Þjóðviljinn - 15.01.1954, Side 7

Þjóðviljinn - 15.01.1954, Side 7
Föstudagur 15. janúar 1954 — ÞJÓÐVIIJINN — (7 Þannig var ústandið við Reykjavíkurhöfn í lok fébrúar 1951. Verkamenn gengu hundruðum saman atvinnulausir. Það parf að gera öflugar ráðstafanir gegn .pví að slíkt endurtaki sig. með hagsmuni almennings fyrir augum, Vart mun ásíæða til að ótt- ast, væru þær ráðstafanir gerðar til öryggis og eflingar atvinnulífi Reykjavikur er að framan greinir, að þær nægðu ekki til þess að sjá öllum fvi-ir atvinnu árið um kring. En ef til slíkt kæmi, er það skylda bæjarins að auka aðrar fram- kvæmdir sínar fram yfir það sem ráðgert væri að öðrum kosti. Koma þá fyrst og fremst til greina auknar framkvæmdir við byggingar, gatnagerð, mann- virki vegna íþrótta og útilífs og Guðmundur Vigfusson: Hlytverk skapa öru öflum bæ Höí'uðskilyrði þess að allir Reykvíkingar geti búið við góð kjör og lifað menningarlifi, er að allir vinnufærir bæjarbú- ar hafi örugga og trygga at- vinnu við hagnýt störf og fái góð laun fyrir vinnu sina. Á þeíta hefur Sósíalistaflokkur- inn og verka’o'ðssamtökin lagt megin áherzlu í starfi sínu og baráttu á undanfömum árum, hvort heldur hefur verið á vett- vangi bæjarmálanna, á Alþingi eða í hagsmunabaráttu verka- lýðsstéttarinnar. Sósíalista- flokkurinn telur Það brýnustu skyldu bæjarstjómarinnar að haga þannig störfum sínum og stefnu í atvinnumáium >að þessu marki verði náð. Þann- ig og aðeins þannig vérður þeim hundruðum Reykvíkinga, sem nú eru í niðurlægjandi út- legðarvinnu á Kefiavíkurflug- velii gert fært að hvería heim að hagnýtum störfum og sú geigvænlega hætta hindruð, að kreppa og atvinnuleysi dynji yfir reykvískan verkalýð og alla alþýðu á komandi kjör- tímabili. Það þarf samstillt átak allrar alþýðu, undir forusfu Sósíal- istafiokksins og verkalýðshreyf- ingarinnar, til þess að öruggur atvinnugrundvöilur verði skap- aður. Hættu atvinnuleysig og kreppu verður ekki bægt frá dyrum alþýðunnar nema með ákveðnum, undirbúnum og skipulögðum ráðstöfunum. sem m'ðaðar eru við ástand at- vinnuiífsins og þörfina á aukn- um atvinnutækjum og fram- kvæmdum. Með þetta í huga hefur Sósíalistaflokkurin hag- að störfum sínum í bæjar- stjórn Reykjav'kur sera annars- staðar á þv-í kjörtímabili sem er að líða og með þessa vissu að leiðarljósi hefur flokkurinn mótað þá stefnuskrá i bæjar- málum sem nú hefur verið birt almenningi. Þau höfuðverkefni, sem flokkurinn telur að komandi bæjarstjórn verði að vinna að á sviðl atvinnumálanna eru eft- irfarandi: 1. Reykjavíkurbær kaupi S nýja togara á næstu 4 árum, par af séu a.m.k. bæjarst jórnarinnarer að ggan atvinnugrundvöll o; iarbúum ^óia afkomu Bœjarútgerðin hefur komið sér upp saltfiskverkunarstöð. Hún parf einnig að eignast stórvirkt hraðfrystihús. tveir smíðáðir í Reykjavík. Hélmingur pessara nýju togara verði eign Bæjarút- gerðarinnar. Hinir séu boðnir einsiökum. aðiljum með skilyrði um aö gera pá út frá Reykjavík en verði eign Bœjarútgerðarinnar, ef peir aðiljar kaxipa pá ekki. 2. Tryggt sé að állur tog- arafloti og bátafloti Reyk- víkinga stundi jafnan veið- ar. Staðið sé áveröi gegn sölu skipa úr bœnúm. Tek- ið sé upp gott og vinr.nrr- legt samstarf við verka- lýðsfélögin og sa.mið vtð pau í tæka tíð, svo ekki komi til vinnustódvana við bœjarfyrirtœki. 3. Fiskiðnaðurinn sé efldur. Tryggt sé aö unnið sé úr öllum afla flotans innanlands. Bœjarútgerðin komi upp stórvirku hrað- frystihúsi. Samstarf um að reka Fiskiðjuver ríkisins af fullum krafti og Faxaverk- smiðjuna sömuleiðis, til fiskimjölsvinnslu, ef ekki er unni til annars. 4. Hafnarskilyrði séu stórbætt og afgreiðsluskil- yrði hverskonar og aðbún- aður fyrir stór- og sfnáút- gerð svo og siglingar. Kom- ið verði upp nýjum báta- og- togarábryggjum í höfn- inni. Hraðað verði undir- búningi að stækkun hafn- arinnar. Höfnin eigi og relci sjálf bau vörugeymslu- hús, sem reist verða eftir- leiðis á athafnasvœði hennar. 5; Komið sé upp stórri, fuUkominni dráttarbraut og skipasmíðastöð til við- bótar peim sem fyrir eru. 6. Iðnaðurinn, stærsta atvinnugrein Reykvíkinga, sé efldur og hiynnt að hon- um af hálfu bæjarfélags- ins. 7. Virkjun Efrifossa Sogs- ins sé hafin 1954 og lokið eigi síðar en 1957 og iðn- aðinum og almenningi tryggt nóg rafmagn að staðaldri. S. Undirbúningur sé haf- inn að virkjun Þjársár og byggingu stóriðjufyrir- tækja í Reykjavíkurlandi til framleiðslu á vörum fyrir erlendan markað. Samstarf sé hafið við ríkis- stjórnina um petta, en á- herzla lögð á að Reykja- víkurbœr hafi möguleika til stóratvinnurekstrar sjálfur í pessu efni við hlið ríkisins og einkaaðilja. 