Þjóðviljinn - 29.01.1954, Qupperneq 5

Þjóðviljinn - 29.01.1954, Qupperneq 5
h&ií M rú>3£ú. 'ViifiJuííiKi Föstudagur 29, janúar 1954 — ÞJÓÐVILJINN — (5 r Fréttir frá Washiugton benda til þess að Bandaríkjamenn séu að koma sér upp kjamorkuvopnabúri á Keflavíkurflugvelli Heiur samitingum um endurskodun ker- nómssamningsins verið frestað o£ því? í Reutersírétt segir, að Bandaríkin undirbúi nú að koma upp „keðju af birgðastöðvum fyrir.kjarnorku- vopn, sem umljúki allan heim". önnur frétt frá Washington bendir til þess, að a.m.k. ein slíkbirgða- stöð eigi að verða hér á íslandi. Að sjálfsögðu hefur ekkert verið skýrt frá þvi, hvar þessar birgðhatöðvar kjamorkuvopna eiga að vera, eu allar líkur benda til þess, að ætlunin sé að hafa a. m. k: eina þeii-ra á íslandi. Á bandiarískum kortum yifir herstöðvar Bandaríkjanna erlendis hafa verið sýndar fjar- Isegðir frá þeim til árásarmarka í Sovétriftjúnum, og hefur ver-- ið Ijóst áf þeim, að bandaríska Kappræðafimdurimt Framhald af 1. siðu. „Varaðu þig á konimú.nistuin“ Stúlkan sneri sér til mánns á vinnustaðhum, sem átti sætí í fulltrúaráði Sjálfstæðisfkikks- ins, og bað hann um að segja sér eitt dæmi. Hann hugsaði sig lengi um, sagði síðan: Það eru margir ikommúnistar hér, þú 'skalt vara þig á þeim. Stúlkan fór þá niður á skrif- stofu Heimdallar og spurði þá sem þar voru. Þeir svöruðu því til, að nú væri skrifstofutími ferðadeildarimiar og því miður væru þeir ekki vel kunnugir þessimi málum. Stúlkan gafst ekki upp og eftir langa leit kom hún til baka með svarið; Sjálfstæðisflokkurinn hafði for- göngu tuh að reisa smáíbúð- 'ímar! En einnig það svar var rangfí Engin svör. Guðmundur endurtók þá þessa spurningu, sem hann hafði lagt fyrir stúlkuna og skoraði á ræðumepn Heimdallar að svara hermi, áð nefna eitt dæmi þess, áð Sjálfstæðisflokkurinn hefði Stutt verkalýðinn í kjarabarátt- unni. Af skiljanlegum ástæðum varð ekkert úr svörum. Mjög góður rómur var gerður að máli Guðmundar og var nú orðið ljóst, að Heimdellingar höfðu enn eicru sinrd beðið ó- sigur í viðureign viu tuiga sós- íalista. Magpús Jónsson, þingmaður Eyfirðinga, fékk nú orðið og eyddi öllxim ræðutima sínum i að ikomast hjá því að svara 3himú markvissu ádeilu, sem fal-’ ■■ ist hafði í ræðum þeirra Jónas- ar, Bjárna og uðmundar. Fundinum lauk svo með ræð- um Ingá R. Helgasonar og Geirs Hallgrímssonar. Höfðu ræðu- menn ýfirléitt fengið gott hljóð, 'enda þótt Heimdeilingar hefðu emi í frammi þau skrílslæti, sem jafnan hafa verið þeím til ó- sóma áður á slíkum fundum. ■■'""'■''■ ■ ás. herstjómin telur KeflavikurQug- völl heppilegan stökkpaU fyrir loftárásir á ákveðna hluta So- vétríkjanna. ^ Hækkuð íjárveiting til herstöðva á fslandi Undimefnd hermálanefndar öldmigadeildar Bandaríkjaþíngs tn.fði nýlokið við að áamþykkja um 150 millj. kr. fjárveitingu ti1 framkvæmda á herstöfhnim „norðauslurdeildar herstjórnar- innar“,. þegar Reutersíréttin var send frá Washington. Undir- þessa deiid heyrir diernámsiiðíð hér Ög bækistöðvar 'bess. .