Þjóðviljinn - 26.11.1953, Blaðsíða 3
B)
ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 26. nóvember lí>53
Maelskumaðurinn
mikli
En höfuð og herðar yfir alla
mælskumenn sjáifstæðisflokksins
ibar i»ó Ólafur Clafsson fríkirkju-
prestur. Hann var oft svo kynngi
magnaður í ræðustól, að ég lie'd
okkur hafi næstum fundizt hann
eiga ekki eftir nenia eir.a kjarna-
setniivgu til að sökkva öllu and-
stæðingahyskinu niður í yztu
myrkur. En þvi miður! Sú setn-
ing kom aldrei. Mér þótti haim
reynflar full-lítill lífsvizkumaður
í rituðu máli. En mælskulist
lians fannst okkui- oft ná upp
fyrir takmörk maimlegs máttar.
Pólitískar ræíur lians voru
þrumur og eidirgar. Hann tal-
aði ævinlega af fossandi orðgnótt,
blossandi hita, heilagri gremju
og dramatiskum alvörugný.
• Stúndum leit hann út kringum
avgun eins og hann gréti vegna
málefflisins, og rödd lians fór
hamíörum milli ekkaþrunginna
grátstafa og hátíðlegra særinga.
Hann var urdraverður snillingur
í að taka í þjónustu mælskunnar
ólmgnað dularfullra afla: guðs
fingur, loðna loppu, mene, mene
tekel. . . Og harn var töfra-
maðrr í þvi að rifja þannig upp
fyrir áheyrendum sorgleg atvik,
að þeir grétu undir ræðu hans.
fÞórbergur Þórðarson; Ofvitinn)
f dag er fimmtudagur 2S.
nóvember. 331 dagur ársins.
. GfJKT VIÐ SÍÐUSTU ÚTVABPS-
TJMKÆÐUR
Með ieyfi: hver er maðurinn?
Eins og hani á bæjarburst?
bregður á leik við minnsta
gust,
þetta skopiegt skrattans þing
skrækir og þýtur hring í hring.
Jón M. Pétursson.
DTVARPSSKÁKIN:
3. borð
34. leikur Reykvikinga er Hal—dl
2. borð
34. leikur Reykvikinga er Hf8—e8
Dagskrá Alþingis
fimmtudaginn 6. nóvember kl. IVj
miðdegis.
Efrideild:
3. Skemmtanaskattur, frv.
2. Dýrtíðarráðstafanir vegna at-
vinnuveganna, frv.
Neðrideild:
3. Sjúkrahús o. f 1., frv.
2. Kristfjárjarðir o. fl., frv.
S. Óskilgetin börn, frv.
4. Togarasmíð innan’ands ofl.,frv.
Næturiíeknir
er í Læknavarðstofunni Austur-
bæjarskóianum. Sípii 5030.
Næturvarzla
í Laugavegsapóteki. Simi 1018.
Leikfélag IIaínaríjaroar sýnir „Hvilík fjöískylda" eftir
Nor! Langley annað kvöld (föstudagskvöldj kl. 8 30 til
styrktar aðstandendum þeirra manna, sem fórust með
m.s. Eddu.
Það er sagt. að einu 'sínni, er
stúlka var búin að þvo barni
höfuðið ,hafi skrattinn komið
til hennar og beðið hana að
gefa sér það, .sem hún hefði
ekki þvegið á barninu.
Mundi þá stúlltan eftir því,
að hún átti óþvegin eyrun- á
barninu, og brást hún þá við
að þvo þau. Þaðan mun það.
dregið, að skrattinn vilji eiga
það, sem maður þvær ekki.
(Magnús fra Hnappavöllum).
Fríða! ' : '
Ulfurinn og músin
Úlfur hafði stolið lambi úr hjorð-
inni og laumaðist með það langt.
inn i skóg. En eins og nærri má
geta fór úlfurinn ekkert sérlega
vel með lambið. Satt að 'segja reif
hann veslings dýrið í tætiur og
byrjaði að háma það í sig og'
bryðja beinin með áfergju.
