Þjóðviljinn - 09.12.1953, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 9. desember 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (7
Sóknin er hafin
Þjóðin er að risa fil baráttu gegn hernáminu
og mun eigi linna fyrr en landiS
er orð/ð friÓland hennar
/ • <
ao ny/u
ÚTVARPSUMRÆÐURNAR á
Alþin-gi 19. nóv. s. 1. marka
greínileg tímamót að því er
varðar viðhorfið þar í sölum
til hins ameriska hernáms á ís-
landi. Þar kom fram svo greini-
lega sem verða mátti árangur-
inn af sleitulausri sjö ára bar-
áttu Sósíalistaílokksins gegn
yfirtroðslum erlends valds og
sviksemi borgaraiegra valdhafa
innlendra við málstað hins
unga íslenzka lýðveldis. Um-
ræðurnar voru ein allsherjar
sönnun þess að flótti er brost-
inn í lið hernámsflokkanna
þriggja, misjafn’.ega áberandi
að vísu eftir innræti og að-
stæðum, en þó alstaðar því
likast í iljar sæi. Jafnvel hin
ýkta kokhreysti Bjarna Bene-
diktssonar og Hermanns Jón-
assonar var hol og tóm og all-
ur tónninn litaður fullkominni
meðvitund þess að engin for-
herðing mundi framar fá stöðv-
að þrýstinginn að baki þeirra.
Islenzk alþýða er með öðrum
orðum komin í tvímælalausa
sóknarstöðu í hinni nýju sjálf-
stæðisbaráttu sinni og þeirri
sókn mun hún eigi linna fyrr
en síðasti hermaðurinn er horf-
inn af íslenzkri grund. Jafnvel
smáborgaraleg öfl hafa þegar
stofnað nýjan stjórnmálaflokk
til þess að helga sér þennan
mikla árangur af baráttu sós-
íalista. Með hverjum deginum
' sem líður opnast augu almenn-
ings æ betur fyrir þeim stór-
lygum og reg:nsvikum sem
þjóðin hefur verið beitt í þessu
máli — og ekki hún ein að
vísut heldur allt vinnandi fólk
auðvaldsheimsins yfir höfuð.
Hvort tveggja í senn, hernáms-
reynslan heima fyrir og dagleg
þróun heimsmálanna, sviptir
burt hverri blekkingunni af
annarri og mun svo fram vinda
unz umskiptingur ameríska ný-1
fasismans stendúr afhjúpaðurj
og nakinn frammi fyrir dóm-1
stóli mannkynsins og verður
annað tveggja: að taka á sig
eðlilega mannsmynd að nýju
ellegar hrapa I helju fyrirrenn-
arans þýzka.
HVERJUM LIFANDI manni
— nema þá stéttvilltum höfð-
ingjasleikjum eða ráðvilltum
ungiingum — er að verða ljóst
að kemrngin um hervarnir ís-
lands hefur aldrei verið annað
en hrein fa’.skenning og sú
hættulegasta sem nokkru sinni
hefur verið flutt þessari þjóð.
Allir vita að ekkert ör-
yggi er til í styrjöld og
gegnir þar sama máli livort
þjóð er vopnlaus eða grá
fyrir járnum. Hinsvegar
bjóða hervarnir lieim því
meiri árásarhættu sem þær
eru öflugri. Það liggur því
í augum uppi að BEINAR
ÁRÁSARSTÖÐVAR erlends
stórveldis í þéttbýlasta hluta
lands geta upprætt tilveru-
skilyrði smáþjóðar, jafnvel
þótt lilutaðeigar.di stórveldi
/ gangi þar mei sigur af
hólmi.
Til þess að gera sér fuilkom-
lega ljóst að það er ekki líf
íslendinga sem he'msvalda-
sinnar kapítalismans bera fyrir
brjósti er auðvelt ,að hugsa sér
ákveðið dæmi. Gerum ráð fyr-
ir þé!m laugiljósa möguleika
að við segðum hernámssamn-
ingnum upp og skipuðum inn-
lendu liði til varna á þeim víg-
stöðvum, sem reistar hafa ver-
ið, með þeim staðfasta ásetn-
ingi, að bægia frá landinu
livaða erlendum her sem væri.
