Þjóðviljinn - 05.12.1953, Blaðsíða 10
30) — ÞJÓÐVILJINN —Laugardagur 5. desemeber 1953
)£
eisnllisþáttiir
Gi@lir handa húsmóður
Venjulega er au’ðvelt að finna
jólagjafir handa húsmæðrum,
því að þær vantar yfirleitt ým-
islegt. 'En áður en tekin er á-
kvörðun um jólagjöfina handa
henni. er vert að íhuga, hvers
Nýít hálsmál
Þegar skreyta á hálsmál með
öðru efni en kjólefninu. er al-
gengast að hvítt efni sé notað.
Það er mjög fallegt, en væri
ekki gaman að breyta til og
nota röndóttu efnin sem nú
éru svo mjög í tízku- Dálítill
afgangur nægir til að skréyta
hálsmál me'ð. Á myndinni er
sýnt látlaust hálsmál brýddað
röndóttu efni, sem hentar jafn-
vel á einlitan sumarkjól og
einlitan u'larkjpl- En það ligg-
ur auðvitað í augum uppi að
þetta hálsmál er aðeins hægt
að nota á einlitan kjól.
Fs&lleg frönsk
blússa
Frakkar hafa alltaf haft orð
fyrir aft gera fallegar blússur
og það er, ejíki. að ástæðulaucu.
Þeir géta' tíúið tií öendanlega
margar gerðir af blússum, svo
að maður þarf alls ekki að
þreytast á því að ganga alltaf
ko.nar húsmóðir hún er. Marg-
ar húsmæður eru nefnilega
dauðþreyttar á hinu daglega
striti, eru að kafna í uppþvotti,
þvotti, hreingerningum, matar-
tilbúningi og sokkastoppi- Slik
húsmóðir verður ef til vill feg-
in smáhlut, sem léttir henni
daglegu störfin, e.n ef hússtörf-
in eru ekki aðaláhugamál henn-
ar má vel vera að hún verði
fegin einhverri persónulegri
gjöf. sem hún má eiga fyrir
sig. Ef hægt er að finna ein-
hvern hlut, sem hana va.ntar,
sem er hentugur og þó allt að
því munaðarvara, er það ágæt-
isgjöf handa þreyttri húsmóð-
ur- Margar skemmtilegar snyrti
vörur eru á boðstólum, sem ó-
gifturn stúlkum eru oft gefnar,
en því ekki áð gefa húsmóður-
inni eitthvað svipað. Falleg
gjöf er nælonhárbursti og sam-
svarandi gréiða. Þótt það sé
fallegt og hentugt eru það fæst
ar húsmæður sem kaupa slíkt
handa, sjálfri sér. Góður hand-
áburður er einnig góð gjöf
handa þreyttri húsmócur. Svo
eru ýmisg ktínar skartgripir.
Nál eða klips, sem fer vel við
sparikjól húsmóðurinnar er
alltaf góð gjöf og af þeim er
mikið úrval. -
í blússu og pilsi. Á myndinni
er blússa sem er svo létt og
liðleg að hún sómir sér vel
innan um eintóma silkikjóla ef
í það fer. Blússan er auk þess
mjög hecitug, úr hvítu næloni,
sem auðvelt er að þvo og
skreyta með ísettu blúnduefni,
sem nú er einnig búið til úr
nælon.
Siðdegiskjólaefni
Kvöldkjólaefni
(Costume jewelleiy)
M ARKAÐURINN.
Hafnarstræti 11
21.
er
L
SAKAMÁLASAGrA eftir HORACE MCCOY
J
var á hælunum á mér.
Maðurinn sem hafði skotið stóð við barinn
og studdi olnbogunum á borðið. Blóðið streymdi
niður andlit hans. Socks æddi til lians.
„Hann byrjaði, Socks,“ sagði maðurinn.
hann reyndi að drepa mig með bjórflösku —“
„Monk, helvítis kvikindið þitt •—“ sagði
Socks og sló hann með kylfumii í andlitið.
Monk riðaði við en datt ekki. Socks hélt áfram
að slá hann L andlitið með kylfuíini, hvað eft-
ir annað, svo að blóðið spýttist yfir allt og
alla. Hann barði manninn bókstaflega niður í
gólfið.
„Hæ. Socks —“ lirópaði einhver.
Skammt frá stóð annar hópur fólks í þyrp-
ingu, sem horfði niður á gólfið og hver talaði
upp í annan. Við tróðumst þangað og þar
lá hún.
„Djöfullinn sjálfur —“ sagði Socks Donald.
Það var frú Layden og það var gat á enninu
á henni. John Maxwell kraup við hlið hennar
og hélt höfði liennar uppi .... svo lagði hann
það mjúklega niður á gólfið og reis á fætur.,
Hofuð frú Layden snerist hægt til hliðar og
dálítið blóð sem hafði safnazt fyrir í holunni
rann niður á gólfið.
John Maxwell kom auga á okkur Gloríu.
„Hún var lögð af stað til að dæma í veð-
hlaupinu,“ sagði hann. „Ein kúlan hitti hana
•_“ i
„Eg vildi að það hefði verið ég -—“ hvislaði
Gloría.
„Djöfullinn sjálfur —“ sagði Socks Donald.
