Þjóðviljinn - 29.01.1954, Qupperneq 4

Þjóðviljinn - 29.01.1954, Qupperneq 4
ifÞJÓ£>mjINN Föstudagur 29. janúar 195í MflSÍ* ÞORSTEINSDÓTTIE: Er nú ekki kominn tími til að fella íhaldið? Nú eru kosningar framund-' an, ekki er að efast um l:að, það gæti maður séð á siðum Moggans á hverjum degi nú undanfama daga þó að mað- ur vissi það ekki annars. Þar hefur hver forsíðugreinin rek- ið aéra nú a'ð undanförnu, þar sem upp er talið allt það er íhaldið hefur gert til hags- bóta fyrir íbúa. þessa bæjar á undanförnum fjórum árum. Þeir vita sem er, sem stjórn- að liafa bænum, að það veit- ir ekki af að benda fólkinu á það sem gert hefur verið, hitt sem ógert hefur verið lát- ið er svo miklu meira, að það gæti vel komið fyrir að fólk- inu sæist alveg yfír- fram- kvæmdirnar og þær hyrfu í skugga' aðgerðarleysisins. Það hefur löngum verið háttur í- haldsins, að gera ekkert fyrr en kröfur fólksins hafa verið orðnar svo háværar að það hefur blátt áfram ekki ver- ið hægt að ganga framhjá þeim, svo hafa. þeir komið á eftir og hælt sér af þeim af- rekum sem þeir hafa neyðst til' að gera. Venjulegu fólki finnst nú þær 80—90 millj. kr. sem innheimtar eru í út- svörum ár hvert svo sæmilég upphæð, að ólíklegt er að nokkur maður falii í stafi þó það sýni sig að þær hafi nægt ‘ svoiítið meira en til að standa straum af veizlunum hjá rík- .isstjórninni cg borgarstjóran- um. Annars hélt ég nú í ein- feldni minni að sumt af þeim framkvæmdum, sem íhaldið þakkar sér núna væri alls ekki gerðar af bænum. T. d. má nefna skólamálin, umbæt- urnar sem á þeim liafa orðið undanfarin ár enx gerðar af ríkinu og eiga flestar þeirra rætur sínar að rekja til ný- sköpuinaráranna. Hitt er á alira vitorði að það er allt of þröngt í barnaskólunum hér í bænum og leiöir af því margvisleg óþægindi, bæði fyrir kennara og nemendur. Þá birtir Mogginn mynd af hinmn glæsilega barnaheimili Laufásborg, svo sem eins og til að sýna hvað íhaldið geri fyrir blessuð börnin, Já, víst er Laufásborg glæsileg og vel er að hafa slíkt barnaheimili. En í því sambandi dettur mér í hug annað sem Mogginn birtir ekki myndir af, það eru braggahverfin, þar sem fjöl- mörg börn eru dæmd til að alast upp og bíða af því bæði andlegt og líkamlegt tjón, tjón sem þeim verður e. t. v. aldrei bætt að fuilu. Mér er minnisstæð saga sem ég heyrði þegar ég var barn að aldri. Hún var á þá leið, að þegar konungshjónin komu hingað til lands kring um 1920 hafi drottningin spurt hvar fátæklingamir byggju héma, henni var svarað að hér væm allir nokkun vegin jafnir, lét hún í Ijósi undrun sína yfir 1 að fisina engin fá- tækrahverfi. ’Otlendinga.r, sem koma hingað til Iandsins á því herrans ári 1954, þurfa ekki lengi að Ieita. að fátækra- liverfúnúm lxéma’ í Reykjavík, 1 svo ör hefur þróiuiin orðið í stéttagreiningaráttina síðan 1920 undir forystu íhaldsins í bæjarstjórn. Eg man líka eftir því, að fyrst þegar ég kom til bæjarins fyrir 20 ár- um síðan, voru Pólarair ímynd alls hins versta, sem hægt væri að hugsa sér í húsnæðis- málum og ég man ekki betur en aö íhaldið hafi þá lofað fyrir hverjar bæjarstjómar- kosningar að þeir sltyldu rifn- ir og mannsæmandi íbúðir byggðar í staðinn. Nú er að visu búið að rífa eitthvað af þeim, en eitthvað af þeim stendur þó enn, en nú minnist enginn maður á það lengur að þeir séu neitt slæmar íbiiðir, þeir eru þó hús en ekki af- dankaðir hermannaskálar eins og það sem húsnæðislausu fólki er ætlað að búa í nú um miðja öldina. Og það sem meira er, ég hefi hvergi heyrt eða lesið að íhaldið hafi einu sinni lofað að rífa hraggana á næsta kjörtímabili og byggja mannsæmandi íbúðir yfir þá sem þar búa núna, svona miklu lítilþægari heldur bæjarstjórnarmeirihlutinn að alþýða Reykjavikur sé í dag en hún var fyrir 20 ánun síð- an. Þess verður áreiðanlega ekki langt að biða að hér skapist fátækrahverfí, sem