Þjóðviljinn - 29.01.1954, Síða 1

Þjóðviljinn - 29.01.1954, Síða 1
] Föstutl&gur 29. janííar 1954 — 19. argangur 23. tölublað llgerir yfirburðir ungra sósíalista í viðureigninni við Heimdellinga Hvert sæti var skipað og þétt var staðið á kappræðu- fundi Æskulýðsfylkingai-innar og HeimdaUar í gærkvöld. Hinir ungu sósíalistar fluttu mái sitt af þunga og rökfestu og í fundarlok var öllum, einnig Heimdellingum, ljóst, að málstaður alþýðunnar hafði sigraö. F>Tsti ræðumaður fundarins var Jónas Árnason. Ræddi hann einkum um þau boðaföll amerískrar ómenningar sem nú skella. á æskulýð Reykja\-íkm’ og lýsti þeirri skoðun sinni, að eitt höfuðverkefni hinnar nýju bæjarstjómar ætti að vera að' vernda æskufólk höfuðstað- arins fyrir þeim óhoHu áhrif- um, sem það verður f>TÍr af stefnu 'hemámsflokicruum Þegur Jónas krafðist þess, að bandarískum hermönnum yrði baimað að koroa ti) Reykjavíkur, gripu þrjár Heim- dallartelpur, vart komnar af fermingaraldri, fram í fyrir honum og veinuðu ó, nei, ó nei. Þiitti fundarmönnum sem þar kæmi vel í Ijós það uppeldi, sem ihaldsæskan fær í Heim- dalli. Fjárhagslirun ef byggt A'æri yfir braggabúa Geir Hallgrímsson taiaði næstur af hálfu Heimdallar. — Þessi ungi auðmannssonur rejmdi af veikum mætti að telja fundarmönnum trú um, að i- haldinu hefði farizt stjóm bæj- arins vel úr hendi. Mátti víða sjá bros á andlitum fundar- manna, þegar hann sagði, að ihaldsmeirililutinn hefði beitt sér fyrir stórfelidum fram-, kvæmdum í ibúðabyggingum á siðasta kjörtimabili! En hann lýsti þvi jafnframt >dir, að ef byggt yrði yfir það fólk sem nú hírist í bröggum og öðru heilsuspillandi húsnæði, mundi það „leiða fjárhagshrun yfir is- lenzku þjóðina og þar með braggabúana sjálfa“ ‘ Bjami Benediktsson frá Hof- teigi talaði næstur og rakti í stórum dráttum óstjórn íhalds- ins í Reykjavík, fjandskap þess rið hagsmunamái alþýðunnar, aðgerðaleysi þess í húsnæðis- málunum og f jármálasukk þess. Þá kom annar ræðumaðni- ihaldsins Eyjólfur K. Jónsson og var það athyglisverðast í ræðu hans, að hann viður- kenndi að lánsfjárskorturinn sem er ein höfuðorsölc húsnæð- isvandræðanna væri bæði „til- búinn og skipulagður“ af stjórn arvöldunum. En hann talaði einnig um „hinar gifurlegu byggingaframkvæmdir í Reykja vik síðustu árin og liinn mikla stuðning bæjarfélagsins við ,þær“ hlógu menn óspart að ■þeirri staðhæfingu. Þá kom þriðji ræðúmaður sósíalista, Guðmundur J. Guð- mundsson. Ræða har.& var af- burðasnjöil og flutt af miklimi myndugleik. „Nefudu eitt dæmi“ Guðmundur sagði frá ]m í ræðu sinni, að eitt sinn hefði komið til sín ung Heinidallar- stúlka, sem vann með honum á vinnustað, og spurt sig: Hvers vegna ertu lcommúnisti? Hítn hafði svarað stúlkuníii, að hann væri sósíalisti af þvi að sós- íalistar ■ hefðu jafnan stutt- verkalýdinn í baiáttu hans fyr- ir betri kjöram og verið i fyllc- ingarbrjósti gegn íhaldinu, sem alltaf hefði barizt gegn hags- numum alþýðunnar. Þetta þótti stúlkumii ljótt að heyra og Guð. mcmdur skoraði þá hana, að nefna eitt dæmi þess, að Sjálf- stæðisflokkurinn hefði staðið með verkalýðnum í átölcum. Framhald á 5. síðu Kjaniorkusprengjur á íslandi? Sjá grein á fimmtu síðu. 2 datgar Það vakti almeíma ánægju og at- hygli hve ræðumenn sósíalista báru af i útvarpsumræðunum. ’ — Þess verður v;u-t í Vísi í gær1, að ótti Sjáifstæðisfloklcsins við faliið mikla eykst með hv-erjum degi. Eíiii er okkar hluti aÖ senda þau öll ijöguz í bæjarsijórn Revkjavikur, Guðmund, Peirínu, Inga og Jónas. Munið að Sósialistaflokkurima þai-f að breta við sig 294 aikvæðum frá kosningunum í sumar til þosa að fá fjóra kosna,, samkyæmt úr- slitunum þá. Þessi atlcvæði get- ur flokkurinn unnið. Geri.st sjálfimðaUðtti-! Komlð á skrifstofuna Þórsgötu 1! Tæggiö fram ykkar slterf i kosiilngasjoð- lun- ^ókninsnýstupp í undanhald . „Stórsókn'1 franska .nýtendu- hersins i Indó Kína, sem hófst i síðustu viku og lcöiluð var sú •mest.a sem hann hefði lagt i síð- an styrjöldin hófst, virðist hafa fjarað út._ Markmið sóknarinnar átti, að vera að hrékjá sjáltstæð- isherinn af strandlengjunni í Annam, sem hann hefur haft' á valdi sínu siðan 1945. í gær varð franska herstjórnin nð við- urkemia, að sjálfstæð;slierinn hefði náð á vald sitt þremur hafnarbaejum á ströndinni, sem. hann hafði eklci haft á valdi sínu áður. Reykvíkingar! Munið almenna kjósendafund- inn í Austurbæjarbiói klukkan 9 í kvöld Herðiim sóknina fyrir sigri C-listans á sunnudaginn kemur! Guðmundur Vigfússon Magnús Kjn.rtansson Síðasti kjóséndafundur C-iisians fyrir bæjar- stjórnarkosningarnar verður í kvöld í Austur- bæjarbíói og heíst kl. 9. Stuttar rœður og ávörp flytja: Guðmundur Vigfús- son, bœjai-fulltrúi, Magnús Kjartansson, ritstjóri, Einar Ögmundsson, bifreiðarstjóri, Hannes M. Stephensen, for- maður Dagsbrúnar, Ingi R. Helgas. bœjarfulltrúi Jónas Árnason, ritstjóri, Sverrir Kristjánsson, sagnfrœðing- ur og Einar Olgeirsson, al- pingismaður. — Fundar- stjóri veröur Sigurður Guö- geirsson, prentari. Kosningábaráttan hefur einkennzt af sókn alpýðunn- ar og Sósíalistáflokksins. Enginn annar flokkur er pess megnugur aö fella í- haldið á sunnudaginn, og tryggja bœjarfélaginu nýja og betri stjórnarhœtti, öll- um álmenningi til hagsbóta. Lokasóknin er hafin. Sýnnm sigurmátt -reykvískrar al- pýðu og flokks hennar meö pví að troðfylla stærsta fundarhús bœjarins i kvöld. Munum: fónas árna- son í bæjarstjórn! Fellum íhaldið! ^ Sverrir Kristjánsson Flimr ÖgHiundssun Elnar OlgeiriíSC'öÉ. Jónas Árnason Hanncs M. Stepbenseu

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.