Þjóðviljinn - 26.11.1953, Side 7
Fimmtudagur 26. nóvember 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (7
I upphafi máls síns minnti
Guðmundur Vigfússon á það
lof sem íhaldið hefði jafnan
hlaðið á sjálft sig fyrir hyggi-
lega og trausta fjármálastjóm.
Það væri hins vegar staðreynd,
að ijármálastjórn íhaldsins
hefði alla tíð verið léleg og
allt skraf þess um ágæti henn-
ar blekking ein. Þó hefði ó-
stjórnin í fjármálum bæjarins
fyrst- keyrt alvarlega um þver-
bak á liðnu kjörtímabili. Mætti
segja að íhaldsmeirihlutinn
hefði nú sjálfur afhjúpað
rækilega blekkinguna um
ágæti stefnu sinnar í fjórmál-
um bæjarins.
Fjármálaóstjórn
íhaldsins
Á þvi kjört'jnabiii sem er að
líða hafa öll gjöld til bæjar
og bxejarstofrana verið stór-
lega hækkuð. Nema hækkahir
. á einstökum liðum allt að
1000%. Útsvörin hafa verið
taækkuð um 32.7 milij. frá
1S49 eða um 60%. Sjálf fjár-
hagsáætlun bæjarins komst við
Samfyíki
á bæjarbúa „að nýju þegar til
þess kemur að nota hann til
þess sem hann er ætiaður.
Guðmundur minnti á, að sam-
timts og útsvör og önnur skatt-
heimta bæjarins heíði verið
stórlega hækkuð og evðsian í
skrifstofubáknið aukizt, hefðu
fjárframlög til verklegra íram-
kvæmda verið skorin stórlega
niður. Þannig væri nú • t, d.
engum eyri lengur varið til
íbúðabygginga á vegum bæjar-
ins þrátt fyrir sívaxandi. þörf
á úrbótum 1 húsnæð'smálum.
Allar tiliögur sósíalista um
íbúðabyggingar og fjárframlög
til þeirra hefur íhaldsmeirihlut-
inn fe’.lt eða visqð þeim frá í
einu og öðru fonni.
Neyðarástand í
húsnaeoismálum
Á engu sviði bæjarmálanna
er ástandið jafn slæmt og ein- .
mitt í húsnæðismálunum þar
sem segja má að fullkomið
neyðarástand ríki fyrir tilverkn-
að stjórnarvalda ríkis og bæj-
ar. Minnt.i Guðmundur á þann
Athugunin _ tók til 1884 kjall-
araíbúða með 6100 íbúum.
Héraéslæknir taldi. 452 þeirra
heilsuspillandi. Alls voru því
652 íbúðir úrskurðaðar heilsu-
spillandi og í þeim bjuggu þá
3300 manns. Þetta var fyrir
sjö árum.
Á grundvelli þessarar rann-
sóknar, sem var þó á engan
hátt tæmandi, þar sem hvorki
voru skoðaðar háaloftsskonsúr
eða skúrar, bvggði hagffæðing-
ur, bæjarins. það álit sitt, að
byggja þyrfti minnst 600—700
íbúðir á ári í Reykjavík til
þess að fullnægja eðlilegri þörf
fyrir aukið íbúðarhúsnæði. Að-
eins eitt'ár, 1946, hefðu bygg-
ingar verið í samræmi við
þetta. S’ðan hófst bygginga- og
lánsíjárbannsstefnan til valda
og byggðum íbúðum var fækk-
áð um helming. Árangurinn er
sá að nú búa um 2400 manns í
bröggum í stað 1303 tyrir
sjö, árum. íbúum annars óhæfs
húsnæðis hefur einnig stór-
lega fjölgað á. þessu tímabili.
Um þetta eru þó ekki t:l ná-
kvæmar tölúr, þar sem íhalds-
Að lokmun aðalfuntlarsjörf- '
um á Sósíalistafé.agsfundinr ; |
um s. 1. mánudagskvöld tók
Guðmundur Vigfússon til t
máls og rakti í ýtarlegri ::
ræöu þróúu bæjarmálefna l|J
Reykjavíkur á því kjörtíma- :
bili sem nú er að enda.
