Þjóðviljinn - 26.11.1953, Qupperneq 12
Sendi framkvæmdastjóri Alþýðusambandsins
Verkalýðsféiagi Vestmannaeyja falsanir um
þýðingarmesta atriði desemberverkfallanna?
HJðÐVILJINN
Fimmtudagur 26. nóvember 1953 -— 18. árg. — 267. tölublað'
Karl Guðjónsson lagði í gær fram á Alþingi símskeyti Jóns
Sigurðssonar til Verkalýðsfélags Vestmannaeyja, þar sem Jón
líveðst hafa yfirlýsingu stjómarráðsfulltrúa fyrir því, að mjólk-
urverð skuli vera kr. 2,71 pr. líter hvar sem er á landinu.
En ef marka má upplýsingar Ingólfs Jónssonar viðskiptamála-
ráðherra er hanr svaraði hefur Jón Sigurðsson logið þessu.
Ef framkvæmdastjóri Alþýðusambandsins getur ekki
staðið við ummæli sín er það svo alvarlegt trúnaðar-
brot, að honum ber að víkja tafarlaust úr því ábj-rgðar-
\ staífi er haim nú gegnir.
I. gær var haMið áfram um-
S'æðum í sameinuðu itngi um
ifyrirspurn til ríkisstjórnarinnar
ium efndii- á loforðum ríkisstjórn-
•larinnar varðandi lausn verkfall-
anna í fyrravetur.
Karl Guðjónsson var fyrstur
a mælendaskrá. Rakti hann það,
hvernig verðiag á mjólk hefði
orðið meginþáttur í samningum
Verkalýðsféiags Vestmannaeyja.
TETftir að ríkisstjórnin hafði lofað
að mjólk skyldi lækk,a i kr. 2,71
Ihver lítri gerði félagið um þaðj
■sérstaka fyrirspurn til Alþýðu-
sambandsins hver trygging væri
fyrir því að þetta verð yrði raun-
yerulegt i Vestmannaeyjum.
Þessari fyrirspurn svaraði Al-
þýðusambandið með svohljóðandi
skeyti:
Simskeyti
Verkalýðsfélag Vestmannaeyja
V estmannaey j um
Reykjavik nr. 43/5765 35/33
20/12 2033
Hef fengii upplýsingar sátta-
mefndarniannsins Gunnlaugs
Briem stjórnarráðsfulltrúa að
nðurgieidd verði öll mjóik
sem seld er mjólkurbúð og
verðið það sama hvar sem er
á landinu kr. 2,71 líter.
Jón Sigurðsson
(sign)
: Og það voru raunverulega
iþessar upplýsingar sem bundu
fcndi á verkfallið.
; Ingólfur viðskiptamálaráðherra
las hinsvegar álitsgerð frá Gunn-
laugi Briem, sem gaf til kynna
að hann hefði iallt aðra skoðun á
Þessu rnáli og að ríkisstjórnin
væri ekki skuldbundin til að
tryggja ’umrætt mjáW<urverð i
Eyjum.
Jón Sigurðsson framkvapmda-
stjóri Alþýðusambandsins á nú
«um það ,að veija að leggja fram
timrædda yfirlýsmgu stjÓrnar-
iráðsfulltrúans og sanna þar með
T’élagar, — ]>að er fyrrl skiladag-
ur í 1‘jóðviljaliappdrættinu á morg
Vn og ekki nema f> dagar eftir til
stefnu. — Nokkrar deildir hafa
tryggt sér sett inark með sama
áframhaldi, ein hefur þegar náð
markinu og nokkrar inunu skora
inarkið nú um helgiiia, en of
margar eru enn það lágar, að
-«ekki er við unandi. Þö er iangt
írá því vonlaust um nokkra deild
enn, því ein deild náði marki á
svipuðum tíma og nú er eftir til
þess dags er dregið verður. En
|>á er líka að (aka til óspilltra
ánálanna fyrlr þær deildir, sem
dregizt liafa aftur úr.
Félagar, — munið að margar
hendiir vinna létt verk. Deildar-
stjóinir, — sjáið um að allir deiid-
arfélagar séu \irkir í sölu miða
í Þjóðviljahappdrættinu. AHar
«ipildir verða að skora mark. Allit
JKiiðar verða að seljast upp.
