Þjóðviljinn - 09.12.1953, Blaðsíða 8
J?) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 9. desember 1953
fcLFUR UTANGARÐS
59. DAGUR
Bóndinn í Bráðagerði
ÍÞRÓTTIR
RITSTJÓRl FRlMANN HELGASON
„Wembleymet með 6 mörk fynr lista-
sýn. Þegar sá fyrrnefndi var kominn örugglega inná gólf, dró
Innn siðarnefndi sig í hlé með beygingu, sem menn leggja aðeins
{•. sig fyrir þá, sem eiga mikið undir sér.
Sæll og blessaður, sagði Jón og spratt uppaf fletinu við
komu þíngmanns síns. Og vertu ævinlega velkominn í þetta hús.
Ég var farinn að ímynda mér, að bæði guð og menn hefðu
gleymt því, að Jón í Bráðagerði er til. Hvurslags meðferð er þetta
eiginlega á saklausum manni, að loka mann inni einsog naut-
feníng á bás?
Þíngm^ðurinn galt kveðjuna í vingjarnlegum tón, sem þó átti
íiuðheyrilega upptök sin í þúngri áhyggju. Sagði, að hann hefði
þurft að láta herma sér margsinnis áðuren hann trúði hvernig
komið væri fyrir flokksbróður sínum og kjósanda. Átti hann
alltaðþví eingin orð til þess að tjá furðu sína yfir þeim atvikum,
sem leidriu til þess, er komið var. Sagðist þó vona, þrátt fyrir
óvéfengjanlegar heimildir, að slysni hefði þar meira um valdið
helduren ásetníngssyndir.
Áttu ekki í nefið þingmaður góður? sagði Jón án þess að láta
sér ótt um að létta áhyggjunum af gesti sínum. Helvítin hafa
stolið af mér púngnum ofaná allt annað, svo ég er vita tóbaks-
iaus.
Þingmaðurinn dró upp dósir sleignar silfri og léttist brún á
Jóni við þá sjón. Hafði hann þann hátt á, að hann opnaði dósirn-
ar og stakk nefinu niðurí innihaldið og andaði djúpt að sér uns
ek'-ti leyndist korn eftir.
mennina og 3 fyrir erfiðismennina44
Ungverska landsliðið á Að emb ley áður en leikurinn liófst.
Guðsást þíngmaður minn, sagði Jón um leið og hann skilaði
c ósunum, rumdi ánægjulega og strauk nefið með handarbakinu.
Nú fer maður að verða sjálfum sér likur. En nú ríður mér á
því, að þú reynist mér haukur í horni. Einsog þú getur skilið,
hefi ég aungan tíma til þess að hánga hér vfir ekki neinu( óg
þaraðauki farið með mann einsog glæpamann. Ég treysti þér til
þess að koma vitinu fyrir þessa blábjána, sem lokuðu mig hér
inni, hvaö svo sem þeir heita.
Þíngmaðurinn dæsti þúnglega og sagðist því miður ekki hafa
dóms- og löggjafarvaldið í sínum höndum, því einsog bóndanum
ætti að vera kunnugt væri flokkur þeirra í stjómarandstöðu. Hér
væri líka um alvarlegar sakargiftir að ræða ef sannar reyndust.
Hefði hann lítillega kynnt sér málavexti og brugðdð íllilega í
brún, er honum urðu ljósar staðreyndir. Væri bóndinn sakaður
um landráð, en afbrot af því tagi væru svo alvarleg að hjá því
væri það tiltölulega meinlaus ávirðíng að drepa mann.
Það er haugalýgi, að ég hafi gert nokkuð af mér, sagði Jón
cg hitnaði í hamsi. Ég er bara á móti því að selja landið, það
i,r allt og sumt.
Þingmaðurinn sagði það andstætt landslögum að rísa upp
gegn löglega kosinni ríkisstjórn og Alþíngi með valdbeitíngu.
Hin eitia og sanna ættjarðarást væri í því fólgin að trúa og
treysta þíngmönnum sínum og ríkisstjórn og mundi þá landi
cg þjóð vel farnast.
Segðu mér eitt, þíngmaður góður. Tókst þeim að selja?
Selja éða ekki sélja, Jón minn, sagði þíngmaðurion. Málið er
ékki svo einfalt. Hér er um það að ræða, að íslenska þjóðin
íeggi fram sinn skerf til þess að bjarga heiminum, ásamt öðrum
Vmveittum og voldugri þjóðum. Einsog gefur að skilja fylgja
svo göfugu hlutverki nokkrar skyldur, og hví skyldum vér telja
c-ftir óveruleg jarðarafnot þegar svo mikið er í húfi. Auk þess
býðst hér einstakt tækifæri til þess að rétta við þjóðarbúskap-
inn, því sú vinaþjóð, sem hér á hlut að máli, horfir ekki í skild-
inginn ef samníngar gánga liðlega.