Ræddi liann sérstaklega fjár- ;;
mál bæjarins og ástandið í :;
húsnæðlsmálunum og veik
að lokum nokkuð að viðhorf- ||
inu í atviimuniálunum ,og
ýmsum öðrum þáttum bæj-
annálanna.
að fullum notum og tryggt það
al braggahverfunum verði út-
rýmt. Með þessti sæi bærinn
ca. 4000 manns fyrir nýju hús-
r.æðl og yrði þó ærið verk-
efni eftir fyrii- elnstaklinga og
félagssamtök sem starfa að
íbúðabyggingum.
Neyðarástandið í
óstjórn
og vinstri afla
aldið af hólmi
óvissan í atvinmimálum og f jármála-
krefst gjörbreyttrar stefnu í bæjarmálum
iugu gamla bæjarins og bag-*
nýta þannig fu.lgerðar götur
og önnur mannvirki eins og
Sósíalistaflokkurinn hefur benti
á og barizt fyrir.
í b æ j a rs t jó r n a rkos n i n giuni m
í vetur verður reykvisk alþýðat
að knýja fram algjöra stefmi*:
breytingu í þessum mákun,
Bærinn verður að láta lausri
húsnæðisvandamálsins til síti
taka á djarflegan háttb
snúa við ,af braut útþenslunn-
ar og hefja skipuiega endur-
byggingu gamla bæjarins. Eri
þetta verður ekki gert mcðan
íhaldið í-æður. Þess vegna þar£
að víkj.a því frá meirihlutaað-
stöðu í stjórn bæjarins, til þess
að nauðsynlegrar stefnubreyt-«
ingar sé .að vænta.
síðustu áramót yfir 100 millj.
kr., en samtals nenui þau gjöld
sem bærinn tekur af bæjarbú-
um í einu og öðru formi um
170 miílj. kr. Þrátt fyrir þess-
ar gífurlegu gjaldahækkanir hef-
ur skuldaaukning bæjarsjóðs
numið 100% á sííustu þremur
árum, lvækkað úr 24.5 millj.
kr. í 49 millj.
Ástæðan til þessa er sú
margháttaða óstjóm, eyðsla og'
.S'pilling sem þr.'fst undir vernd-
arvæng íha’dsmeirihlutans.
Skrifstofukostnaður bæjárins
og bæjarfyrirtækja vex óð-
fluga með hverju ári og þrátt
fyrir ítrekaðar kröíur minni-
hluta bæjarstjórnar um endur-
skoðun vinnubragða og niður-
skurð á hinum óhóflega skrif-
stofukostnaði er haldið áfram
óbreyttri stefnu. Sem dæmi um
þetta mætti nefna að kpstnað-
ur við 10 aí skrifstofum bæjar-
ins og stofnana hans hefði
hækkað úr 8 millj. 1949 í nær
14 millj. 1952, eða um 6 millj.
kr. á aðeins 3 árum.
Þá væri fjárausturinn í bif-
reiðastyrki bæjarstarfsmanna
og annan kostnað við fó’ksbif-
reiðir hjá bæ og bæjarfyrir-
tækjum táknrænn um eyðslu-
stefnu íhaldsins. S. 1. ár nam
biíreiðakostnaðurinn 1.1 millj.
kr.
Enn er það sjálfsagða verk-
efni óleyst að bærinn byggi
sjálfur húsnæði yfir skrifstof-
ur sínar. I þess stað greiðir
bærinn stórfé á ári hverju sem
leigu til einstakling,a fyrir
skrifstofuhúsnæði. Þessar
greiðslur námu á s. 1. ári 728
þús. kr. Ráðhússjóðurinn, sem
í ættu ,að vera 4 millj. kr., hef-
ur verið gerður að eyðslueyri
og verður að leggja þá upphæð
djúptæka ágreining sem jafnan
hefði ríkt milli. íhaldsins ann-
ars vegar og Sósíalistaflokks-
ins hins vegar um hlutverk
bæjarins í byggingamá’.um.
