Þjóðviljinn - 05.01.1954, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 05.01.1954, Blaðsíða 8
8) •— ÞJGÐVIUINN — Þriðjudagur 5. janúar 1954 Féiag íslendinga i London 10 óra ó síðastiiðnu óri Féiagsmenn erc nú um 85 en for- maður er Björn Björnsson Jóhann Sigurðsson, umboðsmað'ur Flugfélags íslands og Ferðaskrifstofunnar í London, hefur dvalizt hér í bæn- um undanfarna daga í jólaleyfi sínu. Jóhann skýrði blaða- mönnum nýl. nokkuð frá starfi Félags íslendinga í Lond- on á liðnu ári, en hann er ritari þess. Félag íslendinga í London varð 10 ára á s. 1. vori, en fé- lagsmenn eru nú um 85, fiestir íslendingar búsettir þar í stór- borginni og ísl. námsmenn, en auk þess fáeinir Bretar giftir íslendingum. Á s. 1. ári gekkst félagið fyrir nokkrum skemmtifundum og sámkomum. Að venj.u var hald- án fjölsótt jólatrésskemmtun fyr- ir börn í janúar. Hinn 26. apríl minntist félagið 10 ára afmælis síns með fjölsóttri og vel- heppnaðri skemmtun, þar sem saman voru komnir um 100 manns. Meðal gesta á samkomu þessari var Alfreð Andrésson leikari, en stjóm félagsins hafði boðið honum að vera viðstaddan íagnaðinn. Vakti gamanvísna- söngur bans mikinn fögnuð sam- 'bomugesta. Auk Alfreðs skemmtu söngvaramir Þorsteinn Hannesson og Kristinn Hallsson, og mæðginin Jóhann Tryggvason og Þómnn dóttir hans. Á þjóð- hátiðardaginn 17. júni efndi fé- lagið til samkomu og voru þar mættir 60—70 félagar. Aðalfundur Fél. íslendinga í London var haldinn 1, des. s. 1. en jafnframt efnt tH fullveldis- fagnaðar. Björn Bjömsson. frá- farandi formaður, gaf skýrslu um, félagsstarfið á árinu og gjald- keri las. upp reikninga. Við stjómarkjör var Bjöm endur- kosinn formaður, en með honum i stjóm eru: Jóhann Sigurðsson ritari, Þorsteinn Hannesson Viðtal við Amór Framhald af 3. síðu artali stjómarflokkanna, þá hef ég ekki trú á öðru, en ef nú- verandi stjórn situr kjörtima- bilið út verðj hún að því end- uðu orðin að moldinni einni saman. Það skiptir ekki miklu máli; hitt skiptir máli að kjör báta- sjómanna séu bætt. Það er ekki einungis réttlætiskrafa og hags munamál sjómannanna sjálfra, heldur er það einnig hagsnuma- mál þjóðannnar að þeir sem útflutnÍRgsverðmæfin l'ramleiða bui \áð lífvænleg kjör. J.B. Viðta! við méður Framhaldxaf 7. síðu. Á leiðinni heim er ég að hugleiða þetta bæjarféúig, sem bregzt svo hörmulega .atvinnu- lausum“ mæðrum. Réttur íá- tæks manns nær ekki máli, hvað þé réttuv fá-tækrar konu. Einstæðri móður með 4 böm eru flestar bjargir bannaðar ■aðrar en að leita aðstoðar bæjarins og á þeim : stað er flest talið fullgott slíku fólki. Það hafði ég fundið á sjálfri mér í kvöld. Fullorðnir sem börn leggja heilsuna að veði fyrir þessu „húsnæði“; það er dýrasta húsaleiga'sem um get- ur og sjálft bæjarfélagið heimt- -sr bana. gjaldkeri og Elín Ferrier og Krístinn Hallsson meðstjómend- ur. Að loknum aðalfundarstörfurn flutti Agnar Kl. Jónsson sendi- herra ræðu, sýnd.var kvikmynd frá íslandi og ,að lokum dansað. Ilinn 9. janúar n. k. verður efnt til hinnar árlegu bama- skemmtunar félagsins. Óttast fylgishrun Framhald af 6. síðu. flokknum, og þvi ekki -að furða þótt Alþýðublaðinu sé órótt. Og það er lærdómsríkt að sá ótti kemur frarn í látlausum níðskrifum um sósíalista; að öðm leyti hefur Alþýðublaðið ekki minnzt á kosnin-gamar til þessa. Ástæðan til þessa er. tvöföld. í íyrsta lagi vit-a for- sprakkamir að listi Sósíalista- flokksins hefur hlotið mjög góðar undirtektir hjá bæjar- búum; hann þykir skipaður ágætu og vösku baráttuliði, hu-gkvæmu og ötulu fólki sem