En þótt h'ann væri hungraður
mjög gat hann ekki lokið við
lamb'ð í einni máltíð. Hann lagði
leifarnar til hliðár í kvöldmatinn,
iagðist svo .fy.rir til að fá sér
smáblund eftir þennan hátiðamat.
Meðan úlfurinn svaf læddist litil
mús inn á mtlli trjánna, fann
lyktina af nýja kjötinu og kom
nær til að bragða á þvi. Hún
fékk sér aðeins. örlítinn bita og
M 'V v> -
skauzt svo :í" snatri heim til
sín.
Úlfurinn vaknaði í sömu andránni
og músin skauzt burt. Hann æpti
strax upp yfir sig syp að heyrð-
izt um'allan skóginn: Grípið þjóf-
inn!. Hjálp'! Lögregiuna! jÉg er
allslaus. Ræningjar hafa stolið
öllu frá mér. — (Dæmisögur Iíri-
loffs).
H1M
Kinver: lt- slenzka
menningarfé’agið.
heidur fúnd annað
kvöid (föstudag) í MÍR salnum,
Þ'nghöltsstræti 27. Hefst fundur-
inn kl. 0. Fluttar verða fréttir frá
Kína og frásagnir. Sýnd verður
kvikmynd.
Kl. 8:00 Morgunút-
varp. 10:10 Veður
fregnir. 12:10 Há-
degisútvarp. 15:30
Miðdegisútvarp. —
16:30 Veðurfregnir.
18:00 Dönskukennsla II. fl. 18:25
Veðurfr. 18:30 Enskukennsla I.
fl. 18:55 Framburðarkennsla í
dönsku. 19:10 Þingfréttir. 19:25
Lesin dagskrá næstu viku. 19:35
Auglýsingar. 20 00 Frótt'r. 20:30
Kvöldvaka: a) Kristján Eldjárn
þjóðminjavörður f.ytur erindi:
Drykkjarhorn Eggerts Hannesson-
ar. þ) Kantötukór Akureyrar
syngur; Björgvin Guðmundsson
stjórnar. c) Hadgrímur Jónasson
kennai'i les kafla ýr „Draumum"
eftir Herm. Jonasson frá Þingeyr-
urþ: Heim að Hólum. d) Vilhjálm-
ur. S. VimsSóH* -’rithöfundur les
úr ævisögu Eyjólfs á Dröngum:
„Kaldur á köflunV'. 22:00 Fréttir
og ve'ðurfr. 22:10 Kammertónleik-
ar (pl.}: a) Duo f.vr'r fiðlu og
víólu'í G-dúr (K423) eftir Mozart
(Szymon Coidberg og Frederíck
Riddle leika). b) Kvartett í e-
moll op. .59 nr. 2 eftir Bee'.hoyen
(Búdapest-kvartettinn leikur).
Mlnningarspjöld Landgra-3 slusjóðt
tást afgreidd í Bókabúð Lárusai
BlöndaJs,, Skólavörðustíg 2, og á
íkrifstofu sjóðsins Grettisgötu 8
Bókasafn Lestrarfélags kvenna
i Reylcjavik er á Grundarstíg 10.
Fara hókaútlán þar fram eftir-
greinda vikudaga: mánudaga.
miðvikudaga og föstudaga kl. 4—
5 og 8—9. Nýir félagar innritiðir
alia mánudaga kl. 4—6.
Nýlega opinberuðu
trúiofun sína ung-
frú Erna . Maria
Hjálmarsdóttir,
Strandgötu 41
Hafnarfirði, og
Sveinn Bjarnason, frá Norðfirði.
Breiðfirðingaféiagið
hefur félagsvist i Bveiðf’rðinga-
bú'ð í lcvöld kl. 20.30. Á eftir verð-
ur upp'.estur og félagsfundur.
