hún krefjast 5 millj. sterlingspu.ida eða rúmlega 20C millj. I;r, Njósnamál í Fénnlandi Fjórir menn hafa verið hand- teknir í F.'.mlandi, sakaðir um njósnir. Meðal þeirra er einn háttsettur for'agi í flughernum. Ekki er enn vitað í hverra þágu njósnararnir hafa stundað iðju sína. LokiS viSgerS flóSgarSa í fyrrakvcld var lokið endaa- lega við að fylla upp í skörð þau, sem flóð n miklu brutu í varnargarðana við . Rollands- Yreudur t febrúar sl. Úeirðir á ftalíu Framhald af 1. síðu uadanfarna daga mjög alvarleg- um augum og fárið þess á leit. að hann kæmi þeim tilmælum á- leiðis til stjórnar sinnar, að húei gerði allt sem í hennar valdi stæði til að koma í vcg fyrir að þeir endurtaki sig, og jafu- framt að hún gerði ráðstafanir til að bæla niftur þau uppþot sem be’nt liafi veriö gegn Vest- urveldunum á. ítalíu. Seadiherr- unn lasði fyrir hcnd stjórnar sinnar fram mótmæli gegn fram. fei’ði brezku lögreglunrtar í Tri- esfe, sem ltefur orðið 13 rnanns að bana síðustu daga. Allsherjarverkfall á morgun. ítöls ni verkaiýðsEamböndin hafa boðað til tíu míaútna vinuustöðvunar um allt lanci'ð á morgun í mótmælaskyni við framferði Triestelögreglunnar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.