Þjóðviljinn - 24.11.1953, Blaðsíða 10
10) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 24. nóvember 1953
elmllisþáÉtur
Jersey Og tweed I Franskir barnaskór
I fyrra bar þegar mikið á jer-
eey og tweed sem tizkuefnum. 1
ár hafa þau enn rutt sér braut.
Jersey fæst nú í mörgum gerð-
um. Sikk-sakk röndótti kióllinn
er saumiður--i'seinu lagi og hann
er failegur handa tágrönnum
etú.kum. Hann er með peysu-
Jtraga i hálsinn og leðurbelti um
mittið. Einliti jerseykjóllinn er
úr jersey sem er loðið og minnir
á angora. Efnið er svo sérkenni-
legt að kjóllinn þarf að vera sem
látlausastur. Tweedkióliinn er
saumaður þannig, að það má nota
þann utanyfir peysu ef vill Hér
er hann notaður yfir hvíta peysu,
háa í hálsinn. Har.n er hnepptjjr
uppúr og við hann er notað mjótt
belti úr kjólefninu. Það er ekki
hægt, ef efnið er mjög þykkt. Þá
má nota leðurbelti í staðinn. —
jtlyndirnar eru allar úr Harpers
Bazar.
Er þetta eitthvað
nýtt?
Kjóllinn á myndinni er sam-
kvæmt nýjustu fyrirmælum Di-
ors og eftir því sem sagt er,
hefur orðið mikil bylting inn-
an tízkunnár, og því ætti þetta
áð vera spánnýr kjóll. En það
er nú öðru nær. hann er frá
því í febrúar 1952 og ætti þvi
alls ekki að vera eftir nýjustu
tízku. Nettie Rosenstein hefur
teiknað kjólinn, og hann sýnir
jþað svart á hvítu, að Diorlín-
an er alls ekki eins ný og af
,er látið og síddin, sem blöðin
hafa óskapazt sem me|t yfir,
er ósköp álíka og sýnd hefur
verið á mörgum kjólum undan-
íarin ár.
Við fundum þessa indælu,
frönsku barnaskó í Jardin des
Modes. Skómir virðast svo góð-
ir og hentugif, að maður óskar
þess, að þeir væru á boðstól-
um í búðunum í Reykjavik.
Einkum eru svörtu telpuskórnir
freistandi. Þeir eru léttir og
snotrif um leið og þeir eru
hentugir. Þeir eru tilvaldir
handa telpunni, sem er að
byrja að verða dálítið hégóm-
leg, en mamman verður þó um-
fram allt að taka tillit til þess
sem hentugast er. Hinir skórn-
ir eru venjulegri, reimaskórnir
með þykka hrágúmmísólanum
ganga' þó óvenju hátt upp á
ristina. Það eru sterklegir og
þéttir skór í rigningu og slabbi.
Takið eftir hvað skómir eru
allir háir að framan; í þeim
virðist öilum tánum vera ætl-
að rúm.
Ekkert smátæði
í skilnaðarmálinu milli frú
Barböru Rockefeller og fyrri
manns hennar, Winthrop Rocke-
feller, hefur náðst samkomulag
um hæsta lífeyri, sem sögur
fara af, þ.e.a.s. 5,5 milljónir
dollara (um það bil 90 milljón-
ir króna).
Hin 36 ára gamla Barbara,
sem er dóttir námuverkamanns,
fær 2 milljónir dollara í reiðu-
fé eða verðbréfum, að viíbætt-
um milljón dollurum í fasteign-
um, og 2,5 milljónir dollara
verða lagðar til hiiðar handa
fimm ára syni hennar, Wint-
hrop Paul.
Auk þess á Barbara áð fá
70.000 dollara (á aðra milljón
króna) á ári, auk umraða yfir
lúxusíbúð Rockefellers í New
York. Hjónin giftust> 1948 og
skildu ári síðar.
17.
er
SAKAMALASAGA eftir HOKACE MCCOY
þá er hann töframaður", sagði Socks. ,,Hér er
ekkert svigrúm fyrir þess háttar".
,,Ég veit um stað“, sagði ég í huganum.
Rollo Peters kom inn í búningsherbergið.
,,Ykkur veit'r ekki af að sofa, strákar‘“, sagði
hanei. :,Hv;.r er Rocky?“ spurði hann og litað-
ist um.
„Læ.’.nirmn ‘fór með hann á sjúkrahúsið“,
sagði Socks við hann. „Hvernig gengur
framtni ?“
„Fólkið er farið að róast“, sagði Rollo: „Ég
sagði þeim. að við værum að æfa dálítið nýtt.
Hvað gekk uð Rocky?“
„Ekkert alvarlegt", sagði Socks. „Það lá
bara við að handleggurinn væri skorinn af hon-
um með þessu“. Hanci rétti honum hníf Pedrós.
„Takl” við ]>essu og komdu því fyrir kattarnef.
Þú verður kynnir, þangað til við fréttum af
Rocky“.
Pedro reis á fætur. „Mér þykir leitt að þetta
skyldv gerast fyrir framan áhorfendur", sagði
hann ,,Mér þykir það leitt, en ég er mjög
skapbráður —“
„Þaó herði getað verið verra“, sagði Socks.
