Þjóðviljinn - 05.12.1953, Blaðsíða 12
Frelsts þörf i úfflufningnum ekki siSur en inn-
flufningnum - Sósialisfar flyfja breyfingafill.
Hrinfning stjórnarfl. með nýja fjárhagsráðsfrumvarp-'
ið virðist ekki ætla að verða langæ. Það eru ekki nema
nokkrir dagar síðan ráöherrarnir voru í loftinu vegna
þess hve þarna væri flaggað mikilli frelsisskrá. í gær
játaöi einn helzti áhrifamaður Framsóknarflokksins,
•Skúli Guðmundsson, að þetta frumvarp markaöi engin
tímamót, með því væri ekkert spor stigið í átt til aukins
’verzlunarfrelsis.
I sama streng tók einn af
áhrifamönnum hins stjórnar-
flokksins, Jón Pálmason, og
skildist þó af ræðum þeirra
beggja að þeir ætluðu áð fylgja
þessari misheppnuðu , frelsis-
skrá-
Karl Guðjónsson benti á, hve
-ólikt hljóð væri í þessum þing-
mönnum og ráðherrunum, sem
ætluðu að rifna af hrifningu á
frelsisskrá stjórnarinnar! Flyt-
~ur Karl nokkrar breytingartil-
iögur, og er hin veigamesta
um það, að „frelsið" marg-
lofaða verði líka látið ná til út-
flutnings. Þá leggur Kari til
að felld verði úr frumvarpi
stjórnarinnar sú kvöð að bæj-
arstjórnir og oddvitar hafi eins
konar lögreglueftirlit á því
hvort lögin séu haldin hvað
hyggingar snertir, og áð gjald
af leyfum hins .nýja fjárhags-
RáptuSrustríð
SM&þjófa byrjað
Aðvöiun til þeiira
er eiga peninga
Það hefur borið nokkuð á því
•að undanförnu að konur hafa
týn.1 peningum úr svonefndum
a-áptuðrum sínum, éinkum í verzl-
unum. Nú er jólaösin að byrja,
og er einkum hætt við þessu í
troðnin.gi þar sem erfi.tt er að
víkja sé.r við. Til dæmis kom það
fyrir í fyri-adag að kona nokkur
missti. á verzlunargólf 2500 krón-
!ur. V.ar þröng í búðinni, og
vayð henni allörðugt að ná pen-
inguin sínum aftur.
Rannsóknarlögreglan hefur Því
-þeðið blað'ð að koma því á
framfæri við fólk að sýn.a mikla
.aðgát í þessum efnum. þar sem
það er statt í verzlunum eða
■öðrum stöðum þar sem þrengsli
•exu. .
ráðs verði þo% en ekki 1%.
Ásamt Lúðvík Jósefssyni flyt-
ur Karl þá breytingartillögu að
heimilt sé að byggja án fjár-
festingar fiskgeymsluhús, fisk-
verkunarhús og aðrar nauð-
synlegar byggingar í sambandi
við sjávarútveginn-
feílir fjölskák
í Hafnarfirði
Friðrik ó’.afsson, skákmeistari
Norðurlanda, teflir fjölskák á
morgun. Fer taflið fram í Al-
þýðuhúsinu, og hefst kl. 1.30.
Þátttakendur eru beðnir að hafa
með sér töfl.
Þetta mun verða síðasta skipt-
ið sem Friðrik ólafsson teflír
opinberlega áður en hann fer á
mótið í Hastings, en hann legg-
ur af stað þangað 29. þ. m.
ÞlðÐVIUMN
Laugardagur 5. desember 1953 — 18. árgangur — 275 tölublað
21 þing Sambandl bináindisfélaga
r
1
Tuttugasta og annað þing Sambands bindindisfélaga í
skólum var haldið hér í bænum dagana 30. nóv. og 1. des.
15 bindindisfélög í skólum eru nú i sambandinu.
Starfsstúlknafélagið Sókn kratt
árásinni -- vann nokkrar kjarabætur
Samningar voru undirrifaðir í fyrrinótt
Starfsstúlknafélagið Sókn hefur átt í deilu við atvinnu-
rekendur frá því 1. júní s.l. en nú loks er þeirri deilu lokið.
Tókst félaginu að hrinda árás atvinnurekenda og ná
kjarabótum og voru samningar undirritaðir í fyrrinótt.
ÆFK
mAlfdndadeildie
★
Sunnudaginn 6. desember kl. 3.30
ihefst fundur framhaldsdei'.dar.
Fundarefni: Samvinna Sósíalista-
flokksins við önnur pólitísk öfl í
landinu. — Fundurinn. verður i
MlR-sa’um.