Mundu þá hvort heldur Bretar
eða Bandaríkjamenn virða
vamir og öryggí íslands? Sam-
kvæmt óyggjandi reynslu dett-
ur engum heilvita manni því-
lík fjarstæða í hug. Hitt vita
ailir að þeir mundu ráðast á
okkur af öllu því afli sem til
þyrfti og gangd aí síðasta ís-
lendingnum dauðum ;— ef þeir
teldu sjá'fum sér hag í þvi.
Einmitt þetta hefðu þeir
gert í síðustu heimsstyrjöld,
hvorir um sig eða sameiginlega,
ef við þá hefðum haft-innlendu
herliði á að skipa og viljað
belta því fram í rauðan dauð-
ann. Eitt hundráð og fimmtíu
þúsunda manna Þjóð getur að
vísu goldið mikið afhroð vegna
erlends hernáms í langvinnri
styrjöld, en hefur Þó mikla lífs-
von ef land hennar hefur ekki
verið áður gert að hervirki sem
haft getur úrslitaþýðingu. Sl'k
dvergþjóð býður hinsveghr
sjálfri glötúni.nhi iiéim með því
að gera land sitt að bersyni-
legri árásarstöð á íriðarlímum
og verða þar með sjálfsagður
stríðsaðili um leið og styrjöld
skellur á.
En það er einmitt þetta sem
unnið hefur verið að siðastlið-
in þrjú ár.
ALGERT VOPNLEYSI, alger
friðhelgi íslands í vígbúnaðar-
kapphlaupi stórvelda, er því'
frumstæðast.a tilveruskilyrði
þessarar litlu þjóðar. Engin sú
samstaða með öðruin þjóðum
er til ssm réttlætir brot á því
lögmá'i. Slik afstaða er engan
veginn sama og hlutleysi gagn-
vart þeirn atburðum og átök-
um sem fram fara í heinrnum.
Meginþorri íslenzku þjóðarinn-
ar var s'ður en svo hlutlaus í
baráttunni gegn fasismanum í
síðustu styrjöld, enda þótt hún
tæki engan þátt í vopnavið-
skiptum og mótmælti þegar í
öndverðu afnötum lands síns
til hemaðaraðgerða.
Hitt er svo annað mál að
meginforsendan sem borgara-
flokkamir hafa tilfært fyrir
bernámi íslands á friðartímum,
sem sé skyldur Íslendinga við
frelsi og lýðræði vestrænna
þjóðat hefur verið blekkinga-
vefur einn og b'ygðunarlaus
Jóliannes úr Kötlum
hefUr sent Þjóð-
vlljanum greinaflokk
sem vert er að velcja
sérstaka athygll á.
Birtist fyrsta greinin
liér á síðunni í dag,
en þær síðari munu
síðan koma með
stuttu millibiii Grein-
ar þær sem koma í
framhaldi af þeirri
sem hér birtist í dag
bera þessar fyrirsagn-
ir:
Amerískur lieimsfrið-
ur.
Amerísklr lífshættir.
Amerískt sálarástand. *
Mannkyniö krefst
friðar.
móðgun v'.ð mannlega 'skyn-
semi og sögulegar staðreyndir.
Það er þetta sem fólk er farið
að siá,- Það neitar að láta
hræða sig lengur eins og
krakka með russa’grýlunni. Það
neitar að láta amerísku há-
karlana og hérlend handbendi
þeirra hafa sig lengur að bétl-
andi , skoffínum. Það veit að
borg setuliðsins á Keflavíkur-
ílugvelli er ekki rlsin af áhuga
fyriy líftórunni í Islend'ngum,
heldur skal hún verða eitt út-
virkið í árásinni gegn „komm-
únismanum“. Jafnframt er það
nú e'nnig að koma auga á þá
staðreynd að í munni stríðsæs-
ingapostulanna er allt það kall-
að „kommúnismT1 sem á ein-
hvern hátt á skylt við raun-
verulegt frelsi og lýðræði og '
aðrar dýrmætustu hugsjónir
mannkynsins.
