Þjóðviljinn - 08.11.1953, Blaðsíða 11
Sunnudagur 8. nóvember 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (11
VERKSMIÐJUSTJÓRINN
Framhald af 7. síðu.
ar máltíðir á dag eru greiddar
6.50—7 for'intur. Ég borðaði á
einum slíkum vinnustað og þar
var um mjög góðan mat að
ræða.
— Morgunblaðið komst þann-
ig að orði í fyrirsögn 29. f.m.
,,Chugnanlegt efnahagsástand
og atvinnuleysi í Ungverjalandi.
Atvinnuleysingjar hvattir til
að hverfa út í sveitir.“ Varðst
þú var við þessi ósköp?
— Hér er sannleikanum al-
gerlega snúið við. I Ungverja-
landi er mikil ekla á verkafólki
og alveg sérstaklega þó fag-
laerðu fólki. í byggingariðnað-
inn einan var talið að nú vant-
aði 25.000 verjtafólks, og á
vinnustað sem ég heimsótti í
úthverfi Búdapest, þar sem
verið var að byrja á mikilli
nýbyggingu íbúðarhúsa, taldi
verkstjór-inn að vantaði a. m. k.
3—400 manns, og þannig er
astandið hvarvetna. Það sem
bætir mjög efnahag hverrar
fjölskyldu er einmitt sú stað-
reynd að hver einasti vinnufær
maður hefur nóg að gera, og
þekkja íslenzkir vei’kamenn frá
nýsköpunarárunum hverju móli
það skiptir.
— Þá segir Morgunblaðið
einnig að Ungverjar hafi stöðv-
að byggingu stórra orkuvera og
málmbræðslustöðva. Þú hefur
auðvitað orðið var við það?
— Við höfum allt aðra sögu
að segja. Okkur gafst tækifæri
til að heimsækja Stalinvaros;
sem er iðnaðarborg á bökkum
Dónár um 80 kílómetra fyrir
sunnan Búdapest. Öll þessi borg
heiur risið af grunni á síðustu
, árum. Cgerlegt er að segja ýt-
arlega frá þessum nýja bæ, en
nokkur atriði má nefna. Fvrstu
verkamennirnir komu til Stalín-
varos í mai 1950. Þá var byrjað
á þvf að byggja íbúðarhús, en
nú er búið að reisa heilan bæ
frá grunni með nýtízku sniði,
fögrum íbúðarhverfum, menn
ingarstöðvum o. s. frv. | nokk-
urri fjarlægð frá bænum sjálf-
um hefur iðjuveríð verið byggt,
en það ó fyrst og fremst að
verða stólframleiðslustöð og
tvöfalda stálframleiðslu Ung-
verjalands. Þegar við spurðum
að því hversu stór bærinn yrði
í lok fi.rprn ára áætlunarinnar
sem lýkur á næsta ári, var
okkur sagt að upphaflega hefði
verið gert ráð fyrir 15.000 íbu-
um, síðan hefði markið verið
hækkað í 30.000 íbúa, vegna
þess hve allar ■-fra'mkvæmdír
í’óru 'lángt fí’öm 'úr áætlúnv'ö*'
nú er markið 45.000 og verður
óreiðanlcga uppfyllt og meirr
en það. Nú þegar hafa setzt ac
22 þúsundir manna sem vinnr
að þessum framkvæmdum, þa’
af 13.000 sem eingöngu starfr
að bygg'ngarframkvæmdum
Fyrsti stálbræðsluofninn tók ti
starfa fyrir ári siðan, og er hon-
um ætlað að fullnægia þe.'rr
þörfum.sem stafa af byggingu
borgarinnar sjálfrar. Auk stál-
verksmiðjanna verður ' þarr.r
geysimikil gasstöð og í sam-
bandi við iðjuverið verður unn-
:'ð koks úr ungverskum kolum
on það hefur ekki verið gert
áður í J.andinú og mun það
eitt spara um 13 milijón’ir for
inta árlega í innflutningi. Auk
þessa verða svo margvíslegar
efnaverksmiðjur sem vinna- úr
hverskyns . afgangshráefnum.
Valtýr á grœnni treyju
Öll borgin verður hituð með
miðstöðvarhitun frá iðjuverinu.
Til þess að koma í veg fyrir að
reykur og eitraðar loíttegundir
berist til bæjarins frá verk-
smiðjunpi hefur verið gróður-
sett skógarbelti á milli þeirra,
800 metra breitt og 6 kilómetra
langt. Verksmiðjurnar hafa að
sjálfsögðu kostað miklar fúlgur,
en jafnháum upphæðum hefur
verið varið til skóla og menn-
ingarmála hins nýja bæjar, og
nú þegar eru teknir til starí'a
menntaskólar auk barnaskól
anna.
— Þú hefur þá ekki fcngið
hærri hugmyndir um sannleiks-
ást Morgunblaðsins eftir þessa
reynsiu?