9. Land pað, sem bærinn á og rcektanlegt er, sé rœktaö til fulls og búskap- ur bæjarins aukinn að sama skapi. Auk þess sem hér er talið er það skoðun Sósíalistaflckks- ins að bænum beri að greiða fyrir heilbrigðum og nauðsyn- legum atvinnurekstri e:nstakl- inga og íé'aga svo sem í hans valdi stendur. Hitt liggur í aug- um iupp.i hve þýðingarmikið það er að bærinn sjálfur sé öflugur þátttakandi í atvinnu- lífinu, tryggi þannig að næg framle ðslutæki séu fyrir hendi og að rekstri þeirra sé hagað annað sem bærinn hlýtur á hverjum ííma að hafa með höndum. Þessi stefna Sósíalistaflokks- ins í atvinnumálum Reykjavík- ur byggist á þeirri . óbifanlegu skoðun hans að sú skylda hvíli á bæjarstiórninni að treysta með öllum ráðum grundvpll at- vinnulífsins og tryggja öllum bæjarbúum næga atvinnu árið um kring En til þess að ná því marki verður stjórn bæjar- ins að vinna markvisst að eíl- ingu atvinnulífsins í bænum, miða ráðstafanir sínar við að gera það sem fjölbre.vttast og öruggast. Og þessu marki verð- ur ekki náð nema bæjarstjórn- in hafi á hverjum tíma full- komna heildarsýn yfir atvhmu- lífið og sé reiðubúin til að gera nauðsynlegar ráðstafanir því til áukningar með því ^að efla atvinnurekstur einstakhnga og bæjarins sjálfs, bæði þann sem arðbær er og óarðbærar frarn- kvæmdir en nauðsyniegar bæj- arfélaginu. Sá í'lokkur sem farið hefur með meirihlutavaldið i bæjar- stjórn Reykjavíkur undanfarin þrjátíu ár hefur aldrei fengizt til að viðurkenna þessa skýldu bæjarstjcrnarinnar. Og það er í fullu samræmi við yfiriýsta stefnu hans. Sjálfstæðisflokk- ■ urinn er að eðli og stefnu, eins og aðrir íhaldsflokkar, bundinn úreltri kreddukenningu um á- gæti og almætti éinkafram- taksins i atvinnumálum. Það er skoðun Sjálfstæðisflokksins að einkaframtakið eigi að fást við úrlausn atvinnumálanna, það eigi og muni leysa vandann bezt af hendi. Þessi kenning hefur ekki staðizt dóm reyns?.- unnar af þeirri einföldu ástæðu að driffjöður einkarekstursins er hagnaðar- og gróðavonin. Þeg ar gróðinn bregst telur einka- framtakið sig engar skyldur hafá við þann vinnandi fjölda sem byggt hefur afkomu sína á áívinnurekstri þess og um- svifum. Um þetta eru fjölmörg dæmi sem allir þekkja úr sögu síðustu áratuga. Sjálfstæðisflokurinn hefur að nokkru neyðst til að viður- kenna skipbrot þessarar grund- vallarstefnu sinnar og það á vettvangi hins arðbæ, a at- vinnulífs. Bæjarútgerð Reykja- víkur er til orðin af tveimur höfuðástæðum: í fyrsta lagi er stofnun hennar árangur at langri og harðvítugn baráttu verkalýðssamtakanna og Sósial- istaflokksins fyrir siíkri þátt- töku bæjarins sjálfs [ uppbygg- ingu atvinnulíís Reykjavíkur. Sú barátta og þau þungvægu rök sem íram vcru fa’rð fvrir stofnun stórútgerðar á vegum bæjarfélagsíns skapaði jákvætt almenningsálit sem Sjálfstæðis- flokkurinn varð að taka tlliit til hvort sem honum var íjúft eða ieitt. í öðru 'agi átti það sinn þátt í að hrinda mál’.nu áleiðis, að þegar nýsköpunar- togaramir voru keyptir til landsins töldu þeir einstakling- ar o'g hlutafélög sem íengust við togaraútgerð ekki nægilega auðsætt að hægt væri að sópa saman miklum peningagróða á þessum atvinnurekstri eins og sakir stóðu. Sjálfstæðisflokk- urinn átti því um það tvennt að velja: að bærinn kevpti skip- in og hæfist handa um tog- araútgerð eða að verða Þess valdandi að Reykjavík vrði af skipunum. Liggur í augum uppi að engri bæjarstjórn hefði orð- ið stætt á slíkri afstöðu, eink- um þegar þess er gsett að gömlu togararnir sem tii voru í bænum höfðu týnt tölunni og gengið úr sér. En þótt Sjálfstæðisflokkur- inn hafi þannig verið neyddur til fráviks frá stefnu sinni og kenningu í atvinnumálnm er það á engan hátt fullnægjandi Það þarf að hef ja nýt*. átak til étlingar útgerð'nni í bænum Framhald á 11. siðu Ingólfur Arnarson, fyrsti nýsköpunartogarinn kemur til landsms. Nú er nauðsynlegt að Reykjavík eignist S nýja togara og Bœjarútgerðin parf að fá a.m.k. fjóra peirra. ;

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.