hefnr vakið alþjóðarathyglj fyrir störf sín og baráttu í þágu íslenzkrar alþýðu á und- anfömum árum. Þangað fara þau atkvæði sem Alþýðutlokk- urinn veit áð' hann missir — og því er taugatitringurinn mjög skiljanlegur. En það er einnig önnur ástæða til þess -að Alþýðuflokk- urinn heyr kosningabaráttuna við Sósíalistaflokkinn en ekki ■íhaldið. Magnús Ástmarsson v-ar valinn með sérstöku tilliti til þess að hann hefur sýnt að honum lætur mjög vel, að þjóna Sjálfstæðisflokknum. f kosningunum í sumar var íhald- ið í mesta minnihluta sem það hefur nokkru sinni -komizt í í Reykjavík, og allar líkur benda til þess að það missi meirihluta sinn með miklum mun. Þá skapast nýtt tækifæri fyrir Al- þýðuflokkinn til þess að taka upp sömu samvinnuna við “ í- haldið og það ástundar í verk- lýðshreyfingunni. Magnús Ást- marsson er rétti maðurinn til þcss — og hvað setti hann ekki ■að get.a krækt sér í fyrst Jóni Axeli tókst að verða forstjóri meðan íhaldið hélt enn meiri- hluta sínum? Alþýðublaðið er þannig þessa dagana að auglýsa skiljanle^an ótta sinn við fylgistap til sósí- alista — og að tindirbúa sam- vinnu við íhaldið ,að kosning- am loknum, með tilheyrandi á- vinningum á sviði bitlinga. Þetta eru mjög athyglisverðar játningar þótt þær séu raunar í hinu bezta samræmi við stefnu flokksins um mjög langt skeið. En víst er um það, þessi uppvísu stefnumið flokksins munu sízt verða til þess að bægja feigðinni frá, hún verður flokknum þeirn rmin nágengari sem fleiri skilja hvert h.ann stéfnir. Kjósandi. A RJTSTJÓRl FRÍMANN HELGASON SkíSafréftir Snjór féll víða í Evrópu um hátíðirnar Rétt fyrir jólin og um jólin hefur snjóað víðsvegar um Ev- rópu. Þessi snjókoma hefur orð- ið skíðamönnum margra landa kærkomin jólagjöf, sem af himni send, eða -a. m. k. úr himin-geimi send. Það er eins og skíðamenn- imir hafi vaknað, .af værum blundi snjóleysis og jafnvel von- leysis um að guð myndi gefa snjó þennan vetur. Fyrst og fremst eru Það Svi- amir sem fagna snjókomunni, ,en þeir hafa lagt i mikinn kostn-- að vegna framkvæmdar HM- mótsins á skiðum og sem fer fram í Falun og Áre. Munu. i það komnar nokkrar -milljónir, sé miðað við gengi ísl. krónunnar. - Þeir anda nú léttara og vona, að fyrst nú hefur „stillt til og snjóað“ eins og karlinn sagðrí að allt gangi samkvæmt áætlun. Keppni hefur farið fram víða þó snjór hafi ekki 1-egið lengi á jörðu, en allir þessir menn hafa mikla undirbúningsþjálfun sem þeir framkvæma á auðri jörð. í St. Moritz Á annan í jólum fór fram stökkkeppni í Olympíubrautinni Torbjörn Falkanger ! í St. Moritz i Sviss, og kepptu þar ítalskir, -austurrískir og Svisslendingar í stökki. Sigur- vegari varð Svisslendingurinn Fritz Schneíder og stökk 68 og 69 m og fékk 212 stíg. Annar varð ítalinn TreveHa Aldo, stökk 66 og G9 m og fékk 209.5 sti-g og þriðji varð Áusturríkis- maðurinn Ervvin Steinégger. í Garmisch I Olympíubrautinn j Garmisch Partenkirehen í Þýzkalandi, var líka keppt á annan jólada-g. Þá keppni vann Sepp Klélsl frá Þýzkalandi, stökk 50 og 51.5 m, og annar varð landi hans Franz Denng, stökk 50.5 og 51.5. Þjóð- verji v-arð lika í 3. saéti, stökk 51.5 og 51.5. í fjórðo sæti kom svo Austurríkismaðurinn Ferdl Kerber, stökk 51.5 og 50.5. Norðmenii senda skíða- stökkvara til Moskvn Norskir skíðastökkvar.ar hafa ííka tekið sig upp til ferðar suð- ur og austur á bóginn. Eiga þeir að keppa fyrst í Mið-Evrópu og þá fyrst og fremst í risabraut- inni i Oberstdorf, og ennfremur í Austurríki. Þeir ei*u: Torbjörn Falkanger, Sverre Komvold og Austein Samuelstuen. Fararstj. verður Sigmund Ruud og dómari í. förinni er Thorbjörn Nordal. He.ima í Noregi eru „stórfugl- amir“ famir að reyna með sér. Á göngumóti í Þrándheimi urðu úrslitn þau í 18 km göngu þessi: 1. Magnar Estenstad 1.16.33;. 