Söfnin eru opins
t>jóðna injasafnið: kl. 13-16 á sunnu-
lögum, ki. 13-15 á þriðjudögum.
’imrntudögum og laugardögum.
Landsbókasafnið: kl. 10-12, 13-19,
>0-22 alla virka daga nema laugar
iaga kl. 10-12 og 13-19.
Llstasafn Fánars Jónssonar: opið
frá kl. 13.30 til 15.30 á sunnu-
dögum.
Váttúrugripasafnið: kl. 13.30-15 í
lunnudögum, kl. 14-15 á þriðjudög
uu og fimmtudögum.
TENGISSKBÁNING (Söiugengi):
r
L bandar)?’iur dollar kr. 16,31
1 kanadiskur doliar 16 73
i enskt pund kr. 45,7(
100 tékkneskar krónur kr. 226,67
100 danskar kr. kr. 236,30
100 norslcar kr. kr. 228,5C
100 sænskar kr. kr. 315,50
L00 finsk mörk kr. 7.0S
'00 belgískir frankar kr. 32,67
.000 franskir frankar kr. 46,63
100 svissn. frankar kr. 373,70
100 þýzk mörk. kr. 389.0C
100 gylllni kr. 429,90
L000 lirur kr. 26,li
Bókmenntagetraun.
Það var hann Kolbe’nn Tumason
er kvað erindið okkar í gær, eftir
Lönguhliðarbrennu. Nú lcemur
nýrra vers:
Oft má af fávísum fræðast.
Falsið er óvina skæðast.
Ragmennin hætturnar hræðast.
Hvatvísin kann ei að læðast.
Feitir í fjallgöngru mæðast.
Fiónin að gervöllu hæðast.
Hrjóstrin í h'.ýindum klæðast.
Hugmynd’r skjótlega fæðast.
Vorðmæti verkhyggnum
græðast.
ypn.ii' með' höppunum glæðast.
Krossgáta jir. 236
•ÍTti tiófninní
Skipaútgerð ríkisins:
Hekla verður væntanlega á Akur-
eyri í dag á vesturieið Esja fór
frá Reykjavík kl. 9 árdegis í dag
vestur um land i hringferð. Herðu
breið er í Reykjavík. Þyrill er á
Vestfjörðum á norðurleið. Skaft-
fellingur fer frá Reylcjavík á
morgun til Vestmannaeyja. Þor-
steinn fór frá Reykjavík í gær-
kvöld t’l Snæfellsness- og Breiða-
fjarðarhafna.
Sldpadeild S.í.S.
Hvasáafell fór væntaniega frá
Helsingfors í gærkvöldi til Reylcja
víkur. Arnarfell átti að fara frá
Genova 24. þ.m. til Valencia. Jök-
ulfell fór frá Reykjavík 24. þ- m.
áeiðis til New Yorlc. Dísarfell fóo
frá Reykjavík i gærlcvöldi til
Þingeyrar, Djúpuvíkur, Drangs-
nes, Hólmav,, Hvammst., Skaga-
str., Sauð.árkr., Ólafsfj , Akureyr-
ar, Dalv., Húsav., Seyðisfj., Eski-
fjarðar, Reyðarfj., Djúpavogs.
Bláfell fór frá Húsavílc í gær til
Mántyluoto.
Eimskip.
Brúarfoss fór frá Antwerpen í
fvrradag til Reykjavíkur. Detti-
foss kom til Ventspils 22. þ.m.
frá Leningrad, fer þaðan til Kotká
og Reykjavíkur. Gullfoss fór frá
Reykjavík í fyrradag til Leith
og Kaupmannahafnar. Lagarfoss
fór frá Keflavik 19. þ m. til New
York. Reykjafoss fór frá Reykja-
vik i fyrrakvö'-d til Akureyrar og
Siglufjarðar. Selfoss fór frá Rauf
arhöfn 23. þ. m. til Oslo og Gauta-
borgai'. Tröllafoss fór fi'á Reykja-
vík 20. þ.m. til New Yorlc. Tungu-
foss fór frá Kristiansand í fyrra-
dag t'l Siglufjarðar og Akureyrar.