ekki verða betri en þau verstu sem þekkjast í erlendum stór- borgum,' ef íhaldið verður á- fram í meirihluta í bæjar- stjórninni. ,,Hún er hljóð og lætur lítið yfir sér, lengsta biðröðin í þessum bæ“. Eitthvað á þessa leið fómst frú Sigriði Eiríks- dóttur orð fyrir síðustu bæj- nrsLjómarkosningar, og átti liún þar við sjúklinga )>á er bíða eftir að komast á sjnkra. hús. Má ætla að frú Kig'/V vu sé niáliun 'þessum 'mjög' linnn- itg því áð -hún er fornisður hjúkrunarkvennaféiagsins og áhugi hennar á þessum má.l- \un er svo alkunnur að hon- •um þarf ekki að lýsa. Svo lengi sem elzta fólk man eft- ir hefur jafnan átt að reisa hér bæjarsjúkrahús, það er að segja þvi hefur verið lof- að fyrir kosningar, fram- kvæmdirnar eftir kosningar hafa svo verið eins og raun ber vitni; Fyrir 15 árum veikt ist gömul kona, sem ég þekkti af lmignataólgu. Það var pant- að rúm fyrir hana á sjúkra- Framhald á 8. síðu. 66 Eitt af hinum óhugnaniegu fj’TÍrbærum kosningamoldviðr- isins birtist á síðum Morgun- blaðsins í síðustu viku, þar sem rætt er um Bolungarvík. Greinarhöfimdur fullyrðir að Bolvíkingar séu þróttmestu sjómenn tslands. Með allri virðingu fyrir Bolvíkingum þá finnst mér í meira lagi dólgs,- legt að niðra á þennan hátt alla aðra þróttmikla sjómenn þessa lands. Og hver er dóm- bær um þetta atriði? Sízt sá er ritar. Þá fylgir ritsmíð þessari mynd af veginum sem vígður var. Ríkið lagði þann veg og borgar brúsann eins og vera ber. Einnig fylgir mynd af hraðfrystihúsi, og hugsið ykk- ur, það hefur þvottavél og færiband!! En það er gleymt þegar gleypt er. Það gleymd- ist að geta stofnlánadeildar- innar. Og nýsköpunarstjóra- arinnar, sem lagði grundvöll- inn að stóriðju sjávarútvegs- ins. Þá er það félagsheimilið. Auðvitað byggt fyrir rikisfé áð mestu samkvæmt lögum um félagsheimili. Bátar hafa verið keyptir til staðarins, en má -ég spyrja, hefur ekki stofhlánadeildin komið þar við sögn? Þá kvartaöi greinar- höfundur um að erfitt væri að byggja í henni Bolungarvík. Hitt er sönnu nær að tæp-' lega kæmi tíl mála mildar hafnarframkvæmdir í Víkinni þar sem bezta höfn íslands er á næsta leiti, og þegar reist ver’ður á Isafirði afkasta mikið fiskiðjuver, þá hiinnkar um fiskflutning til Bolungar- vikur enda í alla staði óhag- sýnt að flytja fisk á bilum langan veg til vinnzlu, þótt oft verði til þess að grípa ef nauðsyn krefur. Læt þessi dæmi nægja. Þau sýna vel loftungu kosningasmalans. Þingmaður kjördæmisins, sá er fyrstur þaut á fíótta a£ herstöðvaandstæðingum, hef- ur af skiljanlegum ástæðum, haft forustu þessa smjaðurs um menn og málefni Norður- ísfirðinga. Heldur kannske í sinni einfeldni að öllum þyki lofið gott. En i þetta skipti hafði hann sendiherra i hér- aðinu. Líklega vegna þfess að hann var kallaður vestur til Ameríku að sækja línuna, og eftir heimkomuna dansaú hann á þeirri amerísku, án þess nokkru sinni að fipast láta sem aldrei fyrr. Sjóm. Hugleiðingar um útvarpsumræður — Ósköp á íhald- ið bágt —- Stjarna Þjóðvarnar hnigin — Jónas skal í feæjairgtjém — Bílstjóri segir sögu Nýtt bréf frá bæjarverkfræðingi sem kemur með lokasönnun um sök Friðleifs og félaga hans Á .aðalfundi Vörubílstjórafé- lagsins Þróttar s. 1 sunnudag urðu nokkrar umræður um bréf það er bæjarverkfræðing- úr skrifaði Þrótti á sínum tíma varðandi skiptivinnu á bæjarvinnunni að beiðni Þrótt- ar. . Um þetta bréf urðu nokkrar umrasður fyrir stjórnarkosning- ar í félaginu og kom greini- lega í Ijós af viðbrögðum ráða- manna Þróttar að ekki er allt hreint í pokahominu. Þeir gengu meira að segja svo langt að drótta því að starfsmönnum bæjarins að þeir hafí samið bréfið „handa kommúnistum til afnota í kosn- íngum“ eins og þeir orðuðu það. Nú viU svo til að bæjar- verkfræðingur hefur skrifað bæjarráðí bréf þar sem hann svo ekki verður um villzt hrek- ur aliar fullyrðingar Friðleifs og íélaga hans um tilbúning bréfsins og sannar að þeir hafi komið í veg fyrir framkvæmd málsins. Bréfið hljóðar svo: „Reykjavík, 19. j-anúar 1954. Eg leyfi mér hér með að senda háttvirtu bæjarxáði: ' 1. Eftirrit af bréfi Vörubif- reiðastjóraféL Þróttar, ódag- settu, til borgarstjórans í Reykjavík um ályktun fundar í Þrótti 23. ágúst 1950. 