Þjóðviljinn - 26.11.1953, Qupperneq 11

Þjóðviljinn - 26.11.1953, Qupperneq 11
Fimmtudagur 26. nóvember 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (11 Verzlunarmannafélag Reykjavíkur Framhald af 1. síðu. iborið undir fundinn og fellt að veita henni slikan rétt. Dag- ekrártillaga heildsalanna var síðan samþ.ykkt með 160 atkv. gegn 95 atkv. — og sýnir sú atkvæðagreiðsla bezt áhrif og yöld heildsalanna í V. R. X-8,gs,breytingarnar fcllda r. Fór þá fram atkvæðagreiðsla lum lagabreytingarrar og voru þær allar felldar. að undanskildu því að aðalfundur V. R. skuli haldinn í febrúar í stað nóvem- Ibermánaðar og verður því næsti aðalfundur V- R. í febr. 1955. Samþykkt að afturkalla upp- tökubeiðnina í Alþýðusam- bandið. Kaupmennimir fluttu þá til- ?ögu um ,að fela stjórn félagsins y P' feei ði. ! i fvi HæSa Guðmundar /igíússðnar Framh. af 7. síðu. aðrar atvinnugreinar sem bær- inn verður að byggja framtið sína á og verkalýðurinn ' at- - vinnu sina og afkomu. Fiski- skipafloti bæjarins gengur saman ár eftir ár, án þess að bæjarstjórnin hafi nokkra for- ustu um nauðsvnlegt viðhald hans, hvað þá aukningu. Nú á rúmu ári hafa t. d. tveir tog- arar verið seldir úr bænum og íhaldið neitað með öllu að hafa nokkur raunhæf afskipti af að hin'dra sölu þeirra. Átti þó bærinn skýlausan forkaupsrétt- að öðrum þeirra, en bæjar- stjórnarmeirihlutinn felldi til- lögu sósíaiista um að bærinn notfaerðí sér forkaupsréttinn og kæmi þannig í veg fyrir söluna. Við hlið voldugs átaks í hús- næðismálunum verður því efl- ing atvinnulífsins í bænum brýnasta verkefnið á komandi kjörtímabili. iGrundvöllur ait- vinnulífs Reykvíkinga er þvi miður ekki traustur, og hver treystír ihaldinu .af fenginni reynslu til að hafa forystu um nauðsynlega uppbyggingu þess málunum, útrýma bröggum og og eflingu? Samfylking alþýð- unnar rétta svarið Að lokum veik Guðmundur að bæjarstjórnarkoshingunum og nauðsyn þess að sem víð- tækust og öflugust samfylking tækist í þoim milli all'ra þeirra sem vildu binda endi á íhalds- óstjórnina í höfuðstaðnum. Samfylking álþýðunnár væri e na Tétta svarið við' g'undroða- kenningú ihaldsins. flþ sú al- þýða. sem vill umbætur á rvmdarástandinu í • húsnæðis- >''guokrinu og treysta grund ''iiil heilbr'gðs atvinnulífs í ■bænum verður a0 taka hönd- ".m saman um sin sameigmlegu hagsmunamál. Og svai'ið ti’ þeirra flokksforingjá, sém telja s:g andvíg.a íhaldi og auðstétt- arvöldum, en hafna leið sam- fyik'ngar og ‘samstarís, getur ekkj orðið nema á einn veg: Að alþýða Reykjavíkui" og öll frjá’slynd og vinstri s'nnuð öfl fylki sér um forustuflokk reyk- • vískra íhaldsandstæðinga. Scsl- alistaf’.okkinn, og skapi þann- ig samfyikingu sína án þeirra foringja ,sem bregðast málstsð og. hagsir.unum hins vinnandl fciks. að taka aftur umsókn sína um inngöngu í Alþýðusamband ís- lands. Var tillagan samþykkt með 96 atkv. gegn 48. — Áður liafð; fundurinn sem fyrr segir fellt lagabreytingar Þser er stjórnin taldi að uppfyllti skilyrði þau er ASÍ-stjórnin setti fvrir inn- töku féiagsins. HeiMsakfrJi láta vssa Isagsmimamálum Saun- þega fm! Björgúlfur Sigurðsson flutti því næst tillögu um að skora á stjórn V. R. að beita sér fyrir þvf að sölubúðum sé lokað kl. 12 á hádegi á laugardögum allt árið, og ennfremur að stefnua að því að koma- á 40 stunda vinnu- viku fyrir allt afgreiðslufólk. Heildsalinn Gunnar -Ásgeirsson lagði til að vísa þeirri tillögu frá fundmum og var Það samþvkkt með 64 utkv. gegn 49. ^ Gerið V.IS. að Iiremu stéftarfélagi iauisþega. Þessi tillaga lieildsalans Gumiars Ásgeirssonar og at- kvæðagreiðslan um þetta hagsnmnaniál launþega í verzlunarstétt sýnir þeim bet ur en flest aimað nauðsyn þess að losa V. R. undan yfir ráðum heildsaia og kaup- manna. Jafnframt sýnir hún hverskonar verknað stjórnin liefiu- verið að vinna með því að ætla að smygla félaginu iniá !