Þessi ágreiningur markaðist, af
ólíkum sjónarmiðum flokks
auðstéttarinnar og braskar-
anna og ílokks verkalýðsstétí-
arinnar. Eigi að síður hefðu
staðreyndimar knúið íhaldið
til undanhalds írá stefnu sinni,
sbr. byggingarnar við Skúla-
götu, Hringbraut, Lönguhlíð og
Bústaðaveg. í fæstum tilíellum
lieíði þó þannig verið haldið á
málum að byggingarnar kæmu
þeim að gagnl, sem brýnasía
nauðsyn bar til að sjá fyrir
bættum húsakosti.
Þrátt fyrir þetta hefur ihald-
ið haldið áfram -að stagast á
þeirri kenningu sinni að lausn
húsnæðisvandamálsins sé verk-
efni „einkaframtakslns". At-
hugun á ástandinu í húsnæðis-
málunum leiðir hinsvegar í
Ijós að s’iik lausn er óhugsandi.
Þar verður að koma til sam-
eiginlegt átak allra aðilja, e'n-
staklinga, íélagssamtaka og
bæjarfélagsins.
Rannsóknin 1 946
Guðmundur rakti síðan ýt.ar-
lega ástand og horfur í húsnæð-
ismálunum. Minnti hann á
rannsóknina sem framkvæmd
var 1946 fyrir tilhlutan Sósíal-
istatlokksins. Sú rannsókn tók
,aðeins til bragga og kjallara.
Skoðaðar voru 326 braggaibúð-
ir. í þeim bjuggu þá 1303
manns, þar af 507 böm. 30%
íbúðanna töldust sæmilegar,
43% lé’egar og 27% mjög lé-
legar og -óhæíar. Héraðslæknir
úrskurðaði 200 braggaíbúðanna
heilsuspillandi.
meirihlutinn leggur ofurkapp á
að hindra nauðsynloga rann-
sókn á ástandinu, til þess að
koma í veg fyrir að hið sanna
komi í ljós, vitandi að það
yrði þungur áíellisdómur yfir
stefnu hans og aðgerðaleysi í
þessu mestá vandamáli reyk-
vískrar alþýðu.
A. m. k. 8000
manns í óhæfu og
heilsuspillandi
húsnæði
Að kunnugra manna áliti og
eftir því sem næst verður kom-
izt af þe:m gögnum sem til-
tækileg eni, munu ekki íærri
en 8000 Reykvíkingar búa við
óhæft eða heilsuspillandi hús-
næði. Þessi staðreynd er smán-
arblettur á bæjaríéiaginu og
hahn' er sameiglnleg sök stjórn-
■arváída ríkisms og íhaldsmeiri-
hluta bæjarstjórnar. Bygginga-
bannið og algjört aðgerðaleysi
bæjaryfirvaldanna eru undir-
rótin að því hörmungarástandi
sem vaxandi íjö’.di rcykvískr-
ar alþýðu býr við í þessum eín-
um.
Og úr þessu vandræðaástandi
verður aldrci bætt nema bær-
inn sjálíur Iáti malið til sín
taka með voldugu átaki. Brögg-
um og öi 'u versta húsnæðinu
verður ekkj útrýmt nema fyrir
- atbeina bæjarfélagsics. Bær-
inn þarf að byggja eigi færri
en 800 ibúðir á næstu tveimur
árum og leigja þær þeim sem
ekki geta af eigin rammleik
komizt ií mannsæmandi hús-
næði. Og það verður að miða
Ieigura vlð fjárhagsgetu livers
og eins, i ekkert annað getur
komið þeim sem erfiðast eiga
Sósíalistaflokkurinn hefur
þegar flutt tillögu um þetta í
bæjarstjórn fyrir skömmu og
henni verið vísað frá af íhald-
inu. Enn er sem sagt afstaða
íhalds.'ns óbreytt. Enn reynir
það að hindra allar raunhæfar
aðgerðir af bæjarins hálfu til
lausnar á húsnæðisvandræðun-
um.