2. Martin Stokken 1.16.36 og 3. Edvin Landsem, en þetta eru beztu göngumenn Nor- egs (Brenden vantar þó í hóp- inn). Simon Sláttvik er ekki enn af baki dottinn þó árin færist yfir hann.H-ann iceppti í 18 km gön-gu á Lilléhammer og v-arð 4 Vi mín. á undan næsta manni. Ameríkumenn æfa sig Um 50 skíðamenn i Bandaríkj- unum hafa verið í þjálfun undir HM-keppnina. 15 karlar og 10 konur hafa æff alpagreinamar. síðan 13. des. í nágrenni Stowe í Vemont. Af þessum munu 5 karlar og 4 konur sendar á HM, en þó fyrst til Austurrikis til lokaæfinga um 20. þ. m. Göngumennirnir, 20 talsins, byrjuðu æfingar um 15. des. og stökkmennimir hafa æft síðan 18. des: Tveir verða valdir t’.l keppni í stökki, tveir í göngu og þrir í gön.gu og stökki. Bradl í tvíkeppni Það hefur vákið töiuverða at- hygli að hinn gamli, góðkunni og heimsfrægi skíðastökkv.ari Josef Bradl frá Austurríki ætli að 'keppa í tvikeppni í göngu og stakki. Bradl er orðinn 36 ára gamall, en er -alltaf jafn áhuga- -amur og fullur af Vilja, og ald- urinn virðist ekki vera fariijn að hafa áhrif á hann. Sem göngu- maður héfúf hann lítið látið til sín taka. Nú hefur hann u-m lang-an tíma stundað undirbún- in-gsþjálí'un með göngukeppnina í Falun fyrir augum. V Slmon Sláttvlk 45 skiðamenn frá Sovét á HM Lengi hefur verið nokkur eft- irvænting um það hvort sovét- skíðamenn mundu koma til heimsmeistaramótsins í Svíþjóð. Sviar sjálfir hafa alltaf haldið því frám að þátttaka yrði þaðan og talið' sig hafa nokkr-a vissu f.yrir því. Nú rétt fyrir áramót- in kom tilkynning til fram- kvæmdastjómar mótsins að Sov- étríkin hefðu í hyggju að senda 45 manna flokk til Falun. Hakulinen bezti íþrótta- maður ársins Samband finnskra íþróttablaða1"- manna hafði nýlega atkvæða greiðslu um það hver væri bezti íþróttamaður Finnlands 1953. Flest atkvæði fékk skíðagöngú- garpurinn Veikko Hakulinen. Hann var líka kjörinn bezti mað- ur Finnlands i fyrra. Næstir komu hindrunarhlaup- arinn Olavi Rintenpaá og' í þriðja og fjórða sæti komu Heikki Hasu og Denis Johannsson. sigr- Zatepsk í SuSurantenku í frétt sem harst rét-t i'yrir áramótm frá Sao Paulo í Brasi- líu segir, að ákveðið væri -að tékkneski hlauparinn Zatopek hefðí fengið tryg-gingu fyrir því að.fá áritað vegabréf sitt í Br.asi- lí-u til að^geta tekið þátt í hinu árlega San-Silvester-hlaupi í Sao Paulo, sem fram fer á nýárs- dagskvöld. Var ætlunin að'hanh kæmi til borgarinnar 28. des. með flug- vél. Því miður hefur ekki frétzt um úrslit þessarar keppni. fimleikum Sovétríkin sigruðu Frakkland með allmik’um yfirburðtim í landskeppni í fimleikum, sera nýlega var háð í París. I kárla- flokki sigruðu sovézku fimlcika niennirnir með 345.70 stigum geg.n 333.40, en scvézku sfúlk- .urnár hlutu 231.70 st. gegn 225.75 hinr.a frönsku. Af ein- staklingum var olympíumeist- arinn Viktor Tsfúkarin stiga- hæstur með 58,50 stig- Bezti Frakkinn, Rajnnond Dot. var i fjórða sati með 57.65 st. Sæaskif ískfeatíleiks- meim í Ssvé! Flokkur ungra ísknattieiks- manna úr sænska íþróttafélag- inu ÁIK er uín þessar mundir á keppnisferðalagi í Sovétríkj- unum. Svíarair liafa leikið þrjá leiki í Moskva: við Dyna- mó 0-5, Zenith 0-5 og lið úr rauða hernum 1-13. Á lieim- leið mtinu þeir leika í Lenín- grad.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.