Þjóðviljinn - 29.01.1954, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 29.01.1954, Blaðsíða 12
Rúxttencsr segjast vilja kaupa lisk, lýsi eg skinn irá Islandi BjóSa í staSirm oliu, korn, salt, sement, hreyfla, ökutœki og rafmagnsvörur ÞjóÖviljanum hefur borizt fréttatilkynning frá i*úm- enska sendiráð’inu í Kaupmannahöfn þar sem gerö er grein fyrir viöhorfi Rúmena til viöskipta við íslendinga. Eins og fyrr hefur verið skýrt frá hér í blaðinu er von hingað á viðskiptasamninganefnd frá Rúmeníu. Takist viðskipti miili íslaads og Rúmeníu er þar um alveg tnýjan markað að ræða fyrir okkur Islendinga. Kæmi slikt viðskiptasamband heim við álit sérfræðinga efnahagssamvinnu- stofnunar Marshalliandamia í París, sem í síðustu skýrslu sinni um viðskiptamál íslands segja að væniegasta ráðið til að ráða bót á markaðsörðugleikum sjávarafurða olckar sé að ieita fyrir þær markaði í Austur- Evrópu. Slíapazt hafa athyglisverð- ir möguleikar á riðskiptum milli fslaiuls og Rúmeaíu“, segir í fréttatiIkjTiningu rúmenska sendiriiðshis í Kaupmannahöfn. ,,Rúmenía getur látið Islandi í té olíu- vörur, kornvörur, salt, sem- ent, efnaiðnaðarvönu-, öku- tæki, hrejfla, rafmagnsvörur o.s.frv. Á hiim bóginn fýsir Rúm- ena að ílj’tja inn frá tslandi lj'si, skinn, fisk og fiskaf- urðir o.s.frv., vörur sem létfc- Framhald á 3. síðu. Dulles reynirai hleypa upp fundinum í Berlín f ræðu, sem Foster Dulles, utanríkisráöherra Banda- ríkjanna, hélt á Berlínarfundinum í gær, veittist hartn aó kínversku alþýöustjórninni meö svíviröingum og viðhafði slíkt oröbragð, aö engu var líkara en hann væri aö reyna að hleypa upp fundinum. I>uJles tók fyrstur tjl máls a fundinum í gaer, þar sem Molo- •toff var í forsæti. Hann fjallaði um þá tillögu Molotoffs, að kallaður yrði saman fundur stórveldanna fimm, þ. e. ijór- veldanna og kínverska alþýðu- Oýðveldisins, en utanrikisráðherr- ar Vesturveldanna höfðu fallizt ó, að sú tillaga yrði efst á dag- skrá Berlímarfundarins. DuUes sagði, að búið væri að træða þessa tillögu nægilega, og tírni til kominn að snúa sér að næsta atriði dagskrárinnar, Þýzkalandi. Hann dró í efa, .að nokkui-t gagn gæti verið að fimmveldaráðstefnu, mál þau sem hún ætti að fjalla um hefðu ilegið fyrir SÞ { níu ár án þess nokkur niðurstaða hefði fengizt. Síðan sagði hann: Hver cr annars þessi Sjú Enlaj, sem sov- ézki utanríkisráðherrann leggur slílct kapp á ®ð fái að koma að samningsborðinu ásamt ojckur. Iiann er leiðtogi rikisstjórnar, sem komst til valda með blóð- ugu stríði.og haldið hefur völd- ium með Þvá að útrýma milljón- um manna. Þessi ríkisstjóm hef- Þvottarélur eða koMeiil? Hiiu> góðkuuni f ranileiðandi þvottavélarinnai' MjaUar, Sveinn í Héðni, banó í gær konuin járn- isiniða sinua í síðdegisboð í dag. Verður eklci annað sagt en tíinlnn sé heppllega og sinekklega valinn. Rkld velt I*jóðvUjlnn hvort þess hefur verið krafizt aö ltonurnar hefðn með sér kokkteilliatta. né holdur livort Sveliui ætli að veita þelni þvottavélaverðlaun saiu- kvieint nýjustu íhaldstízku ur gert sig seka urn árásarstríð og stendur meira að segja enn- þá að baki