Með isamistilltum og hnitmið-
uðum áróðri er hægt að viUa
hrekklausri alþýðu: sýn um
sinn, ekki sizt þegar „gjafir
eru yður gefnar“ um leið.
En enda þótt vald dollar-
ans sé ómeitanlega mikið er
þó straumur samfélagsþró-
unarinnar sýnu stevkari og
það cr því ekki á færi neins
að blekkja nútímafók um
meginstaðreyndir til lar.g-
frama — ekki heldur ís-
lenzkan almenning.
Nú er búið að ljúga því að
okkur hátt upp ,í heilan ára-
tug að rússinn ætli að koma
og gleypa okkur á morgun. En
loks verður niðurstaðan sú að
það er þá bar.a síldin okkar
og þorskurinn sem hann lang-
ar í — og svo lætur hann nýja .
varnarmálaráðherrann- fá benz-
ín á bilinn sinn í staðinn.
Þetta þykir íslenzkri alþýðu
tiltölulega mein’aust árásar-
stríð og biður jafnvel um ,að
það blífi sem lengst. Jafnlengi
hefur okkur verið sagt að víg-
búnaður Rússa sé. margfaldur á
við hinn vestræna og allt skal
þeim takast áð íramleiða sem
hinir höfðu áður: fyrst atóm-
sprengju, síðan vetnissprengju.
Og öft höfum við spurt okkur
sjálfa, skjálfandi i húmi næt-
urlnnar: æ, eftir hverju eru
þessir Rússar alltaf að bíða —
hvers vegna reyna þeir ekki
,að ljúka glæpnum af meðan
þeir hafa alla þessa yfirburði.
En þá kemur hingað aðeins
nauða mein’eysislegt fólk og
syngur fyrir ,okkur ellegar.
leikur á fiðlu eða slaghörpu... ,
og við kunnum okkur ekki læti
yfir hinum yndislegu - árásum
rússnesku hljómanna. Þegar
svo hér við bætast staðfestar
fregnir um síendurtekinn frið-
arboðskap sovétþjóðanna og æ
stórbrotnari áætlanir og fram-
kvæmdir i þágu menningarinn-
ar, þá er svo konvð að fólk
nennir ekki lengur að bíða eft-
ir rússnesku árásinni, heldur
uppgötv.ar sjálft sig og land
sitt á ný og tekur að haga sér
eins og allsgóðar manneskjur.
—o— r
OG ÞÁ SÉR ÞAÐ loksins
hvernig komið er. Meðan það
hefur legið ósjálfbjarga í mar-
tröðinni er búið að selja und-
an því landið. Það er meira að
segja sjálft farið að hjálpa til
að reisa kaupmönhum dauðans
varanlegan samastað suður á
Miðnesheiði. ísland ér . þegar
orð ð árásarvirki á heimsmæli-
kvarða. Bándar'iskir herforingj-
ar bolla’eegja flu? ósigrandi
flota austur yf'r víðáttur Ráð-
stjórnarríkjanna til þess að
þurrka út ,,kommúnismann“,
til þess að murka n;ður íólkið
sem kaupir af okkur fiskinn
og selu.r okkur olíuna, til þess
að þagga niður sönginn og tor-
tima fiðiunni og slaghörpunni.
Þegar hér er komlð sögu rís
fólkið upp, ofar hinni nýju
morðborg Miðnesheiðar, og
segir: h'ngað og ekki íéngra.
Þetfa vissu le;gusveinar dol’-
aravaldsins þeg.ar þeir töluðu
í útvarpið þann 19. nóvember
— þeir v'ssu að nú Yöluðu þeir
fyrir dumbum eyrurn, brjóstum
sem hyggja á hefnd'r, og þess
vegn.a varð kokhreysti þeirra
svo hol og tóm. Upp koma svik
um síðir.
