Þjóðviljinn - 05.01.1954, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 05.01.1954, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 5. janúar 1954 — ÞJÓÐVILJIXN — (T Mansa ðlaisdóttii: börn í þesstrai hiíscEkYnmmi1' Rætt viS reykviska móSur í bragga Eg kem inn í bragga í ein- um Kampinum í RevkjavLk e.tt g'óðviðriskvöld: tvær stoí- ur, eldhús og salemi; það er bjart inni og vistlegt. Þama býr einstaeð móðir með 4 böm sín. Hún er ung og íalleg og kjarkmikil, þó að vonleysi sé íarið að búa um sig í svipn- um. Krakkamir eru háttaðir, en allt kemst i uppnám þegar ég kem inn og þau fara að hlaupa um gólfið, eldri bömin þykjast vera að siða hin yngri, en taka þátt í ærslunum af mikilli kátínu og hlaupa í stór- um hringjum og allavega út- undan sér, þegar þau reyna að hafa hendur í hári litlu systkinanna; svona gengur noklcra stund, þá hefur móð- irin lokið uppvask nu og kem- ur fram og rekur þau upp í. Eftir iitla stund eru þau þögnuð. Við setjumst við borðið. „Mig langar tii að heyra hvernig er að búa í bragga“, segi ég. og er ekki laust við að ég sjái eftir spurningunni. En ég þarf ekki að vera mcð vangaveltur, hún er aHtof raun sae- og laus við sjálfsvorkunn- semi, hún brosir lítið eitt og segir; „Þú sérð að þessi braggi er rúmgóður, að uian er báru- jámið, að innan masonít, ekk- ert annað. ■Óþilj.aður. Eg kyndi dag og nótt þennan e'.na ofn, hráolían kostar mig 500 —600 á mánuði. Þó er alltaf gólfkuldi. Sleppti aidrei litla drengnum mínum á gólfið fyrsta árið vegna gólfkuld- ans. Eins og þú sérð ná skil- rúmin jnilli herbergjanna ekki upp í 'loft. Eg hef það svona til þess að hitinn frá þessum eina ofni nýtist sem bezt. Fyrir bragðið er lika erfiðara að koma krökkunum niður ef gest- ir koma. Þetta er þá eins og eitt herbergi. Annars er það nú aukaatriði. Fyrir nokkru komu hingað tll min hefðar- fiúr og voru hrifnar af hve rúmgott væri hér. Við spjöll- uðuni saman. Eftir tvo tíma sagðist éin þeirra vera köld á fótunum, já, dofin upp að hnjám. Hinum fannst víst líka orðið minna tH um húsakynn- in- Eg sagðist ekki vorkenna lullorðna fól'kinu, hvað segið þið þá um börnin, sem eru svona stutt í loftinu “ „Ertu eidhrædd?“ spyr ég, mér virðist að svona braggi muni rkki mikils virði, ef eitt- hvað slikt bæri að höndum. „Eg þori tæpast út á kvöld- in af ótta við íkviknun, en þori þó heldur ekki að slöldcva á ofninum. Bömin sparka ofan af sér og þá ei" ofkælingin vís. Eí ég heyri í brunaliði þegar ég er úti í bæ, er óg búin að leita uppi sn'ma áður en ég veit of til þess að saxmfærast um að cldur sé ekki laus hér í Kampinum. Eg reyni að vinna á móti þessari hræðslu, hún veldur manni erfiðleikum". „Hvernig er aðbúnaðurnn af hálfu eigenda íbúðarinnar, bæjarins?“ „Hérna í Kampinum eru líklega 700—800 manns. Ekk- ert þvottahús, engin aðstaða t'I þvotta og koriurnar verða að fara í þvotfalaugamar eða i Snorralaug og kaupa bil báð- ar leiðir með þvottinn. Það er dýrt að búa í bragga. Svo er meira verk að halda braggan- um hreinum en venjulegri íbúð í húsi. Eg verð að ætla iniklu lengri tíma til þess en ég hef áður þurft t l • þeirra verka. Það er engin gæzla á leikveil- irmm. eldri börnin hjóla um hann að vild og yrvgri börnin eru ekki örugg þar. Vöilurinn veit auk þess út að aðalgötu og er ógirtur. Hef aldrei sóð götusópara koma í