2 Bréí borgarstjóra til mín, dags. 2. sept. 1950, þar sem mér ®r falið að velja verkefni fyrir 4 vörubila í skiptivinnu fyrst um sinn. 3. Eftirrit af bréfi frá mér, dags. 11. sept. 1950, stílað til Vörubiistjórafél, Þróttar. Þessi Þrjú bréf skýra sig sjálf. Sú er ■ venja á skrifstofu minni að veita bæjarbúum, og þá sér í lagi bæjarfulltrúum, alLar þær upplýsingar, er stofnunin getur í té iátið. Samkvæmt þessu lét ég hr. Einari Ögmundssyni í té eftir- rit af bréfi, sem talið er nr. 3 hér að ofan, fyrir nokkrum dögum, eftir hans ósk. Eg hef orðið fyrir sérstaklega lúalegu aðkasti frá foimanni Þróttar í Morgunblaðinu, laug- ardaginn 16 jan, 1954, bls. 16. Stendur Þar undir fyrirsögn- inni: Yfirlýsing til Þróttar- manna, í enda greinarinnar: „Um efni bréfsins er Það að spgja, að annað hvort er það orðíð til af algerum misskiln- ingi, eða samið handa komm- únlstum til afnota í kosning- um“. Umgetið bréf átti að vera staðfesting á viðræðum við Framhald á 11. siðu ÞÁ ER MAÐUR búinn að hlusta á útvarpsumræður tvö kvöld í röð. Það ei- oft mjög fróðlegt að hlusta á svona umræður og maður verður margs vísari. Og ég gat ekki varizt því að hugsa um, hvað ræðumenn íhaldsins ættu bágt að vera ihaldsmenn. Það hlýtur að vera ægilegt að vera íhaldsræðumaður og þurfa að koma fram fyrir alþjóð og kaila óstjóm og sleifarleg á öll- um sviðum íyrirmyndarbæjar- stjóm. Borgarstjórinn hefur ■svö virðulegan talanda, að manni dettúr ósjálfrátt í hug að harrn trúi stundum sjálfur því sem hann segir um fyrir- myndarstjómina, og þó ku hann vera mjög greindur mað- ur. Já, það er erfitt að halda uppi vömum fyri.r ósómann, enda fórst þeim það heldur ó- hönduglega, blessuðum. — Og margir hafa haft orð á því, hvað Þjóðvam.armenn hafl sett ofan í málflutningi síðan í sumar. f sumar leíð stóðu margir í'áðvilltir kjósendur á öndinni yfir ræðum spámanns- ins mikla, Gils Guðmiindssonar. Nú gegndi öðru máli, — þeir sem stóðu á öndinni í sumar, hrista nu höfuðin og andvarpa af vonbrigðum. Stjarna þeirra Þjóðvamarmanna er hnigin, ef dæm.a má eftir umræðunum — Kratar og Framsókn gerðu lítið skurk í áheyrendum, flest- ir hefðu helzt viljað draga nið- ur í útvarpinu á meðan þeirra ræðumenn töluðu. Hins vegar eru allir á einu máli um það, að það haíi verið ræður sósíal- istanna, sem fólk Mustaði á með mestri athygli. Þeir standa1 með pálmann í höndunum eft- ir umræðurnar; allra flokka' fólk vitnar í ræður Jónasar, man úr þeim heilu setningarn- ar. Og hafi nokliur verið í vafa um Það áður, hvom þeirra Jóhanns eða Jónasar beri að hafa í bæjarstjóm næsta kjör-' tímabil, þá ætti sá vafi að vera úr sögunni eftir þessar um« ræður. KjörorS daganna till kosninga er því þetta: „Jónas skal í bæjarstjórn/1 SVO SAGÐI bílstjóri mér eftir- farandi sögu um daginn. Hann var að aka niður Laugaveginn í áttina að Hlemmtorgi, rólega og gætilega eins og hann gerir ævinlega. AUt í einu skellir strætisvagn sér frarti fyrir hann, skáskýtur sér í veg í.vr- ir hann og snarstoppar við Rauðarárstíg. Sögumaður mhm varð að snarstoppa líka til að forða árekstri, það þykknaði í honum, því að hann varð að bakka til Þess að komast fram fyrir strætisvagninn aftur og halda áfram ferð sinni. En þá verður honum litið á aug- lýsinguna sem bakhluti stræt- isvagnsins var skreyttur með. Þar stóð istórum stöfum: „Akið varlega. — Kurteisi er aðals- merki allra ökumanna." — Þá brosti bílstjórinn olckar í 'kamp- inn og hugsaði sitt.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.