árásarstrdðs i Iiidó Kína. Tónninn j • ræðu Dulles sting- ur algerlega j 'stúf við þær ræð- •ur sem áður höfðu verið íluttar á Berlinarfundinum. Fréttamenn i Berlín segja, að þar sé talið, að í ádeilu Ðulles á kínversku alþýðustjómina felist snuprur til brezku -ríkisstjómarinnar, sem hefur viðurkennt Pekingstjóm- ina og látið skiljast, að hún • sé því meðmælt, að nlþýðulýðveld- Framhald á 11. síðu jiEtlarMiM Istoðva togaranal „Visir“ ræðir um það að, hætta sé á að togaramiri ;stöðv:st vegna manneklu. i Blaðið kemur þama upp um ' hvað íhaldið er að undh'búa.'1 Það er vitanlegt að það er 1 þjóéarnauðsyn að luekka taf-i1 arlaust kaupið á togunwum. 1 Það er ekkert annað cu hið lága kaup, sein togarasjómenn hafa, þegar veitt er fyrir inn- aúhuidsmarkað, sem veldur því að ekkj fást nægir menn á togaiana. Það vílr illa samið seinast er samið var og það hefnir sin nú. Bæjarútgerðin og togaraeig- endur eiga talarlaust að bjóða hækkun á kaupi togarasjó- nuuma. En hvað verður ef íhaldið ræður? I‘á verður að standa í langri baráttu til að hækka kaupið. íhaldið mun að vanda binda togarana, tii þess að reyna að kúga sjómenn. Það hefurj gert það tvisvar áður á þessu kjörtímabili. Knýið fr-am kauphækkun á togurunum án þess að gefa íhaldinu möguleika é að stöðva togarana! Fellið íhaldið til þess að tryggja aukniugu togai-aút- gerðarintnar, stöðugan íækstur togaranna og hækkað kaup sjómannal Faxaverksmiðjan í hlutverki kornmyllu: nialar korn í fóðurblöndur Aukiim initfiutuingur frá Hússlattdi þýðir aukinn úifluining á heðfiski Þjóðc’iljinn fékk í gær eftirfarandi frá stjórn Faxaverksmiðj- unnar: Það er nú þjóðaniauðsyn, að vér Islendingar aukum iimflutn- iug frá Rússlandi, þannlg að luegt sé að viðhalda og helzt auka útflutning vorn af i'rystum fisld á þennan markað. Meðal Jieirra vörutegunda, sem hægt vævi að hef ja inirflutning á frá Rússhindi er maís o.fl. komtegundir til kjamfóðurs, en innílutningur Jiess- ara vörutegunda getur numið yfir 30.000 tonnum á ári. Föstudagnr 29. janúar 1954 — 19. árgangur ■— 23. tölublað Bæjarlækur íhaldsins ***Weyjf Bláa bókin íhaldsins er komin út „Annars er Fossvogslœkurinn ekki hœttulegastur lœkja. Annar iaekur er hœttulegri, — lœkur sá sem rennur um Reykjavik pvera, blekkingalækurinn mikli, hinn gruggugi bœjarlœkur íhaldsi7is. í peim lœk flýtur jafnan margt ó- heilnæmt, og fleira pó nú en venjulega, pví paö eru leys- ingar í áróðurshlíðum íhaldsins, og kosningaloforðin fljóta út í lækinn hvert af öðru, loforðin um allt pað sem íhaldið œtlar að gera, loforðin um betra húsnæði, hag- kvæmari lánastarfsemi, betri götur, gáfulegra samgöngu- kerfi, meira rafmagn, auknar atvinnuframkvœmdir, fleiri leikvelli, fvllkomnari hitaveitu o.s.frv. o.s.frv. Við höfum öll séð pessi loforð áður. Við höfum séð pau fljóta í lœkn- um mikla fyrir hverjar bœjarstjórnarkosningar síðan guð má vita hvenœr, og raunar oft líka á milli peirra. AUt eru petta gömul loforð, og allt eru petta svikin lóforð. Og alltaf verður meiri og meiri óhollustan af pessum læku (Jónas Árnason, í Þjóöviljanum 18. janúar) Rússar munu einungis sefja maísinn