Þjóðviljinn - 05.12.1953, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 05.12.1953, Blaðsíða 9
Laugardagur 5. desember 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (9 - ÞJÓDLEIKHUSID L. Sumri hallar Sýning í kvöld kl. 20. Aðeins tvær sýningar eftir. HARVEY Sýning sunnudag kl. 20.00 Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Símar 80000 og 8-2345. GAMLA m SímL 1475 Rauðhærða stúlkan og lögfræðingurinn (The Reformer and the Redhead) Ný amerísk gamanmynd með June Aliyson, Diek Powell. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 1544 Innrás frá Mars Mjög spennandi ný ame- risk litmynd um fijúgandi diska og ýms önnur furðuleg fyrirbæri. — Aðalnlutverk: Nelena Carter, Artliur Franz. Aukamynd: GREIÐARI SAMGÖNGUR Litmynd með isl. ta!i. Bönnuð börhum yngri en 12 árn. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 81936 0 tilegumaður inn Mjög spennandi ný amerísk litmynd, byggð á sönnum frá- sögnúm úr lífi síðasfa útilegu- mannsins í Oklahoma, sem var að síðustu náðuður, eftir að hafa ratað i ótrúlegustu ævintýri. — Dan Duryca, Gale Storm. — Bönnuð mnan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Simi 6485 Söngur Stockholms áráðskemmtileg sænsk músík- og söngvamynd. — Aðalhlutverk sýngur og leikur h:n fræga Alice Babs. — Fjöldi þekktra laga er sung- inn í myndinni. Sýnd kl. 7 og 9. Jói Stökkull Bráðskemmtileg amer’ísk mynd. Sýnd kl. 5. Sími 1384 Ræningjar á ferð (Califomia Passage) Mjög spennandi og við- burðarík ný amerisk kvik- mynd. — Aðalhlutverk: Forr- est Tucker, Adele Mara; Jim Davis. — Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl' 2 e. h. _—_ Trípolíbíó --------- Simi 1182 Stúlkurnar frá Vín (Wienér Madeln) Ný austurísk músík- o'g söngvamynd í litum, gerð af meistaranum Willi Forst, um „valsakónginn" Jóhann Strauss. — í myndinni leikur Philharmoniuhljómsveitin í Vín meðal annars lög • eftir Jóhann Strauss, Carl Michael Z'ehrer og John Philip Sousa. — Aðalhlutverk: Willi Forst, Hans Moser og óperusöngkon- an Dora Komar. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Símí 6444 -v'. ,,Harvey“ (Ósýnilega kanínan) Bráðskemmtileg amerisk gamanmynd eftir ieikriti Mary Chasé, sem nú er leik.ð í Þjóðleikhúsinu við miklar vinsældir. — James Stewarí, Josepliine Hull, Charles •Drake. Sýnd kl. 7 og 9, Ævintýraprinsinn Spennandi ævintýramynd í litum með Tony Curthis — Sýnd kl 5. Kaup - Sala Eldhúskollar Og Eldhúsbor.