— Frásagnir Morgunblaðsins
eru uppspuninn einber. Hins veg
ar stafa reiði þess og ánægja
mín af sömu ástæðum: þarna er
verið að framkvæma sósíalism-
ann og hefur tekizt vel. Þeir
forustumenn verkalýðshreyf-
ingarinnar sem við áttum tal
við drógu enga dul á það að
við mikla og margvíslega erf-
leika væri að etja, og þeir
töldu kjör fólksins hvergi nærri
komin á 'bað stig sem unnt væri
að vera ánægður með. En þeir
bentu á að Ungverjaland hefði
áður verið landbúnaðarland
með lénsskipulagi og nánast
hálfnýlenda efnahagslega séð.
og það tæki tíma að breyta
sliku landi í sósíalistiskt.iðnað-
arríki. Þeir bentu enn fremur
á hvað landið hefði verið merg-
sogið og stríðshrjáð aí /asist-
um, auk eyðiiagðra mannvirkja
hefði svo til öllum gullforða
landsins verið stolið af nazist-
um og .myndi hann nú vera i
Bandaríkjunum, um 80% af
öllum bústofni lands.'ns -hefði
verið felldur eða fluttur úr
landi og þannig mætti lengi
telja. Þegar alls þessa er gætt
verður ekki annað sagt en að
verkalýð og stjórnarvöldum
Ungverjalands hafi á síðustu
árum tekizt að vinna stórvirki
M. K.
Framhald af 4. siðu.
lenzkra leikskálda, eða hvetja
unga höfunda til dáða.
*
ÍÞHÓTTIR
Framhald af 8. siðu.
minna en tiu sinnum og kastaði
lengst 77,23 m 1936. Síðar kom
Yrjö Nikkanen, er kastaði 77,87
m og lengst 78,70 m, en það var
heimsmetið þar til Bud Held
bætli það í sumar.
.. . f, . " . l‘t &r ■'•■•
Lausn á tafllokum Herbst-
manns.
L d3- -dli , Keö c 1
Ekki 1. —Ke6, 2. Eg-íf 15, 3.
Bxf5f og s*öan axb7 og vinnur.
En nú dugar hvít ekki 2. axb6
veg aa 2. —-Bxd4f og 3. —Be5
2. Bli5—f3|- Ke4—d3
Erm er oft r.nemmt að le:ka
axb7, vegna. 3. -—Bxd4|- 4. IídS
f6! 5. bSD. Be5+
3. Bf3—e2l ! Kd3—e4
-t. a6xb7 . Bg7xd4+
5. Kc5 - e4 Bd4—e5
6. Be2—d3 mát.
Atriðin eru tuttugu og eitt að
tölu, leikendur skipta mörgum
tugum til búninga og le:k-
tjalda er mikið vandað. Hér er
ærnu fé og fyrirhöfn á glæ
kasfað, mikið verk unnið fyrir
gíg. Leikurinn er ^y'firleitt á-
gætlega á svið settur, þó sjálf-
sagt megi að einhverjum smá-
atriðum finna, hópsýningar ör-
uggar og ánægjulega stutt hlé
milli atriða. Það er ekki í
fyrsta skipti í sögu Þjóðleik-
liússins a.ð leikstjómargáfum
Lárusar Pálssonar er til lítils
eytt, og um marga leikendur
er líkt að segja. Það er á einsk-
is færi a'ð skapa listaverk úr
slíkum efniviði þótt innlendur
sé, svo óhrjálegur 'er hann og
kvistóttur frá rótum. Leik
stjóra og leikendum lieppnast
að sjálfsögðu að sýna slcýrar
manngerðir íslenzkar, og ber
liver trúan svip sinnar stéttar:
sýslumenn, prestar, bændur og
húsfreyjur, vinnuhjú og flæk-
ingar. En lítið fram yfir það.
Valur Gís’ason leikur h'nn
rangláta dómai'a, Jón Anigeirs-
son á Egilsstöðum, aðsópsmestu
persónu leiksins. Gerhygli og
listræn einbeitni einkénna leik
hans, sýslumaður bessi brevt-
ist í hverju atriði. færlst smám
saman nær barmi glötunarinn-
ar unz yfir- lýþtu? Hann -er ær-
ið drjúgur. og,. v.ald§na-anjtslegur
i fyrstu, en brátt verður öl'
framkoma hans óstyrk og fálm-
kennd og kernur fyist átalcan-
lega í ljós er hann lieimsækir
Wíum embættisbróður sinn að
Skriðuklaustri, en það er raun-
a.r skaplegasta atriði leiksins
Valur lýsir angist og samvizku-
biti valdsmannsins af miklum
þrótti og nákvæmni, en óskýr
er framsögn hans þegar sálar-
kvalimar verða sem mestar.
Þrátt fyrir ágætan leik Vals
tekst honum ekki að skapa
verulega heilsteypta mannlýs-
ingu, gera það skiljanlegt er-
Jón sýslumaður dæmir liinn
saklausa fanga til dauða, en
það er ekki sök leikarans.