ómalaðan og ximbúða- lausan, svo sem mest er tiðlcað í verzlun með kornvörur þjóða í milli. Með tiiliti til spamaðar í íarmgjöMum, kostnaðar við íermingu og affermingu væri án efa hagkvæmast fyrir íslendinga •að kaupa þessar vÖrur umbúða- •lausar. Hingaðtil hefur maís eing'öngu verið fluttur iim sekkjaður, hvort sem um heilan maís eða mjöl hefur verið að ræða, enda skortir innflytjcndur og fóður- blöndunarfyrirtæki þau, sem starfrækt cm, nauðsynlegar komgeymslur - fyrir laust korn og afkastamiklar mölunar- og sekkjunarvélar, til þess að þau geti tekið á móti kominu ómöl- uðu og umbúðalausu í þeim mæli. sem þörf krefur, ef kostn- Framhald á 11. síðn Þorir Gunnar að birta reiknmginn? Hitaveita í hvert hús, er letr- að stóiu letri yfir þvera síðu i „bláu bólúunl". Neðar á síð- unni eru fyrirfram boðuð svik llialdslns á þessu loforði. Sá boðskapur er prentaður með smáu letri svo kjósendur sjái liann eklti fyrr en eftlr kosn- ingar. Þar segir: „að semja lieildar.ia*tiun um hltaveitu, cr allir íbúar Reykjavíkur geti notið góðs af og tryggja fjár- hagslegan grundvöll". fhaldið er semsé staðráðið í að leggja ekki hltaveitu í neitt ltús á kjörtímabilinu. Svo staðráðið í því aö það segir það í „bláu l»óklmil“! Á síðasta kjörtfniabili voni öll afrek Iliaidsins f hitaveitiunál- inu að fá lánað fé hjá Há- skólanmu tll að leggja liita- veitu i liús borgarstjórans — og þó Gylfí 1*. Gíslason og eln- hverjir ileiri pi'ófessoinr nytu góðs af er það varla tii nð liiela sér af. thaUlið liefur vísað frá að bicr- inn kaupl lim oliu til að ltelcka idtunarkostnað hjá lielmingl í- búaiuia í Reykjavik. — Þorir borgarstjórtmi að blrta sam- anburð á iiltunarkosfnaðiiiuni lgá sjálfuni sér meðati Iiaini kj-nnti með olíu og nú efrir að hann fékk httavcitn? Uppgripð. sOdarafli við Noreg Norðmenn moka nú síld á iand og hefur 'svo m:kið borizt að, að suHp staðaiv hefur ekki verið hægt ,að tafca v!ð síldinni. Alls bárust á Jand á gæ.r 800.000 hefctólítrar ,af síld. 50 K0SNIN6A SJÓÐUR INN Þá erum við háifnuð að markinu, og nú dugar ekkert minna en ber- scrksgangur til að ná þvi á til- settum tíma. Efstu deildirnar eru í öruggri sókn, hið sama verður því mið- ur elcki sagt um þær neðstu. Dagamii' fram að helgi verða að, vera alls< 'heí-j arsöf nunar- dagur! — Hefjum nú lokaálak! Súlan skal í mark! 1 Bolladeild . 127 % 2 Skuggahverfisd . 71 — 3 Skei'jafjarðard . . . 63 4 ■ Hamradeild . 60 - 5 Langholtsdeild . . . 54 — 5 Þingholtedeild . . . . 54 — 6 Vogadeild . 53 - 7 Kleppsholtsdeild . . 50 — 8 Meladeild . 49 8 Laugarnesdeild . . 49 — 9 Hlíðadeild' . 46 - 9 Vesturdeild . 48 - - 9 Njarðardeild . . . . . 46 — 10 Túnadeild . 42 — 11 Háteigsdeild . 33 - 12 Valladeild . 30 — 13 Sunnuhvolsdeild . . 26 — 14 Barónsdeild . 24 15 Bústaöadei’d . 20 15 Múladei'd . 20 16 Soga.de ilci . 19 17 Nesdeiid . 18 17 Hafnardeild . 18 - 18 Skóladeild 15. 19 Þórsdeild 8 — Sósialistai* — Sf safeiftftgsmefiiM i'Amímm. þið sem getíé Iáftia«í foíla á kjllrslag fmrfið gefa ykkiir frani í dag i skrUstofuiaiti* Mr^öíu I. §ími 7510

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.