hverfið. Hitinn frá þessum cina ofni nær ekki inn á salernið, enda ekki hægt að hafa opið þang- að inn. Tvisvar síðan ég kom hér fyrir 2 Vfc ári hefur bærinn orðið að endumýja gólílð á Hérna eru' 3 bxaggar sér, í fyrra áttu samtals 25 böm hór heima. Þeim hefur fækkað, tvær fjöVslcyldur fluttu í annan kamp. í einum bragganum voru 3 fjöiskyldur, hver í sínu smáherbergi. með þunnu skilrúmi á milli, eins og hér. Ein hjónin voru diykkfeid og hvert orð sem þeim fór á milli heyrðu þömin í öllum bragg- anum. Það varð ekki hjá því komizt. Næstelzta telpan mín gafst upp á skólanum. Tveir bekkj- arbræður hennar elíu hana um allt skó’aport'ð í fr'mínútun- um og Skipuðu henni að hypja sig heim í braggann. Eftir skól- ann hröktu þeir han'a alla le'ð heim. Eg hringdi í skólastjór- ann og hann tók mjög alvar- lega í málið. Þetía lagaðist. En hin telpan mín varð stöð- ugt fyrir aðkasti af sömu or- sökum og þá tók óg þær báðar úr skólanum og kom þeim fyrir í öðrum skóla. Fyrir ut- an það sem ég kemst að svona, veit ég að bömin muni vcrða fyr-r ým's konar hnjaski vegna húsnæðisins, maður veit að krakkar dylja með sér það sem þeim finnst niðrandi og særir og bústaður alþýðulólks í Beykjavfk saleminu. Það er dýrt fyrir skattborgarann að halda þess- um vistarverum við og verða þær þó aldrei mannabústaðir vegna kulda. Þe&si viðgerð á saleminu hefur kostað mik'.n eftirgangsmuni, en ennþá hef ég ekki gefizt upp við að krefja bæj-arj'firvöldm um að hafa gólf í bragganum‘‘. „Uppeldisáhrif bragganna?" „Hér er ekkcrt leikpláss, enda cr eins og bömin vdji ekki leika sér, þau æða um sundin mllli bragganna. Stálp- uðu telpurnar híma oít i sund- •unum og kom einhverri sög- unni á kreik — og eru þó bara telpur ennþá. Böm i nágrenn- inu kom>a inn í Kampinn til þess að gera skammaistrikin. Tveir drengir og telpa í skúr. Kallað í lögregluna. Sýnir and- anri, sem leikur um staðinn. ’ liusuulur embipttismanns í BeykjavBí ■— ©-< þau. Verst hvað erfitt er að hafa böm í þessum húsakynn- tm. Áhrifin, bein og óbein, verða varanlegust á bömin, Það cru h'n hörmulegu sann- indi um. braggana". „Það er engin tilviljun að leið svo margra e'instæðra mæðra liggur í braggahverfin. Eg má segia -að sjáif Hagstofan hafi reiknað út, að af öilum begnum þjóðfélagsins liafi ein- stæðar mæður lélegasta af- komu“. „Þeim fjölgar stöðugt í briiggunum. Og afkoman er náttúrlega engin. Örygglsleysið fullkomið. T. d. er hér i bragga við hliðina á þessum 7 bama einstæð móðir. Elzta barn'ð er 8 ára. Eldhúsglugginn hennar er yið hliðina á minum að kaUa. Svolítil snúruómynd er strengd ú*.. .glugganum hennar í næsta bragga. Eg tók eftir . þvi að svo að segja á hverju kvöldi héngu á snúrunni föt, sem bömin fóru i morgunmn eftir. Hún lifir a því,. sem hún fær frá tryggingunum, hvem- ig sem hún . ier að því. Svo mikill e'nstæðingur er hún, að þegar henni varð skyndilega ilit í strætisvagni og varð að flytjást á spitala, gerði hún ■mér brð, sem aðe'ns. var henni málkunnug, og bað mig að taka að mér bömin, þar til hún kæmi heim. Þetta var í fyrsta sinni sem ég kom inn til hennar. Þar var bókstaf- lega ekkert fata til, bömin voru í þeim fötum, sem til voru, annað fyrirfannst ekki á héiiBÍIinu. Eg haiði samband við föður þessara bama og heimtaði blátt áfram að hann gæfi tveim næstýrigstu börn- unum eittiivað