Þjóðviljinn - 09.12.1953, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 9. desember 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (11
í snyrdngu og verndun húðarinnar
Afgreiö'slustúlka þjálfuö af persónulegum fulltrúa
er til viðtals í búöinni frá kl. 1—6
í dag og næstu daga, og gefur leiðbeiningar
um snyrtingu og snyrtivöruval.
MARKAÐURINN
Hafnarstræti 11.
Bamafatnaðunnn
íæst í Bankastræti 4
Baí’naskór
— Ný sending —
ARKAÐURINN.
Bankastræti 4.
★
Gráar nllarkápur
- Grátt er tízkuliturinn -
Laugaveg 100
Sóknin er hafin
Framhald af 7. síðu.
að sinni leiðarstjörnu — ofar
öllum ágreiningi um önnur mál.
Heilir stjórnmálaflokkar eins
og Sósíalistaflokkurinn og
Þjóðvamarflokkurinn munu
fyikja saman innan þessarar
hreyfingar, en einnig félög,
hópar og e.'nstaklingar úr her-
námsflokkunum, unz raðir
þeirra riðlast og leysast upp og
hið eiginlega landsöluiið, þjón-
ustulið ameríska dollaravalds-
ins, stendur uppi eitt og vfir-
gefið.
Þessi hlýtur þróunin að
verða ef við eigum ekki að
verða nýlenduþrælar á dráps
skeri ellegar farast. En hvor-
ugt tökum við í mál. Við næsfu
útvarpsumræður muru þeir
sem vilja bjarga sér'vérða enn
bljúgari, en hinir sem kjósa
smánargönguna á enda vorða
enn dólgslegri í forherðingu
örvæntingar sinnar. Ef nð Úk-
um lætur munu þeir svo að
lokum sjá ekki aðeins þúsund,
heldur hundrað þúsund, jafn-
vel þúsund þúsund kaíbáta
óvinarins sækja að sínum ame-
ríska vígdreka, unz þessi mikli
neðansjávarfloti ímyndunar-
afls þeirra sökkur þeim í djúp-
ið. En ísland mun ijóma yfir
sævi sínum sem forðum, hre'ns-
að iaf illri vá —friðsæl vagga
þeirra barna sinna sem aldrei
beygj,a sig' fyrir aðsókn guús
né stáls.
Og slík munu flest íslands
börn reynast. ••
Jéhánnes úr Kothitn
fargofit
5 gGESÍE as vöadisSúm E,yks!sg?sm.
Báttvélag, 'sSíaKvéla? og kæli-
skápa? með hagkvæzimm
gzeiðsliaskiissiálffim.
Lampar eg I|ésaksÓMur
r "****
■Ipt-
§13, Lækjargetn 18
Talað við dýrin
m
Framhald af 6. siðu.
an.nars verður hann reiður og
hagar sér óriddaralega, því að
hlið-við-hlið-stellingin þýðir
hólmgönguáskorun, og veldur
hún snöggum geðbrigðum: Hin
heitasta ást snýst í villtasta
æði.
Þar sem hængurinn vill ekki
fara burt frá hreiðrinu, snýst
hann í kringum það, og hrygn-
an fylgir hverri hreyfingu hans
og snýr ávallt höfðinu að hon-
um. Þau dansa þannig í þröng-
um hring beint urídir hreiðrinu
Litimir verða æ skærari,
lireyfingarnar æstari og hring-
irnir þrengri, unz líkamir
þeirra snertast. Þá umlykur
hængurinn hrvgnuna skynd:-
lega með líkama sínum, snýr
henni gætilega ó bakið og eðl-
unin fer fram. Þau láta hrogn
og svil samtimis.
Eftir eðlunina íiggur hrvgnan
á bakinu eins og ringluð í
nokkrar sekúndur, en á meðan
hefur hængurinn mikilvægt
verk að vinna. H;n örlitlu,
ghgnsæju hrögn eru töluvert
þyngri en vatnið og sökkva því
iljótt til botns. Eðiunarstelling-
unni er svo haganlega fyrir
komið, ,að hrognin falla niður
með höfði hængsins, og hinn
ungi faðir sinnir þeim undir
ems. Hann losar gætilega um
tökin á hrygnúnni, rennir sér
niður eftir hrognunum. tékiiv
hvert hrognið eftir annað í
munninn, fer undir eins með
þau upp í hre;ðfið og kemur
þeim fyrir milli loftbólanna.
Hér ríðúr líf á. að hann flýti
sér, því að annars myndi hann
ekki finna^hrognin í botrileðj-
unni, og ef hann téfði augna-
bliki lengur, myndi. hrygnan
vakna af dvala sínum, synda
eftir hrognunum og safna þeint
einnig í munninn. Menn skyldu
setla, að eiglnkonan^æri þarna
,að hjálpa bónda s’num við að
koma hrognunum í hreiðrið, en
því fer fjarri. Öll þau hrogn,
sem hún nær í, eru týnd og
tröllum sýnd, því að hún gleypir
þau. Hængurinn veit því mæta
vel, hvers vegna hann þarf að
hafa hraðann á, og hann veit
einnig, hvers vegna hann má
ekki leyfa hrygnunni að koma
nálægt hreiðr.nu, þegár hún.
hefur tæmt allan eggjáforða
sinn eftir tiu t:l tuttugu eðl-
anir.“
Símon Jóh. Ágústsson hefur
þýtt bókina á oðlilegt og lát-
laust mál. Finnur Guðmunds-
son ritar formála. Bókin el’
prýdd skemmtilegum
ingum eftir höfundinn.
teilfn-
S. G.
Bæjarpósturinn
Frámhald af 4. síðu.
skoðunar hafa þeir verið 1 er
endurprentuðu hana fyrir 7 ár-
um, enda þótt í millitíðinni
kunni ,að haía komið út „end-
urbættar“ útgáfur sumra
þeirra- kvæða er Svava flutti
upphaflega. Með þessum orð-
um hef ég þá' hrakið sleggiu-
dóma . Játy.arðs., og mun svo
halda áfram hér eftir sem hing-
að til að taka af handahófi vis-
ur til birtingar á síðuna hjá
mér .— úr þ.eirn Ijóðabókum
sem ég' hef undir höndum, og
öðrum ekki“.
Nýtt hsndi af ritsafni Krisfmanns
Arfur kvitsió&aiiifia
Morgnnn lifsius
i Skáldsögur psssar, sem lögðu grundvöllinn að frœgð og viðurkeniiingu Krist-
imanns Guðmundssonar erlendis, komu út í glœsilegri útgáfu nú um liclgina.
| ' , !
! lækfflr Mrislæaras Siafa weri fiýllar á 3® tasigifflál i
ARFUR KYNSLÓÐANNA er stórbrotinn óður um íslenzka
alþýðu í gleði og sorg, ást og baráttu.
I
*
f
£Æ*a or gialllalleg, og bé&isa eiít aS önávogisvcrknm ísltekra bWiuitat
’ganí'
1
t
' ♦
■ ♦
T