Valtýr bóndi er tilþrifalítil
og leiðinleg mannlýsing af
hendi höfundarins. Gestur Páls-
son leikur hann skynsamlega
og þokkalega, útlit hans og
framkoma eru i samræmi við
opð sögunnar. Þóra Borg er
Ingibjörg kona lians, en þá
persónu hefur liöfundur tekið
að láni úr fornsögum. Leikur
’Þóru er iafnan sti-Uilegur og
áferðargóður, í meðförum henn-
ar verður Ingibjörg glæsileg
kona, skartbúin og sköruleg
bóttafull og strcíig sem forn-
konu þessari sæmir. Rúrik Har-
pldsson c” mvndarlegur pem
Va'týr vngri sonu- þeirra
hvónn. Afrek hans eru mikil í
sög’-'ni, cn kcm'.asc ekki fyrir \
Pik*”un. svo að li'im bróttmi’rli
uit "rl'n'°'ur ‘ vcrCty ósköp utan
veltu á sviðinu. Sóknarprestun
inn kemur allmikið við sögu,
hógvær maður, góður og rétt-
látur, leikitm á skýran og við-
feldinn hátt af Jóni A.ð'ls.
. Af minni hlutve-rkum er á-
stæða að geta Guðmundar
gamla, flakkarans sem færir
sönnur á sakleysi Vakýs bónda
og er alveg ótrúlega frakkur og
stóryrtur við yfirvöldin. Harald-
ur Björnsson leikur hinn hruma
og hæruhvíta öldung af m:kl-
um þrótti sem vænta má, þögn
hans á aftökustacnum er eitt
bezta átvik leiksins. — I þjóðl
sögunni er morðinginn alger
acidstæða hins saklausa nafna
síns, tröllslegur og ljótur og i
öllu hið greypilegasta illmenni;
andstæður þessar gefa sögnlnni
svip og reisn. Jc.a ‘Björnsson
gerir hánn að brjóstumkennan-
leg-um ræfli og ólánsmanni, og
aumiagja þessum lýsir Baldvln
Halldórsson af slíkri samúð og
innlífun að hann verður einna
mlonisstæðust persóna í leikn-
um. Ævar Kvaran er Wíum
sýslumaður, hæfilega refslegur
og kaldgeðja, skýr í svörum.
Regína Þórðardóttir er kona
Jóns sýslumanns og fer vel með
lítið hlutverk, og S:griður Haga-
lín lagleg sem uanusta Valtýs
yngra. Og vert er að minnast á
Helga Skúlason í gerfi hins
þóttafulla böouls sem numið
hefur mennt sína • í sjálfri
Lundú.iaborg. Niu leikendur
aðrir eru nafngreindir, en. hér
verður staðar numið.
Le:ktjöld og búnúigar Lárus-
ar Ingólfssonar eru gerðir af
mikilli kostgæfni seni áður er
sagt, og ótvíræðri sögulegri .
nákvæmni. Tjöldin minna að
ýnnsu leyti á ,,lölandsklukkuna“
eða „Lana'ð gleymda“ en eru
jafnbetri; , eftirtektarverðust
þótti mér kirkjan í fyrsta atriði.
Leikurinn var frumsýndur
fyrir fullu húsi og tóku gestirn*
:r hcaum vel 'og kurteislega,
klöppuðu að hverju atriði loknu.
þó raunar virtist lieldur draga
úr fögnuðinum þegar leið á
kvöldið. — Þóra Borg-Einarsson
á tuttugu og fimm ára leikaf-
mæli á þessu hausti og var sér-
staklega hyllt í leikslok með
miklu blómaregni og lófataki.
Öllum var leikendum vel fagn-
að, leikstjórinn kallaður fram
og síðast höfucidurinn; og kann
óg ekki þessa sögu lengri.
A. Hj.
PAN AMERICAN W0RLD AIRWAYS
Félagið Serkíavöm Reykjavík
agsviei og
í Brei'ðfiröing'abúö þriöj-udagskvöld kl. 8.30.
Manið heildarverðlaunin
VetrarflagáætlHn frá 26. okt
Alla þriöjudagsmorgna:
Um KEFLAVÍK frá Neiv Y-orWtil Prest-
U'ick—London. , ,,t
.Alla.-miövikudagsniorgria:;. 'd ihu’ji
Um KEFLAVÍK frá London — Prestwick ,
■til New Y&rk. . . ,n;; , b'c'- itikcci...
Meö■ farseöil frá PAA er.hægt aö íljúga meö. hvaöa,
flúgfélagi’ -s'em :er og: hyert sera er, þótt PAA hafi
ekki áætlún tit ákvöröunarstaðúr.
* t .'iþ’i'AIt .isrfc- T-fíi* ;..<-s« ’V* «• ;H-
G. Hclgason & Melsted h.f.,
Hafnarstræti 19. Símar 80275 — 1644.
ækniRgastofa
min er flutt úr Túngötu 5 í Þingholtsstræti 21
niöri. — Viðtalstími eins og áöur (kl. 10-11 dag-
lega, nema 1-2 á laugard.). — Sími á stofu: 82765.
BERGÞÖR smm læknh
Litla dóttir okkar •
Ulfc
lézt .aö heimili okkar hinn 6. þessa. mánaöar
Jóhaima- Guðjónsdóttir
Victor Kalklórsson
XI . i.' C,' 'd í