í> ' Alþýðúsambáiadið með kaupmennina innanborðs. Al'- ur þessi fundur, og þá ekki livað sízt atkvæðagi-eiðslan um þetta baráttumál launþega sýnir hve brýn nauðsyn það er fyrir launþega að stórauka baráttuna fyrir því að gera V. R. að hreinu launþegafélagi. fþróttir Framhald af 8. síðu. varla efað letigur, að Ung- verjar eru nú bezta knatt- spynuþjóð heims. Það er at- hugandi í þ?ssu sambandi, að í imgverska liðinu eru einvörð- ungu áhugamenn; í Ungverja- landi þekkist engin atvinnu-1 mennska í íþróttum. Allir sig-j urvegaramir í ,,mesta leik ald-| arinnar“ eru fulltrúar ung- verskrar alþýðu, verðugir full- trúar þjóðar, sem á örfáum ár- um hefur náð slíkum árangi í starfi og leik, að undrum sæt- ir. ás. Framh. af 7. síðu. Þýzkaland hefur tapað vegna þess að það hóf árásarstyrj- öld. Þess vegna er það sem liann leggst með stuðningi Bandaríkjastjórnar gegn því að forystumenn fjórveldanna komi saman til að ræðast við af einlægni. Þess vegna setur hann fyrirframskilyrði, sem útiloka slikt fundarhald“. — Flokksbróðir Daladiers, Edou- ard Herriot, forseti franska þingsins sendi fundi gégn Vestur-Evrópuhernum í borg' inni Lyo.n svipaða kveðju. J|haldsme.nn svo sem Louis Marin, gaullistar svo sem Capitan og óháðir borgaraleg- ir stjórnmálamenn svo sem Paul Boncour hafa talað á- samt kommúnistum og sósíal demókrötum á fundum gegn Vestur-Evrópuhernum. Vopna- hlésdagurinn 11. nóvember, þegar minnzt er Frakka sem féllu í heimsstvrjöldunum báð- nm, varð að mótmæladegi gegn hernum. Prófessorar og stúdentar við Sorbonne há- skólann í París hlýddu kalli um að mótmæla þýzkri her- væðingu þennan dag. Ræðu- höld voru bönnuð en f.jölmenn fylking gekk fram hjá minn- ismerki þeirra háskólaborgara sem féllu í heimsstyrjöldun- um. — Samtök fyrrverandi franskra hermanna standa framarlega i baráttunni gegm Vestur-Evrópuher.num. Laniel forsætisráðherra hefur gert það áð fráfararatriði ef þing- ið leyfir honum. ekki að lýsa yfir fylgi við Ye^tur-Evrópu- herinn . ó Bei'múdafundinum. Þingmenn frönsku borgara- flokkanna - eru tregir til að fella stjórnina rétt fyrir þenn- an fund Vestui’veldanna, ekki sízt vegna þ-ess að hliðstæður fundur á sama stað i sumar fórst fyrir vegna stjórnar- kreppu í Frakklandi. Því er ekki ólíklegt að Laniel fái vilja sinn I þetta skipti. Öðru er þó nær en að þar með sé bitið úr nálinni með Vestur- Evrópuherinn. — M.T.Ö. ÞÖKKUM HJARTANLEGA, börnum okkar, tengdabörnum, systkinum, frœndfólki og vin.uni, nœr og fjœr, sem á marg- an hátt heiöruðú sjötugsafmœlið 11. þ.m. og gulibrúðkaupsafmœlið 15. þ.m. meö lieimsókn- um, góðum gjöfum, blómum og skeytum, og gerð'u okkur daginn ógleymanlegan. — Guö blessi ykkur öll. MARGRÉT GUÐNADÓTTIR ÖRNÓLFUR JÓHANNESSON — Ný sexMing — Verð írá 385 krónum ARKAÐURIN Laugaveg 100 — Mý senilng M. a. jólaballskór ARKAÐURIN Bankastræti 4 ■H llfeest Egilssan Framhald af 4. siðu. þóttj vænt um sem honuni kynntust. Síðustu orð mín v'ð Álbert voru: „Vertu blessaður, A’berf Og þessi orð endurtek ég nú í naíni allra félaga hans. Geir Gunnai'ssou. Ilafarb'.ó: MILUÓSAMÆKIXGl’B EIX.V DAG Frönsh. 1 aug-lýsingunum segir, að þetta sé g-amanmynd og má það til sanns vegar færa með siðasta hlut ann. Efnið er að visu ekki stör- kostlegl en laglega með það farið. Sem sagt, sjáandi þegar maður hefur lítið að gera. Öni. Fullveldisfagnað reykvískrar æsku að Hótel Borg heídui’ Æskulýðsfylkingin í tilefni af 35 ára afmæli íslenzks fullveldis laugar- daginn 28. nóvembéí 1953 klukkan 8.30 síðdegis. DAGSKRÁ: 1. Ávarp: Ingi R. Helgason, forseti ÆlF 2. Samfelld dagskrá úr sjálfstœðisbaráttu þjóðar- innar. Flytjendur;. Bjarni Benediktsson frá Hof- teigi; Binar Kiljan Laxness, stud mag; Gerður Hjörleifsdóttir, leikari; Einar Þ. Einarsson, léílv- ari og Sigurjón Einarsson, guðfræöinemi. 3. Lúðrasveit verkalýösins leikur œttjarðarlög. 4. Jónas Árnason flytur frásöguþátt. bergi Þóröarsyni 5. Gestur Þorgrímsson flytur nýjan skemmtiþátt 6. Dans: Hljómsveit Bjama Böðvarssonar leikur fyr- ir dansinum til kiakkan 2 eftir miönætti. ATHUGID: Aðgöngumiðarnir verða seldir fyrirfram í Bókabúð’ Máls og menn- ingar, Bókabúö KRON og í sKi’ifstófu ÆsjjmlýÖsfylkingarinnar og kosta 25 krónur. r % % % y

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.