Við vorum öll saman komin í búningsher-
bergi stúlknanna. Það voru fáir eftir í saln-
um fyrir utan, aðeins lögreglan og nokkrir
fréttamenn.
„Eg býst við að þið vitið, krakkar, hvers
vegna ég kallaði í ykkur hingað, sagði Socks
með hægð. „Og þið vitið sjálfsagt líka hvað
ég ætla að segja. Það er tilgangslaust að vera
niðurdreginn yfir því sem gerzt hefur — það
er búið sem búið er. Það er hart fyrir ykkur
og mig líka. Maraþondansinn var kominn vel
af stað —
„Við Rocky höfum verið að spjalla um þetta,
og við komum okkur saman um, að taka þús-
und dala verðlaunin og skipta þeim á milli
ykkar allra — og sjálfur bæti ég dálitlu við.
Þá fær hvert ykkar fimmtíu dali. Er það ekki
hrossum
ekkl
iógað?
mii og.. •.
Í3
Við Gloría gengum yfir dansgólfið. Það heyrð
ist svo mikið í hælunum á mér þegar ég gekk,
að ég var ekki viss um að þeir tilheyrðu mér.
Rocky stóð við aðaldyrnar og lögregluþjónn
hjá honum.
„Hvert eruð þið að fara?“ spurði Rocky.
„TJt í góða loftið," sagði Glo‘ría.
„Komið þið aftur?“
„Við komum aftur,“ sagði ég. „Við ætlum.
bara að fá okkur ferskt Íoft. Það er svo langt
síðan við höfum komið út fyrir dyr. —“
„Verið ekki lctigi," sagði Rocky, leit á
Gloríu og vætti varirnar á þýðingarmikinn.
hátt.
„Þú —sagði Gloría og fór út.
Klukkan var orðin yfir tv.ö að nóttu til.
Loftið var rakt og þykkt og hreint. Það var
svo þykkt og svo hreint, að ég fann að lungun
í mér bitu úr því stór stykki.
„Þið kunnið að meta þetta loft,“ sagði ég
við lungun í mér.
Eg sneri mér við og horfði á húsið.
„Þarna höfum við þá verið allan þennan
tíma,“ sagði ég. „Nú skil cg hvernig Jónasi
leið þegar hann horfði á hvalinn.“
„Haltu áfram,“ sagði Gloría.
Við gengum framhjá húsinu og út á bryggj-
una. Hún teygði sig út fyrir hafið eins langt
og augað eygði, hófst og hneig, stundi og
marraði með ölduhreyfingunum.
„Það er furðulegt að öldurnar skuli ekki.
skola bryggjunni burt“, sagði ég.
„Þú ert kominn með öldur á heilann,“ sagði
Gloría.
„Eg held nú ekki,“ sagði ég.
„Þú hefur ekki talað um annað í heilan mán-
sanngjarnt ?“
„Jú —“ sögðum við.
„Heldurðu að það sé vonlaust að halda þessu
áfram?“ spurði Kiddi Kamm.
„Alveg vonlaust," sagði Socks og hristi höf-
uðið. „Siðgæðisbandalagið er á hælunum á
okkur —“
„Krakkar,“ sagði Rocky. ,,Við höfum haft
ánægju af þessu og mér hefur þótt gaman að
viona með ykkur. Ef til vill eigum við eftir að
taka þátt í öðrum maraþondansi saman “
„Hvenær fáum við þessa peninga?“ spurði
Vee Lovell.
„I fyrramálið," sagði Socks. „Þið getið feng-
ið að gista hérna í nótt eins og þið eruð vön.
En ef þið viljið fara er ykkur það velkomið
líka. Eg skal hafa peningana tll handa ykkur
eftir klukkan tíu á morgun. En nú verð ég
að kveðja ykkur — ég verð að fara á lög-
reglustöðina."
... á þann hátt sem
lög Kaliforníu-
fylkis mæla fyrir
uð —“
„Jæja, sittu kyrr andartak, og þá skilurðu:
mig. Þú finnur hvernig þær hefjast og hníga“.
„Eg finn það án þess að standa kyrr,“ sagði
hún, „en það er ástæðulaust að æsa sig upp
út af því. Svona hefur þetta gengið til í milljón
ir ára.“
„Þú skalt ekki halda að ég sé með hafið
á heilanum," sagði ég. ;,Mér stendur á sama
þótt ég sjái það aldrei aftur. Eg er búinn að
fá nóg fyrir alla ævina.“
Iw*'*-
CjLfJtLT OC CftMfrN
Það er miklu skynsamara. að hlæja að brönd-
urunum sínum, þótt þeir séu ekki allir jafn-
fyndnir, heldur en að skilja ekki fyndnina
í þeim.
Hún: Ertu viss um að þú sért hamingju-
samur yfir því að vera giftur mér.
Hann: Já, því nú get ég verið í friði í golfinu
eftir vinnu á daginn, og á fundum á kvöldin.
Piltur einn í erlendum háskóla var alltaf að
senda móður siimi sundurliðaða reikninga
yfir eyðslu sína og biðja um meiri peninga.
Konuauminginn liafði orð á því að pilturinn
sinn væri æðidýr í rekstri, og bætti við:
Og allra kostnaðarsamastir virðast þessir út-
Iendingar vera, sem hann imigengst. Hérna
stendur nú til dæmls: Tveir skotar: 300 lcrónur.