ð fyriidiggjandi Einholt 2 (við hliðina á Drífandai Rúllugardínur TEMPÓ, Laugaveg 17 B. Fjölbreytt úrval af stein- hringum, — Póstsendum. Daglega ný egg, soðin og hrá. — Kaffisalan, Hafnarstræti 16. Stofuskápar Húsgagnaverzlunin Þórsgötu 1 Vörur á verk- smiðjuverði: Ljósakrónur, vegglampar, borðlampar. Búsáhöld: Hrað- suðupottar, pönnur o. fl. — Málmiðjan h. 1, Bankastræti 7, sími 7777. Sendum gegn póstkröfu. Muriið Kaffisöluna í Hafnarstræti 16, ikféiag: REYKJAVtKU^ „Skóli fyrir skatt- greiðendur64 Gamanleikur í 3 þáttum. Aðalhlutverk: Alfreð Andrésson Sýning annað kvöld, sunnu- dagskvöld kl. 20.00. Aðgöngumiðasala írá kl. 4 —7 i dag. — Sími 3191. Innrömmun TEMPÓ, Laugaveg 17 B. Utvarpsviðgerðir Radió, Veltusundi 1. Sími 80300. Saumavélaviðgerðir, skriístoíuvélaviðgerðir S y 1 g j a, Laufásveg 19, sími 2656. Heimasími 82035. Sendibílastöðin h. f, Ingólfsstræti 11. — Sími 5113. Opin frá kl. 7,30—22.00 Helgl daga frá kl. 9.00—20.00. Viðgerðir á rafmagnsmótorum og heimilistækjum. — Raf- tækjavinnustofan SkinfaxL Klapparstíg 30, sími 6484. Rágnar Ólafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endufskoðaiidi: Lög- fræðistörf, endurskoðun og fasteignasala. Vonarstræti 12, sima 5999 og 80065. Hreinsum nú allan íatnað upp úr „Trkloretelyne“. Jafnhliða vönduðum frágangi leggjum við sérstaka áherzlu á íljóta afgreiðslu- Fatapressa KRON, Hverfisgötu 78, sími 1098. og Borgarholtsbraut 29, Kópa- vogi. Fatamóttaka einnig á Grettis- götu 3. Lögfræðingar: Áki Jakobsson og Kristján Eiríksson, Laugaveg 27, 1. hæð. — Sími 1453. Ljósmyndastofa Iðja, Lækjargötu 10 B Ödýrir raf magnsof nar: 1500 w þrískiptir kr. 177,00 1000 w þrískiptir kr. 157,00 750 w kr. 119,00 Iðja. Læikjargötu 10 B Iðja. Lækjargötu 10 B Vönduð. ódýr þýzk rafmagnsfæki Iðja, Lækjargötu 10 B -♦—»—#—#—#- Féiagsffl Skíðaferðir Laugardag kl. 2 og 6 e. h Sunnudag kl. 10 f. h. Farið frá Ferðaskrifstofunni Orlof. Skíðalélógin. \ & f um Sigfús Sigurhjartarson Minningarkortin eru til sölu í skrifstofu Sósíalistaflokks- ins, Þórsgötu 1; afgreiðslu Þjóðviljans; Bókabúð Kron Bókabúð Máls og menningar, Skólavörðustíg 21; og Bókaverzlun Þorvaldar Bjarnasonar í Hafnarfirði. I Gömlu og nýju dansarnir í G.T.-húsinu 1 kvöld kl. ð Sigurður Ólafsson syngur með hljómsveit Carls Billich. Sigurður Eyþórsson stjórnar dansinum. Aðgöngumiöar seldir frá kl. 6.30. — Sími 3355 KVENFÉLAG SÓSÍALISTA heldur sinn árlega BAZAR í dag kl. 3 e.h. að Þórsgötu 1. Margt veröur þar góðra, ódýrra muna, hentugra til jólagjafa. Komið — gerið góð kaup! Bazarnefndin. Aðalfundur FERÐáFELAGS ÍSLANDS verður haldinn að Café Höll (uppi) Austurstræti, fimmtudaginn 10. des. n.k. kl. 8.30 síðdegis. Dagskrá samkvœmt félágslögum. -v unv Stjórnin. ,3'v- Aðallundur Innkaupasambands málara verður haldinn í Tjarnarcafé laugardaginn 12. des. 1953 kl. 2 e.h. Stjórnin. UMBOSSSÖLUBÆSC UR, er menn kunna aö eiga í Bókaverzlun Guðmundar Gamalíelssonar, Lækjargötu 6 A, óskast sóttar í verzlunina. Opiö veröur næstu viku dagana þriöju- dag, miðvikudag og fimmtudag kl. 4—5 síðdegis. Skiptaráöandinn í Reykjavík, 4. des 1953. Kr. Kristjánsson.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.