Hvenær hafa útlenskir fleygt í okkur einum peníngi áo þess
vö taka tvo í staðinn? spurði Jón. Og ef við erum ekki sjálf-
b.jarga uppá eigin spýtur, erum við ekki menn tO þess að bjarga
öðrum.
Þíngmaðurinn sagði að nú væri svo komið, að framtíð heims-
ins ylti á því einu að íslenska þjóðin þekkti sinn vitjunartíma.
Spámaður einn hefði skrað, að frá þessu landi ætti að koma það
Ijós, er lýsti of veröld alla. Austurí heimi biðu bolsivikar og
rnnar óþjóðalýður, allavega litur, eftir hentugu tækifæri til
þess ao koma mannkyninu og menníngunni fyrir kattarnef. En
rr.eð því að leigja líti»in skika lands, sem þaraðauki er eingum
r 1 nota, getum vér k imið í veg fyrir svo hörmulega atburði og
öðlast ódauðlegan orðstír meðal þjóðanna um aldir fram.
Heldurðu að það verði stríð? spurði Jón.
Stríð eða ekki stríð, sagði þíngmaðurinn. Þegar öllu er á botn-
inn hvolft er það ekki svo afleitt að hafa stríð. Er þess skemmst
&ð minnast, að aldrei hafa verið jafnmiklir peníngar í landi
ernsog þegar stórþjóðir áttu síðast í stríði úti í heimi.
Ekki lentu þeir í vösum okkar í Vegleysusveit, sagði Jón.
Þannig hljóðar fyrirsögn á
grein er Willy Meisl skrifar um
leik Uagverja og Englendinga.
Meisl þessi hefur lengi verið
opinskár í umsögnum sínum um
enska knattspyrnu og bent á
að hún væri í hættu stödd í
samkeppni við nútíma knatt-
spyrnu og þeir myndu fyrr en
varir komast að þeirri niður-
stöðu að þeir væru ekki lengur
forustuþjóð í þessari íþrótt.
I grein þessari lýsir hann að
nokkru í hvcrju yfirburðir
Ungverjanna eru fólgnir og þar
sem þessar athuganir Meisl
eiga sannarlega erindi til ís-
lenzkra knattspyrnumanna,
verður þeirra sérstaklega get-
Rous og Walter Winterbottom
getur ensk knattspyrna náð
fyrri frægð sinni. Tapið fyrir
Ungverjalandi er tímamót eða
réttarasagt krossgötur í enskri
knattspyrnu: Annað hvort upp
og til yfirburða aftur — eða
niður til meðalmeansku og
gleymsku.
Á tveim vikum hefur knatt-
spyrnan fengið tvær alvarlegar
áminningar. Fy’rst voru það yf-
irburðir F.Í.F.A.-liðsins þrátt
fyrir hrósandi markatölu 4:4.
Hitt hinn hrífandi leikur Ung-
verjanna. Maður verður að
skyggnast allt til ársias 1881
(!) til að finna leik þar sem
sétt eru 6 mörk gegn Englandi.
Þegar maður var gegn manni
voru Ungverjarnir betri. Aðeins
Matthews, Merrick og Johns-*
ton, og ef til vill Wright og
Mortensen voru ekki beint veik-
ir. .Sem flokksliðum er ekki
hægt að líkja þeim samaa. Og
í þetta sinn er ekki hægt að
skamma úrtökunefndina ensku,
ekki einu sinni eftir tapið. Við
getum slegið þvi föstu að meirai
að segja þátttaka Tom Finney
í liðinu hefði engu breytt. Ekk-
ert lið enskra manna hefði haft
noklcra möguleika gegn þessumi
uagversku listamönnum.
(Nirðurlag í næsta blaði).
ið hér.
Meisl þessi er búsettur í
London ea er ættaður frá Aust-
urríki, úr þekktri knattspyrnu-
mannaætt. Greinin er á þessa
leið:
Það er bezt að segja það strax
að England var heppið að tapa
ekki með 8:2 fyrir Ungverjum
en sá möguleiki var fyrir hendi.
Og einnig möguleiki fyrir tapi
sem skráð er með tveim töl
um.
Mark það sem Hidegkuti setti
eftir sendingu frá Puskas, og
var dæmt ógilt var ekki sett úr
rangstöðu og skalli Kocsis í
stöngina. gat eins vel farið í
mark. Eins gátu einhver af
þeim mörgu skotum sem skriðu
fáa sentimetra fyrir utan stöng
farið í markið.
