Þjóðviljinn - 05.01.1954, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 05.01.1954, Blaðsíða 10
10)’ —. ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagui' 5, janúar 1954 Selma Lagerlöf: m m. Orlagahiingurlnn 18. dagní leysi mitt að þú gefir mér af náð þinni lágt kast, því að ég á hvorki börn né urmustu sem gráta mig. Þegar hann hafði þetta mælt slengdi hann teningun- um niður á skinnið svo að glumdi í. Og alln áhorfendur óskuðu þess í svipinn, að ívar ívarsson yrði dæmdur saklaus. Þeim þctti vænt um hann vegna þess hvað hann var djarfur og góður. Þeir gátu ekki skilið, að þeim hefði nokkru sinni dottið í hug að hann væri glæpamaöur. Það var því nær óþolandi að standa langt burtu og vita ekki hvað teningarnir sýndu. Dómari og lénsmaö- ur teygðu úr sér til að sjá betur, dómnefndarmenn og hefðarmenn færðu sig nær og litu á kastið. AUir'virt- ust verða undrandi, nokkrir kinkuðu kolli til fvai's 'ívai’ssonar, örfáir tóku í hönd hans, en ahnennrngur fékk ekkert aö vita. Þaö var kominn upp lcurr mikill. Þá gaf dómarinn lénsmanninum merki og hann steig upp á þrepið fyrir framan þinghúsið til þess að sjást og heyrast betur. ~ ívar ívarsson hefur fengið sex á alla terúnga, en það er hæsta kastið. r Mömrum varö ljóst, að ívar ívarsson dæmdist sýkn saka og menn uröu því íegnir. Margir hrópuðu: — Til hamingju, ívar ívarsson! En nú gerðist dálítið, sem allir urðu undrandi yfir. Páll Elíasson rak upp gleöióp, þreif húfuna af höfðinu og fleygöi hemri upp í loftið. Þetta gerðist svo óvænt að verðirnir gátu ekki haldið honum. En fólkið varð hissa á Páli Elíassyni. Það var aö vísu satt, að ívar fvarsson lrafði verið honum eins og -faðir, en nú var um lífið að tefla. Gat hann í raun og veru glaðzt yfir því, að annar h’afði verið fundinn saklaus? Og svo var lrið sama endurtekið. Valdsmemrinrir gengu til hægri, fangar og varðmenn til vinstri, aðrir áhorfendur fóru aftur upp aö þinghúsinu, svo að trumb- an stóð eftir á miðju svæðinu sýnileg öllum. Nú átti Eiríkur ívarsson aö ganga undir prófraunina. Nú gekk fram beygður, gamall maöur, reikull og ó- styrkur í gangi. Fólk gat varla þekkt hann aftur. Var þetta Eiríkur ívarsson, sem alltaf hafði verið svo beinn og virðulegur? Augu hans voru sljó og það var eins og hann vissi varla hvaö hann var aö gera. En þegar liann var búinn að taka viö bikarnum með teningunum, gerði hann tilraun til aö rétta úr sér og segja nokkur orð. — Ég þakka guði fyrir, aö ívar bróðir minn hefur sannað sakleysi sitt, sagði hann. því að þótt ég sé hon- um jafnsaklaus, hefur hann alltaf veríð sá betri okkar bræðra. Og ég bið iausnara minn Krist að gefa mér lága tölu, svo að dóttir mín fái að giftast þeim sem hún elskar og lifa hamingjusöm með honum til ævi- loka. Eins og títt er um gamla menn, lá meginstyrkur Eiríks fvarssonar í rödd hans. Allir heyrðu það sem liann sagði og allir urðu djúpt snortnir. Það var ólíkt Eiríki ívarssyni að viðurkenna aö einhver hefð'i verið honum fremri og óska sér dauða til að gera annan hamingjusaman. Enginn í mannfjöldanum gat lengur iitið á íiann sem ræningja og þjóf. Menn stóðu þama með tárvot augu og báðu guð þess, að hann fengi lrátt kast. Hann hristi varla teningana í bikarnum, sneri