Áður .hafa á sama fjárhágsán vexið yeittar um 160 millj, í sáiiia skýni. „Viðkomandi ríkis- stjórnir haia samþykkt" í Reutersfi'éttinni segir enn- fremur, að „viðkomandi rikis- stjómir hafi Jieg.ar gefið sam- þykki sitt til þess að komið verði upp kjamorkuvopnabúram í lönáum þeirra“. Krefugöitgynum á Spáni beint gegn Franeo í skýrslu, sem upplýsingamála- ráðuneyti Fraueostjómarinnar gaf út í gær um kröíugöngumar -í borgum Spánar -undanfarna (taga þar sem kraflzt hefur ver- ið að Bretar- skiluðu Spánverj- um aftur Gibraltar, segir að and- stæðingar Francos hafi notað þær til æsinga gegn stjóm hans Fréttaritari Reuters í Madrid segiL’, að kröfugöngunum hafi einnig verið beint gegn nýgerð- um hemaðarsamningi Bandarikj- anna o-g Francos. Holbergs minnzt 200 ára ártiðar Holbergs var mimízt víða i Danmörku í gær, m. a. með hátíð i háskólanum i Kaupmannahöfn og háflðarsýn- ingu á Konunglega leikhúsinu. Meðal þeirra sem lögðu kransa á fótstali styttunnar af Holberg fyrir framan leikhúsið, var Sig- urður Nordal, sendiherra íslands í Kaupmannahöfn. ^ögn ríkisstjóm&r- innar ekkert nýtt fslenzka rikisstjómin hefur ekki, frekar en hinar ríkisstjórn- irnar sem um ræðir, tilkynnt, að slikt leyfi hafi verið gcfð. En það er þá ekki í fyrsta sinn, sem íslendingar fré.tta seinast . allra um ráðstafanir, sem þá varðar mest. Hins vegar má vel vera, að. Bandaríkjastjóm : telji sér óhælt að reikna með samþykki Lslenzkra stjómar- .valda án þess að spyrja þau leyfis, og er reyndar fordæmi fyrír því eirrnig. Sú spurning hlýt'ur að vakna í sambandi við pess- ar fréttir, hvort. parna sé í skýrslu WHO er m. a. komizt þannig að orði: Geðveikraiipítalar minna oft á fangelsi, girtir háum múrum, jámstengur fyrir gluggum og sjúklingarnir læstir inni. Föt þeirra eru eins og fangabúning- ar og hvarvetna á göngunum heyrist hringl í lykiákipþum, Deildunum dreift Þessu verður að breyta. í stað- inn fyrir hin stóru spítalabákn, ætti að dreifa spit.aladeildunum yfir stórt svæði. Það ættu frek- ar að vera sérfræðingar í bæja- skipulagi en arkitektar, sem réðu méstu um bygg'ngu' geð- veikraspítaia. . : Fáir á hverri deild. Á hverri dcild ættu aðeins að vera örfáir sjúklingar — í hæsta lagi 10, og helzt allir í her- bergi fyrir sig. Ef ekki verður komizt hjá þvi að hafa sveín- sali, þar sem margý- sofa sam- an, ætti ekki aö h’áfa þar fleiri ■en 6—3 sjúklinga. Alger hámarksstærð geð- veikraspítala ætti að vera mið- uð við það að þar kæmust 10.00 sjúklingar fyrir, en ákjósanicg- ast að ípítalamir væru ekki byggðir fyrir fleiri en 300. Fyrstu dagaxnir eru eríiða.stir í ákýrsiunni segir enníremur: fundin ástœðan til pess, aó samningum um endurskoð- un h ernó mssam ningsi ns hefur verið frestað — frest- aó fram yfir bæjarstjórnar- kosningar. ^ Viö höfum reynsluna Það l 'ggur i augum uppi, að æíli Bandaríkjamenn að koma sér upp slíkriTceðjti kjamorku- vopnabúra, sem um getur i Reutersfréttinni, þá verður ís- iiandi ekki isleppt úir þeirri keðju. Og fvrri reynsla af samn- ingum við Bandarikjamenn kenn- ir okkur, að þeir munu hvergi slaka til, ef þeim verður ekki í- vilnað á öðrum sviðum. Það er mjög mikilvægt, að sjúkl- ingamir kimLii vel við sig þegar eftir komuna. Á sumum spítölum tíðkast það nú þegar, að sérstak- ar stari'skonur 'taka' á móti sjúkl- ingnum, þegar hann kemur á spitalann og reyna þær að auð- velda sjúkiingnum að sælta sig við hið nýja umhverfi. Þaer kyn-na hann íyrir öllum ■ þeim, sorn hann mun hafa sainan við að sælda, læknunum, hjúkrun- arkonunum og öðrum sjúkiing- um. Þetta er til fyrirmyn^ar. Fái að hafa sín eigin föt og smáhluii Virða verður pcrsónuleika sjúklingsins. Það