Þjóðviljinn - 05.01.1954, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 05.01.1954, Blaðsíða 11
Þriðjudagiir 5. janúar 1954 — ÞJÓÐVILJINN — (11 Munið Sigfús Sigurhgart&rson Sigurbraut Bæður ðg riSgerSir Bók, sern allir sósíalistar þurfa að eignast! s Skólavörðustíg 21, sími 5055 f 'Jp um Sigíús Sigurhjartarson Mijjningarkortin eru til sölu í skrifstofu Sósíalistaflokks- ins, Þórsgötu 1; afgreiðslu Þjóðviljans; Bókabúð Kron Bókabúð Máls og menningar, Skólavörðustíg 21; og í ' Bókaverzlun Þorvaldar Bjarnasonar í Hafnarfirði. RIKISINS Esja vestur um land í hringferð hinn 12. þ.m. Tekið á móti flutningi til áœtlunarhafna vestan Rauf- arhafnar á morgun og fimmtu- dag. Farseðlar seldir árdegis á mánudag. Tekið á ■■ jnóti flutningi Vestmannaeyja daglegp... til Steinuli til einangrunar Framhald af 3. síðu. wggja og einangrunar við hlýrri hkð hennar, en kalda hliðin á að vera eins opin og kostur er á. svo að rakinn leiðist sem auð- veldast úr einangi’uninni ,út í kælirúmið. Svipað einangrunargildi 1 skýrslunni er gerður saman- burður á giidi steinullar og korks til einangrunar. Góð steinull og kork hafa svijraða hiíaeiðslutöiu, steinull- in 1» heldur Iægri að öðru jöfr.u, og eru hvorttveggja ágætir hita- einangrarar d burru ástandi. En hárpípukrafturinn virkar moira i srteinuli en korki, sérstaklega, ef hún er óvætuvarin. Það er l>vi óráðíegt að nota óvætuvarða steinull í einangrun frystihúsa. Steinullin hefur of lítið burðar- Þol í gólfeinangrun, nema að hyggð sé undirstaða úr t'imbri undir efri gólfplötuna. Ef platan væri steypt ofan á steinullar- lag, ein$ Qg gert er v:ð plötu- mylsnukork, mundi hún þjapp- ast alltof mikið saman og missa þar með einangrunarhæfiieik- ana. Korkmylsna hefur ekki aðra kosti fram yfir góða, vætu- varða steinull cn meira burðar- þol, án þess að þiappast of mikið saman á kosínað einangr- unarhæfninnar. Uppsetningin er framkvæmd líkt og við lausa steinull og kostnaður því álíka a fermetra í jafn þykku lagi, þar sem v.erð’ag er svipað á báð- um efnunum. Ölýravi og ‘ Parar gjaldeyri í skýrslu Iðnaðarm'álastofnun- arinnar- er gerður' nok-kur sam- ’nbúrður á verði steinullar og "orks og gja’deyrisþörf. Sam- kvænit honum kostar uppsett "teinulíareinangruii 230 krónur á hvern íermetra í frystihúsum, cn | - Isvarandi korkeinangrun (plötu i kork) 360 krónur. Steinullareii> I "nsrrunin verður þvi um 130 kr. 1 óiýrari hver feim., heldur en korkeinan.grun. Mismur.ur í er- lendum gjaldeyriskostna.ði nem- J ur 108 Iirónum á hvern fermetra «g er það beinit gja deyrissparn- aður. Til þess að fá gleggra yfirlit yfir þennan verðmismun er tekið sém dæpii einangrun í geymslu- kiefa fyrir 500 tonn aí íiskílök- urn, eða um 20 þús. Icassa: ,,Plötukorkseinangrun í slíkan klefa mundi kosta uppsett um kr. 250 þús., þar af í erlendum gjaldeyri um 107 þús. kr. Plötu- korkseinangrun í gólf og stein- ullareinangrun á veggi og loft, kostar í samskonar klefa um 190 þús. kr., þar af erlendur gjald- eyrir 57 þús. kr. Verðmismunux með þessu fyrirkomulagi yrði því kr. 60 þús. steittíullitttti í hag, og gjaldcyrissparnaður kr. 50 þús., ef reiknað er með að nótuð sé innlend steittull. í sambandi við gjaldeyris- ■sparnaðinn ef þcss að geta að á árunum 1946, ’47 og ’52 var plötukork flutt inn árlega fyrir 1 millj. króna, en 1948, '49, ’5Q og ’51 fyrir milli tvö og sex hundruð þúsund árlegá. Sex fyrstu ruánuði siðasta árs var plötukork til einangrunar flutt inn fyrir 1 millj. króna. Auk þess hefur korkmylsna verið flutt. inn árlega liin síðari ár fyrir nokk- ur hundruð þús. krónur. Tiliögur í lok skýrslu sinnar leggur Iðnaðarmálastofnunin til að gerð- ar verði vel skipulagðar tilraun- ir með notkun steinullar til ein- angrunar, settar verði reglur um gæði steinullarinnar og hún framleidd í plöíum til þess að uppsetningin verði þaegilegri. Að lokum segir m. a.: „Segja má að p’ötukork, sem nú er nær eingöngu notaA við einangr- un írystigeymslna, sé ckki stór iiður í heTdavmnSlutttÚngi vór- um. Eíigu að síður ber oss skylda til að gcfa liinni inn- lendii framleiðslu á sviði ein- angiunarefna sem öðrum fn!'a.n gaum og stuðia að því af öllusn mætti, að hún geti verið sam- kenpnisfaer við innfluttav vöruv. bæi’ að því er gæðum og verði viðvikur. Með því sköpum vér aukna vinnu í landinu og spör- i"m cinnig erlendan gjaldeyri“. Stúdentar salir Framhald af 12. síðu. að embættismaðurinn, sem yf- irheyrði stúdentana, hafi rugl- að saman nafni flokks þeirra, hins íhaldssama aðalstjóruar- andstöðuflokks Kanada, og nafni Framfarasirmaða verka- lýðsflokksins, sem er róttækur smáflöldcur í Kanada. Einnig er bent á að stúdent- ar við háskólann í Toronto tóku sig til eitt sinn í vetur og brenndu lílcan af McCartliy öld- ungadeildarmanni til að láta í Ijós andúð sína á skoðanakúg- uninni 1 Bandaríkjunum. Skattaframtöl ÁRNI GUÐJÓNSSGN, hdl. Málf 1. skrif stö-fa Garðastræti 17. Simi 5314 Tek á móti sjiiklingum að Háteigsvegi 1 (Apótek Austurbæjar), þriðjudaga og fimmtudaga kl. 3—5. Sími 5819. Jóhann Sæmundsson, prófessor, dr. med. Holland-Uiigveiiaknd í sundknattléik Hollenzka sundsambandið til- kynnti nýlega að Hollendingar og Ungverjar mýndu liey'ja landskeppni í sundknattleik í Arnhem 10- og 11. júlí í sumar. I sambandi við landskepphina verður ehuiig keppt í öðrujn sundgreinum. Verð 28 krónur meterinn. M ARKAÐURINN, ! Bankastræti 4 Rafvirkj averkfall Framhald af 1. síðu. Sambandístjórn vélsmiða hef- ur lagt til að fi-estað verði fram kvæmd banns við eftir- og á- kvæðisvinnu meðan stjórnskip- uð nefnd er að semja skýrshi uro kauplcr&fu sambaxuísins. . Veitingastofan MiðgarSur kórsgötu 1 I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.