Röskva kom til Reykjavíkur 22.
þ. m. frá Hull. Vatnajökull konl
til Antwerpen 22. þ.m. frá Hamj
borg, fer þaðan til Réykjavikur.
Síðastliðinn laug-
ardag voru gefin
saman í hjóna-
band ungfrú Elin-
borg Þorsteinsdótt
ir, Urðarbraut 3
Kópavogi, og Að-
alste’nn Valdimarsson, frá Eski-
firði.
Lárétt: 1 gjaidmiðils 7 tímamælir
8 sælgætisgerð 9 skst. 11 fæða 12
keyrði 14 ryk 15 framkvæmi 17
tveir eins 18 réttarreglur 20 yf-
irmaður.
Lóðrétt: 1 erfiða 2 r 3 sérhlj. 4
sk.st. 5 æpa 6 útivist 10 söng-
flokkur 13 nafn 15 aiþjóðl. stofn-
un 16 eyja 17 forsetning 19 eins.
Lausn á n r. 235.
Lárétt: 1 blaða 4 kú 5 fá 7 tal
9 Nói 10 ofn 11 fff 13 ró 15 ár
16 sólar.
Lóðrétt: 1 bú 2 aða 3 af 4 konur
6 arnar 7 tif 8 lof 12 fól 14 ós 15
ár.
Ritsafn
Jóns T rausta
Bókaútgáfa Gaðjóns 0.
Sími 4169.
M
U
I
Þennan sunnudag fór fram i Bryggju
skrúðganga Hins helga b’.óðs. Klér sagði
við konu sína og Nélu að þær skyldu fara
og sjá skrúðgönguna — gæti jafnvel hugs-
azt að þær rækjust á Ugluspegil.
Þær héldu af stað; Klér séttist á dyraþrep-
húss sins i Dammi og hevrði ekki hinar
fjarlægu þrúmur fallbyssanna sem h’.eypt
var af til heiðurs Hinu helga blóði.
1 þungum þönkum starði hann út á veginn,
en sá fátt annað en tvo hunda er lágu
þar gapandi kjafti og lafandi tungum í
sólskininu, lcött í launsátri og spörfug ana
er böðuðu slg i ryki vegar'ns.
Klér gerði sér í hugarlund að hann
LTgluspegil gegnum sólmóðu dagsins, heyrði
rödd hans yfir dunan trjánna. Og allt i
einu kom hann auga á háVaxir.n hpnn fvl
á vegarbrúninni. Hann leitáð'; sér fæðu i
, grasinu. ■ „
búð
Lítíð inn í Iiina iiýju bóka-
ga-
S'KÖLAVÖRÐUSTÍCr 21
Mál og menning,
Nýr
béka-
flokkur
Fimmtudagur 26. nóvember 1953 — ÞJC®VILJINN — (3
• f
Mínningarcrthöfn um
með Eddu fer fram í
í dag fer fram í Hafnarfjarðarldrlfju mim.ingaraíhöfn um
sjómennina sem fórust með síldveiðiskipinu Eddu á Gnmdar-
firði 16. þ.m. Jafnframt fer fram frá Hafnarfjarðarkirkju út>
för þeirra Alberís Egilssouar háseta og Sigurjóns Guðmunds-
sonar véisíjóra. Ctför Stefáns Guðnasonar háse.a frá Stöðvar-
firfS fór frara í gær austur í átthögum hans.
Sr. Garðar Þorsteinsson sóltnarprestur í Hafnarfiröi flytur
minningarræðuna og Ziefst minningarathöfnin ki. 2 e.h.
er férust
í dag
Þessir fórust meJ Eddu:
Sigurjón Guðmundssen I. vél-
stjóri, Austurgötu 19, Hafnar-
firði, 34 ára. Kvæntur og lætur
eftir sig 5 börn og foreldra.