Þegar bygglngamálvn eru
rædd er óhjákvæmilegt að gefa
jafnframt gaum að, iskipulags-
málum bæjarins. Bærinn hef-
ur verið þaninn óeðlilega mik-
:ð út á undanförnum árum.
Mun ekki of mælt að bærinn
sé nú byggður á 2—3 sinnum
stærra landssvæði en n-auðsyn
krefur. Þetta hefur þýtt stór-
kostleg og slvaxandi útgjöld
fyrir bæjaríélaglð, í lagningu
gatna, rafmagns, vatns,. skólp-
lelðslna o. s. írv. Er óhætt að
íuMyrða að hefði verið gert
heildarskipu’ag ,^f bænum fyr-
ir 15 ár.um síðan og stefnt að
endurbyggingu gamla bæjarins
(innan Hrlngbrautar) liefði
reynzt unnt að spara m’lljóna-
tugi sem horíið hafa i kostnað
við hina miklu útþenslu.
Gott dæmi um þetta er smá-
íbúðahverflð, þar sem ca. 2000
mar.iia hverfi er byggt á lands-
svæði sem er af svipaðri stærð
og allur bærinn innan Hring-
brautar, að frádreginni Tjörn-
inri og óbyggl'm sv.æðum.
Ma argöíur og leiðslur í hverf-
inu munu kosta bæinn a. m. k.
15 millj. kr. og gert er ráð
fyrir að kostnaðurinn ncmi 30
millj. þegar lokið yrði w.albik-
un gatnanna. Er ljóst að hverju
stefnir um álögur á bæjarbúa
í framtíðinni verði þessari
stefnu haldið áfram. í stað
þess þarf að hefja endurbygg-
Atvinnugrundvöll-
urinn ótraustur
Næst veik Guðmundur Vig-«
fússon allýtarlega að ástandi og
horfum í atvinnumálum Reyk-
víkinga. Benti hann á að þótt
næg atvinna hefði reynzt urra
skeið faeri Því fjarri tað það
væri framtaki eða framsýrii
bæjarstjómarmeirihlutans a'ð
þakka. Gæskilegar og þjóð-
fjandsamiegar hernaðarfram-
kvæmdi- hefðu tekið við veru-
legum hluta aí vinnuaílinu.
Auk þess hefðu að undanförnu
staðið yfir tvær stórfram-
kvæmdir, írafossvirkjunin og
Áburðarverksmiðjan sem skaþ-
að hefðu mikla atvinnu. Báðar
væru þessar framkvæmdir að
langmestu leyti kostaðar af ér“‘
lendu lánsfé, sem stjómarvöldf
ríkisins hefðu haft milligöngu
um að útvega. Þessar fram-
kvæmdir væru nú að tafca
enda og allir góðir Íslendingaií
væntu þess að hernaðarfram-
kvæmd'r hér á landi legðustí
sem fyrst niður. Hvað tefcur þá
við og hvemig hefur bæjni'-
stjórnarmeirih’utlnn undirbúið
þau umskipti?
Bæjarstjórnarmeirihluinru
heíur fellt tillögu sósíallsta urri
að ráðizt yrðf þegar í íullnað-
arvirkjun Sogsins, sjálfsagða.
og nauðsynlega framfcvæmd, ti2
þess að skapa atvinnu og fyrir-
byggja auðsæjan rafmagns-*
skort að 2—3 árum l'ðnumu
Aðalatvinnuvegj bæjarbúa, iðn-«
aðinum, er mikil nauðsyn S
næeu og ódýru rafmagni ti5
starfrækslu sinnar og til þessi
að gera eðlilega þróun haná
mögulega. En þessi cr um-
hyggja íhaMsins fyrir iðnaðm-
um. Og svipað er að segja utbí
Framhald á 11. síðu. u