Þjóðviljinn - 05.01.1954, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 05.01.1954, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagtir 5. janúar 1954 5. - t 1 dag er þriSjudaguriim ' ™ janúar. Plmeon. — 5. dajrur firsina. — Nýtt tungl; í hásuðrl kl. 12.59. — Ái'degisJiáflíeði k? £.31. Síðdegisliáí'ii"ði kl. 17.31. Þau lausu blöð með óvenjulegum stöfum Upp Jas Páll Jónsson í fögiéttu enn að nýju fuUkom'-egan galdraáburð Þorsteir.i Högnasyni á hendui'. að hann sé eim sem fyrri valdur að þeim veikleika. sem Páll Jónsson og haus ekta- kvinna, Guðrún Erlendsdóttir síðan í fyrra haft hafi, (að Þor- steinn var hér á þingi) eftir refs- ing úttekna iaus látinn. Óskar því Inga og réttar í greinidu máii, hvers vegna lögmaðurinn Magnús Jónsson alvariega beiðist og tilsk’kkar með ráði og sanu þykki nokkurra viðverandi lög- réttmnarjria, að hérnefndur Þor steinn Högnason sé til fanga tekinn, þar hiítast kann, og i IiÚEavatnsþiiig færður unáir réttvislegt próf og rannsak þess valdsaianns, sem í vestra partica þsirrar sýsiu settur verður, á þeim vitnisburðum, sem Gís'i Bjarnason og Hallur Jónsson út gefið liafa um þau lausu blöð með óvenjulegum stöfum, er þeir svo kalia. Þorsteinn auglýsist með þessum einkennum: Vel meðainiaður að hæð og gi'á- leika, öökkur á hár. nokkað farokldð, en Ijósari á skegg, með Iitlum hæruni, brúnasíður, nef- síór, seinlegur i málfæri. Mein- ast miðlum fimmtugs og sex- tugs aldurs. (Alþingisbælciir 1683). l’ja, félag verksmiðjufólks, he'.dur skemxntifund í Breiðfirð- ingabúð fimmtudaginn 7. þm. kl. 8.30. Félagsvíst og dans. Kjörskrá iiggur frammi í kosningaskrif- stofu Sósialistaflokksins, Þórsg. 1 sími 7510. Bólusetning gegn bamaveiki Pöntunum veitt móttaka í dag kl. 10-12 árdegis í síma 2781. Bólu- sett verður að þessu sinni í Kirkjustræti 12. UTVAEPSSKAKIN 1. borð 30. leikur Rvíkinga Be2—f4. 30. leikur Akureynnga BM—c5+ 2. borð 30 leikur Rvíkinga Ha8—d8. 31. leikur Akureyringa HdlitHdS. Kjörsltrá liggur frammi i kosningaskrif- stofu Sósíalistaflokksins, Þórsg. 1, sími 7510. Næturvarzla er í Reykjavíkurapóteki. Sími 1760 Jólatrésskemmtun heldur Kvenfélag Kópavogshrepps í barnaskólanum I dag 3-2 fyr- ir börn innan 10 ára og kl. 7-10 fyrir 10 ára börn og eldri. 8ókmcnntE.getraun. 18.00 Dönskuk. II. fl. 18.30 Enskuk. I fl. 1G55 Framburð- arkennsla í enslcu_ ,19.15 Þingfr. — Tónleikar. — 20.30 Einleikur á píanó (Árni Kristjáns- son): Sónata’í c-moll op. 27 nr 2 (Tunglskinssónacan) eftir Beet- hoven. 20.50 Erindi: 'Kyprianus kirkjufaðir (Kári Valsson stud. theol). 21.15 Einsöngur: Frú Eisa- Britta Einarsdóttir Öhrvall syng- ur; Pá’.l Isólfsson leikur undir á orgel. a) Gamraal sorg eftir Gust- af Nordquist. b) Tvö lög eftir Sjögren: I Seraljens Lustgárd og Dulgt kjærlighet. c) Tvö lög eftir Ture Rangström: Villemo og Vinden och trádet. d) Fjögur sænsk þjóð’.ög: Om dagen vid mitt arbete, Jungfrun gör át killan, Den bergtagna og Tánger du att jag förlorader ár. 21 40 Náttúrleg- ir hlutir: Spurningar og svör um náttúrufræði (Xngimar Óskarsson grasafræðingur). 22.10 Erindi: Palestina (Kristj. Albertson sendi- ráðsfulltrúi). 22.30 Uiidir ljúfum löguni. Caid Billich leikur lög eft- ir ameiísk tónskáld, úr óperettum og kvikmyndum. 