Fundur í byrjendahópnum verð-
ur á mánudag, 7. des., kl. 9 e.h.
í MlR-salnum. — Xngi R. Helga-
son leiðbeinir um fundarsköp og
fundarreglur.
Fólagar, fjölmennið!
ÆFR-félagar, komið og takið
blokkir til götusölu í happdrætti
Þjóðviljans. — Dregið í kvöld.
Deilan var um 3. gr. áður-
gildandi samnings og vildu
spítalarnir ekki viðurkenna rétt
starfsstúlknanna til þess að
kaupa einstakar máltíðir, en
vildu i þess stað krefja þær
um greiðslu fyrir fullt fæði.
Stúlkimum tókst að hrinda
þessari árás. Þó ekki fyrr en
verkfall átti að hefjast. Deil-
an hefur staðið síðan fyrsta
júní en íyrir um hálfum mán-
uði var sarnþykkt verkfalls-
heimild, og síðar ákveðið verk-
fall er átti að hefjast í dag-
í samningunum er gerðir
voru í fyrrinótt var bætt inn
við ákvæðin er 4ður giltu um
hin umdeildu réttindi ákvæð-
um um að starfsstúlkur „geta
kosið um að vera í fullu fæði
eða talía máltíðir sein falla í
vinnutíma þeirra, og reiknast
þá gjald fyrir þann liluta fæð-
is hlutfallslega miðað við gjald
fyrir fullt fæði. Ákvæði þess-
arar málsgrainar breyta þó í
engu reglum þeim. sem gilt
liafa í Landspítalanum
fæðisKöhi-
Starfsstúlkur sem kjósa að
vera í fullu fæði, skulu eiga
rétt á frádrætti fyrir þær mál-
tíðir, er niður falla á fr'dög-
um þeirra, enda sé við ]iað
miðað, að minnst þrjár máltíð-
ir af fjóram hvern fæðisdag
falli niður“.
Þá- var og gerð sú breyting
að stúlkur sem u.nnið hafa í 5
ár eða lengur skulu fá 10 vik-
ur í veikindafrí í stað 6 áður.
Ennfremur ákvæði um að vinnu
skuli , lokið kl- 3-5 fyrir frí-
dag. Var þetta óákveðið áður
og unnu stúlkurnar oft lengi
frameftir.
Samninginn við Sókn undir-
rituðu ríkisspítalai-nir, Elliheim-
ilið Grund og Reykjavíkurbær.
Samningurinn gildir frá 1. des,
til 1- júní 1954 og er uppsegj-
anlegur með eins mánaðar fyr-
irvara, e.n framlengist um 6
mánuði sé honum ekki sagt
upp.
Varaíormaður setti. þingið í
fjarveru formanns. Forsetar
þ:ngsins voru kosnir: Örlygur
Hálfdánarson óg Stefán Gunn-
arsson. Ritarar: Rúna Magnús-
dóttir og Hjörtur Guðmundsson.
Lögð var fram skýrsla fráfar-
andi sambandsstjórnar. Á árinu
gaf sambandið út bækling um
tóbaksnotkun, sem próf. Níels
Dungal gaf út að beiðni sam-
bandsstjórnarinnar. Blað sam-
bandsins Hvöt kom út í marz-
mánuði en vegna fjárhagsörðug-
leika var ekki fært að gefa
blaðið oftar út á árinu.
Sambandið hafði dagskrá í út-
------------------------->
MfR-fundurá
Akranesi
Akranesdeild MÍR heldur
fræðslu- og skemmtifund í
félagsheimili templara mánu-
dagskvöldið 7. þ. m. kl. 8.30.
Þar flytur erindi frú Unn-
ur Leifsdóttir sem nú er ný-
komin heim éftir mánaðar-
dvöl í Sovétríkiunum. Þær eru
ekki margar islenzku konum-
ar sem farið hafa kynnisferð-
ir til Sovétríkjanna og verð-
ur fróðlegt að' heyra hvað
írúin hefur .að ségja af'ferð
sinni. Þá verður einnig sýnd
kvikmynd og loks verður
dansað.
Ollum er heimill aðgangur
meðan húsrúm leyfir. Mætið
stundvíslega.
Stjórnin.
Stríðirm um Bergþórugötuhúsm að Ijáka
Framkvæmdir eiga að hefjasf við
lagningu hitaveitu fyrir 15. þm.
Á bæjarstjórnarfundinum í gær drattaöist borgarstjóri
loks til aö tiltaka tíma þann er hefja ætti framkvæmdir
við lagningu hitaveitunnar í bæjarhúsin við Bergþóru-
götu. Ætti þá vpnandi að fara að ljúka áralöngu stríði
um sósíalista við að knýja $jálfstæöisflokkinn til þessarar
sjálfsögðu framkvæmdar.