er, siður á aílt of Lnöiigum geðvei k ráspttölum, segir í skýrslúnni, áð 'taká frá sjúklingimum allar eigur þeirra. föt þeÍLh'a og 'smáhluti atis kon- ar. Á sunuim stöðúm eru þeir' aldrei kaltaðir með nafni, heldur aðeins númeri og víða gengið svo langt að snoðklippa þá. Sýna verður sjúklingunum traust Sýna verður sjúklingunum traust eÍLis og framast er unnt. Læstar dyr ör\'a til flótta og það hefur oít orsakað sjálfs- morðstilraunir, að geðsjúklingum var bannað að hafa undir hönd- um egghvöss áhöld Tító segist saiiiningsfás í slcýrslu um innám-íkis- og utanríkismál, sem Titó, forseti Júgóslariu, lagðí fyri.r þingið í Belgrad í gær, segu- hann, að júósla-vneska stjórnin sé fús til að taka upp samninga við al- þýðuríkin um öll deidumál þcirra. Það heíði auðveldað slika .samn- inga, að stjórnmálasamband hef- ur aftur verið tekið upp milli þessara landa, gengið hefur ver- ið frá samningum milli Júgóslav- íu annars vegar og Búlgariu, Rúmeníu og Ungverjalands hins vegar sem eiga að hindra skær- ur á ian&amærunmn og samn- .ingar hefðu tekizt um sameig- inlega stjórn á skipaferðum um Dóná, TakaviS föngum Herstjórn norðanmanna í Kóreu féllst í gær á að talca við þeim 352 föngum úr liði Banda- ■rikjamanna og S-Kóreu, sem ekki vilja snúa heim. Föngumun verður ekki sleppt úr haldi, sagði herstjómin, fyrr en stjórnmáila- ráðstefnan um Kóreu hefur tek- ið ákvörðun um framtíð þeirra. Konur betur hæfar tU að gœta geðsjúkliuga Ef sjúklmgurinn brýtur gegn reglunum, verður að sjálfsögðu að flytja hann burt af deildinnl — ekki í refsiskyni, heldur vegna hinna sjúklinganna. Sérfræðing- ar WHO eru.þeirrar skoðunar, að konur séu betur fallnar til ■að gætá geðsjúklinga en karlar, þeim veiti^t auðveldara að róa þá. En gera Verður miklar kröfur til ' hjúki-ur.aL'kvennaima, og á- kjósanlegast væri, að hver þeirra hefði .ekki fleiri en 3—6 sjúkl- inga tól að annast. SérfræðingamÍL- Ieggja áhcrzlu á, að sjúklingarnir séu alltaf látnir hafa eitthvað fyrir stafn. Þær mæla með því að þeir séu látni'r stimda tónlist, hlýða á fyr- irlestra, og láiiVir taká þátt i fræðsluhópum. Sjúklinguiuun auövelduð brottfönn Að lokum er i skýrslunni f jall- að um, hvei-nig auðvelda mcgi sjúklingnum að ger-ast aftur gildur borgari í samfélaginu. Það hefur mörgum reýnzt erfiðara en sjálf dvölin á spítalanum. Því er lagt til, að sjúklingurinn sé smám saman vaninn við tilhúgs- unina um aðtiann eigi aftur að fara af spitalanum. Hægt værí t. d. að veita honum útivistar- leyfi yfir helgi við og við, og reyna mæti að láta hann sækja um stöðu, áður en hann fer af spítalanum. Það mætli jafnvel g'anga svo langt, segja sérfræð- ingar WHO að lokum, að sjúkl- ingurinn dveldist aðeins á spítal- ■anum um nætur síðasta hluts spítaladvalarinnar. Geðveiki og taugaveiklim vex stöðugt í auðvaldslöndunum WHO gerír tillögur um algerSa breytingu á tilhögun geÖveikraspitala Geðveikissjúklingum f jölgar sífellt í auövaldslöndunum. Talið er að 40 aí' hverjum 100 sjúklingum á spítölum í Vestur-EtTÓpu og Bandaríkjunum séu geðveikir eða tauga veiklaöir. Heilbrigöisstofnun SÞ (WHO), hefur af þessum sökum látið' fara fram rannsókn á tilhögun geðveikra- spítala og er niðurstaða rannsóknarinnar sú, að þeim verði að gerbreyta frá því sem nú tíðkast víðast hvar.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.