23.00 Dagskrár- lok. Gunnlaug3son, Nýl. hafa opinber- að trúlofun sína ungfni Málfríður Gunnaxsdóttir, Bar ónsstíg 61 Reykjcv- vík, og Ottó Rafn prentari, .Hverfis- götu 21 Siglufirði. — Á gamlárs- kvöld opinberuðu trúlofun sína ungfrú Guðbjörg Karlsdóttir, frá Bóndastöðum í Hjaltastaðaþinghá, húsmæðrakennari að Staðarfel.i, og Guttormur Sigurbjamarson, stud. polit. frá Rauðsholti Hjalta- staðaþinghá — Á gamlárcdag op- inberuðu trúlofun sina ungfrú Ragnheiður Sigrún HaraJdsdóttir, Vik í Mýrdal, og Jón Vi’.berg Guð mundsson, Hverfisgötu 76 Reykja- vík. — S. 1. laugardag opinberuðu trúlofun sína ungfrú Björlc Guð jónsdóttir, Akureyri, og Guðmund- ur S. Þórhallsson, bókbindari, Hringbraut 73. Þao voru upphafsorðin í Barni náttúruanar, fjnstu bók IlaJldórs Kiljans, er birt voru á sunnudag- inn. Hver þekkir þetta? Svo koma þeir er vorið vermir kinn og varpa kveðju á gamlan bróður sinn, við sva’an ilm þeir setjast undir grein er sáir rósum yfir beðinn minn. Til fóllislns Heiði í Gönguskörðum: Frá J.T. kr. 100. — Frá S.J. kr. 80. Þá skal mitt duft þann læðing leggja. um fold af ljúfum ilm er rís' úr þeirri mold, áð vegfarandinn gleymir góðri trú ,og guðaríma lífgar sál og hold. Fyrir skömmu voru gefin sajnan í hjónaband á Siglufirði af séra Kristjáni Róberts- syni ungfrú Erla Þórðardóttir, Hverfisgötu 8, og Ragnar Sveinsson, rennismiða- nemi, Suðurgötu 49. Heimili þeirra verður að Hverfisgötu 8 Siglu- firði. — Á gamlársdag voru gefin saman í hjónaband af Árelíu3i Ní- elssynj: Ungfrú ísabella Theódórs- dóttir og Friðgeir Eiríksson; heimili þeirra verður á Langholts- vegi 158. — Xngibjörg Þorleifsdótt- ir og Guðjón Guðmundsson; heim- ili þeirra verðui- að Grettisgötu 24 — Gíslina ' Vilhjálmsdóttir, Brávallagötu 50, og Bjarni Sæ- mundsson, Fagradal við Kringlu- mýrarveg; heimili þeirra verður að Fagradal. — Guðbjörg Jóhanns dóttir og Guðmundur G. Guð- brandsson; heimili þeirra verður að Bræðraparti við Engjaveg. — Sigríður Sæunn Jakobsdóttir og Garðar Baldvinsson; heimili þeirra verður að Melbrekku við Breið- holtsveg. — Á nýársdag gaf Áre- Hus Níelsson saman í hjónaband ungfrú Huldu D. Ólaísdóttur frá Akranesi og Gísla Guðmundsson; heimili þeirra verður að Lang- holtsvegi 155. — 2. janúar gaf Árelíus Níelsson saman í hjóna- þand ungfrú Sigríði M. Magnús- dóttur og Hinrik S. V. Jónsson: heimili þeirra verður að Efsta- sundi 40. | i ; ' : í_rjj ■$ ÆS5== • ÚTBREIÐIÐ • ÞJÓÐVILJANN é—*- .... skömmin hefur slíönun heitið og dygðin dygð, jafnvel hjá þeim, sem ekki liafa d.vgð- ina elskað né hatað skömmina. En nú lieyri/t mér, að menn lirósi sér af Iöstunum og setji dygðanna nafn upp á þá . . . Ágirndln er framsýnl kölluð, drambsemin höfðingsskapur, liræsnin vizka. Þegar menn brjóta réttinn, kalla menn það að byggja haim. Þegar menn sleppa skálkum og illræðis- möiuium óhegndum, þá nefna nefna menn það liærleika og miskuunsemi. Hirðuleysl og tómlæti í sínu kalli og embætti lieitir speki og fríðsemi . . . . Svo faisar nú andsliotinn guðs feteðja á meðal vor og setur hans mynd og yfirskrift á svikinn málm. (Jón Vídalín). MYNDLISTASKOLINN 1 BEYKJAVIK Laugavegi 166 (sími 1990) hefur starfsemi sína að nýju n.k; fimmtudag, 7. þ.m. — 1 lcvöld- deildum fullorðinna eru kennarar sem fyrr Ásmundur Sveinsson í höggmyndalist. Hörður Ágústsson í málaralist og Kjartan Guðjóns- son í teikningu og málaralist_ Innritun i barnadeildir skólans fer fram n.k. miðvikudag þann 6. þ. m. kl. 5—7 síðdegis. Kennari barn- anna er frk. Valgerður Árnadótt- ir Hafstað. -— (Frá Myndlista- skólanum). Skipaútgerð ríkisins. Hekla er á Austfjörðum á norður- leið. Esja kom til Akureyrar í gærkvöld á austurleið. Hcrðubreið v-ar á Hornaíirði síðdegis í gær á suðurleið. Skjaldbreið fór frá Reykjavik í gærkvö'd vcstur um land til Akureyrar. Þyrill verður væntanlega á Akureyri í dag. Skaftfellingur fór frá F.nykjavík í gærkvöld til Vestmannaeyja. Skipadeild S.