Þó finnst mér úrslitin ekki
vera það merkilegasta, enda
þótt 6:3 segi mikið. Aðalatr-
iðið er leikaðferðin. Leikur
þessi er tímamót í sögu knatt-
spyrnuimar.
Ef þröagsýnir forstjórar fé-
laganna sjá ekki viðvörunar-
merkið, ef liinni ensku leikað-
ferð verður ekki breytt gjör-
samlega og það í skyndingu, er
hlutverk Englands sem knatt-
spyrnustórveldis nr. 1 liðið und-
ir lok. Ef forustumenn eins og
Arthur Rowe, Mat't Busley o. fl.
samþykkja hiasvegar að fram-
kvæma áætlanir Sir Stanlej’
Getraunaspá
39. leikvika. Leikir 12. des. 1953.
Kerfi 24 raðir.
Arsenal-WBA ............. 1x2
Aston Villa-Tottenham ... 1
Blackpoo’.-Newcastle .... 1
Ohelsea-Manch. Utd .... (1) 2
Huddersfield-Preston .... 1
Portsmouth-Liverpool .... 1 2
Sheffield Utd-Bolton ...... 2
Sunderland-Charlton ....... 2
Bury-Plymouth ........... 1 (2)
Everton-Nottingham .... 1
Hul-Birmingrham ........... 2
Notts Co-LeedS ...........- 2
Enska deildakeppnin
I. deild
Bolton 0 — Huddersfield 0
Burnley 5 — Sunderland 1
Manch. Utd. 2 — Sheff. Utd. 2
Oharlton 2 Manch. City 1
Liverpool 5 — Blackpool 2
rMiddlesbro 2 — Arsenal 0
Newcastle 1 — Chelsea 1
Preston 1 — Aston Villa 1
Sheff. Wedn 2 — Cardiff 1
Tottenham 2 — Wolves 3
WBA 2 — Portsmouth 3
Ncwcastle . ..
Chelsea......
Sheff. Utd . . .
Portsmouth . .
Middlesbro ..
Liverpool ....
Manch. City .
Sunderland . .
II. delld
Birmingham 5
Rlymouth 0 —
Rotlierham 5
Swansea 2 —
3 Everton . . .
4, Birmingham
6 Nottingham
8 Leeds Utd ..
17 Plymouth .
18 Notts Co. .
19 HuilCity . .
21 Bury .....
21
21
20
21
21
21
21
20
★
7 9 32-39 17
5 10 34-46 17
4 10 33-12 13
6 10 41-53 13
4 11 32-46 38
5 11 41-51 15
5 11 25-41 15
5 12 37-54 13
— Everton 1 ‘
Doneaster 0
— Derby 2
Blackburn 1
21 10 7 4 41-34 27
21 10
21 10
21
21
21
21
21
7 S
4 10
6
7
5 48-27 23
6 45-31 25
6 45 40 22
7 28-36 18
5 10 24-43 17,
2 12 23-34 13
3 8 10 26-46 H
1114 kr. fyrir 11 rétia
Um helgina tókst þátttakanda aS
gizka á 11 rétt úrslit á einfaldri
röð á 3 raða seðli. Með 1114 kr.
vinningi 500-fa!daði hann þátt-<
tökugjaldið. Annar bezti vinning-<
urinn varð 556 kr. fyrir fastaseðil.
Vinningar skiptust þannig:
Wolves 21 14 5 2 54-29 33 1. vinn. 1114 kr. fyrir 11 rétta ( 1)]
WBA 21 15 2 4 58-28 32 2. vinn. 101 kr. fyrir 10 rétta (11)|
Huddersfie'.d 21 12 4 5 38-21 28 3. vinn. 19 kr. fyrir 9 rétta (58)1
Burnley 21 13 0 8.43-38 26 Á þessu ári.eru eftir 3 Jeikvikur i
■‘Bolton 20 8 8 4 37-28 24 getra.ununum, með leikjum þann,
Charlton . .. . 21 11 1 9 45-40 23 12 , 19. og 26. des. Enda þótt Eng<
Blackpool . .. 20 9 4 7 37-35 22 lendingar séu allra. þjóða fast*
Manch. Utd . 21 6 10 5 33-29 22 heldnastir á að viðhalda hinní
Arsenal . .. . 21 9 4 8 41-39 22 fornu he’.gi helgidaganna, finnst:
Cardiff 21 8 5 8 26-37 21 þeim ekkert tiltökumál, þótt leilw
Sheff.Wedn . 22 9 3 10 38-48 21 in sé knattspyrna á jó!adögunum<
Aston Villa • 20 9 2 9 34-35 20 Bæði á jóladegi og 2. degi jólaj
Preston 21 9 2 10 47-31 20 fara. fram 2 hei’.ar umferðir í
Tottenham 21 9 1 11 34-38 19 ensku deildakeppninni. \