Þjóðviljinn - 24.11.1953, Side 7
Þriðjudagur 24. nóvember 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (T
„Vngur maður í sehillerskyrtu lýslr reiprennandi og með heitri
ákefð . . . hvernig óróiim og æsingin breiðist
út eins og eldur í sinu."
Eckstein á ræðustólnum í Stoklvliólmi
en, málgagn sænska alþýðu-
sambandsins hafa viðurkennt
afdráttariaust þær blekkingar,
sem hafðar voru í frammi á
þinginu í sambandi Við „vitnis-
burð verkamannsns frá Leuna“.
Nú er. eftir að vlta, hvort AI-
þýðublaðið og Jón Sigurðsson
framkvæmdastjóri gera slíkt
hið sama:
Ferill ,,verka-
mannsins frá
Leuna“
Hér skal þá í stuttu máli
rakinn ferill Eeksteins þessa
síðustu mánuðina. Hann hefur
aldrei verkamaður verið,
hvorki í Leunaverksmiðjunum
né annars staðar. Hann er
student að menntun og hefur
stundað eðlisfræðinám i fjög-
ur misseri við háskóla í Aust-
ur-Þýzkalandi, sem ber nafn
Marteins Lúthers. Hann hafði
lengi hlýtt reglulega á áróðurs-
útvarp Bandaríkjamanna í
,,-----------;------------- ----------------------------------------------------------------------------------------------------------------\
Játning Giinthers Ecksteins
r
EG, Gunther Eckstem, tók þátt í upplilaupi
fasistanna 17. júní. Daginn eftír flvði ég
• til Vestur-Berlínar til að sleppa við ábyrgö-
ina. I Vestur-Berlín og annars staðar í auðvalds-
Iðndum fékk ég reynslu, sem opnaði augu mín. Ég
var í klóm mamia, sem jKÍttust vera má'svarar .
verkamanna, en sem í raunlnni táldrógu þá og
sviku. Það sem ég einu sinni hélt vera frelsi, hefur
reynzt vera viðurstyggð og spilling. •;
Ég hef skýrt satt frá því sem á daga mína hefur
drifið, án þess að leyuá nokkru. Ég gorði það vegna
þess að ég vil hjálpa fólkinu i lýðveldi okkar til að
afhjúpa óvini sína. Óvini friðarins. En orð mín eiga
þ«i sérstakt erindi til æskulýðsins.
Ég hef átakanlega reynslu af því, hverra kosta
æskulýðurinu í vestrinu á völ. Lyktirnar verða af-
brot, saurlifnaður og ærumissir.
En reynsla inín mun hjálpa til að ieiða æskulýð-
inn á rétta braut — braut ærlegs starfs við hina
friðsamlegu endurreisn. Iægar mér var orðið þetta
ljóst flýði ég neyðina í Vestur-Berlín og sneri aftur
heim í Þýzka alþýðulýðveldlð. Og nú liefst starfið
fyrir Betfa lífi, sem ég ætla líka að helga allá .
lu atta mína“.
Hið svonefnda Alþjóðasam-
band frjálsra verkalýðsfélaga
(IQFTU) hélt þing í Stokkhólmi
í byrjun júlí s: 1- Þetta var
skömmu eftir fasistaupphlaupin
í Austur-Þýzkalandi og þingið
var að mestu leyti mótað af
þeim áróðri, sem í kjölfar þeirra
fór um allan auðvaldsheiminn.
Þingið var ekki haldið til að
ræða hagsmunamál verkalýðsins;
hatursáróður kalda stríðsins var
látinn sitja fyrir öllu.
,, Ver kamaðurinn
frá Leuna“
Það af störfum þingsins er vakti
hvað mesta athygli útvarps-
stöðva auðvaldslandanna, þ. á. m.
íslenzka ríkisútvarpsins, og auð-
valdsblaða og málgagna sósíal-
demokrata um al’an heim, einn-
i.g hér á íslandi, var ræða, sem
haldin var af þýzkum manni, að
nafni Gunther Eckstein, sem var
k.vnntur á þinginu sem „verka-
maður frá Leunaverksmiðjun-
um við Halle“. Ræðan var hald-
in á þinginu 6. júlí og þegar
sama dag básúnuð út um allan
heim og því lýst yfir, að þarna
væri fundið það sannleiksvitni,
sem ekki yrði vefengt.
,,Æsing eins og eldur
/ • “
1 smu
Alþýðubiaðið birti dag'.nn eft-
ir, 7. júlí, á forsiðu fré.tt frá
þínginu, þar sem sagt yar að
Eckstein hefð: lýst „hvernig óró-
inn og æsingin gegn stjórninni
(i Auslur-Þýzkalandi) breiddist
eins og eldur í sinu um mann-
fjöldann“. Viku síðar, 15. júlí,
birtist í Alþýðub’.aðinu viðtal við
Jón Sigurðsson, framkvæmda-
stjóra Alþýðusambandsins, sem
var annar af fulltrúum þess á
þinginu í Stokkhólmi. Leggur
Jón áherzlu á þessa ræðu Eck-
steins og segir:
„Sérstakur at-
burður“ kemur
fyrir
„Einn sérstakur atburður kom
fyrir á þinginu. Tveir ungir
Þjóðverjar, sem höfðu sloppið
frá A-Þýzkalandi, voru staddir
'á þinginu, og skýrðu frá ástand-
Þannig verður hcxtursáróður-
inn gegn alþýð uríkjunuin tll
Ljugvitnið frá Stokkhólmi ieysir frá skjóðuuni
inu í A-Þýzkalandi og báðu um
aðstoð 'sai'nb.a'ndsins. Þingið
samþvkkti þe.gar að senda
þriggja manna nefnd austur tii
þess að kynna sér ásíandið þar.