Í.S. Hvassafell losar í Helsingfors. Arnarfell fór frá Hafnarfirði 26. desember til Rio de Janeiro. Jök- u’.fell fór frá Fáskrúðsfirði í morg un til Boulogne. Dísarfell er í Leith. Bláfe’.l er á Seyðisfirði. Borizt hafa tvö síðustu tbl. Dýra- verndarans á síð- asta ári. Þórunn Ólafsdóttir ritar greinina Við gegn- ingar. Bjaini Sigurðsson: Fjand- menn fuglanna_ Sagt er frá Al- þjóðasambandi dýraverndunarfé- laga. Sigurður Sveinsson ritar frásögn er nefnist Skjóni. Þor- steinn Einarsson ritar grein um krossnefinn. >á er grein um heim- ilisketti og meðferð þeirra- Og ýmislcgt smávegis er í heftinu — auk fjölmargra dýramynda. Leiðrétting: 1 grein frú Unnar Leifsdóttur í sunnudagsþlaðinu var sú prent- villa á einum stað, að námslaun tveggja stúdina, sem ætluðu að ganga undir kandidatspróf innan hálfs mánaðar, voru sögð 280 rúMur á mánuði, en átti að vera 780 rúbiur. Kjörskrá liggur frammi í kosningaskrif- stofu Sósíalistaflokksins, Þórs|'. 1, sími 7510. EimsUip. Brúarfoss er í Rvík. Dettifoss fór frá Rotterdam í gær áleiðis til Antverpen og Hamborgar. Goða- foss fór frá Rvík 30. f.m. áleiðis til Ventspiels í Lettlandi. Gullfosa fer frá Kaupmannahöfn i dag á- leiðis til Leith og Rvikur. Lagar- foss fer frá Rvík í kvöld áleiðis til N.Y. Reykjafoss fór frá Akur- eyri í gærkvö’di til Siglufjarðar og lsafjarðar_ Selfoss fer frá Ham borg á morgun áleiðis til Rvíkur. Tröllafoss fór frá Rvík 27. f. m. áleiðis til Norfoik og N.Y. Tung'u- foss kom t.il Aarlius á gamlárs- dag, fer þaðan til Helsingfors, Kotka, Hull og Rvíkur. Vatnajök- ull fór frá N.Y. 29. fm. áleiðis til Reykjavíkur. Krossgáta nr 264. Lárétt: 1 helgidómar 7 sérhlj_ 8 vin 9 efni 11 sofðu 12 tveir fyrstu 14 ending 15 kaupf'élag 17 ung 18 kattahljóð 20 tímamót. Lóðrétt: 1 dust 2 sigla 3 skst. 4 norrænt flugfél. 5 eyjar 6 glomp- ur 10 skip 13 skot 15 nautgripur 16 stafir 17 hafa upp á 19 mat- aðist. Lausn á nr. 263. Lárétt: 1 Dagur 4 tó 5 óp 7 álf 9 fór 10 ýtt 11 söl -13 at 15 ár 16 árnar. Lóðrétt: 1 dó 2 gól 3 ró 4 tefja 6 potar 7 árs 8 fýl 12 öln 14 tá 15 ár. •! Klukkan níu var Klér færður í lérefts- klæðnað pg leiddur út úr fangelsinu með hendur bundnar , fyrir aftan bak. Böðull- inn og sveinar hans höfðu enn ekkí lokið við að hlaða •béJköst.inn. Foringi varðliðsins og lagsmenn ihans át.tu f-ullt i fangt með að halda fólkinu í 6kefj- um. Skyndtlega féJl mannfjöldinn á kné og-.hóf eð tiðja: klukkumar hríngríu fyrir hinum dauðg. Katalína var í mannfjöldanum. Hun stóð mjög framarlega í þyrpingunni, og var viti sinu fjær. Er hún sá Klér á bálinu, brísti hún höfuðið og hrópaöi: Eldurinp! Eldurinn-l Búið til g&t: sálin viH út. Er þær Satína og Néla heyrðu klukkurnar hringja krossuðu þær sig, en UghispegiH sagðl að hann bæði ekki framar til guðs — böð!arnir mættu sín vegna vera einir um bænahald. Árangui-slaust rcyntíi fcanÐ aS sprengja upp dymar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.