Sigurður Guðmundsson II.
vélstjóri, Vesturgötu 1, Hafn-
arfirði ,28 ára. Lætur eftir sig
1 fósturbarn cg foreldra á
Noíðfirði.
Jósef Guðmundsson háseíi,
brcðir Sigurðár H- vélstjóra,
Vesturbraut 1, Hafnarfirði. Ó-
kvæntur.
Guðbjartur Guðmundsson liá-
seti, Suðurgötu 94 Hafnarfirði.
42ja ára. Kvæntur, átti 5 böra
og foreldra á lífi.
Guðbrandur Pálsson háseti,
Köldukin.n 10, Hafnarfirði. 42ja
ára. Kvæntur, átti 6 böm og
aldraða móður.
Albert Egilsson háseti, Sel-
vogsg'ötu 14, Hafnarfirði- 30
ára. Kvæntur, átti 1 bam, móð-
ur og fósturmóöur.
Stefán Guðnason háseti, frá
Stöðvarfirði. 18 ára. Ókvæntur
en átti móður á lífi fyrir aust-
an..
Einar Ólafsson háseti, Skelja
bergi Sandgerði. 19 ára. Lætur
eftir sig unnustu og foreldra
Sigurjón Benedikí sson háseti,
Vesturbraut 7, Hafnarfirði. 17
ára. Átti foreldra á lífi.
Sigurður Guðmundsson
Albert Egilsson
Sigurjón ilenediktsson
Vmnumidluii stúdenta
Vinnumiðlun meðal stúdenta hefur nú verið starfrækt
1 tvö ár. Þessi starfsemi hefur gefið góöa raun og hjálpað
mörgum stúdentum. ,
Ji)scí GuðiTumdsson
Emar Olafsson
Guðbjaríur Guðmundsson
Allt til þessa -hefpr Vinnu
miðlunin fyrst og fremst miftað
starfsemi sina við að sjá stúd-
entum, er þess óskuðu, fyrir
góðri atvinnu yfir sumarmánuð-
ina.
I. Tekjur stúdenta af sumarat-
vinnunni eru eðlilega misjafnar.
Sumir hafa nægjanlegt fé allan
veturinn, en aðrir, sem minna
fé hafa verða off og einatt að
grípa til þess ráðs að vinna
með náminu eða þá að hætta
námi um stundarsakir og taka
þeirri vinnu sem gefst.
II. Nú hefur verið ákveðið áð
faera út starfssvið Vinnumiðlun-
arinnar, þannig -að hún starfi
einhtg allt skólaárið og liðsinni
stúdentum ef-tir því sem að-
stæður leyfa.
Starfsemi Vinnumiðlunarinnar
er því eitt af brýnustu hags-
muna- og velferðarmálum stúd-
enta. Það er því' mikið j húfi
að þéssi starfsemi gangi vel.
Beztu meðmæli, Tsem Vinnumiðl-
un.nní gæti hlotnazt, væri án
efa bæði traust stúdenta og
vmnuveitenda fyrir áreiðánlega
Þjónustu.
Nú þessa dagana mun Vinnu-
m:ðlun;n snúa sér til ýmissa
Máttur lífs
og moldar
Skáldsaga eftir
skagfiizkan bónda
Fyrir nok'tru er komVÍ'\ý
bókamarkaðinn skáldsagan
Máttur lífs og moldar, eftir
Guðmund Friðfinnsson bónda á
Egilsá í Skagafirði. Er þett?
önnur bók höfundar, en Bjössi
á Tréstöðum nefndist hin fyrri.
Saga þessi er röskar 300 blað
síður að stærð, en útgefandi er
ísafoldarpreatsmiðja. Hún ger-
ist í sveit, á líðandi eða ný-
liðnum tíma. Væntanlega verð-
ur hennar getið hér í blaðinu
er hún hefur verið lesin.