[ Á undanförnum árum heíur $jálfstæöisflokkurinn allt-
af vísaö þessu máli frá með einhverjum hætti.
SkálaferS
Farið verður í skíðaskálann
ldukkan 6 í dag. Hafið sam-
bantl við skrifstofuna fyrir
klukkan 12 á laugardag.
Stjórn Æ.F.R.
Loks fór þó svo að $jálf-
stæðisflokkurinn neyddist til
að láta gera áætlun um verk-
ið, — og leið svo og beið lengi-
1 hahst var svo langt komið
að borgarstjóri svaraði ítrek-
un sósíalista, um þetta mál með
því, að framkvæmdir yrðu
hafnar á næstunni- Svo liðu
vikur og ekkert bólaði á fram-
kvæmdum. Á bæjarstjórnar-
fundi fyrir hálfum máauði
spurðist Hannes Stephensen
enn fyrir um þetta mál, — en
borgarstjóri svaraði engu-
Á bæjarstjórnarfundinum i
fyrradag ítrekaði Hannes fyr-
irspurn sína enn og svaraði
borgarstjóri: „Framkvæmdir
verða hafnar við Bergþórugötu-
húsin í fyrrihluta desember-
mánaðar". Um Bjarnaborg
sagði ha.nn ekki orð.
íbúar í bæjarhúsunum við
Bergþórugötu bíða þess nú að
sjá hvaða tími það er sem
borgarstjórinsn kallar fyrrihluta
desembeimánaðar. — Venjulegt
fólk telur að það tímabil nái
ekki lengra en til 15. mánaðar-
ins. — 1 dag cr 5- desember-
varpinu 1. des. Þá var að til-
hlutan sambandsins var:ð einni
kennslustund í skólunum hinn
31. j.an. til fræðslu um bind'nd-
iámál. Stjómarvöld'n sýndu hug
sinn til b'ndmdisstarfseminnar
með því að fella niður styrk
þann sem sambandið hefur not-
ið. Viðræður v!ð f járveitinga-
net'nd og dómsmálaráðherra
fen.gu engu um þokað í því efni,
og var skattur sambandsfélag-
anna því eina tekjulind sam-
bands'ns á árinu.
Sambandið efndi til skoðana-
könnunar . um bindindi. skóla-
fólks, en enn heíur ekki verið
unnið úr niðurstöðum hennar.
Framhald á 11. síðu
Gunnar, styttan
og Guðmundur Ó.
Á síðasta bæjarstjórnarfundi
ítrelcaði Hannes Stephensen
fyrirspurn sína til borgarstjóra
um hvenær bæjarstjórnarmeiri-
hlutinn ætlaði að láta verða
af því að finna síyttu Héðins
Valdimarssonar stað, og hvort
orðið yrði við tilmælum ftbú-
anna við verkamannabústaðina
við Hringbraut um að reisa
styttuna á bamaleikvellinuni
hjá bústöðunum.
Borgarstjóri kvaðst hafa af-
hent málið „skipulaginu“ og
þuldi upp nokkrar dagsetning-
ar um hvenær „skipulagið“
hefði hringt til Guðmundar Ó.
Guðmundssonar, en hann ritaði
umdir bréfið sem íbúar verka-
mannabústaðanna sendu bæj-
arstjórninni. Kváð borgarstjóri
aldrei hafa náðst í þenna mann
og væri það orsök þess að
styttunni hefði ekki verið val-
inn staður. ,,Nú hef ég gefið
fyrirmæii um að Guðmundi Ó.
Guðmundssyni verði skrifað
bréf“, sagði borgarstjóri. Von-
andi ætti því bráðlega að tak-
ast að ná sambandi við Guð-
mund Ó. svo „skipulagið" geti
loks unnið það afrek að ætla
styttu Héðins Valdimarssonar
stað í bænum-
Stjönrabíói á
sunnudaginn
MÍR — Mennlng'.artengsl
íslands og Ráðstjórnarr.'kj-
anna halda fund í Stjörnubíói
á morgun kl. 2 e. h.
Þar segja tveir af fulltrú-
anum í æskulýðsnefndinni,
sem nýkomin ■ er heim frá
Sovétríkjunum, þeir Pétur
Pétursson og Eberg Ellefsen
íx-á för sinhi um Sovétríkin.
Sölumenn ÞjóSviljahappdrœftisins og jb/ð, sem hafiÓ happdrœftishlokkir
undir höndum - AfgreiSsla happdrœftisins er opin til miSnœttis i nótt á
SkólavörSusfig 19 og Þórsgötu 1 - Drœtti ekki frestaÖ - Ger/ð skil
i