„Það htsfði getað gerzt að kvöldlagi fyrir fullu
húsi. Hvernig ertu í höfðinu?“
„Slæmur“, sagði Pedro. „Mér þykir þetta
mjög leitt. Mig hefði langað til að vinna þús-
und dalina —“
„Þú hefur enn möguleika á því“, sagði
Socks.
„Er ég þá ekki úr leik? Ætlarðu að fyrir-
gefa mér?“
„Ég fyrirgef þér —“ sagði Socks og stakk
kylfunni í vasann.
10.
.. og ber nefndum
yfirfangaverði...
hrossum
ekki
lógað?
r~
LIBNAR STUNDIR
PÖR ..........
783
26
„Herrar mínir og frúr“, tilkynnti Rocky.
„Áður en veðhlaupið hefst hefur stjórnin beð-
ið mig að skýra ykkur frá því, að hér verður
haldið opinbert brúðkaup að viku liðinni —
raunverulegt brúðkaup. Par nr. 71, Vee Lovell
og Mary Hawley, verður gefið saman. Gang-
ið fram Vee og Mary og leyfið áhorfendum
að sjá, hvemig þið lítið út —
Vte og Mary gengu í einkennisbúningum sin-
um út á mitt gólfið og hneigðu sig þegar klapp-
að var. Salurinn var aftur orðinn troðfull-
ur.
„— .það er að segja“, sagði Rócky, „ef þau
verða ekki dæmd úr leik í veðhlaupinu fyrir
þana tíma. Við vonum að svo verði ekki. Þetta
opinbera brúðkaup er í samræmi við þá stefnu
okkar, að veita ykkur aðeins fyrsta flokks
skemmtun —“
Frú Layden togaði í peysuna mína.
„Hvað gengur að Rocky í handieggnum ?“
hvíslaði hún. Það var auðséð að Rocky hafði
orðið fyrir einhverju slysi. Hann hafði hægri
handlegginn í jakkaerminni á venjulegan hátt,
en vinstri handleggurinn var i fatla og ermin
dinglaði laus.
„Hann brákaði í sér bein“, sagði ég.
„Þeir tóku aðeins níu spor í hann“, tautaði
Gloría í barminn.
„Þess vegna hefur liann ekki verið hérna
í gærkvöldi‘“, sagði frú Layden. „Varð hann
fyrir slysi —“
„Já —“
„Datt hann?“ ’>
„Já, ég held það —“
,, — hin glæsilega kvikmyndadís ungfrú
Mary Brian. Viljið þér standa upp, ungfrú
Brian".
Ungfrú Brian stóð upp og hcieigði _sig. Á-
horfendur klöppuðu.
,,— og hinn afburðasnjalli gamanleikari, herra
Charley Chase —“
Það var klappað um leið og Charley Chase
stóð upp og hneigði sig.
„Þessar kynningar eru viðbjóðslegar“, sagði
Gloría.
„Þér þætti það ekki, ef hann væri að kynna.
þig“, sagði ég.
„Gangi ykkur vel —“ sagði frú Layden um
leið og við mjökuðum okkur áleiðis að pall-
inum.
„Ég er hundleið á þessu“, sagði Gloría. „Ég
er hundleið á að horfa á frægt fólk og gera hið
sama upp aftur og aftur —“
„Stundum harma ég að hafa nokkurn tíma
kynnzt þér“, sagði ég. „Það er ljótt að segja
þetta, en það er satt. Áður en ég hitti þig,
vissi ég ekki hvað þunglynt fólk var .... “
Við stóðum í þvögu við startlínuna.
„Ég er þreytt á lífinu og hrædd við dauð-
ann“, sagði Gloríá.
„Þetta væri góð hugmynd í ljóð“, sagði Jam-
es Bates, sem heyrði til hennar. „Þú gætir
skrifað Ijóð og lag um gamlan svertingja sem
er þreyttur á lífinu og hræddur við dauðann.
Hann gæti verið að skera bómull og syngja
fyrir Mississippi fljótið. Þetta er stórkostleg
hugmynd — þú gætir nefnt ljóðið Old Man
River —“
Gloría leit á hann tindrandi augum og fitj-
aði upp á nefið.
„Hæ —“ kallaði Rocky til frú Layden sem
var komin upp á pallinn. „Herrar mínir og
frúr“, sagði hann í hljóðnemann. „Leyfið mér
að kynna fyrir ykkur mesta velunnara mara-
þondanskeppninnar — konu sem hefur ekki
látið sig vanta eitt einasta kvöld síðan keppn-
in hófst. Það er frú Layden og stjórnin hefur
látið útbúa handa henni sérstakt inngangs-
kort — sem gildir alltaf og hvenær sem er.
Klappið fyrir frú Layden, herrar mínir og frúr.
— Viljið þér standa upp, frú Layden —“
Frú Layden hikaði andartak, sýnilega rugluð
og hún vissi ekki hvaðan á sig stóð veðrið.
En þegar áhorfendur fóru að klappa, steig hún
UW OC CAMMI
Þú sagðir að hún syngi fallega?
Nei, það sagði ég ekkL
Hvað þá?
Ég sagðl aö hún væri fallegur söngvari.
Reykirðu?
Nei.
Drekkurðu?
Nei.
Éturðu þá hey?
Nei.
Þú ert þá hvorki hæfur í félagsskap manna né
dýra.
Finnst þér ég- ekki syngja af tilfinningu?
JÉg held þú syngir ekki ef þú hefðir tilfinningu.