hon- um aðeins við og lét þá skoppa út. Augu hans voru of gömul til þess að hann gæti greint augun á teningun- um og hann leit ekki einu sinni á þá, heldur stóð og starði út í bláinn. En dómarmn og allir hinir þyrptust að. Og nú sást sami undrunarsvipurinn á andlitum þeirra og verið hafði í hitt skiptið. Það var eins og- mannfjöldinn utan við svæðið hefði skilið það sem gerzt hafði, áður en lénsmaðurinn til- Icjmnti úrslitin. Kona hrópaði: — Guð blessi þig, Eirík- ur ívarsson! og svo kvað við einróma: — Guði séu þakkir fyrir aö hann hjálpaði þér, Eiríkur ívarsson! Páll Elíasson fleygöi húfunni upp í loftiö eins og í hitt skiptið og erm varð fólkið undrandi. Var honum ekki ljóst hvaða þýðingu þetta hafði fyrir sjálfan hann? Eiríkur ívarsson stóð sljór og sinnulaus og það birti ekki vitund yfir svip hans. Menn héldu ef til vill að hann biöi þess að lénsmaðurinn tilkynnti úrslitin, en þegar því var lokiö og liann haföi fengiö að heyra, að hann hafði fengið sex á alla teningana eins og bróðirinn, breyttist svipur hans ekkert. Hann ætlaöi að rölta aftur á sinn fyrri stað, en var svo máttfarinn, að réttarþjónninn varð að taka utan um haim til aö styðja hann. Nú var röð'in komin að Páli Elíassyni að ganga að trumbunni og freista gæfunnar og öllum varð liti'ð á hann. Allir höfðu álitið fyrir athöfnuaa, aö hann hlyti að vera hinn seki, og nú virtist haim sjálídæmdur, því að' hann gat ekki fengið hæn-a kast en ívarssynirnir. Menn voru ekki óánægðir með þessi úrslit fyrst í stað, en nú sáu menn, að Marit Eríksdóttir hafði smeygt sér til Páls Eríkssonar. Hann hélt henni ekki í faðmi sér, engin ástaratlot fóru á milli þeirra; hún stóð aðeins hjá honum og hann hafði lagt handlegginn um mitti hennar. Enginn vissi hve lengi þau höfðu staðið svona, því að athygli allra hafði beinzt að teningskastinu. Þarna stóðu þau hlið vi'ð hlið, ósklljanlega náin hvort öðru, þrátt fyrir vörð og ógnandi valdsmenn, þrátt fyrir þúsundir áhorfenda, þrátt fyrir þetta hræðileg-a einvígi milli lifs og dauða, sem þau voru flækt 1.. Það var ást og það var annaö og meira en jarð- nesk ást, sem sameinaði þau. Þamiig hefðu þau getað staöið við garðshliðið á sumarmorgni þegar þau höföu dansað aúa nóttina og t-alaö um það í fyrsta skipti að eigast. Þannig hefðu þau getað staöið eftir fyrstu altarisgönguna, þegax sál þeirra var hreinsuð af allrí OC CAMMI Aðstoðarprestur nokkur hafði verið ásíikaour fyrir að hafa sótt dansleik eitt laugardagskvöld. Já, en ég var með grímu, svar- aði prestlingurinn er honum barst þetta til eyrna. Það setur vissulega nýjan svip á málið, sagði þá viðstaddur sókn- arnefndarmaður. Leikari: Áhorfendur minir eru vanir að vera límdir við sætin. Vinur: Það verður auðvitað a® lialda þeim þar einhvemveginn. Jói verður lengi á spítalanum. Jtaja, sagði la-knirlnn J>að? Nei, en ég sú hjúkrunai-konuna.. 