fatakyns, svo að hægt væri að koma þeim íyrir á dagheimili þennan ■tíma sem móðirin væri burtu. Hann gerði það, en heldur ekki meir. Yngsta barnið fókk ekki einu sinni flílc og hafði þó ríka þört fyrir. hana. Hvemig heldurðu að sjö bama móður sé innanbrjósts, vitandi að ekkert má út af bera, þá eru sjö litiu angárnir hennar kömnir ó tvist og bast til ó- kunnugra?" „Það hefur oft verið ófriður hér af dmkknum mönnum á nóttunni, einkum fyrsta árið m’.tt hér. Þeir lemja allt að utan. Það er eins og þeim finnisi Kampurinn áhrifasvæði dóna og óþokka, Þá er ckici góð hðan að vera e'n með 4 börn. Eg vaknaði eina nótt'na við að maður var kominn hálí- ur inn um gluggann hjá olck- ur. Harin hrökklaðist til baka við oísann 1 mér, en síðan hef ég a’drei sofið við opinn glugga. Maður er einhvem veginn einangraðri hér en annars staðar. Cg ég hef það a. m. k. á tilfinningunrsi að varnarleysi einstæðrar móður sé meira hér en annars stað- ar“. . „Hvað kcvm þér hingað upp- haflega?“ „Húsaleigúiögin, eða réttara sagt afnám bindingarákvæða þelrra. Við höfðum setið í i- búðinni i skjóli húsaíe;gulag- anna. Hún var hvergi góð, en hátíð hiá þessari. Eg hefði sizt kosið að fara í bragga, en' úppeldi fjögurra bama er éklci sicbðað neitt starf í okkar þjóðfélagi, og einstæð móðir á ]>á ekteert val. Það vita allir að barnmörgu fjölskyldumar, einmitt þær er sizf skyldi, lenda’ i bröggunum, ef þær standa uppi vegalausar; von- leysið grípur foreldrana og bömin fbna fljótiega að for- eldraroir hafa gefizt upp; þau lenda í andstöðu við þjóðfélág- ið, smáhnupl og annað slíkt hefur innreið sina; dæmi um þetta þeicki ég hér og fullyrði að húsnæðið eigi aðalsökina. Með þessu húsnæðisástandi beinlínis elur bærinn upp slæma borgara. Bærinn er eins og fylliraftamir: braggahverf- in eru staðim.r Þar sem hann fær ónáttúru sinni útrás". Bragginn er eins og áður segir óþiijaður innan og ég er fyrir löngu farin að finna kuldann í bakið frá gluggan- um, að ég tali nú ekki um gólfkuldann, og konan finnur hvað mér líður. Hún lítur'á ofninn, hann er jafn héiturj Hún brosir. Eg fer að tvgja mig til bfottferðar. Kulda'nn leggur einhvem veginn í gegn- um mig. Allt i valdi Icven- manns er gert til að hér geti orðið vistlegt, en íslenzlct veð- urfar hlýtur að komast inn úr svo þunnum útveggjum. Pramhald á 8. sSSu. --------------------------\ Varavaravara- r 0* Alþýðublaðið heklur enn í fyrradag fram þeirri nýstár- Icru kenningti að þeir meun sam gegna pólitiskum tfún- aðarstörl'nni fyrir verkalýðs- hreyfingunxi ffeti ekki verið fulltrúnr verkalýðsins; þöð séu engir nema þeir sem \1nna verkanuumaviimu. Þetta stendur á áttundu síðu blaðsius, en á forsíðu er hirtur listi alþýðuflolcks- Ins í Háfnaríirði efiir 23 ára völd. Þega.r listina er níhug- aður kemur í ljós a;> á hon- um er aðeins einn vérbá- maður, og er hann í 13. sæti. Þar sem Alþýðuflokkurinn í Hafiuvrfirði fær eldd nema fjóra menn kjörnu í hxesta lagi, verður þessi eini verka- maður varavarammhæjar- fulltrúi ruests k.iörtímabil. Og annað furðulegt kemur í ljós þegar listinu er aiiiug- tður. Yið síðnstu kosningnr var æðsti trúnaðarmaður al- þýðusamtakanna, llelgi Hannosison forseíi Alþýín sambands Islands, í s.yitta sæti. Nú hefur honum al- gerlega verið sparkað!

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.