Hér stendur að visu uppi
„hníp.'n þjóð í vanda“.
Er ekki állt komið í sjúii'-
lieldu? Er elvki orðið of
seint að iðrast? Getimx við
gert lardiö okkar rl fr.'ð-
landi á nýjan leik? Situí-
ekki lierinn áfram hvað séni
við segjum eða gerum?'
Verðum við ekki beittir
valdi ef við segjum upp
samningum?
Þannig er lengi hægt
spyrja. En við öllum þessums
spurningum er í raunlnni ekki
nema eitt svar: ef við aðeinst
vitum hvað við viljum og
stöndum fast saman er okkutj
enginn hlutur ómáttugur. Ern
auk þess er hreln fjarstæða aði
spyrja þannig ei marka mættí
fullyrðingar hemómsflokkannai
um tiigang vígbúnaðarins hér
á. landi. Er ekki einmltt vericS
að tryggja lýðræði okkar. og
ákvörðunarrétt? Auðvitað fer
þessi „varnarher friðárihs'*
burt héðan á sömu s.tund serm
vlð æskjum þess! Dettur hokkr-
um manni r hug þvingun eðai
þráseta? Við erum þó- ' bhi
hinna frjáisu þjóða!
En ef samt skyldi svo ólik-
lega fara að ameriska dollara-
valdinu sýndist að beita okkur
óhjúpuðu ofbeldi í stað fagur-
gala og gýligjafa — höfum viði
þá ekki áður staðið óvopnaðir
og allslausir r baráttu fyrir
sjálfstæði okkar og orðið menn
að meiri unz sigri var náð?,
Höfum við noklcuð að óttast eii
málstaðurinn er hreinn og ó-
svikinn? Hundrað og fimmtíis
vopnlausar þúsunídir eru stór-
véldi ef friðhelgl ættjarðarlnn-
ar ríkir þeim í brjósti. Þess
'eru eng;ri~dæmi í Veraldarsög-
unni að stálið hafi sigrað and-
,ann.
—o—
ÞESSVEGNA er engu að
kviða. Vandamálið er engan
veginn ofurvald hinna brynj-
uðu nýfasista í vestri, heldur
skilningúr okkar á eð’i þeirra
og tilgangi og síðan einlægní
og heiðarleiki okkar, sjálfra..
Það er nú kominn tími til að>
valdhafarnir viðurkenni að vifS
höfum aldrei verið að þvx
spurðir hvort við óskuðum cít-
ir erlendum her á íslandi —
hvorki i friði ná stríði.
Það er vísvitandi fölsim
þegar Þeir lialda því frant
a5 vilji þjóðarinnar í þessií
máli ha.fi kómið fram i al-
menrjum alþingiskosninguin.
Hversvegna hafa þeir a’dret
látið fram fara sérstaka
þjóðaratkvæðagrelðslu um
þetta höfuðmál, eins og til
dæmis um áfengisbann, sam-
bandsslit við Dani og önnur
slik.” Af þeiiTi eir.földu og
augljósu ástæðn að þeiu
hafa ekkj þorað þal
En áður langt um liðUr
skulu þeir verða að gera svo>
Vel. Þióðin er að vakna aí;
martröð rússagrýlunnar o@
mun heimta að fá ,að látai
vilja sinn í Ijós, Hún lætue
ekki tíu ára afmæli lýðveldis-
ins renna svo upp yfir landt
s:tt að hún geri ekki sínar ráA-
stafanlr til að endurheimta
það að fullu. Hlg nýja ,sarp-
fylkingarfordæmi háskólaV,úd-
enta mun fara sem leiftur unb
allt landið. Allir mótstöðu-
menn hernamsins munu tákal'
höndum saman í þeirri and-
spyrnuhreyfingu sem þegar e^
mynduð og hefur þetta mál eit'fj
Framhald á 11. síðu.
\
N