Síefán Guðnason
Sigurjón Guðmuiidsson
Guðbrandur Pálsson
Vegur var
flir —
ferðabók eftir
Sigui*ð Magnússon
1 gær kom út ferðabók eftir
Sigurð Magnússon kennara:
Vegur var yfir. Greinir hún
frá ferðalögum höfundar uni
mörg lönd og álfur, og gexa
aokkur kaflaheiti hugmynd um
efni bókarinnar:
Hebreahæð, Sameignarþorp í
ísrael, Yfir Dumbshafi — út í
Tröllabotni, Hreppaflutningar í
Hong Kong, Barizt í Bangko.-c,
Frá landi hvítra, helgra fíla.
Bókina prýða nokkrar mynd-
ir frá ferðum höfundar. Útgef-
andi er Bókaútgáfan Norðri.
Bókin er 250 blaðsíður að stærð
og fallega frágengin.
atvinnufyrirtækja og stofnana
hér í Reykjavík og næsta ná-
grennL *
Jólaannirnar talca að nálgast
og þá þurfa margir atvinnurek-
endur að bæta við sig starfs-
mönnum.
Vinnumiðlun stúdenta leitar
því til þessara aðilja i trausti
þess, að þeir séu þessu máli
velviljaðir, og séu stúdentum
hliðhollir með vinnuveitingar —■
bæði nú um jólin og síðar —
ef þeir hafa þörf á vinnu og
aðrar ástæður leyfa.
Minnumst þess að ekkert er
svo lítið ;að það komi ekki að
gagni.
Vinnum’ðlunarnefnd stúdenta
hefur opna skrifstofu í Háskól-
anum á mánudögum, miðviku-
dögum og föstudögum kl. 2—4.
Simi 5959.
Aima Jórdan
Ný bók er komin í bókaverzl-
an!r. Er það skáldsagan Anna
Jórdan, eftir bandarísku skáld-
konuna, Mary Brinker Post.
Indriði G. Þorsteinsson hefur
þýtt bókina, en Nóvemberútgáf-
an gel’ur bókina út. Skáldsaga
þessi fjallar um líf stúiku sem
elst upp í Seattle á vestur-
strönd Band.aríkjanna á þeim
tímum, þegar gullfundirnir miklu
voru í Alaska, en þá var Seattle
nokkurs konar hlið að gullleitar-
svæðunu.m og því mikið um að
vera í hinni ungu borg.
Þetta er fyrsta bók Nóvember-
útgáfunnar, sem hyggst gefa út
ein.a bók árlega, er lcomi út i
nóvembpr, eins og nafn útgáfunn-
ar bendir til. Mjög er vandað til
útgáfu bókarinnar, en hún er
prentuð í prentsmiðjunni Odda
og bundin í Sveinabókbandinu.
Lithoprent hefur gert kápu bók-
arinnar. •
Ein aoglýsing í
Morgunblaðinu...
Allir þeir seni barizt iiaí’a við
erfiðleilca liúsnæðisskortsins >ita
að eklcert íslenzkt blað hefur bar-
izt fyrir málstað þeirra af dugn-
aði, festu og ein-
lægni, nema Þjóð,
viijinn. I dag er
ta'kifæri til að.
styrkja liann í
þessari l>aráttu
og annari'i, fyvir
bættum kjörum
hinna mörgu
!Í,-‘ : smáu, — iriéð
f ' ’ 1>VÍ að kal'I>a
it .**«*» ‘ happdrættismiða
hans.
ATHUGIÐ: Ein árangurslaus hús-
iiæðisauglýsing í Morgunbiaðinu
koetar rúmlega sex vlnningsmögu-
leika í liappdrættinu, en greiðslan
fyrir happdrætfismiðann eykur
uin leið möguleikana til batnandi
liúsnaíðis og hetrl lífskjara þiq,
og þinna. Þú kaupir því mlðá
strax í dag.
Kristján Hjaltason.