1 ■ * * * Þér verðið að htetta að dreklui kaffl. Kg (lrelík aldrel kaffi, læknir. Og ha-tta að reykja. .. Ég hef aldrei reykt, læknlr. ,, Uverslags er þetta — ef þér getið , ekki luett nelnu, J>á er ég linedd- ur um að ég geti ekki gert mikið fyrir yður. * * * Svona, þér þurflð ekki að opna munninn betur, sagði tannlæknir- inn. íig stend sjátfur fyrir utan meðan ég dreg tönnina. §pars&«lia fiér fyrirlaöfii En hvað okkur gæti liðið miklu bettir ef við reyndum að leggja suma gömlu. siðrna á hiliuna og rejaia að létta okk- ur hússtörfin. I dönskum ráð- legglngapésa rákumst við 4 leið beiningar til fólks um tíma- og vinnuspamað við eldhússtörf : ýr Geymið alla. hluti í eldhús- inu, sem nota á í eldhúsir.u. ★ Kaupið góð og hentug eld- núsáhöld og endumýið þau þegar þörf krefur. Góðir hnífar, svo sem grænmetishnífur, skrælihnífur og beittur skurð- arhnífur, stytta vinnutímann og koma í veg fyrir óþarfa úr- gaag. ýr Hentugir þeytarar og góð rifjám létta vinnuna. ★ Pönnur og pottar með þykkum botnum útheimta KÖFLÓTT OG HENTUGT Köflóttir kjól- ar em sérlega hentugir til að nota dag’ega og ef köflóttu kjólamir em ekki hafðir með neinu hvítu skrauti sem taka þarí af til að þvo, verða þeir enn þægilegri i notkuu. Méða I nýju kjólanna eru ótrúlega margir með kraga úr kjól- efninu, og þær sem hafa á- huga á því sem hentúgt er eru fegnar þeirri tízku. Kjóllinn á myndinni er afar hentugur Ef kjóllinn er saumaður úr þvottull, má þvo hann heima eftir þörfum. Ermarnar eru hálflangar og hentugar við vinnu, og pilsið vitt og þægi- legt. minna eftirlit með suðunni og koma í veg fyrir áð maturinn brenni við. ★ Uppþvottagrindur létta upp- þvottinn og spara þurrkur. ★ Hraðsuðujx>ttur styttir suðu- tímann um tvo þriðju og spar- ar rafmagns- og gasneyzluna um helming- í leiðbeiningum um fram- leiðslu stendur meðal annars: ★ Komið ykkur upp matar- krók í eldhúsinu eða eins nærri því og mögulegt er. ★ Berið matinn fram í pottum og pönnum eða notið. eldfastar skálar. ★ Leyfið börnumun að hjáipa til að bera á borð o. s. frv. Ekki SíJ. aS bæla mis- heppsaS hjésabasd 1 skýrslu frá Alþjóða heilbrigð- ismáiastofnuninni (WHO) sem. samin er af sérfræðingum frá Danmörk, USA, Stóra-Bretlandi og' Frakklandi er drepið á það að þau yfin-öld sem sjá um úth'utun kjörbarna, verði fyrst og fremst að hafa i huga hagsmuni barn- anna og verði að ganga úr skugga um að börnin séu ekki eingöngu tekin til að reýna að bæta mis- heppnað hjónaband. Þegar börn eru tekin til eignar verður fyrst og fremst að taka tillit til velferðar þeirra og því næst má athuga óskir barnlausra lijóna um kjörbörn, stendur enn- fremur í skýrslunni. Ráðamcnn eru áminntir um að rannsaka vandlega ástæður væntanlegra for- eldra til að íryggja sér að barn- ið sé tekið sjálfs þess vegna en ekki til að lagfæra hjónabands- ágalla eða að reyna að lækna taugaveiklun og móðursýki. Ennfremur stondur í skýrsiunni, að börn eigi að taka sem allra yngst og kjörforeldrarnir inegi ekki vera eldri cn raunverulegir for- eldrar barnsins. Hjón sem komin eru yfir fimmtugt eiga því ekki að fá leyfi til að taka börn, þar sem þau geta verið of gömul til að skilja vandamál barnanna. Auk þess eiga ógiftar konur, ekkjur og piparsveinar ekki að fá leyfi til að taka kjörbörn. Loks stendur i skýrslunni, að kjörböm eigi sem allra fyrst að fá vitneskju um, að )>au séu kjörbörn. Um leið eiga þau að fá að vita um kosti hinna raunverulegu foreldra slnna, en. séu gallar þeirra einhverjir á að halda þeim leyndum fyrir börn- unum

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.