Viá endurkonuuia sfaðfesti
nefndin í öllu frásögn Þjéðverj-
anna“. (Leturbreyting Þjóðvilj-
ans, sem skýrist þegar lesið er
það sem s’ðar segir um upp-
runa ræðunnar).
Geta má nærri, hvemig
flokksblöð sósialdemókrata og
borgarabiöð i Svíþjóð og ann-
ars staðar á Norðurlöndum
gerðu sér mat úr vitnisburði
„verkamannsins frá Leunaverk-
smiðjunum", þegar Alþýðublað-
ið, sem sjaldnast veit neitt um
það sem erlendis gerist, taldi
ástæðu til að scgja frá honum
í forsíðufrétt.
Var strax af-
bjúpaður
Blað sænskra kommúnista,
Ny dag, þóttist þá þegar hafa
ástæðu til að gruna Eckstein
um græsku og lét fréttaritara
•sinn í Beriín ganga úr skugga
um, hvort maður með því nafni
hefði nokkru sinni verið starf-
andi i Leunaverksnúðjunum.
Svo reyndist ekki vera. Þegar
Ny dag birti niðurstöðu frétta-
ritara síns, svöruðu andstæð-
ingablöðin því með háðglósum
einu.m.
Nú hafa þau tíðindi gerzt,
sem skera á áþreifanlegan hátt
úr um það, hver hafði á réttu
að standa í þessu máli. Vitnis-
burðar Ecksteins, sem birtist í
ramma hér á siðunni og frá-
sögn, sem rakin verður hér að
neðan, varpa skærri birtu á
þær skuggalegu aðferðir sem
notaðar eru í hatursáróðrinum
gegn a'þýðuríkjunum.
Málgögn sænskra sósíaldemó-
krata, bæði Morgontidningen,
aðalblað flokksins í Stokk-
hólmi, og Fackföreningsrörels-
verkalýðssambands Vestur-
Beriínar og einum tryggasta
fylgisveini Bandarikjann.a þar.
Scharnowski bauð honum og
öðrum unglingi, Alfred Bruhn,
að koma með sér á þingið í
Stokkhó’.mi. Þeir fengu fölsuð
vegabréf og urðu síðan sam-
ferða Scharnowski til Stokk-
hólms, þar sem hann vakti yfir
hverju fótmáii þeirra.
Mynd af hinu falsaða vegabréfi seni Eckstein fékk
lijá Scliarnowski
Vestur-Berlin, RIAS, og hlýd.di
hvatningu þess um að taka
þátt í upphlaupunum 17. júni.
Boðið til Stokk-
hólms
Hann segir nú, að hann hafi
flúið til Vestur-Berlínar til að
sleppa við afleiðingar af gerð-
um sínum, þegar honum var
*
ljóst, að upph’aupið hafði mis-
tekizt. Honum var komið fyrir
í flóttamannabúðum. Þar hírð-
ist hann við illt viðurværi í
tvær vikur. Þá baret honum
boð frá Schamowski, formanni
Aðfaranótt 6. júlí'l!Svaddi
Scharnowski ung'ingana báða
á sinn fund. Þá var þeim sagt
í fyrsta sinni, að ráð hefði ver-
ið gert fyrir þvi, að þeir héldu
ræður á þinginu. Eckstein fékk
í hendur vélritað handrit ;af
ræðunni, sem hann átti .aði
flytja daginn eftir. FullU'úar
bandarísku verkalýðsfélaganna.,
Walther Reuther og George
Meany, höfðu lesið ræðuna vf-
ir og samþykkt hana. Ræðara
var flutt, útdráttur úr henni
birtist í öllum blöðum Stokk-
hólms undir risastórum fyrir-
sögnum og ómur hennar barst
alla leið til Islands.
, ,Reiprennandi
og af heitri
ákefð“
í Morgontidningen, sem nú
hefur neyðzt til að játa brell-
urnar, hófst frásögnin af ræðu
Ecksteins á þessum orðum::
„Ungur maður í schillerskyrtu
gekk hröðum skrefum upp að
ræðustólnum. Það reyndist vera
ungur austur-þýzkur verka-
maður, Gunther Eckstein, sem
fundið hafði rifu á járntjald-
inu og 'kom'zt á þingið. Allir
viðstaddir risu úr sætum og
heilsuðu honum með langvinms
klappi. Hann flutti ræðu sína
reiprennandi en jafntramt af
heitri ákefð ...“.
Hlutverkinu
lokið
Eckstein hafðí stað ð sig e'ins
vel og húsbændur hans gátis,'
frekast gert sér vonir um. Ert
vanþakklæti er laun héimsins.
a. m. k. ayðvaldshe'msins. Þeg-
ar Eckstein steig niður af ræðu-
pallinum, var hlutverki hans
lokið. Þegar hann kom aftur til
Berlínar, höfðu húsbændur
hans ekki frekari þörf fyrir
hann og honum var vísað út á
gadd atvinnuleysisins og eymd-
arinnar í þessu yzta virki hinsi
„frjálsa he:ms“. Hann ‘átti ekkl'
kost á öðru en „afbrotum,
saurlifnaði og ærumissi“.
Ljós rennur upp
fyrir Eckstein
Hann hafði vonað, að hanrn
mundi geta lialdið áfram námá
sínu við háskóla í Vestur-Ber-
lín. Sú von brást. Honum var5
smám saman ljóst, hvernig. í
öllu lá. Húsbændur hans 3
Framhald á 11. síðu \