Akureyri.
Frá fréttaritara í>jóðviljans.
Síldveioarnar hættu hér fyrir
viku, þá vegna þess að ekki var
veiðiveður. í fyrr,adag fóru þrjú
l skip ,á veiðar aftur og öfluðu
sæmilega. J
Garðar fékk 200 mál, Von 170
og Snæfell 250 mál. Skipin voru
öll á veiðum í gær og höfðu lcast-
að oft, en ekki var vitað þegar
fréttin var send hve mikið þau
höfðu aflað. Veiðin er stunduð á
Pollinum.
Krossanesverksmiðjan hafði
fengið 2400 mál þegar veiðar
hættu um daginn.
Fýsisgjafir í Fangholtsskóla
1U I
^reldravikan hófst í gær og heimsóttu á annað þúsund
manns barnaskólana í gær. Um 400 ltomu í Austurbæjarskólann.
í Melaskólann komu um 240.
Þeir foreldrar er heimsækja skól-
ana þessa daga fá aðgöngumiða
að kvöldvökunum og gengu upp
allir aðgöngumiðar ,að kvöldvök-
unni í Melaskólanum á föst-udag-
inn og var byrjað að afhenda
Jón Sigurðsson
sitt mál. Geti hann ekki sannað
mál sitt er hann ómerkilegri
starfsmaður en svo ,að verklýðs-
hreyfingin geti trúað honum
til að stjórna framkvæmdum Al-
þýðusambandsins og ber honum
þá að víkja tafarlaust úr starfi.
FiiIIveldisfagnaður reykvískrar æsku
Á laugardaginn kemur heldur Æskulýðsfjikingin í Rejkja-
vik fullvehlisfagnað reykvískrar æsku, að Hótel Borg.
Ingi R. Helgason flytur á-
varp, en síðan verður samfelld
dagskrá úr sjálfstæðisbaráttu
Hafnarsjóður Akareyrar varekki tal-
inn sjálfsfæður hiuthafi
I máli eixiu, sem nýlega var
dæmt í Hæstarétti, var deilt um
atkvæðisrétt hafnarsjóðs Akur-
eyrar i Úgerðarfélagi Akureyr-
inga- h.f.
Einn hluthafinn í Útgerðarfé-
laginu höfðaði mál'ð og krafðist
þess, að viðurkennt yrði með
dóm:, að bæjarstjóm Akureyrar
væri óheimilt ,að fara með meira
en 1/5 hiuta heildaratlcvæða í fé-
laginu, en bæjarstjórnin hafði á
sínum tima samþykkt að baerinn
skyldi kaupa 50% af hiutafjár-
upphæð Útgerðarfétags Akur-
sésíaíisfa
heldur fund ,í kvöld kl. 8,30
á Þórsgötu 1.
Fuudarefni:
Félagsmál.
Sagt fra'aðalfundi Banda-
lags k'. enna.
Bæjarmál, Nanna Ólafs-
dóttij- hefur framsögu.
Önnur mál, og kaífi-
dryklíja.
Komið með hamlavinHu og
f jölmennið.
eyringa h.f. og skrásetja 20%
þess hjá bæjarsjóði en 20% hjá
hafnarsjóði. Stofnandi reisti kröf-
ur sínar á þeim rökum, að bæj-
arsjóður og hafnarsjóður væru i
rauninni einn og sami aðilinn og
því ætti samaniagður atkvæðis-
réttur þeirra í félaginu að miðast
við samaniagða hlutafjáreign
beggja sjóðanna, en við það
•myndi atkvæðisréttur þeirra
minnka að því er atkvæðum
hafnarsjóðs nemur, þar sem bæj-
arsjóður einn hafi þá átt meira
en 1/5 hluta ails hlutafjárins.
í héraðsdómi urðu úrslit þau
að skoða bæri haínarsjóð sem
sjálfsagðan hluthafa í Útgerðar-
féiagi Akureyringa h.f. og bæri
honu.m því óskertur atkvæðis-
réttur í félaginu fyrir hiutafé
sitt ,að því marki, sem lög leyfa,
þ. e. 1/5 hiuta heildaratkvæða
Hæstiréttur féllst ekki á þessa
niðurstöðu héraðsdómsins. Taldi
hann hafnarmálanefnd Akureyr-
ar eitt af bæjarmá'.efnum kaup-
staðarins og lúta valdi bæjar
stjómár, og því væri hafnarsjóð
ur ekki sjálfstæður hlutliafi
Útgerðarfé 1 aginu. Sú niðurstaða
var byggð á ýmsum réttarákvæð-
um um stjórn hafnarmála Ak
ureyrarkaupstaðar svo og G. gr
laga nr. 29/1946 um hafnargerðir
og lendingiarbætur.
þjóðarinnar og flj’tja hana
Bjarni Benediktsson frá Hof-
teigi, Einar Kiljan Laxness
stud mag., Gerður Hjörleifs-
dóttir leikkona, Einar Þ. Ein-
arsson leikari og Sigurjón Eia-
arsson stud. theol.
Lúðrasveit verkalýðsins leik-
ur og Jónas Árnason flytur
frásöguþátt.
Gestur Þorgrimsson flytur
nýjan skemmtiþátt og að lok-
um verður dansað.
Aðgöngumiðar eru seldir í
Bókabúð Máls og menningar,
Bókabúð KRON og skrifstofu
Æskulýðsfylkingarinnar.' Verð
25 krónur.
miða að kvöidvökunni n.k. mánu-
dag.
í Miðbæjarskólann komu 120—
130 og jafnmargir í Langholts-
skólann.
í Laugarnesskólann komu 127
og komu þeir fyrstu þegar um
kl. hálfníu að morgni, en vegna
víðáttu skólahverfis Laugarnes-
skólans — en það nær ;allt upp
að Lögbergi og Korpúlfsstöðum
— eiga foreldrar óhægra um vik
að koma í Laugarnesskólann.
Fólkið dvaldist yfirleitt í einni
kennslustund og fór síðan um
skólann.
í Austurbæjarskólanum verður
í dag lcl. 9,30 kvikmyndasýning
frá starfi skólans og kl; 11 flytur
dr. Matthías Jónasson erindi þar,
en kl. 3 eftir hádegi flytur hann
erindið í Miðbæjarskólanum. ■
-------------------------
Sjómenn kjósið
Ifiakkunnni
Langholtsdeild , og Klepps-
holtsdeild halda sameiginlegan
fund í kvöld ld. 8.30 á Lang-
holtsvegi 35.
ÆFR
Æ.F.R. heldur framhalds-
aðálfund í kvöld kl. 8.S0 í
Iðnó uppi (gengið inn frá
Vonarstræti).
Dagskrá:
1. Reikningar Æ.F.R.
2. Vetrarstarfið. Fram-
sögumenn: Guðmundur
Magnússon og Kjartan
Ólafsson.
3. Bæjarstjóriiarkosuing-
arnar: Ingi R. Helgas.
4. Stjórnmálaviðhorfið.
5. Fpplestur.
Stjórnarkjör í Sjómanna-
félagi Rej'kjavíkur hófst í
gær og stendur fram til
dagsins fyrir aðalfund. Kos-
ið er á hverjum degi frá kl.
3 til 6 e.h. í skrifstofu fé-
lagsins Alþýðuhúsinu við
Hverfisgötu.
I kjöri eru tveir listar,
anuars vegar listi stjórnar-
innar, A-listi, en hinsvegar
listi starfaiuli sjómanna, B-
listi, borinn fram af yfir 150
félagsmönnum, og er Iiann
þa.imig skipaður:
Formaður; Karl G. Sigur-
bergsson.
Varaformaður: Hólmar G.
Magnússon.
Ritari: -Hreggviður Daníels-
son. •
Féliirtir: Einar Ölafsson.
Varaféhirðir: Bjarni Bjarna
SOR.
Meðsí jórnendur: Guðmund-
ur Elías Símonarson og
Valdimar Björnsson.
Varastjórn: Aðalsteinn Jocli
umsson, Stefáu Hermanns.
son og Óláfur Asgeirsson.
SJÖM ANN AFÉLAGAR,
kjósið siiemma og fylkið
ykkur um B-listann, kjósið
trausta stjórn fj’rir félag
ykliar. X B-listi
V
yfsölnmenn kjéðviljahappdræftisins um land al
að gera skil við happdrættisnefndina — Dregið verðnr 5. desenibei
agast